Alþýðublaðið - 25.11.1981, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.11.1981, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 25. nóvember 1981 7 Minning 6 Hann tók mikinn þátti télagslifi hér framan af ævinni. 1 leikhús- lifi staöarins var hann góöur kraftur, starfaöi um langt ára- bil i Sjómannadagsráöi og sam- tökum útvegsmanna. Þá var hann traustur stuöningsmaöur samvinnustarfsins hér á árun- um 1943 til 1960. Hann lét sig á- vallt varöa miklu öll framfara- mál i byggöalaginu og hvatti gjarnan til samstarfs um ný á- tök til framfara ialmanna þágu. Segja má, aö viö fráfall Guö- muidar Jenssonar sé kvaddur einn af fáum eftirlifandi mönn- um hér i byggö, sem hafa spannaö starfsævi yfir allt þaö timabil i' iltgeröarháttum, sem nær frá árabátnum, til hins full- komna nútima skuttogara. t allri þessari atvinnu og lifs- háttabyltingu hér i ólafsvlk, er þvi þáttur Guömundar Jensson- ar drjúgur og ber aö þakka svo sem vert er. t einkalifi sinu var Guömund- ur ekki síöur gæfumaöur. Þann 20. desember 1941 gekk hann aö eiga eftirlifandi eiginkonu sina Jóhönnu Kristjánsdóttur, hina mætustu konu. Eignuöust þau 4 dætur sem allar eru búsettar hér i Ólafsvik, en þær eru Jenný, gift Jónasi Gunnarssyni stýrimanni, Bára, gift Óttari PÓST- 0G SfMAMÁLASTOFNUNIN Lausar stöður Staða VIÐSKIPTAFRÆÐINGS/TÆKNI- FRÆÐINGS hjá hagsýsludeild umsýsludeild- ar. Verksvið: hagræðingamál. Staða VIÐSKIPTAFRÆÐINGS/KERFIS- FRÆÐINGS hjá hagsýsludeild umsýsludeild- ar. Verksvið: tölvumál. Staða BYGGINGATÆKNIFRÆÐINGS hjá fasteignadeild umsýslúdeildar. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs- mannadeild stofnunarinnar. UTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i jarðvinnu og undirstöðu vegna kalda- vatnsgeymis í Svartsengi. Útboðsgögn verða afhent á verkfræði- stofunni Fjarhitun h/f Álftamýri 9, Reykjavik og skrifstofu Hitaveitu Suður- nesja Brekkustig 36, Ytri-Njarðvik, gegn 500.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja Brekkustig 36, Ytri- Njarðvik, fimmtudaginn 10. desember 1981 kl. 11 f.h. ííí) y japanskra verðmerkivéla Léttar — Sterkar — Fljótvirkar ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT VERÐ Viö höfum margar gerðir verömerkivéla — en mælum sérstaklega meö HALLO 1-Y - þvi aö við teljum hana þá bestu af þeim vélum sem viö höfum reynt PLASTPOKAR O 8 26 55 Plasí.os lií 'miJSÞ PLASTPOKAR 8 26 55 PLASTPOKAVERKSMKUA CDDS SIGUftOSSONAfi BILDSHÖFÐA 10 REYKJAVÍK BYGGINGAPLAST * PLASTPRENTUN * MERKIMIÐAR OG VELAR Guölaugssyni skipstjóra, Krist- In, gift Pétri Karlssyni skip- stjóra og Metta, gift Siguröi Jónssyni vélstjóra. Barnabörn- in eru nú oröin 11. Heimili þeirra hjóna aö Ólafs- braut 28 hefur löngum þótt gotl heim aö sækja og rúmgóöa eld- húsiö hennar Jóhönnu löngum þaulsetinn ráöstefnustaöur um útgeröarmálin. A þessu ári uröu þau hjdnin bæöi sjötug, Jóhanna þann 2 mars, en Guömundur þann 19. ágúst. Glaöværö og eölislæg hlýja einkenndu hann ávallt. Honum tókst umfram marga aöra, aö varöveita alla ævimörg æskueinkenni sin. Þessa nutu allir þeir sem áttu viö hann samskipti, kannski skýrir þetta betur en annaö, hversu auövelt honum var samstarf viö hina ó- likustu menn. Viö fráfall hans er mikill harmur kveöinn aö eiginkonu, börnum, bamabörnum, systkin- um og uppeldisbróöur. Viö útför Guömundar H. Jens- sonar þriöjudaginn 17. nóvemb- er, sendum viö Ólafsvikingar eiginkonu hans og fjölskyldu, okkar innilegustu samúöar- kveöjur, um leiö og viö þökkum vegferö hans alla hér i byggð. Elinbergur Sveinsson Styrkir til háskólanáms og visindalegs sérnáms i Svíþjóð Sænsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa Islendingi til háskólanáms i Sviþjóð námsárið 1982—83. Styrkurinn miðast viö átta mánaða námsdvöl og nemur styrkfjár- hæöin 2.600 s.kr. á mánuði. Til greina kemur að skipta styrknum ef henta þykir. Jafnframt bjóöa sænsk stjórnvöld fram styrki handa Islendingum til visindalegs sérnáms i Sviþjóö. Boðnir eru fram fjórir styrkir til 8 mánaöa dvalar, en skipting i styrki til skemmri tima kemur einnig til greina. Styrkf járhæö er 2.600s.kr. á mánuöi ogerustyrkirnir ætlaðir tilnotkunar á háskólaárinu 1982—83. Umsóknum um framangreinda styrki skal komiö til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 15. janúar n.k., og fylgi staðfest afrit prófskirteina ásamt meömælum. — Sérstök umsóknareyðublöö fást i ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 16. nóvember 1981. As Styrktarfélag Alþýðuflokksins Félagar, innheimta félagsgjalda „vegna seinni árshelmings 1981 er hafin. Vinsam- lega greiðið giróseðla hið fyrsta. F.H. Áss Garðar Sv. Árnason. Ávöxtunarkjör á innlánsfé eru mismunandi og meðferð sparifjár á margan hátt vandasöm. Mikilvægterað leita hagstæðustu vaxta- kjaranna sem bjóðast hverju sinni þannig að hámarksávöxtun sé tryggð. í þeim efnum getur þú treyst á holla ráðgjöf í Alþýðu- bankanum - þar höfum við vakandi auga með vöxtunum. Þeir sem beina innlánsviðskiptum sínum til Alþýðubankans eiga einnig greiða leið að persónulegu sambandi við starfsfólkið ef umframfjár er þörf. Lánafyrirgreiðslan er ekki stöðluð, málið er rætt ogfyrirgreiðslu bankanshagað ísamræmi við aðstæður í hverju einstöku tilfelli. Við gerum vel við okkar fólk. AlþýÓubankinn hf Laugavegi 31 - Sími 28700 Útibú: Suðurlandsbraut 30 - Sími 82911 vakandi auga með

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.