Vísir - 04.01.1969, Blaðsíða 9
“J <
í SIR . Laugardagur 4. janúar 1969.
cnrsa
I
að er ekki nokkur vandi að
hitta menn að máli, sízt í
okkar stóru höfuðborg, Reykja-
vík. — En skemmtilega marg
fróða menn, það er stundum
erfiðara.
Nokkur ár átti ég heima í Húna
þingi norður, heyröi ég á orði
haft að í Höfðakaupstaö væri bú
settur merkilegur maöur, sem
lengst ævi sinnar hefði rutt
brautir um byggðir og milli
byggða, svo auðveldari reyndust
eftir en áður samskipti manna í
milli. Sagt var mér að maður
þessi kynni orðaleiki marga og
hefði alla tíð þótt ómyrkur í
máli. Nú liggur beint við að á-
Mta að hér sé um að ræöa hress
an og velþenkjandi Húnvetning,
en svo er þó ekki. Lúðvík Kemp
er fæddur að Víkurgerði í Fá-
fjarðarskarösveginn í 10 ár eða
allt frá byrjun til enda að frá-
töldum tveim árum, en sú vega
gerð stóð yfir í tólf ár. Þessi um
getnu tvö ár var hann við mæl-
ingar viö Skeiöfossvirkjun og
víðar. En það ætla ég að þegar
tekið er tillit til þeirra erfiðu að-
stæöna sem voru við lagningu
Siglufjarðarvegar megi hann
kallast eftir atvikum vel unn-
inn.
— Þetta er nú gott og blessaö.
Ætt þin er ágæt, konan góð, en
hvað þá frekar? Einhver sagði
mér að Lúðvík Kemp ætti engu
erfiðara með að setja fram hugs-
anir sínar í bundnu máli.
okkar atómöld, telja ýmsir
sig skáld mest, ef rími er
ruglað og nokkum veginn
tryggt að ekki einu sinni atóm
komist yfir gull, þá hefur hann
ekki þar með fengið lykilinn að
gullna hliöinu.
Og nú er það Lúðvík aftur:
— Ég er óánægður með þá
menn, sem ekki hafa vit á að
drekka brennivín. Þetta er bara
oröið svo herfilega dýrt að
nærri liggur að segja að það
sé forboðið þeirra hluta vegna.
— Ég átti tal við gamlan
Vestfiröing, Lúðvík, sem lengi
var búsettur á Skaga, en rekur
nú þá raunþræði, sem hann því
nær hafði gleymt þar fyrir norð-
an, suður við Faxaflóa. Hann
sagði: Ein vísa frá Lúðvík
Kemp er uppbót á margar erf-
iðisstundir.
— Tá, hún lifir hagmælskan
" fyrir norðan, sé hún
til hér fer hún dult.
Lúðvík Kemp og kona hans, frú Elísabet.
skrúðsfirði 8. ágúst 1889. For-
eldrar hans voru Stefán Árna-
son, seinna bóndi á Ásunnar-
stöðum í Breiðdal og kona hans
Helga Kemp Lúðvíksdóttir. —
Kveðst hann munu geta rakið
ætt sína til séra Bjarna Giss-
urarsonar prests í Þingmúla, er
einnig var skáld gott.
Lúövík gekk í Verzlunarskól-
ann og lauk þaðan prófi 22 ára
fór þá til Sauöárkróks og réðst
þar verzlunarmaður hjá Popp.
Þar hitti hann konuefnið og
rann þá saman með þessum and
lega skyldu Austfirðingum, en
hún var Elísabet Stefánsdóttir,
pósts, Jóhannessonar í Jórvík í
Breiðdal og konu hans Mensand
rínu Þorsteinsdóttur.
ivr féll vel við Skagfirðinga
og hafði það gott hjá þeim.
En verzlunarstörf voru mér ekki
að skapi og því hætti ég þeim
og fór „að byggja brotna vegi úr
blágrýti og rauðri möl“. Mín
elskulega eiginkona var á öðru
máli, því henni þótti gaman að
fást. viö verzlun. En í þessu til-
feíli sannaðist ekki hið forn-
kveðna að konan sé höfuð
mannsins.
Ég var síðan vegavinnuverk-
stjóri í fimmtíu ár en konan bjó
og græddi.
— Er þá hægt að kenna þér
um marga illa geröa vegi á ís-
landi?
— Ekki er mit mál að dæma
um það, en aldrei veit ég til
aS veaamá: tjóri bafi undan
mðr kvartað. Ég var við Siglu-
mömmubarn eða undanvillingur
geti lært þetta, sem þeir kalla
ljóð. —
— Margir eru þó enn ofan
foldar, sem þekkja stuðla og
höfuðstafi og Ifta ekki á fram-
setningu máls sem úreltan
aumingjaskap, þótt þar sé fylgt
reglu um notkun þeirra fornu
hátta, bið ég Lúðvík Kemp aö
lofa mér að heyra eitthvaö í
þeim dúr. Guðmundur skáld
Böðvarsson hefur komizt þannig
aö orði:
„Grimmur heimur hlær og
lokkar
heiða feiminn álf.
Hver mun geyma arfinn
okkar
ef við gleymum sjálf?“
— Já og það er meðal annars
þessi aldaarfur, sem amma mín
skilaði mér og amma þín þér,
sem mér virðist bera að halda til
skila og varðveita frá glötun
engu síður en íbúðarhús danska
höfðingjans Thors Jensens við
Tjörnina í Reykjavík. —
— Er ekki talsveröur munur á
mannfólki austan Fjalla og
í Skagafirði og Húnaþingi?
— Munur, það er nú andskot-
ann ekki mikill munur. Mann-
kindin er alltaf söm viö sig. Ég
var 46 ár í Skagafirði, svo
nokkur kynni hef ég þar af
fólki.
Nú verður frú Elísabetu að
orði:
— Austfirðingar eru skemmti-
legir. Þar þekki ég engar klíkur.
Þeir eru gleðimenn, en gera sér
grein fyrir því, að þótt einhver
| • VIÐTALl
iDAGSINSI
er v/ð Lúðv'ik Kemp
Ljótar fréttir, lítið er ort,
lifi ég eins og Pétur.
Enda hefur alltaf skort
áfengi í vetur.
Einsamall á eyöimel
ákallaði Gabriel,
samherja og sveina hans,
svona eru jafnan viöbrögð
manns.
Einatt, þegar allt er á leið til
andskotans.
Ég get svo sem lofað þér að
heyra héma afsalsbréf, sennilega
eina þinglesna afsalsbréfið í
veröldinni, sem er í rímuðu
máli:
ÓIi norski Omundsen, selur
Birni ríka á Löngumýri „skreið-
arbirgðaskemmu". Eftir beiðni
þeirra gaf ég út afsalsbréf fyrir
skemmunni. sem var innfært i
viðkomandi bækur á sýslu-
skrifstofunni á Blönduósi. Bréf-
ið rímaði ég og er það þannig:
— Undirritaður Omundsen
afsala hér til Bjarnar ríka
eign minni, sem er ekki klén,
útiskemmu hann fékk ei slika.
Alþingismanni og oddvita,
öðru hvoru við traktorsstýri,
stabilum þegn og stórbónda,
staðsettum heima á Löngumýri.
Höfuðból þetta innan er
Austur-Húnavatnssýslumarka.
Björn þessi Pálsson, bóndi hér,
beljur um tún og engi slarka.
Útgerðarstjóri er einnig hann,
okkar forsjón og kaupfélagsins.
Að embætti þessu ötull vann,
axlaði hita og þunga dagsins.
Þar sem Björn hefur borgað mér
birgðaskemmuna i stofu minni,
umsamið gjald, sem aðeins fer
okkar á milli að þessu sinni.
Athuga nákvæmt alla vann
aflviði og hurðir jámi slegnar:
Löglega því að lokum hann
lýsi eiganda téðrar eignar.
'p’g kallaði Löngumýrar-Björn
ætíð Óskabjöm á meðan
hann dvaldi í holdinu og andan-
um á Skagaströnd. Orti ég mik-
ið um Óskabörn, því hann hafði
feikna umsvif. — Hér er sýnis-
hom:
— Þú Óska- og vona-
og almáttki Bjöm
í eyru þín sála mín gelur:
Æ, sjá þú í náö á þín
Samvinnubörn
er Satan og „íhaldið" kvelur.
Rifahjam og bágt um björg,
blys af ami detta.
Óskabjarnar afrek mörg
aðalkjarni frétta.
Láms Jónsson læknir i
Höfðakaupstað var merkilegur
karl. Fór hann stundum vel
rakur af stað að heiman, en
kom svo venjulega ófullur
til baka. Hann kallaði sig og
skrifaði frá Haga i Þingi. Því
nafni breytti ég f þýzku (von
Weide) og nefndi hann aldrei
annað.
Bifreið sem hann átti kallaöi
ég „Helreið", eftir að Láms
hafði kollsiglt henni nokkrum
sinnum. Kom hann jafnan heill
úr þeim hrellingum, þó bifreiðin
væri stórskemmd. — Sýnishorn:
Við brennivínsleysi og bölvaða
tíð
en barzt hér nætur og daga
og þorskinn og ýsuna og
langsoltinn lýð
og Lárus frá Þingeyrarhaga.
Eftir eina
Helreiðarveltuna þessi:
Sjaldan hlaut af lýðum lof,
Lands- á -braut ei skeindist.
Frægöar naut, en oft um of
innanblautur reyndist.
— Tjér féll vel vegabótastarfið?
“ — Já, já þetta var ágætt,
en það var stundum erfitt að
fá fyrirgreiðslu meðan póst-
samgöngur vom stopular og
símasamband lélegt. T. d. þegar
ég byggði brúna yfir Kolku. Þá
kom vegamálastjóri norður og
athugaði brúarstæðið og sagðist
senda teikningu innan skamms.
En bréfið það hefur víst lent í
þvargi og kom aldrei fram. —
Ég lagði því í að teikna brúna,
annað var ekki um að ræða- Við
Sigurður þóndi á Sleitustöðum
unnum að þessu þvi sem naest
M-*- 10. sfða
jvisœroj
Hvað mundir þú gsra, ef
þú stjórnaðir lanamu
einn dag ?
Haukur Már Haraldsson, prent-
ari: „Þar sem ég er atvinnulaus,
sem stendur, yrði mitt fyrsta
verk að sjá svo um, að þetta
yrði mitt framtíðarlifibrauð."
Valdimar Jóhannesson, blaða*
maður: „Hækka laun blaða-
manna með lagasetningu til að
koma í veg fyrir aðra harðstjóm
en sjálfan mig í framtíðinni."
Óli Friðþjófsson: „Ég held, að
ég geti ekki svaraö því, því ég
mundi ekki vita á hverju ég
ætti að byrja.“
Vilmar Pedersen, útvarpsvirki:
„Ég hef aldrei hugleitt það ...
en samt... Ég mundi gera mitt
bezta!“
Hörður Runólfsson múrara-
nemi: „Ég mundi láta bað veröa
mitt fyrsta verk að bæta Kaup
sjómanna og verkamanna."