Alþýðublaðið - 17.10.1981, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.10.1981, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 17. október 1981 „ER STEFNAN BARA AÐ FRESTA?” Eins og alþjóö er kunnugt og Alþingi öllu rikir mjög aivarlegt ástand i atvinnumálum hér á landi. I>etta gildir alveg sér- staklega aö þvi er varöar stööu s jávarút vegs ins . Sildveiöar hafa stöövast svo sem kunnugt er og þö aö hæstv. ráöherra iáti hafa þaö eftir sér í viötölum i blööunum aö lausn' sé i sjön- máii, þá eru útvegsmenn og sjö- menn og kaupendur ekki sömu skoöunar og segja aö málin séu I sjáifheidu. Um stööu þessara mála fáum viö ákaflega litlar upplýsingar. Engum liggur þaö nær en hæstvirtu Alþingi aö fá aö vita, hver sé staöa þessara mála. Veröur þessi stöövun löng? Meö hvaöa hætti er hug- myndin aö leysa þá deilu, sem þarna er uppi? Engin ákvörðun— eng- instefna Almennt fiskverö heföi átt aö ákveöa fyrir hálfum mánuöi slöan, en þaö bólar ekkiá neinni ákvöröun.Menn hafa ekki feng- iö neina vitneskju um þaö, hver staöan sé eöa hvert horfi eöa meö hvaöa hættisé hugmyndin aö greiöa úr þessum vanda. Það blasir lika viö, aö loönuverð þarf aö ákveöa og af þeim upp- lýsingum sem menn hafa, aö mestu leyti á skotspónum, er vægast sagt Iskyggilegt ástand I þessari grein. Þaö veröur ekki séö, aö neinar ákvaröanir hafi veriö teknar t il þess aö greiöa Ur þessum vanda. Otlitiö er eins og ekki bara sildveiðarnar séu aö stöövast, heldur getur rekiö til hins sama i öðrum greinum sjávarútvegsins, þaö er allt I hnút. Auðvitað veröur aö leysa þetta mál. Viö eigum allt okkar undir þvi og þaö veröur vita- skuld leyst. En hvaö á sá drátt- ur aö veröa lengi, hversu iengi eiga menn aö búa viö óvissu i þessum efnum, hversu lengi eiga sjómenn, Utvegsmenn, fólk sem vinnur viö fiskverkun aö bUa viö þaö aö vita ekki hver niðurstaöan verður eða hvenær úr þessu veröur leyst eöa meö hverjum hætti. Alþingi á auövit- aö kröfu á þvi aö fá aö vita hve- nær og hvernig á þessum mál- um verði tekiö. Ég verö aö segja þaö, aö hingaö til hefur hæst- virtur sjávarútvegsráöherra og aðrir ráðherrar i rikisstjórninni þ.á.m. hæstvirtur forsætisráö- herra irauninniengu svaraö um þaö, hvernig fram úr þessu eigi aö ráöa. Þaö er langt siöan verölagsráösmenn, þeir sem eru i yfirnefnd verölagsráðsins, vísuðu almennu fiskveröi eöa ákvöröun um almennt fiskverö i raun og sannleika til rikis- stjórnarinnar. Svörin, sem bor- isthafa eru þau, aö þaö sé verið aö ræöa málin, þaö sé veriö aö fjalla um málin, en það hafi engin ákvöröun verið tekin, þaö sé engin sérstök stefna uppi. Að hifa sjálfan sig upp á hárinu Loönumálin hafa i' raun og sannleika lltiö sem ekkert veriö rædd og er þó ekki siður ástæöa til þess aö fjalla um þau og heyra viöhorf hæstvirts sjávar- útvegsráöherra i þeim efnum svo Iskyggilegar sem horfurnar eru. Ef viö tökum. fyrst þaö mál sem varöar sildina og það sem nú hefur komiö til stöðvunar, þá hefur ýmislegt athyglisvert komiö fram i þvi máli. Ég vil nefna það fyrst, aö þaö var sett reglugerö um aö breyta sildar- matinu. Það hlýtur nU aö vera svo, aö hæstvirtur sjávarút- vegsráöherra hafi sett þessa reglugerð, en ég spyr: hvers vegna var hUn sett? Hver baö um þessa reglugerð? Ég spyr vegna þess, aö ég kannast viö þetta mál. Þaö komufram óskir á sinum tima Ur kerfinu ekki frá þeim, sem vinna I greininni um þaö aö setja þessa reglugerö. Maöur hefði getaö haldiö, aö sildarm at iö væri m .a. t il þess aö vernda verkendur sildarinnar. Þess vegna þótti mér liggja beint viö aö spyrja verkendur sildarinnar og ekki sist þar sem sjómenn og útvegsmenn voru ekki áfram um þessa reglugerð- arsetningu svo aö ekki sé nú sterkar til oröa tekiö, spyrja verkendur: Viijiö þiö fá þessa reglugerö, teljiö þiö nauösyn á þessari reghigerö? Viljiö þið beita ykkur fyrir þvi, aö þessi reglugerö veröi settog vitiö þiö hvert svariö var? Svariö var nei. Þeir vildu þaö ekki, þeir töldu ekki þörf á þvi. Ég spyr: Hvers vegna tekur ráöhera það upp hjá sjálfum sér aö setja reglugerö af þessu tagi ööruvisi enþaö hafiþá veriðfyrirósk frá sildarverkendum, frá sildar- kaupendum. Ég spyr hæstvirtan ráöherra, kom fram ósk frá þessum aöilum um aö setja þessa reghigerö, sem veldur nu vandræðum m.a. Þaö er fyllsta ástæöa til þess aö fá skýr svör viö þvi, hvort þarna hafi kerfiö með hæstvirt- an sjávarútvegsráðherra i broddi fylkingar hift sjálft sig upp á hárinu og sett reglugerð, sem enginn vildi fá og engin þörf var fyrir, en hefur skapaö vandræöi. Kunni hann ekki að lesa töflur? Nú er þaö nýjast i þessu sild- armáli, aö sjávarútvegsráö- herra lætur hafa þaö eftir sér, aö þaö sé hluti af ákvöröuninni, að þaö hafi átt sér stað einhver mistök hjá Fiskifélaginu. Hvaöa mistök eru þaö? spyr ég, sem áttu sérstaö hjá Fiskifélaginu? Ég hef litið á þær töflur, sem upp voru settar af hálfu Fiskifé- lagsins og hafa veriö haföar til viömiöunar, ekki bara núna heldur undanfarin ár, þær eru settar upp meö nákvæmlega sama hætti eins og áður. Mis- tökin liggja þá ekki hjá Fiskifé- laginu. Mistökin liggja i þvi, að menn hafa ekki kunnab að lesa úr þeim töflum, sem hafa þó verið haföar þarna tilviðmiðun- ar. En þaö er kannske rétt aö menn hafa þaö i huga, ef þetta á aö vera skálkaskjól, að samn- ingarnir um sildarverö voru geröirmeö atkvæðum kaupenda og hvaö segja kaupendur núna? Þeir segja þetta. Þó þarna hafi veriö lesið öðruvisi úr töflum heldur en áöur og þeir hafi jafn- vel gert þaö, skiptir þaö ekki máli. Viö getum ekki hækkaö verö okkar á þeim grundvelli. Ég spyr ráöherra: Hvernig stendur á þvi aö þau mistök ger- ast, aö rangt er lesiö úr töflum. Haföi ekki ráöherra kynnt sér þessar töflur? Kunni hann ekki aö lesa þessar töflur? Spurningin er i þessu máli, hvaö ætlar ráðherra að gera? Megum viö búast við þvi' að hafa flotann i höfn lengi framvegis? Veröur reglugeröin afnumin, sem liklegast hefur veriö sett i fljótræöi? Þetta eruspurningar, sem viö veröum að fá svör við. Þjóöin á heimtingu á þvi aö fá aö vita, hvert stefnir i þessum efnum og hvaöa ráöageröir eru uppi. Þaö er athyglisvert i sam- bandi viö umræöur um almennt fiskverð, aö hæstvirtir ráöherr- ar hvort heldur er sjávarút- vegsráöherra eöa hæstvirtur forsætisráðherra, tala mikiðum þaö, aö þaö sé hagnaöur á skreiðarverkun og I saltfiski, aö visu sé tap í frystingunni. En svo segja menn, ja, þetta gerir aö meöaltali 2.9% i hagnað. Hvernig er þetta meöaltal upp á 2.9% ihagnaö fundiö? JU.þaö er ársmeöaltal. Hvaöa máli skiptir þaö i sambandi við veröákvörö- un núna, hvert ársmeöaltalið er? Er þaö ekki meöaltalið, er þaö ekki afkoman i heild hjá greininni á þvi verölagstimabili sem i' hönd er aö fara, sem skiptir máli? Halda menn t.d., að saltfiskverkun sé hlutfalls- lega jafnmikil á þvi verðlags- timabili sem fer i hönd eins og fyrir áriö i heild. Ég vona að engum detti þaö i hug, svo mikil fjarstæöa sem það er. Sannleik- urinn er iika vitaskuld sá, að þaö er fulltaf frystihúsum, sem eru meö ákaflega litla eöa jafn- vel enga saltfiskverkun. Ekki batnar hagur þeirra, þó að það sé einhver hagnaöur af saltfisk- verkun. Hrikalegur vandi — hrikalegt tap Ég rek þetta vegna þess að þaö er svo marghamraö á þvi að meöaltalið úr þessum þremur greinum sé plústala, en þá er miöað við ársmeðaltal. Þaö er ekki veriö aö horfa á stööuna eins og hún er núna eöa halda menn, að sjóöirnir séu svo gildir.aöþaö skiptiekki máli og greinin i heild veröi rekin meö tapi á forsendum meöaltals, sem alls ekki á viö á þvi verö- lagstimabili, sem fer i hönd. Ég held, aö þaö sé eins gott, aö menn viöurkenni, aö þaö vanda- mál, sem mennstanda fyrir er varöandi frystinguna og því veröur ekki fleyttá saltfiski og skreiö svo aö neinu nemi á þvi verölagstímabili, sem fer i hönd. Þar er tap i frystingunni upp á 2.4% samkvæmt tölum, sem hæstvirtir ráðherrar hafa fariö meö. Og þó aö menn tali um þab, aö oft hafi heyrst harmakvein Ur þessu horni, þá er það nú svo, að hæstvirtir ráöherrar hafa staðfest þessar tölur með þvi að gera*þær að viðmiöun. Ef fiskverö hækkar um 9%, þá hækkar þetta tap væntanlega mjög verulega, I kringum 7% skulum viö segja. Og þetta gerist viö þær aöstæð- ur, aö þaö er 5.6% tap á útgerð- inni i heild. Ég ætla ekki aö fara út i þaö hversu misjafnlega ýmsar tegundir fiskiskipa standa, en það er augljóst af þessu ogþeimtölum sem birtast i varðandi afkomu útgeröarinn- ar, að þar er þörf á tekjuauka, vegna útgerðarinnar og vita- skuld eiga sjómenn kröfu á þvi að laun þeirra hækki ámóta og hjá öðru launafólki. Er þá ekki gefiö aö fiskveröiö hljóti að hækka? Er þá ekki gefið, að þegar þaö gerist, þá mun fryst- ingin lenda ihrikalegum vanda, hrikalegu tapi. Ávísað á tóma sjóði Hæstvirtir ráðherrar lýsa þvi yfir hver um annan þveran, aö gengið sé fast, þvi veröi ekki breytt. Hvaö er þaö þá, sem stjórnin hefur i huga? A einu sinni enn aö ávisa á tóma sjóöi og hvað þýðir slik ávisun? Sú ávisun þýöir einungis frestun á gengisbreytingu nema menn hafi trú á þvi aö markaösverð muni nú fara mjög hækkandi. Eru einhverjar horfur á þvi, hæstvirtur sjávarútvegsráð- herra, að markaðsverö muni fara mjög hækkandi? Eru horf- ur á þvi aö þvi er frystingu varöar? Ég hef ekki þær fregn- ir. Það væri gott aö heyra það frá hæstvirtum sjávarútvegs- ráðherra ef svo væri. Hefur verö á skreið fariö hækkandi? Ekki aldeilis. Það hefur lækkaö stórlega og þaö er hægt aö birta tölur um það. Eru þá horfur á þvi aö saltfiskur muni búa viö betra verö en aö undanförnu? Ég hef ekki spum- ir af þvi'. Kann ráðherra þá einhver önnur ráð? Ég man ekki eftir þvi að hæstvirtur sjávarútvegs- ráöherra hafi nefnt annað i þessu sambandi en dráttar- vexti, dráttarvextir væru óbæri- lega háir. Ber að skilja hæst- virtan ráöherra svo, aö stefnan sé sú að reka þessa undirstööu- grein meö svo hrikalegu tapi og i slíku fjárhagssvelti, aö hún eigi aö ganga fyrir dráttarvöxt- um, aö þaö eigi aö vera viðvar- andi aátand um sinn, aö engir geti þar staðið i skiium með þaö, sem þeir eiga aö borga. Og ef þetta er tilfelliö, hverjar eru þá horfurnar á þvi aö greinin geti borgaö til baka það, sem hugs- anlega kynni aö verða ávisab á i tómum sjóðum eöa lán, sem kynnu aö veröa veitt. Ég segi lán, sem veröa veitt vegna þess aö I þeim bráðabirgðalögum sem settvoru i sumar varðandi þessi efni, þá er eins konar vis- bending um það, aö nú skuli far- iö að reka Veröjöfnunarsjóðinn meö allt allt öbrum hætti heldur enstefnan hefur veriðog eins og til var stofnað og eins og -hugs- unin i lögunum um Verðjöfnun- arsjóö er, nefnilega með þvl að hann verði eins konar lánasjóð- ur og fari aö taka lán her og hvar. Og þá er spurningin, hvern ig á þá a ö borga þessi lán? Dæmið snýr öfugt Það var aö visu svo, aö meö bráðabirgðalögunum i sam- bandi viö seinustu gengisfell- ingu var gert ráö fyrir þvi að höggva svolitiö af þessu gati, minnka þetta gat svolitið, höggva svolitiö i þessa skuld, meö gengismun sem myndaðist viö þá gengisfellingu. En hver er staöan núna, hæstvirtur sjáv- arútvegsráöherra? Staöan núna er sú, að gengi dollarans er lægra núna ii'slenskum krónum heldur en fyrir þá gengisbreyt- ingu sem þá var gerö. Gengis- Kjartan Jóhannsson. munurinn er ekki til, það er negativur gengismunur, dæmið snýr öfugt. Erþá hugmyndin aö ætla þeirri grein, sem er á hausnum, að borga þennan gengismun einhvern veginn upp úr sinum eigin vösum, þegar hannerekki lengur til? Ég spyr, hæstvirtur ráðherra, lætur hann sér detta i hug, að það sé hægt að fara fram með þessum hætti, að taka upp gengismun, þegar hann er ekki til, hann er horfinn. ískyggilegar horfur loðnuveiða Þær horfur,sem eru varðandi loðnuveiðarnar eru vægast sagt iskyggilegar. Þaö þarf ekki nema lauslegan samanburð á tilkostnaöi og afurðaverði til þess aö komast aö raun um þaö, aö loönuútgerðin og loðnu- vinnslan m®aö viö þessar staö- reyndir eru i raun og sannleika rekin með um 40% tapi. Ætli tekjurnar af afurðunum gætu ekki mælst svo sem eins og 730, ef viö litum á kostnað, sem er yfir 1000. Þaö eru bæöi útgeröin og vinnslan i tapi og heildartap- iö á hvoru tveggja mun vera af þessari stærð, um 40% af þvi verbi, sem fæst fyrir afuröirnar. Þetta eru hrikalegar staðreynd- ir.enþetta hefur alltof litið ver- ið rætt. Verðjöfnunarsjóður leysir ekki vandann. Það er ekki nóg meö aö honum hafi verið aö fullu eytt, heldur hefur honum ekki tekist að standa við þær skuldbindingar, sem hann var búinn aö taka á sig. Þrátt fyrir mikið góöæri hefur ekkert verið tekiö til hliöar, öllu hefur verið eytt. Þetta er niðurstaöan af efnahagsstjórninni. Þaö má þá spyrja: Verður stefna rikis- stjórnarinnar sú að veita lán i þennan sjóð, ef sú nýja stefna er nú uppi að Verðjöfnunarsjóðinn skuli reka á lánsfé eins og fariö er nú ab reka rikið i sivaxandi mæli? Eða verður einhver rikis- ábyrgö i þessu tilviki? Eöa verður tekið veð i eignum i greininni? Ef svo er, ef meiningin er aö ávisa á tóman sjóö, taka lán með einum eöa öörum hætti, sem brýtur þvert á markmiö Verðjöfnunarsjóðsins, hvernigá þá aö borga þetta til baka? Sér ráöherra fyrir sér, aö verð á af- urðum muni hækka um yfir 40% á næstu misserum? Þaö þarf aö hækka yfir 40% til þess aö það verðiþarna afgangur i greininni til þess aö borga af þessu láni. Ég fæ hvergi séð það i gögnum eöa af þvisemégfylgistmeö.að horfurnar séu slikar. Eöa ætlar ráöherra aö beita sér fyrir stór- kostlegri lækkun á loönuverö- inu? Er hann að hugsa um kannske 20 - 30% lækkun á loðnuverðinu ? Hver verður staöa sjómannanna þá, sem þessar veiðar hafa stundað, þegar þaðgerist á sama tima aö loönumagniö er skorið niður og ef síöan á að bæta þvi viö aö lækka loðnuverðið um tugi pró- senta? Hvaða upphæð skyldi þaö vera, sem vantar, spyr ég hæstvirtan ráöherra, til þess aö endar nái saman i þessum dæm- um. Mér sýnist í fljótu bragði, aö hér sé um aö ræöa 50 - 70 millj. kr. til þess aðendar náist saman, bara á þessari haust- vertiö. Dettur nokkrum manni i hug eöa hver eru þau ráö, sem Ekki er hægt að láta hjá UAa aA minnast á eina hliA sjávarútvegs- mála sem tengist stööu útvegs og sjómanna i umræAunni um þessar mundir. Hún er sú, aö flotinn er of stór og rýrir þaö eitt veruiega kjör þeirra stétta, sem eiga alit sitt undir sjósókn og fiskvinnslu. Ræða Kjartans Jóhannssonar um sjávarútvegsmál á Alþingi siðasta miðvikudag:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.