Alþýðublaðið - 07.11.1981, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 07.11.1981, Blaðsíða 11
Laugardagur 7. nóvember 1981 11 Skrefatalning 9 Reykjavikursvæöinu. Andstaöa hefur frá upphafi veriö mikil gegn skrefagjaldinu, og hefur Bandalag kvenna m.a. mót- mælt þvi, en þaö eru samtök allra kvenfélaga i Reykjavik. Neytendasamtök vilja skoðanakönnun Neytendasamtökin hafa látiö i ljós skoöun sina á þingsá- lyktunartillögu þeirra Jóhönnu Siguröard., Birgis Isl. Gunnars- sonar og fleiri um skoöana- könnun vegna skrefatalningar- innar. I álitsgerö neytendasam- takanna segir m.a. Neytenda- samtökin lýsa yfir stuöningi viö frakomna tillögu tveggja stjórnmálaflokka á Alþingi um skoöanakönnun meöal neytenda vegna skrefatalningar Pósts og Sima. Samtökin hafa itrekað lýst yfir andstööu sinni viö fram komnar hugmyndir um skrefa- talningu og telja, að ná megi yfirlýstum markmiöum með skrefatalningunni meö ein- fóldum breytingum á gjald- skrám. Neytendasamtökin telja það gagnlegt, aö þau megi taka þátt i' undirbiiningi og Urvinnslu skoðanakönnunarinnar eins og gert er ráð fyrir i umræddri þingsályktunartillögu. Þaö er þviljóst aö geysifjölmenn sam- tök eins og Bandalag kvenna i Reykjavik og Neyendasamtökin eru andvig skrefatalningunniog sjálf er ég sannfærö um að niöurstaða fyrirhugaðrar skoöanakönnunar, ef úr verður, leiöir i ljós ótviræöa andstöðu almennings viö skrefatalningu innanbæjarsimtala. Spyrja má hver sé ástæðan fyrirþvi að dreifbýlisþingmenn sæki svo mjög að hagsmunum Reykvikinga, eins og raun ber vitni. Ég tel að svara viö þeirri spurningu sé að leita i mjög svo óréttlátum kosningalögum þar sem vægi atkvæöa Reykvikinga i þingkosningum er aðeins fimmtungur þess, sem viða er útiá landi. Þaö veröurþvimikil freisting fyrir dreifbýlisþing- mennað reynaaöafla sérfylgis hinna ,,dýru” atkvasða Uti á landi meö þvi aö skerða hags- muni Reykvikinga i þágu dreif- býlisins. Skipulögð aðför að hagsmunum Reykvik- inga Er skemmst að minnast þeirrar skipulögöu aöfarar, sem gerö var aö ööru fjöreggi Reykjavikurborgar, sem er hlutdeildin i Landsvirkjun. Hitt fjöregg Borgarinnar, Hita- veitan, hefir mjög att i vök að verjast siöan núverandi rlkis- stjóm kom tilvalda. Sem betur fer tókst aö hrinda aðförinni aö Landsvirkjun og Hitaveitunni tekst vonandi aö standa sig, þrátt fyrir aögeröir rikis- stjórarinnar, sem viröist hafa þaö eittmarkmiö aö koma i veg fyrir áframhaldandi uppbygg- ingu Hitaveitunnar. Ég skora svo aö lokum á BorgarfulltrUa aö samþykkja tillögu mina um aö Reykvik- ingar fái jafn mörg skref inni- 'falin i fastagjaldinu og aörir landsmenn, svo og tillögu okkar Björgvins og fleiri vegna þings- ályktunartillögu Jóhönnu Sig- uröardóttur og fleiri._____ Hagnaður 8 Sp.: En ef nú yröi ákveöiö aö hagnaður bankanna sé ócðlileg- ur og aö honum beri aö skila aftur til atvinnufyrirtækjanna. Hvaöa praktisk aöferö yröi not- uö til þess? Sv.: Ég fellst allsekki á aö hagnaöur bankanna sé óeölileg- ur. Og ég veit ekki hvernig ætti aö fara aö þvi aö skila hagnaö- inum aftur. Mér hefur skilist af umræöum um þetta, aö hér sé veriö aö ræöa um uppsafnaöan hagnaö yfir nokkurt timabil. Ef máliö snýst um aö ná þeim hagnaöi til baka, semsagt aö gera þaö afturvirkt, sé ég ekki aö um annaö sé aö ræöa, en aö setja lög og taka eignarnám i eigin fé banka. Ef hinsvegar koma ætti i veg fyrir hagnaö bankanna i framtiöinni, láta þaö aöeins verka frammáviö, þá yröi aö lækka muninn milli vaxta á innlánum og útlánum. ra Byggingalánasjóður ^7 Kópavogs Hér með er auglýst eftir umsóknum um lán úr byggingalánasjóði Kópavogs. Skil- yrði fyrir þvi að lánbeiðnum verði veitt lán úr sjóðnum eru þessi: A. Að hann hafi verið búsettur i Kópavogi að minnsta kosti fimm ár. B. Að ibúðin fullnægi skilyrðum Húsnæð- ismálastjórnar um lánshæfni úr bygg- ingasjóði rikisins. C. Að umsækjandi hafi að dómi sjóðstjórnar brýna þörf fyrir lánsfé til þess að fullgera ibúð sina. Við úthlutun lána úr sjóðnum skulu þeir umsækjendur, sem flesta hafa á framfæri sinu ganga fyrir að öðru jöfnu. Lánsum- sóknum skal skila til undirritaðs fyrir 4. desember n.k. Kópavogi, 7. nóvember 1981 Bæjarritarinn i Kópavogi. Frá Framhaldsskólanum Neskaupstað Innritun nemenda á vorönn er nú hafin. Kennt verður á II. og III. stigi iðnnáms, ef nægur nemendafjöldi fæst. Lauss pláss eru i heimavist og mötuneyti. Umsóknarfrestur er til 27. nóv. Frekari upplýsingar veittar i sima 97-7285 milli 13 - 14 alla virka daga. Skólameistari. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn SJÚKRALIÐI (baðstjóri) óskast á öldrunar- lækningadeild. Eingöngu dagvinna. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Reykjavík, 8. nóvember 1981, Skrifstofa ríkisspítalanna Rauöarárstig 31. Menningarsjóður Norðurlanda Verkefni Menningarsjóös Noröurlanda er aö stuöla aö norrænni samvinnu á sviöi menningarmála. I þvi skyni veitir sjóöurinn styrki til norrænna samstarfsverkefna á sviöi visinda, fræöslumála og almennrar menningarstarf- semi (.á.m. tónlist, bókmenntir, myndlist, leiklist, kvik- myndir o.fl.). Einnig má veita styrki til upplýsingastarf- semi innan og utan Noröurlanda um norræn menningar- mál og norrænt menningarsamstarf. A árinu 1982 mun sjóöurinn hafa til ráöstöfunar 9 milljónir danskra króna. Af þessu fé er hægt aö sækja um styrki til norrænna samstarfsverkefna sem unnin eru I eitt skipti fyrir öll, s.s. sýninga, útgáfustarfsemi og ráöstefna. Einn- ig má sækja um styrki til verkefna sem taka lengri tima og þá fyrir ákveöiö reynslutimabil. Styrkir skulu fyrst og fremst veittir til nýrra verkefna. Æskilegt er aö umsækj- endur frá tveimur Noröurlandarikjum eöa fleiriséu aöilar að verkefni. Endurtekin verkefni, s.s. árleg fundahöld, fá yfirleitt ekki styrki og ekki eru veittir styrkir til einstaklinga, s.s. náms- eöa feröastyrkir. Rannnsóknarverkefni þurfa aö hafa þýöingu fyrir Noröurlönd og fullnægja þeim kröfum sem rannsóknarráö heimalandsins gera til slikra um- sókna. Umsóknir ber aö rita á umsóknareyöublöð sjóösins og er umsóknum veitt viötaka allt áriö. Umsóknir veröa af- greiddar eins fljótt og hægt er, væntanlega á fyrsta eöa öörum stjórnarfundi eftir aö þær berast, en stjórnarfundir eru venjulega haldnir i mars, jilni, september og desem- ber. Frekari upplýsingar um starfsemi sjóösins veitir Nor- ræna menningarmálaskrifstofan, Snaregade DK-1250 Kaupmannahöfn, simi (01) 11 47 11. Umsóknareyöublöð fást á sama staö og einnig I n». nta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, s». > 25000. Stjórn Menningarsjóös Noröurlanda Námskeið í JÓLAFÖNDRI verður haldið i FELLAHELLI 3 næstu mánudaga og 3 næstu miðvikudaga kl. 13.15 - 16. Kennslugjald kr. 160.- Efnisgjald verður greitt sér. Þátttakendur hafi með sér góð skæri og nálar. Þátttaka tilkynnist i simum: 12992 og 14106 fyrir kl. 12 mánudaginn 9. nóv., en þann dag hefst ánnað námskeiðið. Kennari: Ásdis Sigurgestsdóttir. Námsflokkar Reykjavikur u %/s^ Tilboö óskast i eftirtaldar bifreiöar, sem veröa til sýnis þriöjudaginn 10. nóvember n.k. milli kl. 13-16 i porti bak viö skrifstofu vora aö Borgartúni 7: Simca llOfólksbifreið........................árg. Simca 110 sendiferðabifreið................ Chevy Van sendiferðabifreið ógangfær....... Chevy Van sendiferðabifreið................ Ford Bronco ............................... Land Rover bensin.......................... Land Rover diesei, ógangfær................ Land Rover diesel.......................... LandRoverbensin............................ LandRover lengrigerð, vélarlaus............ LandRover bensin........................... Land Rover bensin.......................... ScoutTerra 4x4............................. UAZ 452 torfærubifreið..................... UAZ 452torfærubifreið...................... Lada 1200station........................... Lada 1200station........................... Lada 1200station........................... Lada 1200station........................... Ford Transit sendiferðabifreið............. B'ordTransit sendiferðabifreið............. Peugeot404 pallbifreið..................... Evinrude vélsleöi ógangfær................. Evinrude véisleði ógangtær................. Til sýnis hjá Gufuaflstöð viö Elliðaár: Mercedes Benz vörubifreið.................. B’ord 4550 traktorsgrafa .................. Til sýnis hjá Véladeild Vegagerðar rikisins: B’uchs vélkrani gerö 500 Til sýnis viö Kröfluvirkjun: Lorain biikrani lyftigeta 35 tonn.......... Tilboöin veröa opnuö sama daga kl. 16:30 aö viöstöddum bjóöendum. Réttur er áskilinn tii aö hafna tiiboðum, sem ekki teljast viöunandi. NÍÍKAUPASTOFNUN RÍKÍSINS, BORGARTÚNj 7/ , S|^ll;2é844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2ÖO§*- árg. 1977 »» 1979 »> 1976 >> 1975 > > 1974 >> 1977 > > 1976 > > 1974 > > 1974 > > 1972 >> 1972 »» 1970 >» 1976 > > 1978 1977 >> 1978 >> 1978 >> 1978 >» 1977 >> 1975 »> 1975 >> 1973 > > 1975 >» 1975 >» 1969 > > 1973 >» 1969 Styrkir til háskólanáms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram i lönd- um, sem aðild eiga að Evrópuráðinu, 8—10 styrki til há- skólanáms i Sviþjóð háskólaáriö 1982—83. — Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma i hlut islendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms viö háskóla.Styrkfjárhæð er 2.600 s.k. á mánuði i niu mánuði. Umsækjendur skulu hafa lokið háskðlaprófi áður en styrk- timabil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til: Svenska Institutet, P.P. Box 7434, 103 9lStockholm,Sverige, fyrir 15. janúar n.k. Sérstök umsóknareyöublöð fást hjá framangreindri stofn- un eða hjá sænska sendiráðinu i Reykjavik, B'jólugötu 9. Menntamálaráðuneytið, 3. nóvember 1981 Tækniteiknari Hafnamálastofnun rikisins óskar eftir að ráða tækniteiknara. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 16. nóv.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.