Vísir - 04.01.1969, Blaðsíða 7
VISIR . Laugardagur 4. janúar 1969,
7
Deilt harðlega á dr. Husak fyrír
afstöðu hans gagnvart Smrkovsky
isma“.
Samband málmiðnaðarmanna hef
ir áður hótað verkföllum ef Smrkov
sky yrði ekki kjörinn forseti sam-
bandsþingsins og í bréfi sínu spyr
Toman hver hafi gefið dr. Husak
rétt til að kalla þá sem „öðruvísi
hugsa“ öígamenn og „hægrisinna".
Hann segir að það geti orðið harm-
leikur með alvarlegum afleiðingum
fyrir þjóðina verði Smrskovskv
ekki kjörinn.
Toman sakaði í bréfi sínu dr.
Husak ennfremur um, að virða að
vettugi hagsmuni verkalýðsins, og
lagði áherzlu á, að hann yrðj að
taka á sig alla ábyrgð á þeim af-
leiðingum, sem barátta hans hefir.
Enginn, segir hann, er mótfa'linn
Sfkus'sköinmtun og
bylfingarofmæli
Fidel Castro forsætisráðherra
Xúbu, flutti ræðu í gær í tilefni
Kess, að 10 ár eru liðin frá bylt-
'ngunni, sem færði honum völdin.
Castro boöaði sykurskömmtun i
landinu og kvaö hann hagnað af
henni mundu nema 10 milljónum
dollara.
Á Kúbu hefir fyrr verið gripið til
sykurskömmtunar, eða þegar syk-
urframleiðslan hefir verið með
minnsta móti.
Alþjóða Rauba krossinum vandi á höndum
vegna „Biafra-flugvéla" Bandaríkjanna
Bandaríkjastjórn ákvað fyrir
nokkru að láta alþjóðahjálparstofn-
unum í té stórar flutningaflugvél-
ar til þess að flytja nauðsynjar til
Biafra, þar sem hundruð þúsunda
eiga enn við hungur og veikindi aö
stríða vegna borgarastyrjaldarinn-
I ar. Það eru 8 stórar flutningaflug-
j vélar, svo nefndar Globe-flugvélar,
! sem Alþjóða Rauða krossinum
, stendur til boða að fá. Vandinn er
| þessi: Telst það brot á hinu hefð-
bundna hlutleysi að þiggja hjálpina
en án þjálfaðra flugliða er vafa-
samt að Alþjóða Rauði kros.íinn
geti notað sér flutningaflugvélarn-
ar, en að því er virðist eru aöeins
flugmenn bandaríska flughersins
þjálfaðir í meöferö þessara flug-
dreka. Ekki er kunnugt hvernig
vandinn leysist, en eins og þe»ar
hefir verið getið í blaðinu hef>r
Gowon ofursti, aðalmaður hernað-
arlegu stjórnarinnar mótmælt
kröftuglega, en hann segir enga
tryggingu fyrir, að flugvélarnar
verði ekki notaðar hernaöarlega.
Lífill drengur fann
fegursta eða næst feg-
ursta demant heimsins
Fimm klukku-
stundu slagsmúl
í írskum bæ
Fjölmennt lögreglulið var sent til
smábæjarins Maghera á Norður-ír-
landi til þess að stöðva æðisgengin
slagsmál milli mótmælenda og kaþ-
ólskra manna.
Var slegizt í fimm klukkustundir
og tókst löigreglunni loks í „hlífðar-
Iausri kylfuárás" að tvístra slags-
málamönnunum.
Af 160 lögreglumönnum, sem
kvaddir voru á vettvang, slösuðust
6 alvarlega.
Af slagsmálamönnum munu vera
á annað hundrað, sem nú „sleikja
sár sín“, segir í NTB-frétt.
Indverska Iögreglan leitar nú aö
demanti, sem fannst í október í
f.vrra, og sagöur er af sömu stærö
og gæðum og „Koh-i-Noor“ (fjall
ljóssins), sem er heimsfrægur dem-
ant, sem nú prýðir kórónu Elísa-
betar drottningar.
Það var lítill drengur, sem fann
demantinn, sem sumir telja feg-
ursta eða næstfegursta demant
heims. Drengurinn er úr þorpinu
Thimmapet f Anantapur í ríkinu
Andhra. Faðir drengsins fór meö
demantinn til næsta þo-ps og seldi
hann þar, en sagði síðar, að á heim-
leið hefði hann orðið fyrir árás og
peningunum. sem hann fékk fyrir
demantinn, rænt.
Demantinn er talinn hafa verið
96 karöt. Á sömu slóðum hafði fund
izt annar demant 1898. sem seldur
var í Amsterdam fyrir 10.000 pund
eftir að búið var að slípa hann og
fægja.
Stöðugt finnas lemantar á þess-
um slóðum og demantamangarar
hafa þar sína útsendara til þess að
kaupa demanta af fáfróðum al-
menningi, og fá þá oftast fyrir lít-
ið. Nú reynir stjórnin að koma í
veg fyrir þetta meö því að fá fólk
til þess að selja stjórninni alla dem-
anta, og er mönnum heitið, að þeir
fái 75 af hundraði af andviröinu,
er þeir hafa verið seldir.
Fransk-sovézkar
viðræður hafnar
— standa vikutima
Viðræður, sem að verulegu leyti
snúast um tæknilegt og menningar-
legt samstarf Frakklands og Sovét-
ríkjanna, voru hafnar í París í gær
og standa í vikutíma.
Eru það tvær nefndir, sem ræö-
ast við, og er Debré formaður hinn-
ar frönsku. Eftir honum er haft, að
þótt tæknilegt og menningarlegt
samstarf sé aöalviöfangsefnið, muni
nefndarmenn gera hver öörum grein
fyrir stjórnmálaskoðunum.
Vladimir Kilrilin, varaforsætis-
ráðherra, er formaður sovézku
sendinefndarinnar. Margir ráðherr-
ar og vararáðherrar eru í sovézku
sendinefndinni.
Kilrilin mun ganga á fund de
Gaulle forseta í Elysé-höll á þriðju-
daginn kemur.
Tuttugu ára fangelsi
fyrir flugvéíarrán
I í Mexíkó geta menn átt á hættu
! að verða dæmdir í allt að 20 ára
j fangelsi fyrir flugvélarrán.
| Það voru hvorki fleiri né færri
j en 26 flugvélar, sem rænt var ái
j ið sem leið, þ. e. flugmennunír
beittir ofbeldi til þess aö breyta
um stefnu og lenda annars staöar
en ákveðið var, og voru af þessum
18 bandarískar. Hinar voru frá
Columbia, Mexíco Venezuela, fsra-
el og Grikklandi. — Líklegt er að
gripið verði til aukinna ráðstafana
á árinu til þess að hindra slík rán
sem þessi, en þegar á tvennur
fvrstu dögum ársins var öúið aí
ræna tveimur farþegaflugvélum
með ofangreindum hætti. Senni.egt
er aö framvegis verði óeinkennis-
klæddir leymlögreglumenn í flug-
vélum á flugleiðum til Miami og
öðrum, þar sem mest hefur veriö
um slíka atburði, Og þá eru það
lögin, — þeim verður sennilega
breytt, og hegning þyngd. 1 Mexf-
kó er búið að þvi. Þar er nú hægt
að dæma menn í frá 5 til 20 ára
fangelsi fyrir flugvélarrán.
★ Aðfaranótt föstudags sl. fluttu
Rauða kross flugvélar 40.5 lestir
af matvælum frá eynni Fernandi Po
til Biafra.
★ Ákvcrðun um sölu eldflauga til
varna í Jórdaníu (sbr. fyrri frétt)
veldur stjórnmálalegri ókyrrð á
Bretlandi, en hefir vakið mikla
ánægju í Jórdaníu. Emmanuel Shin-
well, eitt sinn landvarnaráðherra,
jafnaðarmaður, segir það ótrúlegt,
að brezka stjórnin skuli hafa leyft
sölu á Tigercat eldflaugum til Jórd-
aníu (framleiddum af Short & Har-
land í Belfast). Samningar um þetta
munu nema um 800 millj. ísl. króna.
★ Grísku flugvélinni, sem rænt var
nýlega, var í gær flogið frá Kairo
til Aþenu.
★ Réttarhöld eru hafin í Varsjá
yfir tveimur dósentum, sem sakað-
ir eru um að hafa beitt áhrifum
sínum við stúdenta og vera valdir
að óeirðunum í sumar.
Maðurinn sem annars
aldrei les auglýsingar
Verkalýðsleiðtogar saka
VlastmH Toman voldugasti verka
lýðsleiötogi Tékkóslóvakíu, formaö,
ur Sambands málmiðnaðarmanna,
sem í eru 900.000 verkamenn, sak-
aði í gær dr. Husak kommúnista-
leiðtoga Slóvakíu um að hafa gréitt
þjóðum Tékkóslóvakíu þungt högg
af miklum hrottaskap með baráttu
sinni gegn því að Smrkovsky for-
seti fyrrverandi þjóðþings landsins
verði kiörinn forseti hins nýja sam
bandsþings.
Toman birti í gær opiö bituryrt
bréf i stéttarfélagsblaðinu Prace,
og hafnaði algerlega beim staðhæf-
ingum dr. Husaks, að það væru
öígamenn, sem beittu sér fyrir, aö
Tmrkovsky yrði valinn forseti sam
bandsþingsins.
Þeir, sem gerst fylgjast með
íjómmálum í Prag, segir í NTB-
étt, segja árás Tomans á dr.
'usak hina hörðustu, sem frá um-
itamönnum hafi komið — og
illa hana árás á stefnu svo kall-
ðra ,,ný-raunsæismanna“, sem að-
yllast kröfur sovétleiðtoga um að
ieggja á hilluna umbótaáætlun
Alexanders Dubceks og stefnuna í
áttina til „mannúðlegri kommún-
hann um hrottalega árás i trássi við bjóðarviljann
því, að Slóvökum séu faldar ábyrgð
armiklar stöður, en það verður að
gerast á lýðræöislegan hátt.
Talsmenn háskólastúdenta og
talsmenn tékknesku kirkjunnar
hafa lýst yfir stuöningi við Smr-
kovsky.
Dzhur gagnrýnir Vestur-Þýzkaland.
Dzhur landvarnaráðherra Tékkó-
slóvakíu gagnrýndi í gær Vestur-
Þýzkaland og ræddi hættuna af
„heimsveldastefnunni" — og hætt-
an, sem horfast yröi í augu viö
væri á vesturlandamærunum gegnt
Vestur-Þýzkalandi.
morgun
útlönd í morg.un;
útlönd ,1
morgun
útlönd í raorgun
útlönd
m