Alþýðublaðið - 29.10.1981, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.10.1981, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 29. október 1981 5 þingflokkanna i framhaldi af fundi landshlutasamtakanna. Þvi er hér meB beint til þing- flokkanna aB þeir taki afstöBu til þess hvort þeir séu reiBubúnir aB taka upp viBræBur og sam- starf viB landshlutasamtökin á grundvelli þessarar ályktunar siöasta Fjóröungsþings NorB- lendinga. A sIBasta FjórBungsþingi NorBlendinga var kynnt frum- skýrsla um skiptingu rikisút- gjalda milli 1976—1978 eftir byggBasvæBum samkvæmt A-hluta rikisreiknings. 1 loka- niBurstöBum skýrslunnar segir eftirfarandi: 1 Eikisbúskapurinn meö hinni miklu miBstýringu, fylgir ekki þeim megin markmiöum, sem úrslitaáhrif um búsetuþróun i landinu. 3 Margt bendir til þess aö ekki veröiunninnbugurá miösækni rikiskerfisins fyrr en komiö veröi á valddreif ingu til byggöanna og sveitarstjórna eöa samtaka. Þeim veröi falin umsjá margra velferöarverk- efna sem nú eru á vegum rikisins og eru rekin frá einni miöstöö i landinu. 4 Rikisbúskapur er þaö stór hluti þjóöfélagskerfisins aö ekki veröur til frambúöar komiö á byggöaaögeröum, nema uppbygging og skipulag rikiskerfisins aölagist grund- verulegan þátt hefur átt i þvi aö skapa spennu i atvinnukerfi höfuöborgarsvæöisins, 7 Byggöastefna stendur á tima- mótum. Nú er öllum aö veröa ljóst, aö ekki veröur mótuö varanleg byggöastefna, nema þjónustukerfi þjóöarinnar veröi aöhæft byggöasjónar- miöum. ÞaB skal tekiB fram aB skýrsla þessi er unnin I sam- starfi viB önnur landshlutasam- tök. FjórBungssambandiB er aB sjálfsögBu reiBubúiB aB láta þingflokknum I té eintök af skýrslunni, ef þess er óskaö. Til aö valda ekki misskilningi eru viöræ&ur um framgang til- lögu fjóröungsþings ekki bundn- Fjórðungssamband Norðlendinga: istefna á tímamótum markviss byggöastefna verö- ur aö byggjast á. • //Byggðastefnan stendur á tímamótum. Nú er öllum að verða Ijóst að ekki verður mótuð varanleg byggða- stefna/ nema þjónustu- kerfi þjóðarinnar verði aðhæft byggðarsjónar- miðum." 2 Með tilliti til þess aö æ stærri hluti vinnuafls þjóöarinnar leitar til þjónustustarfa, sem m.a. eru aðstórum hluta tengd rikisstarfsemi.er ljóst aö staö- setning stjórnsýslu og velferö- arstarfsemi rikisins getur haft vallaratriöum rikjandi byggöastefnu, sem byggist á uppbyggingu framleiðslu- starfsemi, sem undirstööu i þjóöfélaginu. 5 Þaö er fullkomlega timabært vegna' atvinnuhagsmuna höf- uöborgarsvæöisins aö breyta atvinnusamsetningu lands- hlutanna þannig aö eðlilegt hlutfall milli frumframleiöslu, úrvinnslu og þjónustustarf- semi veröi hliöstæð um allt land. 6 Ekki er hægt aö telja þaö sök sveitarfélaga á höfuöborgar- svæöinu aö rikiskerfiö hefur safnast þar. Þetta er liöur i rangri stjórnun á tslandi, sem FN óskar eftir viðræðum við formenn þingflokk- anna um tillögur sam- bandsins um dreifingu opinberrar þjónustu út fyrir höfuðborgarsvæðið ar viö lokaniöurstöBur frum- skýrslu um skiptingu rikisút- gjalda 1967—1978, heldur skulu þær miöast viö aö finna leiöir um dreifingu rikisþjónustunnar til aö gera átak i valddreifingu til mótvægis, þegar kemur til hlutfallaröskunar á milli lands- hluta um áhrif á Alþingi um stjórnun þjóöfélagsins. Æskilegt er eftir aö þingflokk- urinn hefur haft þetta efni til umfjöllunar aB svar berist viö fyrsta tækifæri. im ekki Afganistan lið ræður aðeins ★ 2,5 milljónir manna hafa flúið land spori, fyrir milligöngu vina og ættingja hinna föllnu. Særöir hermenn sem sendir eru heim, eru áreiöanleg vitni af hinu raunverulega ástandi. Auk þess vilja sovézku leiBtogarnir búa almenning undir þá erfiBleika, sem framundan eru heima fyr- ir. Þeir þurfa m .a. aB geta skellt skuldinni á utanaökom andi aö- ila af matarskortinum sem framundan er i vetur. HingaB til hefur Sovétmönn- um aöeins tekist aö ná einu af þeim markmiöum, sem þeir settu sér meö innrásinni og her- náminu I Afganistan. Þeim hef- ur tekist aö koma i veg fyrir fall Karmal-stjórnarinnar. En sty rjöldina hafa þeir ekki unniö. Baráttuþrek hermanna þjóö- frelsishreyfingarinnar fer vax- andi, þráttfyrir skortá nútima- legum vopnum og búnaöi til þess að beita gegn þyrlu-vig- hreiðrum Sovéthersins. Af- ganski herinn, sem aö nafninu til á að vera hollur Karmal- stjóminni, hefur i raun og veru leyststupp. Sovézk utanríkispólitík biður hnekki Ahrif striösrekstursins i Af- ganistan eru farin að skaða utanrikishagsmuni Sovétrikj- anna annars staðar all veru- lega. Aö nokkru leyti bindur striösreksturinn hendur Sovét- manna frá þvi að beita nægi- legum þrýstingia Pólverja, sem dygöi til þess aö koma fram stefnubreytingu þar i landi. Út- breiösla „lýBræöis-bakta-iunn- ar” fráPóllandi til lepprikjanna i Austur-Evrópu, gæti að mati Sovétmanna oröiB kerfinu allt að þvi' banvæn. En styr jaldarreksturinn í Af- ganistan hefur einnig dregið mjög úr áhrifum Sovétmanna i 3ja heiminum. Allsherjarþing S.Þ., sem höfst um miðjan september, hefur sett Afganist- an-málið á dagskrá. Siðasta allsherjarþing samþykkti þ. 20. nóv. 1980 ályktun, meö 111 at- kvæöum gegn 22, þar sem þess varkrafizt aö Sovétrikin drægju þegar i staö allan sinn herafla frá Afganistan og viöurkenndu sjálfsstjórnarrétt afgönsku þjóöarinnar. Ari siöar hafa Sovétrikin ekki sýnt minnsta lit á þvi aB taka tillit til þessarar kröfu SameinuBu þjóðanna. Afganistan-máliö hefur einnig veriörætt rækiiega á samráös- fundi múhameöstrúarþjóöa. Þann 9. sept. sl. samþykkti mannréttindanefndS.Þ., á fundi sinum i Genf, kröfu um aö Sovétmenn drægju herliö sitt til baka. ÞaB eru óháöu rfkin og múhameðstrúarrikin, sem standa fremst i fylkingu i and- stööu við striðsrekstur Sovét- manna i Afganistan. Hótanirduga ekki 1 byrjun sqitember setti sam- starfsnefnd Indónesa og af- gönsku þjóBfrelsishreyfingar- innar upp mjög itarlega og áreiöanlega ljósmynda- og fréttasýningu um hinn sovézka striösrekstur i Afganistan, I Jakarta, höfuðborg Indónesiu. Sovézki sendiherrann gerði Itrekaöar tilraunir til þess aö fá sýninguna bannaöa. Þegar mót- mæli hans voru ekki tekin til greina, hótaöi Moskva þvi aö m ÁLYKTANIR 40. FLOKKSÞINGS: Stefna Alþýðuflokksins í málefnum fjölskyldunnar A 39. flokksþingi Alþýöu- flokksins,sem haldiö var dagana 31. okt—2. nóv. 1980, fluttiHelga Kristin Möller svohljóöandi til- lögu: ..Flokksþingiö samþykkir aö setja á laggimar starfshóp um málefni fjölskyldunnar er móti stefnuna I þeim málum. Starfs- hópurinn ljúki störfum I formi stefnuskrárlaga í tæka tiö fyrir aukaþing flokksins á næsta ári.” Auk Helgu Kristinar fluttu eftirtaldar konur tillöguna: Ast- hildur ólafsdóttir, Kristin Guö- mundsdóttir, Helga S. Einars- dóttir og Gréta Berg Ingólfs- dóttir. Flokksþingið samþykkti til- löguna og kaus eftirtalda aöila I milliþinganefnd til þess aö vinna aö þessu máli, og skila stefnuskrárdrögum fyrir auka- þing flokksins á þessu hausti: Asthildi ólafsdóttur frá Hafnar- firöi, Jóhönnu Siguröardóttur frá Reykjavik, Helgu Kristinu Möller, Reykjavik, Sigurð E. Guömundsson, Reykjavik, Gunnlaug Stefánsson, Hafnar- firði, Eggert G. Þorsteinsson, Reykjavik og Snorra Guö- mundsson frá Sambandi ungra jafnaðarmanna. A aukaþinginu um siöustu helgi skilaöi þessi milliþinga- nefnd áliti. Lagöi hún fram 15 bls. álitsgerð sem nefndist: „Tillaga um stefnu Alþýöu- flokksins I fjölskyldumálum.” Asthildur ólafsdóttir haföi framsögu á þinginu fyrir þessu nefndaráliti. Sérstakur starfs- hópur fjallaöi siöan um tiUög- urnar á þinginu. Framsögu- maður þess hóps var Sæmundur Pétursson, frá Keflavik. Starfs- hópurinn lagöi fram útdrátt úr tillögunum til samþykktar á flokksþingi. Aö ööru leyti var tillögunum sjálfum visaö til frekari úrvinnslu hjá milli- þinganefndinni, þingflokki og framkvæmdastjórn. Asthildur ólafsdóttir, fram- sögumaöur milliþinganefndar um fjölskyldumál. Þetta eru aðalþættirnir I fjöl- skyldupólitik Alþýöuf lokksins: Hús'næöismál, skipulags- og umh verfismál, meö tiliiti til fjölskyldunnar, vinnuti'mi for- eldra, stythxr vinnutimi, sveigj- anlegur vinnutimi, fæöingaror- lof, fri vegna veikinda barna, rekstur dagvistarheimila, aö- búnaður barna i skólum, sam- felldur vinnutimi skólabarna, vinnu- og mataraðstaða skóla- barna, einsetinn skóli, foreldra- fræösla og fjölsky lduráögjöf, tómstundaaðstaöa allrar fjöl- skyldunnar, bætt aðstaða fjöl- skyldunnar allrar til þátttöku i iþróttum, fræöslustarfi og skem mtanahaldi, umönnun aldraöra, umbætur á trygging- arkerfi og skattakerfi, nýting fjölmiöla i' þágu fjölskyldu- fræöslu og fullorðinsfræðsla. Alþýöublaðiö birtir hér aö neðan þann útdrátt úr „tillögum að fjölskyldupólitik Alþýöu- flokksins”, sem samþykktur var á flokksþingi. Þeim mönnum fer fjölgandi sem gera sér ljóst að fjölskyld- an er sú eining þjóöfélagsins sem ber aö treysta og efla meö öllum tiltækum ráöum. Meö þvi móti er framtiö lands og þjóöar best tryggö. Alþýöuflokkurinn hefur frá stofnun sinni barist fyrir fjöl- mörgum málum sem snerta þennan málaflokk. Stefna flokksins byggist raun- ar á þvi aö allir þegnar landsins búi viö sem jöfnust og best kjör og þjóöfélagið beri að hluta til ábyrgö á velferö þegna sinna. Alþýöuflokkurinn hefur nú tekið þessi mál til athugunar og meðferðar með það i huga að marka og móta ákveðnari og markvissari heildarstefnu i þessum málum. Meginmarkmið þeirrar stefnu skal vera aö skapa góö uppvaxt arskilyrði fyrir börn, efla jafn- rétti karla og kvenna, taka mannlega þáttinn i samfélaginu fram yfir sjónarmið peninga og gróðahyggju. Vinnumarkaðurinn, umhverf- ið og samfélagsbyggingin verð- ur að aðlaga sig þörfum fjöl- skyldunnar og öryggi hennar. Aðalþættir i fjölskyldupólitik Alþýðuflokksins eru: a) Húsnæðismál b) Skipulags- og umhverfismál með tilliti til fjölskyldunnar. c) Vinnutimi foreldra — styttur vinnuti'mi — sveigjanlegur vinnutimi—fæöingarfri— fri vegna veikinda bama. d) Dagvistarheimili e) Aðbúnaður barna i skólum — samfelldur vinnudagur — öryggi, úti sem inni — vinnu- aðstaða — mataraöstaöa — leikjaaðstaða — einsetinn skóli o.fl. f) Foreldrafræðsla — fjöl- skyldurá ögjöf. g) Tómstundaaöstaða allrar f jölskyldunnar — aukin tæki- færi til skemmtana — iþrótta og fróöleiks fyrir alla fjöl- skylduna iheild til þess fallnir að auka á samheldni hennar og samveru. h) Umönnun aldraðra. i) Tryggingamál, skattamál, barnabætur o.fl. j) Fjölmiölar og fræðsla i þágu fjölskyldunnar. k) Fulloröinsfræðsla. l) Málefni fatlaöra. Grunnskólinn — starf hans og aðbúnaður barna Starf grunnskólans og tilveru veröur að miða við bömin sem i honum eru, aö hann sé þess megnugur aö veita þeim það veganesti og öryggi sem þau þarfnast. Foreldrar eigi aö geta treyst þvi að börn þeirra séu i' góðum höndum i skólanum, öryggis þeirra sé gætt i hvívetna frá upphafihvers skóladags til loka hans og þau hafi þar tækifæri til náms og leikja i samræmi viö þroska sinn og hæfileika. Sérstaka áherslu verður að leggja á eftirfarandi: — Börn með sérþarfir fái notiö sin i þjóöfélaginu og réttur þeirra til menntunar við sitt hæfi veröi tryggður, hvar svo sem þau búa í landinu. — Skóladagur veröi samfelldur. — Skóli verði einsetinn. Rétt eins og starfsmenn eiga rétt á að eiga sina trúnaöar- menn á vinnustað, eiga nem- endur aö hafa sina trúnaðar- menn eða umboðsmenn sem þeir geta snúiö sér til, ef þeim finnst réttur sinn að einhverju leyti fyrir borð borinn i skólan- um, þvi'aö hafa skal það f huga, að i sumum tilfellum er hvorki kennari né skólastjóri hlutlaus úrskurðaraðili i málefnum nemandans. Fullorðinsfræðsla Sú fræösla sem skyldunámiö býöur upp á er hvergi nægjan- leg, þvi breyttir þjóöfélagshætt-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.