Vísir - 09.01.1969, Síða 10
to
VISIR . Fimmtudagur 9. janúar IÍHifi."
Fer Kaitðda
úr ffato?
• Trjideau forsætisráöherra
Kanada sagöi í gær í Lond-
on, aö vel gæti verið, aö Kan-
ada hefði ckki lengur áhuga á
aö vera i Noröur-Atlantshafs-
bandalaginu, en sambandsstjórn
in heföi enn heilt misseri til unt-
hugsunar og ákvaröana.
Fiskverð
m—> i. síðu
sagðí Jónas Haralz, að þetta
væri ekki rétt, og mætti jafnvel
segja, að það væri þvert á móti.
Sjómannasamningamir og fisk-
verðið væru samtangd mál, sem
leysa yrði meö tilliti hvors til
annars. Samningarnír milli sjó
mannasambandsins og LÍÚ
væru ekki hindraðir vegna þess,
að fískverð hefði ekki verið á-
kveöiö.
Jónas H. Haralz kvaö enn ó-
ljóst, hversu fiiótt unnt væri að
taka á,kvörðun um verðið, en
stöðugt væru fundir í vfirnefnd.
í morgun hófst fundur um
sjömannadeiluna klukkan hálf
tiu, milli sjómanna og LIÚ.
Auk þess eru fundir útvegs-
manna og Farmarma og fiski-
mannasambandsins.
Óónægd
?»■■> 19. síðu.
ar og fleira. Reiknað er með að
félagar veröi ekki fleiri en 250
en nú eru þeir nærri 200.
í stjóm Klúbbs 20 eru 5 ung-
ir menn, Hallgrimur Guðmunds-
son, formaður, Gunnar Dungal,
Pétur Jönasson, Jön E. Árnason
og Þorsteinn Danielsson. 1
Læknadeila
■*---> I! síðu
Húsavík í tvö ár, en nú hafa þeir
sagt upp starfi sinu frá 15. febrúar.
Er það sannarlega mjög bagalegt,
ef þessir menn flytjast brott, þar
sem læknaskortur á Norðaustur-
landi og Austurlandi er uggvæn-
legur.
Á næstunni mun veröa haldinn
fundur um þetta mál með deilu-
aöilum til þess að reyna að finna
einhverja viðunandi lausn ágrein-
ingsmálanna.
Snióklésari —
'M>~> 16. síðu.
grafa skurði og ýta. Kaupverö
þessa snjóblásara með tækjum
var 6,2 níilljónir, og mátti skila
honum í vor ef hann reyndist
illa.
I viðtali við vegamálastjóra i
ntorgun sagði hann, að sér heföi
fúndist í æði mikið ráðizt, að
kaupa tæki fyrir 6,2 milljönir
til reynslu þar sem hægt væri að
fá snjóblásara til leigu fyrir
nokkra tugi þúsunda.
Bjarni Einarsson, bæjarstjóri
á Akureyri, sagði að töluveröur
áhugi væri þar á stærri gerð-
inni af snjóblásara en ekki sé
stætt á því að fá hann nú sem
stæði, nú þegar von væri á
minni gerðinni til landsins. —
Þeir vantreysta þessum minni
blásara i Múlann, sagði Bjarni,
sá blásari sein á að vera ör-
uggur á að geta tekiö stóra
steina sem eru þar og það getur
stærri geröin gert, auk þess,
sem þessi stóri blásari er af-
kastameiri. Við hefðum áhuga
á þvi, að tengja þessar ná-
grannasveitir okkar við okkur.
Öfiugt tæki af þessari gerð get
ur valdið byltingu í samgöngu-
málum hér. Þ4 sagði bæjar-
stjóri, að sér skildist, að minni
blásarinn yröi hafður til
revnslu en stóri blásarinn feng
inn, ef hinn dygði ekki.
Stiidsntar —■
—> 16 síðu
við námsmenn veröi aó koma úr
ríkissjóði i mynd lána og styrkja,
og þurfi aö auka þá aðstoð veru-
lega, ef stúdentum á að vera kleift
að halda áfram námi. Bent er á
aö breytinga sé þörf á úthlutunar-
reglum Lánasjóðs íslenzkra náms-
manna, og stungið upp á, að upp-
hæð styrkja verði að mestu miðuð
við efnahag foreldra.
Bókasýning
Sýningartíminn styttist óðum.
Kaffistofan opin daglega kl. 10
—22. Um 30 norræn dagblöð
liggja frammi.
N0RRÆNA HÚSIÐ
Framtalsaðstoð — Bókhald
BÖKHALD OG UMSÝSLA H/F
ÁSGEIR BJARNASON
Laugavegi 178 . Sími 84455
Heima: Marbakka, Seltjarnarnesi, sími 11399
Rhodesía
3>—> 7 ?ÍÖU.
átti fulltrúi Nígeríu viðræður við
fulltrúa Zambíu og Tanzaniu, sem
hafa viðurkennt Biafra. — Tals-
vert mun vera lagt að sambands-
stjórn Nigeriu, að hún taki frjáls-
legri afstöðu til Biafra.
Forsætisráðherra Malasíu, Tunku
Ábdul Rahman og Gorton forsæt-
isráðherra Ástralíu, ræddu nauö-
syn stuðnings við Suðaustur-Asíu
og hættuna sem löndum þar stafar
af útþensluáformum Kínverja.
Einnig hvöttu þeir bæði til aukins
efnahagslegs stuðnings viö Su-
harto forseta Indonesíu og stjórn
hans, þrátt fyrir þaö, að Indónesía
er ekki samveldisland, en þeir
töldu mikilvægt fyrir framtíð alls
þessa hnattsvæðis, að Indónesía
fengi nauðsynlegan stuðning.
Kvennasíða —
M—> 5. síðu.
ca. 3 dl. mjólk, salt, hvítur pip-
ar, 3 egg.
Fiskinum skipt í bita. Smjör-
líkið brætt hveitið sett út í
jafnað með miólk smám saman
þannig að jafningurinn verði
fremur þykkur. Bragðbættur
með salti og hvítum pipar og
látinn sjóða í nokkrar mínút-
ur. Eggjarauðurnar hræröar út
í ein í einu og hrært vel í.
Fiskurinn settur í og þá eggja
hvíturnar, sem hafa verið stíf-
þeyttar. Deigið sett strax inn í
smurt, eldfast fat með lóörétt-
um hliðum. Rétturinn bakaður
í ca. 45 mín. við 200° hita. Bor-
inn fram strax ásamt bræddu
smjöri eða smjörlíki, sem rifin
piparrót hefur verið sett í og
þegar árstiminn levfir með tóm-
atsalati og brauði.
Tækni —
;6. SÍðU.
upp draumatap það, sem hann
hafði orðið fyrir.
Af þessum niðurstöðum réði
dr. Dement, að draumar væru
manninum ekki síður lifsnauö-
syn en sjálfur svefninn. Rétt-
ara sagt liffræðileg nauðsyn
sem svaraði einhverjum sálræn-
um eða líkamlegum tilgangi.
Samkvæmt þessum tilraun-
um og ýmsum öðrum athugun-
um hafa margir vísindamenn,
sem við svefnrannsöknir fást,
komizt á þá skoðun, að hin
venjulega kenning um að svefn-
inn sé hvíld bæði fyrir likama
og sál, mundi vera villandi.
Enda þótt sofandi maður sé
ekki við vökuvitund, heldur
hann heilastarfseminni áfram
af mikillj ákefð, mörg önnur líf-
færi starfa einnig að verulegu
leyti — meltingarfærin, öndun-
arfærin, æðakerfið og nýrun, til
dæmis. Þá eru allar skynjanir
stöðugt á verði, þannig að hátt
hljóð eða bjart ljós eða önnur
sterk utanaðkomandi áhrif,
verða til þess að hinn sofandi
vaknar samstundis. Af þessu
öllu þykjast vísindamenn mega
ráða, að svefn og draumar eigi
öðrum tilgangi að þjóna en
,,hvildinniíl eingöngu.
Ein kenningin er sú, að þreyt-
an, sem allir kannast við, stafi
af því að skaðleg, efni safnist
fyrir í heilanum. SVefninn — ef
til vill draumarnir líka — séu
þáttur líffræðilegrar starfsemi,
sem annað hvort geri þessi efni
hlutlaus eða eyði þeim. Enn er
hins vegar ekki vitað hvers
konar efni hér kann að vera um
að ræða... ef um þau er áð
ræöa á annað borö.
Þá er þaö önnur kenning,
byggö á þeirri þekktu staðreynd
að bæði vöðva- og taugakerfið
veikist, en ekki styrkist, fyrir
notkunarleysi. Og þar sem átta
klukkustunda svefn á sólarhringí
mundi þannig hafa neikvæð á-
hrif á vöðva- og taugakerfið
— er haldið fram þessari kenn
ingu — eru draumarnir eitt af
snilliráðum náttúrunnar til að
halda taugakerfinu virku með
skömmu millibili þennan tíma,
sem það væri ónotað ella, og
koma þannig í veg fyrir hnign-
un þess.
Vísindamenn eru þö á einu
máli um það, að enn hafi þessar
rannsóknir á eðli svefns og
drauma ekki komið að neinum
raunhæfum no-tum, enda þött
aukinn skilningur á þeim fyrir
bærum geti væntanlega komið
að gagni í meðferð andlegra og
líkamlegra sjúkdóma.
\ Aftur á móti geti raunin orð
ið sú, ef takast megi að ákveða
nákvæmlega tilgang svefnsins
og draumanna, eðli þeirra og
áhrif, verði unnt að finna ráð,
sem þjóna sama.tilgangi og upp
fylla sömu kröfur, en hafi þó
minni tímasóun í för með sér
en svefninn. Komi það til dæm
is óvefengjanlega á daginn, að
tilgangur svefnsins sé að eyða
óæskilegum eða skaðlegum efna
myndunum — því skyldi þá
ekki mega eyða þeim með ein-
hverju lyfi, þannig að ein tafla
eða annar viss skammtur gerði
svefninn óþarfan?
Það er því ekki fyrir það aö
synja, að þeir tímar komi, að
draga megi til muna úr þ'eirri
lífsnauðsyn, sem. svefn og
draumar eru nú hverjum manni,
eöa finna ráð til að hann geti
verið án hyors tveggja. Það
mundi lengja venjulega manns-
ævi um einn' þriðja hluta, sem
maðurinn gæti þá notað til
náms, starfa eða tómstundaiðju,
í stað þess að liggja bundinn
viðjum svefnsins.
HAPPDRÆTTI SlBS
1969
\
Dregið á morgun
10. janúar
Umboðsmenn gevrv- eT ■ míða viðskintavina fram
yfir dráttardag.
Nei, en fínt að þú ert komin i
íþróttir -- bá get ég kannski fcng
ið aftur nokkrar af matreiðslubók
unum, sem bú fékkst að láni frá
mér.
VEÐRIÐ
1 ÖAG
Austangola
kaldi, skýjaö og
lítilsháttar rign-
ing. Hiti 2—4 stig
BORGIN
VISIR
50..
jyrir
cLrum
Mjólk er það, sem Samverjinn
þarfnast mest, þegar hann byrjar
matgjafirnar núna eftir heigina,
hvort sem er nýmjólk eða niður
soðin.
Vísir 9. jan. 1919.
MINNINGARSPJÖLD
Minningarspiöld Flugbjörgunar
sveitarinnar eru afhent á eftu
töldum stöðum Bokanúð Brags
Brynjólfssonar. njá Sigurði M
ir'teinssvm simi 32060. Magri
úsi Þórannssvni slnn 37407 Sig
urði Waage. sími 34527
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Maríu Jónsdóttui flugfreyju fást
á "tirtöldum stööum: Verzlun-
inni Oculus Austurstræti 7, Verzl
uninni Lýsing Hverfisgötu 64 og
hjá Maríu Ólafsdóttur Dverga-
steini Reyðarfirði.
TILKYNNING
Kvenfélagið Seltjörn, Seltjam-
arnesi. — Konur athugið! Leik-
fimikennslan byrjar fimmtudag-
inn 9. jan. kl. 8.40 í íþróttahús-
inu.