Alþýðublaðið - 07.11.1981, Blaðsíða 7
Laugardagur 7. nóvember 1981
Kambaselið og gamli skúrinn sem eftirlitsmaður
Vinnueftirlits ríkisins taldi óhæfan.
fulltnlanum að ganga hart fram
i þessum málum. Það hefði ver-
iö gerð töluverö hrið aö bygg-
ingarfulltrúanum, þegar reglu-
gerðin var sett, en Pétur kvaðst
ekki vita dæmi þess að hann
hefði beitt stöðvunarákvæðinu.
Hafa stéttarfélög iðn-
aðarmanna tekið höndum
saman um að leysa þetta
mál í sameiningu?
Nei, þvi miöur. Lítil samstaða
er á milli stéttarfélaganna,
sumpart vegna pölitisks ágrein-
ings og sumpart vegna þess að
aðrir iðnaðarmenn kæmu inn i
framkvæmdir á mismunandi
stigi.
Húsasmiðirnir hef ja . erkið og
er þá ekki um neitt skjólfyrir þá
að ræða, ef enginn er skúrinn.
Múrara og málarar, svo dæmi
séu nefnd, mæta þegar húsið er
fokhelt og jafnvel búið að leiða i
það hita, og þá er jafnan búið að
ganga frá salernisaðstöðu inn-
anhúss. Þannig að þetta hags-
munamál smiöanna á ekki sam-
leiö meö hinum iðnaöarmönn-
unum.
Pólitiski ágreiningurinn er
runnin frá stofnun Sambands
Byggingarmanna, en Trésmiða-
og Múrarafélagiö stóðu saman
að stofnun þess. Þá hættu múr-
arar viö aö taka þátt i samband-
inu og nú er svo komiö að mál-
arar eru búnir að segja sig úr
þvi. Þannig aö þar er ekki um
samstöðu að ræöa, hver hendin
er uppi á móti annarri.
Hvernig hafa svona
vandamál verið leyst er-
lendis?
Þar hefur verið sú leiðvalin aö
úthluta heilum hverfum út til
byggingar i einu og sameinast
verktakar um aðstöðu fyrir sitt
starfsfólk. Þetta er náttúrlega
æskilegast en á meðan er niður-
staðan sú aö húsasmiðir verða
að læra að halda i sér þar til þeir
koma heim.
— EGE
Jón H. Guðmundsson, húsasmíðameistari fyrir
framan vinnustað sinn# Jórusel 1.
Samkeppnin það hörð að
menn líta framhjá sjálf-
sögðum réttindum
segir Jón H. Guðmundsson, húsasmiðameistari
Jón H. Guðmundsson, húsa-
smíöameistari, var að vinna við
einbýlishiís að Jóruseli 1 í Selja-
hverfi. Þó beyglaöir gámar og
mismunandi hrörleg kofaskrifii
stæðu við flest húsin i kring, þá
var ekkert afdrcp að finna við
vinnustað Jóns og fe'laga hans.
— Við drekkum kaffið i bfln-
um, sagði Jón, og keyrum heim
til okkar, upp i Arbæ, þegar við
þurfum á klósettið.
Hann sagöi að ástandið væri
fyrir neöan allar hellur, og þó
mikið værikvartaöþá hefði það
ekkert að segja.
— Annars er þetta að hluta
manni sjálfum aö kenna, sagði
hann, það á ekki að byrja verk
fyrren allt er i lagi varðandi að-
stöðu. En ég er búinn að vera i
þessu svo lengi aö kaliiö kemur
ekki nema heima.
Þeir eru tveir i byggingunni
og hafa verið að frá i sumar.
Framkvæmdir hafa verið slit-
róttar, eins og gerist og mönn-
um finnstallt i lagi að vera að-
stöðulausir á sumrin, en þegar
verk dregst fram á vetur þykir
verra að hafa ekki eitthvað af-
drep.
— Ég get sagt þér það, að á
þessu svæði eru aðeins 2 boðleg-
ir skúrar, allt annað eru kofaó-
myndir eða gámar.
— Hvað er hægt að gera til
bóta ?
— Mér finnst að bærinn ætti
að sjá um þetta allt saman, og
láta kostnaðinn koma ínn i
gatnagerðargjöldin. Við höfum
sjálfir verið meö skúr, en þegar
verkefni eru ekki fyrir hendi þá
er hvergi hægt að geyma skúr-
inn.
— Hvers vegna hefur ekkert
verið gert til aö bæta úr þessum
málum?
— Ætli það sé ekki framtaks-
og samstööuleysi. Nú og svo er
samkeppnin það mikil að menn
eru ekki að setja fyrir sig aö
ekki skuli vera til staðar lág-
marksaðstaöa fyrir smiðina.
Það má segja sem svo að menn
fómi nauösynjum fyrir verk-
efni.
* 7
atvinnurekenda um að ekki sé svigrúm tii grunnkaupshækkana?
Taka allaballarnir undir grátsöng
ööru visi okkur áður brá.
Guðmundur Árni Stefánsson skrifar um samningamálin:
Launþegar verða að fá
leiðrétting á launum sínum
Sáttasemjari hefur i nógu að
snúastþessa dagana og litil von
um fri og frið á þeim vettvangi
næstu vikur og mánuði. Þegar
eru kröfur Alþýðusambands
Islands, landssambandanna og
sérkröfurhinna einstöku félaga,
komnar inná borð sáttasemjara
og samningaviðræður aðila
þegar hafnar. Þá eru banka-
menn, bókagerðarm enn og
blaðamenn einnig farnir aö
ræða við viðsemjendur si'na á
kontór sáttasemjara.
Flest félög Alþýðusambands-
ins hafa samþykkt verkfalls-
heimild, en ekki hefur það verið
nefnt að boða skuli til verkfalls
á næstunni, enda samningavið-
ræðurréttnýhafnar. Hins vegar
er ljóst, að ef vinnuveitendur
munu nú strax i upphafi hafna
algjörlega kröfunni um aftur-
virkni samninga, þannig að þeir
gildi frá 1. nóvember s.l., þá er
ljóst, að launafólk þrýstir á um,
að samningar takist fyrr en
seinna . Launafólk vill nefnilega
ekki láta það endurtaka sig, aö
því sé greitt eftir gömlum
samningum fleiri fleiri
mánuöum eftir að þeir samn-
ingar ættu að vera úr gildi falln-
ir. Það vill aö þegar samið er til
einsárs, þá sésamið til eins árs,
enekki að þaö þýði eittog hálft
ár, eöa tvö ár. Þess vegna
verður mikill þrýstingur á
samninganefnd Alþýðusam-
bandsins um það, að hún knýi á
um að samningar takist hið
fyrsta. Ef ekki með góðu, þá
með iUu, jafnvel verkfalli.
Bókagerðarmenn boða
vinnustöðvun
Það eru bókagerðarmenn,
sem hafa riðið á vaðið í þessari
yf irstandandi samningagerð.
Þeirhafa þegar boðað til vinnu-
stöðvunar frá og með 14.
nóvember næstkomandi, hafi
samningar ekki tekist. t Félagi
Bókagerðarmanna eru um 800
félagsmenn og á fjölmennum
félagsfundi i vikunni var sam-
þykkt með miklum meirihluta
atkvæöa að ganga hart fram i
þvf, aö ná samningum. Þótti
bókagerðarmönnum sýnt, að
viðsemjendur þeirra væru
ekkert á þeim buxunum að
semja á næstu vikum, heldur
ætti að draga samninga á lang-
inn. Þessu vildu þeir mótmæla,
vildu set ja skurk i samningavið-
ræðurnar.
Bankamenn
boða vinnustöðvun
Félag bankamanna hefur
einnig boðaö til vinnustöðvunar.
Þeirra dagsetning er 12. növem-
bernæstkomandi. Hins vegar er
það á valdi sáttasemjara að
fresta því verkfalli um hálfan
mánuð, með þvi að leggja fram
tillögu tilsátta. Það hefur hann
gert og frestast þvi boöuö vinnu-
stöðvun til 26. nóvember hafi
samningar ekki tekist fyrir
þann ti'ma.
Þá má nefna aö blaðamenn
hafa fyrir nokkru lagt fram
kröfugerö sina og einnig hefur
félagsfundur samþykkt verk-
fallsheimild. Viðræöur biaða-
manna og viðsemjenda þeirra
eru á byrjunarstigi.
Stefnir i
harðvitug átök
Það er náttúrlega erfitt að spá
i spilin hvað varðar framvindu
samningamálanna. Hins vegar
virðist allt stefna i harðvitug
átök. Fátt eitt virðist geta
komið i veg fyrir verkfall bóka-
gerðarmanna og ef af sliku
verkfalli yrði, má vafali'tið
búast við verkbanni vinnuveit-
enda á bókagerðarmenn og
blaðamenn. Og sliku yröu svo
aftur blaöamenn að svara með
verkfalli. Ástæöan fyrir þvi, aö
ekkert útlit er fyrir samninga
milli bókagerðarmanna og við-
semjenda þeirra, er einfaldlega
sú, að engar linur eru komnar i
samningamálin. Engin almenn
pólitík hefur verið mörkuð hjá
vinnuveitendum og rikisstjórn-
inni. Af þeim sökum eru vinnu-
veitendur auðvitað hræddir og
hikandi og þora ekki aö semja
viö bókagerðarmenn, vitandi að
slikur samningur myndi verða
visandi fyrirönnur stéttarfélög.
Flotið að feigðarósi
Og ekki er að sjá, að vinnu-
veitendur né rikisstjórnin sé á
neinn hátt tilbúin i einhverjar
ákvarðanir. Það er bara beðið
og látið fljóta að feigöarósi.
Aðalsamninganefnd eöa öllu
heldur viðræðunefnd ASl
manna er rétt byrjuð aö ræða
við VS t — menn um meginkröf-
urnar og vart verður samið við
nokkur stéttarfélög fyrr en ein-
hverjar niðurstöður liggja
frammi um meginkröfur
Alþýöusambandsins, sem hljóta
að vera að talsverðu leyti vis-
andi um þá pólitik sem á aö hafa
uppi i samningagerðinni við hin
óliku og fjölmörgu stéttarfélög.
Á elleftu stundu
Það stefnir þvi allt i' verkföll.
Timinn hefur hlaupið frá vinnu-
veitendum og rikisstjórninni.
Rikisstjórnin getur ekki leyft
sér aö vera stikkfri i' þessum
málum, það vita allir. Samt er
hún stikkfri. Þaö verður þvi
fróðlegt að fylgjast meö við-
brögðum rikisstjórnarinnar á
næstu vikum, þegar hjól at-
vinnulifsins fara að stöðvast
hvert af öðru. Hvernig ætlar t.d.
Alþýðubandalagið að snúa sig Ut
úr vandanum. Ætla Alþýöu-
bandalagsráðherrarnir aö taka
undir grátsöng vinnuveitenda
og segja launþegum aö ekki sé
svigrúm til neinna grunnkaups-
hækkana, 2% væri hamarks-
hækkunin sem til greina kæmi?
Launþegar i landinu vilja vita
hvarþeirhafa rikisstjómina, þá
einkanlega Aiþýöubandalagið
sem gefur sig út fyrir að vera
flokkur launafólks.
Næstu vikur og niánuðir
veröa þvi viöburðarikir i
islenskum stjórnmálum. Eins
ogkunnugter,þástefniri óefni i
islensku atvinnulifi vegna
rekstarerfiðleika I sjávarútvegi
og iðnaði. Þegar ofan á bætast
siðan verkföll og hatrammar
vinnudeilur, þá er ástæða fyrir
rikisstjórnina aö fara aö athuga
sinn gang.
Heimilin eru
gjaldþrota
Hvað sem öllum rekstar-
öröugleikum ýmissa fyrirtækja
liður, þá er einnig ljóst að heim-
ilinilandinu berjast i bökkum.
Þau eru gjaldþrota. Launþegar
eiga ekki fyrir brauði morgun-
dagsins. Þeir verða að fá leiö-
réttingu launa sinna. Þeir verða
aö fá grunnkaupshækkanir, ef
þeir eiga að geta dregið fram
lifiö. Þetta eru staðreyndir sem
blasa við og verður aö svara.
Fólkið i landinu biður eftir
viöbrögðum rikisstjórnarinnar.
Það biöur eftir þvi að yfirvöld
taki í taumana. Islenskt launa-
fólk gerir þá kröfu, að þaö geti
dregiö fram lifiö af iaununum.
Ætar Alþýðubandalagið að
streitast á móti og mótmæla
slikum eðlilegum og sann-
gjörnum kröfum?
—GAS