Alþýðublaðið - 17.10.1981, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.10.1981, Blaðsíða 3
Laugardagur 17. október 1981 3 UR- KLIPPAN I MorgunblaBinu i gær, birt- ist grein um lanamdl hús- byggjenda og húskaupenda, eftir Magnús H. Magniisson, alþm. þar sem hann gagnrýnir framkvæmd rikisst jórnar- innar á húsnæöislöggjöfinni sem samþykkt var 1980 meö tilstyrk núverandi rikisstjórn- ar. AB meginstofni var frum- varp þetta samiB i félags- málaráöherratiö Magnúsar, en núverandi rikisstjórn geröi þó þær breytingar á aö fjár- hagshliBinni var mikiö breytt. MagnUs rifjar upp i grein- inni aö i rikisstjórn Ólafs Jó- hannessonar var samþykkt stefnumótun I húsnæöis- málum sem löggjöfin var byggB á og m.a. var i þeirri samþykkt kveöiB á um aö lánshlutfall skuli vera þaö sama árlega fyrir húsbyggj- endur, miöaö skyldi viö aö 1980 ætti þaö aö vera 30% byggingarkostnaöar og hækka siöan um 5% áária.m.k. og ná 80% ekki seinna en 1990. Þá var i samþykktinni kveöiö á um aö rikisstjórnin ábyrgist aukningu lána og framlaga til Byggingasjóös rikisins sem nauösynleg væri i þessum til- gangi. Siöan segir i grein MagnUsar i Mbl.: Meirihluti núverandi ráö- herra stóö aö þessari sam- þykkt, en hvernig eru efnd- irnar? Strax á árinu 1980 voru markaöir tekjustofnar Byggingarsjóðs rikisins skornir niöur um 35% en þaö var þó smáræöi miöaö viö þaö sem gert var á þessu ári. Ég birti hér samanburö á framlögum Byggingarsjóös rikisins og Byggingarsjóös verkamanna. 1 fyrsta lagi eins og þau heföu orðiö skv. eldri lögum ef rikisstjórnin heföi ekki skorið þau niður. 1 öðru lagi eins og þau heföu orðið á þessu ári skv. frumvarpi Alþýöuflokksins, og i þriöja lagi eins og þau eru i reynd skv. ákvörðun núverandi rikisstjórnar. 1) Miöaö viö 100 Ibúöir i verkamannabústööum. 2) Miöaö viö 300 ibúöir i verkamannabústööum. 3) Frumvarp Alþýöuflokksins geröi ráð fyrir því, aö Byggingarsjóöur rikisins lánaöi Byggingarsjóöi verkamanna 50% byggingarkostnaöar. Eins og sjá má af töflunni skerti núverandi rikisstjórn framlög til Byggingarsjóös rlkisins um hvorki meira né minna en 75% i staö þess aö auka þau um 21% eins og út- reikningar sýndu aö nauösyn- legt væri á þessu ári. Ef Mtiö er á opinbera veö- lánakerfiö f heild kemur i ljós, aö rikisstjórnin hefur skert opinber framlög um 35% frá þvi sem veriö heföi meö óskertum mörkuöum tekju- strfnum skv. eldri lögum I staö þess aö auka heldarfram- lög um 26% eins og nauösyn- legt heiöi veriö og frumvarp Alþýöuflokksins geröi ráö fyrir. Heildarframlög til opin- beru sjóöanna eru m.ö.o. aöeins helmingur þess sem nauösynlegt heföi veriö til aö ná þeim markmiöum, sem frumvarp Alþýöuflokksins var tö'ggt á- Stríð og friður á fréttastofunni F réttastofa rikisútvarpsins fiutti hlustendum s.inum þá fregn um daginn aö forráöa- menn 'iAtlanzhafsbandalagsins „hafi látið I ljós áhyggjur vegna sivaxandi fylgis viö málstaö friöar og hlutleysis i V-Evr- ópu”. Hvaö þýöir þetta? 1 fyrsta lagi: Aö forsvarsmenn Atlanz- hafsbandalagsins líti á sjálfa sig sem striösæsingaseggi. i ööru lagi: Aö þeir liti aö baráttu fyrir einhliöa afvopnun og hlut- leysisstefnu sem stuöning v® „málstaö friöar”. Nú ber þaö til nýlundu, ef menn á borö viö Josef Luns og Ronald Reagan eru gengnir á mála hjá skoöanabræörum samtaka herstöövaandstæö- inga. A útvarpsráösfundi var spurzt fyrir um þaö, hvort hö: heföi eitthvaö skolast til I þýö- ingu? Alþýöublaöiö birtir I dag frumtexta þessa Reuters - skeytis. Þá kemur á daginn, aö hér erum misskilning aö ræöa. Röng þýöing veröur aö villandi fréttafrásögn. Merkingunni er snúiö viö. Reutersfréttin gerir þeim Luns og Reagan ekki upp neinar nýjar skoöanir um þaö, hver sé „málstaður friöar”. Hins vegar eru þeir sagöir vara viö vaxandi afvopnun i V-Evr- ópu. Þaö stemmir viö þaö san áöur er vitaö um skoöanir þess- ara manna. þetta er aöeins eittlitiö dæmi um einhliöa og villandi frétta- flutning I rikisútvarpinu af þeirri merku umræöu, sem nú fer fram um öryggis- og varnar- mál Evrópu, ekki hvaö sizt i þýskum f jölmiölum. Sú umræöa er á háu plani, tæknilega flókin og vandskýrö. Alþýöublaöiö birtir I dag ágætt sýnishorn þeirrar umræöu eftir varnar- málasérfræöing þýzkra jafnaö- armanna. Niöurstaöa hans er sú, aö án samstarfs viö Banda- rikin, sé Evrópa vamarlaus frammi fyrir hernaöaryfirburö- um Sovétrikjanna. Rofni þaö samstarf.sem allt frá striöslok- um hefur tryggt friö I okkar heimshluta, va-öi „finnlandi- sering Evrópu” oröinn hlutur, án þess aö hleypt hafi veriö af svo mflriu sem einu skoti. Hin mflria öryggismálaum- ræöa þýzkra fjölmiöla er fyrst og fremstsprottin af ótta — eöli- legum ótta. Annars vegar eru þeir, sem óttast þaö fyrst og fremst, aö stigvaxandi vigbún- aöarkapphlaup hljóti fyrr eöa sföar aö enda i gereyöingu kjarnorkustyrjaldar. Sá ótti er okkur öllum sameiginlegur. Hinsvegar eru þeir, sem óttast þaö, aö forskot Kremlverja i eldflaugabúnaöi, sem beint er aö öllum helstu borgum E vrópu, og massivir hernaöaryfirbúröir aö ööru leyti, munifyrr en siöar gefa Kremlverjum færi á aö hafa öll ráö V-Evrópurikja i hendi sér. E in óttinn er slæmur leiösögu- maöur. Helmut Schmidt hefúr kallaö mótmælahreyfingunga i V-Þýzkalandi „Angst-beweg- ung” — hræðslubandalagiö. Hann hefur sagt, aö menn veröi ekkert einlægari friöarsinnar viö þaö,aö bera ótta sinn á torg, hvaö þá heldur láti menn st jórn- ast afhonum. Hannhefur rifjað þaö upp, aö hin raunverulega friöarhreyfing i V-Þýzkalandi er jafnaöarmannaftokkurinn. Hann hefur sýnt þaö I verki, ekki hvaö sist meö svokallaöri „austurpólitik” sinni. Sú pólitik opnaöi fyrst dyrnar fyrir slökun spennu i samskiptum Austurs og Vesturs. Hún greiddi götu friösamlegra samskipta á sviöi viöskipta, visinda og menning- ar. Þaö var frumkvæöi þýzkra jafnaöarmanna aö þessari friö- samlegu sáttastefnu, sem ööru fremur ruddi brautina fyrir samningum risaveldanna um takmörkun vigbúnaöar. Hitt er jafn rétt hjá kanslara V-Þjóöverja, aö án vitundarinn- ar um órjúfanlegt varnarsam- starf Evrópu og Bandarikjanna, heföi þýzkum jafnaöarmönnum ekkert oröiö ágengt i samning- um sinum viö Sovétveldiö. Þá heföi nefnilega ekkert staöiö á bak viö þá. Og viö Rússa semja menn ekki meö árangri út frá veikleika. Ekki fremur en Hitler forðum. r vi veröur diki á móti mælt meö neinum rökum, aö Sovét- menn hafa i verki misnotaö sér herfilega þennan friöarvilja aöildarrikja Atlanzhafsbanda- lagsins I V-Evrópu. Þeir prédika friö og afvopnun ad mauseam — i oröi, I verki hafa þeir sl. fimm ár lagt nótt viö nýtan dag tilaö tryggja séryfir- buröi á sviöi kjarnavopna, sem beint er aö Evrópu sérstaklega. Þeir lýsa Eystrasaltiö „friöar- haf” — I oröi. 1 verki hafa þeir fyllt þaö meö kafbátum og kjarnaeldflaugum. Þeir prédika hlutleysi fyrir Noröurlanda- þjóöum I oröi, en i verki hafa þeir hernumiö hlutlaust grann- land sitt, Afganistan, og fram- kvæma þar viöbjóöslegar tilraunir meö eituriiemaö á vopnlausum borgurum. Þeir p«-édika viröingu fyrir sjálfstæði smárikja i oröi. En i verki hafa þeir uppi daglegar hótanir um innrás og hernám viö grannriki sitt, Pólland. Slikum friöarsinn- um er vart aö treysta. rtlþýöublaöiö er prýöilega ásátt viö þaö, aö Þjóöviljinn haldi einkarétti sinum á þvi aö flytja einhliöa og villandi frá- sagnir af öryggismálaumræö- unni I Þýzkalandi. Þjóöviljinn villir ekki á sér heimildir. Allir vita, hvaö fyrir honum vakir. Heimsmynd hans er einföld, dregin upp i svörtu og hvitu, handa auötrúa sálum. Annars vegar er „málstaöur friöar” — svo stuöst sé viö Reutersþýö- ingu fréttastofunnar (i þessum hópi eru hlutleysingjar og tals- menn einhliba afvopnunar vest- urveldanna, aö ógleymdum friöardúfunum 1 Kreml). Hins vegar eru ófriöaröflin, árásar- seggimir, striösæsingarmenn- irnir, auövaldiö, heimsvalda- stefnan og Guö má vita hvaö. Þetta er nógu nákvæmt handa Þjóöviljanum og hentar vel þeim söfnuöi. En þetta er lika stranglega til heimabrúks. Þessi heimsmynd á ekkert skylt viö raunveruleikann. Og hún á ekki heima i „hlutlausum” fréttaflutningi rikisútvarpsins. RITSTJÓRNflRGREIN T7„Peace in our time" hrópaði Chamberlain og veifaði bréfsnifsi með undirskrift Hitlers, þeg- ar hann kom af Munch- enarfundinum, eftir að hafa fleygt Tékkum og Slóvökum í gin óarga- dýrsins Hitlers. Hann var hylltur sem mikill baráttumaður fyrir „málstað friðarins" — eins og fréttastofa út- varpsins túlkar þann málstað um þessar mundir. Friðarhreyfing Chamberlains var dýru verði keypt, eins og allir vita nú, 40 árum og 52 milljónum mannslífa síðar." yy „Hlutleysi” i fréttaflutningi og „hlutleysisstefna” gagnvart rauöum eöa brúnum fasisma, er sitthvaö. Þessu tvennu má helst ekki rugla saman. w egar Neville Chamberlain veifaöi bréfsnifsi meö undir- skrift Hitlers framan I mann- fjöldann á Lundúnaflugvelli og þóttist hafa tryggt mannkyni „friö um okkar daga” — var þessi gamli heimsvaldasinni hylltur sem mikill „friöar- sinni”. Þaö sem stjómaöi gerö- um hans var óttinn viö ofbeldis- hótanirnasismanns. Hann gafst upp. Hann var tilbúinn aö fórna fjarlægum smáþjóöum, Tékk- um og Slóvökum, i gin óarga- dýrsins. Andinn frá Munchenar- fundinum, — andi ótta og upp- gjafar, er enn á kreiki. A sinum tima sáöi Chamberlain fræum ótta og uppgjafar, og uppskar ófriö og tortimingu. Ef hræöslu- bandalagiö, sem fréttastofan segir okkur aö standi fyrir „málstaöi friöar” I álfunni, vill heiöra skálkinn Brésnev af sömu hvötum og Chamberlain Hitler foröum, er ekki öldungis vist, aö þaö uppskeri annaö en niöurlægingu og smán, og ófriö i kaupbæti. Súer lexia sögunnar. — JBH Fjölmiðlabyltingin Þ aö hefur ekki fariö framhjá neinum aö tæknibylting hefur oröiö i útvarps- og sjónvarps- fjölmiölun á siöari árum. Þaö er tæknilega framkvæmanlegt nú oröiö fyrir hópa og einstaklinga, aö koma á fót eigin útvarps- og/eöa sjónvarpsstöö, án telj- andi vandamála og á ódýran hátt. Þetta hefur oröiö til þess, aö svokallaöar sjóræningja- stöövar, — útvarpsstöövar, sem ekki hafa leyfi til útvarpsrekst- urs, — hafa skotiö upp tollinum hér á landi sem annars staðar. Þetta hefur einnig leitt til þess, aö heilu þéttbýliskjarnarnir hafa videovæöst og þar meö sett á stofn sinar einkasjónvarps- stöövar. Og á meöan þetta er aö ger- ast, þá er rikisfjölmíðlunum — sjónvarpi og útvarpi — haldið I fjársvelti og séö svo um, aö þeir hafi ekki bolmagn til aö halda úti vel geröri og vandaöri dag- skrá. Það hafa veriö einustu svör yfirvalda aö hinum breyttu aöstæöum á þessu sviöi. Q Vvo viröist sem ráöamenn hafi ekki fyllilega áttaö sig á þessari öru þróun — þessum nýju viöhorfum. Þeir velta vöngum yfir lagalegum hliöum málsinsjneö hliösjón af lögum um einkaleyfi rikisins á hljóö- varpi og sjónvarpi, en á meöan fjölgar hinum nýju sjónvarps- stöövum, sem grundvalla slna dagskrá á léttu og auömeltu efni af videospólum. Þingmenn Alþýöuflokksins hafa nú tekið af skariö í þessum efnum, meö tillöguflutningi á þingi. Þaö sjá allir, aö nauösyn- legt er að hiö opinbera hafi eft- irlit meö þrun þessara mála, en standi eklri aögeröarlausthjá og biöi þess er veröa vill. nlþingismennirnir Benedikt Gröndal og Arni Gunnarsson hafa lagt fram frumvarp til laga um héraösútvarp. 1 frumvarp- inu segir að héraösútvarp skuli einbeita sér aö efni, sem fram- leitt er i viökomandi héraöi eöa snertir þaö sérstaklega og leggi áherslu á staöbundnar fréttir og auglýsingar. Segja þeir Benedikt og Ami i greinargerö meö frumvarpinu, aö á siöari árum hafi komiö fram kröfur um mun meira og f jölbreyttara útvarp, svo og um staðbundiö útvarp og sérhæft á ýmsa lund. Staöbundnar smástöövar — héraösútvarp — gætu mætt þessari þörf. 1 frumvarpinu er gertráö fyrirþvl aö sérstök hér- aösútvarpsráö sjái um rekstur þessara stööva og skulu þau kosin af sveitarfélögum þeim, er aö rekstrinum standa. Þaö eru sem sagt sveitarstjórnimar i umboöi menntamálaráöherra, sem fara meö stjórn þessa hér- aðsútvarps, en sveitarstjórnir geta eftir sem áöur faliö sam- tökum einstaklinga reksturinn. Þá hefur ERJur Guönason al- þingismaöur flutt tillögu tii {flngsályktunar um endurskoö- un fjarskiptalaga. BendirEiöur á, aö núgildandi fjarskiptalög séu 40 ára gömul og á þeim ár- um hafi oröiö bylting i fjar- skiptatækni og aö framundan séu jafnvei örari breytingar en nokkurn óraöi fyrir. Þvi megi úrelt löggjöf ekki standa I vegi þess, aö almenningur fái notiö þeirra framfara sem ný og breytt fjarskiptatækni hefur I för meö sér.Leggur Eiöur til aö rikisstjóminni veröi faliö aö skipa nefnd, sem endurskoöi lög um fjarskipti og frumvarp til nýrra fjarskiptalaga-veröi lagt fyrir næsta reglulega Alþingi. E enda, höfunda og flytjenda sé ekki fyrir borö borinn? Og Eiöur spyr lika: Telur ráö- herra aö starfsemi þeirra fyrir- tækja,sem nú dreifa sjónvarps- efni til almennings, aöallega á Reykja vikursv æöinu, um myndstrengi, sé i samræmi viö fjarskiptalög, útvarpslög og lög um vemdun barna og unglinga? ■iöur Guönason hefur einnig lagtfram frumvarp til laga um breytingar á útvarpslögunum, i þá veru, aö rikisútvarpiö, út- varpi og sjónvarpi dagskrá hvern dag áriö um kring. Þetta frumvarp snertir einkum sjón- varpiö, og meö þessu er sumar- leyfislokun sjónvarpsins aftekin og sömuleiöis yröi sjónvarpiö á fimmtudögum eins og öörum dögum, en eins og kunnugt er, hefur fimmtudagur veriö sjón- varpslaus dagur. Eiöur rekur i greinargerö, hvemig aöstæður hjá sjónvarpinu hafi breyst á þessum 15 árum, sem liöin eru frá stofnun þess og lýsir þvi hvernig forsendur fyrir sjón- varpslokun á fimmtudögum og á miöju sumri hafi þarmeö brostiö. Þessilokun hafi veriö til komin af illri nauösyn m.a. vegna fámennis tækni- og dag- skrármenntaös starfsfólks. Sá þröskuldur sé hins vegar ekki lengur i veginum, meö fjölgun vel menntaös starfsfólks hjá stofnuninni. Ennfremur hefur Eiöur Guönason lagt fram fyrirspurn á Alþingi og er henni beint tii menntamálaráöherra. Þar er spurt: Hvaöa ráöstöfunum hyggst menntamálaráöherra beita sér fyrir til aö tryggja al- menning eölileg not af þeirri nýju tækni og þeirra möguleika sem myndbönd og myndvarp veita, þannig aö lágmaiksgæöa- kröfur séu virtar og réttur skap- F, yrirspurn Eiös Gutaasonar er fyllilega timabær, enda flest- um ljóst, aö ekki er forsvaran- legt aö láta einstaklinga úti I bæ mata almenning, þ.á.m. óharönaöa unglinga og böm á hvaöa sjónvarpsefni sem er. Þaö veröur náttúrulega aö tryggja aö lágmarksgæöakröfur séu virtar, en eins og nú er mál- um háttaö er þvi ekki aöheilsa. Klám, hryllingur og lágkúrulegt myndefni af ýmsu tagi tröllriö- ur dagskrám þessara video- stööva og á þetta horfir allt heimafólk. Og á meðan eru uppi rikar efasemdir um lagagrund- völí reksturs af þessu tagi. En samt situr menntamálaráö- herra og hefst ekki aö. Og ekki nóg meö þaö, heldur fjársveltir rdöherra islenska sjónvarpiö á sam a tima, sem leiöir til þess aö þaö er vart oröiö samkeppnis- hæft viö videokerfin. Þaö er þvi eölilegt aö islenska sjónvarpiö mæti þessari nýju myndbanda- bylgjumeð aukinniog vandaöri dagskrá. Afnám sumarleyfis og fimmtudagslokunar væri liöur I þeim nauösynlegu umskiptum. Umfram allt er nauösynlegt aö yfirvöld taki miö af hinum breyttu aöstæöum og taki af- stööu og móti stefnu I þessum útvarps- og sjónvarpsmálum. Hrærigrauturinn sem nú rikir gæti leitttil uppnáms og algjörs stjórnleysis á þessu sviöi, ef ekki veröur brugöist viö fljót- lega. — GAS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.