Vísir - 25.01.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 25.01.1969, Blaðsíða 10
VI'ST R . Rauði Danni dæmdur í Frá afhendiogu bikai'sins. Frá vinstri: Sigurður Tómasson, framkvæmdastjóri Alþjóðalíftrygginga- félagsins, Guðmundur Pálmason, er verðlaunanna aflaöi og Þórir Ólafsson, framkvæmdastjóri Skák sambandsins. Alþjéðalíftryggingafélagið hílýtur skékverðlaun Guðmondur Pálmason, skák- meistari bar sigur úr býtum i firmakeppni Skáksambands Islands á sióasta hausti. Ýmis fyrirtæki höfðu lagt fé af mörkum, en þvi er aflaöist var variö til styrktar Olympíuförum okkar. Dregiö var um fyrir hvaöa firma þái.ttakend- ur skyldu keppa, og keppti Guð- mundur fyrir Aiþjóöaiíftrygginga- féiagið. Skáksambandið veitti bikar í verðlaun, og var hann afhentur í gær. Fyrir Aiþjóðalíftrygginga- félagiö veitti Sigurður Tómasson, framkvæmdastjóri þess, verðlaun- um viötöku. •*’ " ■ " «. WW H-nefndin — > 1- síöu. orðið, sem ekki voru fyrirsjáan- legar, þegar kostnaðaráætlun við hægri umferðina var gerð, en þær leiddu af sér 3ja milljón króna kostnaðarhækkun, væri ljóst, að kostnaöurinn hefði orð- ið nærri áætlun. Hjélbnrðnviðgerðir Gufuþvottur Ryðverjum undirvagna Maleiga. Bilaþjónustan í Kópavogi, Auð- l)rekku 63. — Simi 40145. Békhnldsþjénusta 1» 1. síðu. ust ernnig fullnægjandi upplýsing- ar fyrir skattyfirvöki. Sigurður Magnússon kvaöst að iokum vilja taka fram, að þetta mál væri nú á umræðustigi, en nyti vinsælda rneðal þeirra, sem það snertir. Um nýju bókhalds- lögin viidi hann segja það, að hann teldi, að þau hefðu ekki upp á ýkjamargar nýjungar að bjóða. En mesta nýjungin væri, að með auknu eftirliti, væri miklú meir* gert tii þess að lögunum væri framfylgt. Ennfremur sagði Sigurður, að bókhaid væri sennilega óvíða í betra lagi heldur en hjá megin- þorra verzlana, og væri ekki ölík- legt, að aðrir en kaupmenn stæðu sig verr viö að Mlnægja skilyrð- um lagaákvæðanna . Faðir minn, tengdafaöir og afi Jón Þorstcinsson verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, mánudagmn 27. jan kl. 1.30 e.h. Fyrir hönd aðstandenda Benedikt Jónsson Halldöra Ármannsdóttir. S}E|E)E|EIE]E]ElE]E]ElC]E]E]E]ElE]E]glE]EI EdI 151 b /99in9avörur h.t Verzlunin Byggingavörur er flutt af Laugavegi 176 á Laugaveg 17S. Líkfundur — 16. síðu. um, sem haldiö höfðu úr höfn stuttu eftir hvarf hennar. Enga áverka var að finna á líkinu sem var alklætt þeim fötum, sem Sigríður hafði verið í þegar hún fór að heiman. Hjá því lá skólataska hennar. Eftir, öllum aöstæðum og stelling um líkamans, sem var i hnipri, virt ist sem Sigríður heitin hefði lagzt fyrjr þarna i skjóli milli tveggja, tæplega mannhæðarhárra kletta og hafði hvilt þarna auðsjáanlega lengi. JiiSíus — ^—>- 9. síöu. frekar verðlaunuð, þegar til þess kemur aö úthluta þessum 300 milljónum króna, sem á að veita inn í atvinnulífið því til örvun- ar. Það er dauft hljóöið í sjó- mönnunum og virðiát enginn grundvöllur til samkomulags, svo að útlitiö er ekki beint beysið. Ég óttast, að það megi fara að afskrifa mörg þessara útgerðarplássa suður með sjó, ef engin lausn finnst á þessu máli. Afkoma almennings er erfið, meira að segja þegar fyrirvinn- an hefur 8—10 stunda vinnu- dag, jafnvel þó frúin vinni úti. Þetta gildir fyrst og fremst um barnmargar fjölskyldur, sem eru margar hér. Þegar ástandið er erfitt miðað við þessar kringum stæður, er auðvelt að ímynda sér, hvernig það er nú. Þeir, sem ekki eru konmir á atvinnuleysisskrá, hafa stopula vinnu, einn og einn dag í einu og sífellt öryggisleysi. Við slíkt ástand verður ekki unað til lang frama, enda álít ég, að þegar sjómenn hafa fengið einhverja úrbót hljóti verkafólk að koma á eftir. Það verður til dæmis að bæta úr þessu algera öryggis levsi. sem mjög erfitt er að sætta sig vjð til langframa. Fólk sem hefur unniö áratugum sam an hjá sömu fyrirtækjunum er sent heim eftir vinnu í einn eða tvo daga. Þetta þarf að leysa. misseris fangelsi FELAGSUF K.F.U.M. Á morgun; Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn við Amtmannsstíg. — Drengjádeild irnar í Langagerði og í Félagsheim- ilinu- við Hlaðbæ i Árbæjarhverfi. — Barnasamkoma í Digranesskóla við Álfhólsveg í Kópavogi. Kl. 10.45. Drengjadeildin Kirkju- teigi 33. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar á Amtmannsstíg og drengjadeildin við Holtaveg. KI. 8.30 e.h. Almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmannsstig Biblíutími út frá 12. kafla Róm- verjabréfsins. Allir velkomnir. Framtalsaðstoð — Békhnld iíOKHALD OG UMSYS’ H/1 ÁSGEIR BJARNASON Laugavcgi 178 Sínr 84455 Heima: IVlarbakka, Seltjarnarnesi, sirni 11399 Áður en Hjálmar og ég slcildum uröum viö sammála um, að skipta vmum okkar milli okkar og þið komuð í minn hhit. Frankfurt: Stúdentaleiðtoginn* þýzk-franski Daniel Cohn-Bendit* var í gær dæmdur í misserisj fangelsj fyrir að skipuleggja* trufianir á „opinberri kyrrð ogj reglu“ og er það lágmarkshegn- J ing. Dómurinn er skilorösbund- • inn til þriggja ára. J Cohn-Bendit, sem er alinn • upp í Frakklandi, en er vestur- • þýzkur borgari var einn af að-J alforsprökkunum í stúdenta- • uppþotunum miklu í Frakklandi J í fyrravor (maí —júní). Hann var J þá ger útlægur frá Frakklandi, • en tókst að laumast inn í landiðj og til Parísar. • Saksóknari hafði krafizt, aðj hann yrði dæmdur í 11 mánaðaj fangelsi. Dómarinn taldj lág-» markshegningu nægja. Hann J sagði að það ætti að gieöja þá • eldri, að æskan léti hendur * standa fram úr ermum við þauj vandamál, se_m eldri kynslóðin* vanrækti. J Þegar dómurinn hafði verið* upp kveðinn hóf Cohn-Bendit, • eða „Rauði Danni“, eins og J hann er oft kallaður, að syngja* ,,Internationalinn“ og tóku fé- J lagar hans á áhorfendabekkjun-J um undir. • MESSUR Dómkirkjan: Messa Id. M. Séra Óskar J. Þorláksson. Barwasani koma í samkomusal Mfðbæjar- bamaskólanrs ki. 11. Séra Jón Auð uns. Kirkja Óháða safnaðarins. — Fjölskyldumessa kl. 2 e.h. Séi'a Emil Bjömsson. Laugameskirkja. Messa H. 2. Barnaguðsþjónusta klukkan 1-0. Séra Garðar Svavarsson. Mýrarhúsaskóli Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Frank M. HaH- dórsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. — Al- menn altarisganga. Séra Frank M. Halldórsson. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. — Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Ámason. Elliheimilið Grund. Guðsþjón- usta kl. 10 f.h. Séra Lárus Hall- dórsson messar. Fríkirkjan í Reykjavík. Barna- samkoma kl. 10.30. Guöni Guðna son. Síðdegismessa kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 11. — Séra Garöar Þorsteinsson. HáteiRskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jóns son. Ásprestakall. Messa i Laugarnes kirkiu kl. 5. Barnasamkoma kl. 11 í Laugarásbíói. Séra Grímur Grims son. Bústaöaprestakall. Barnasajn koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Hallgrímskirkja. Barnguðsþjón- usta kl. 10. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Langholtsprestakall. Barnasam koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl 2. Séra Árelíus Níelsson. LanghoHssöfnuður. Óskastund in verður á sunnudaginn kl. 4. : Auglýsið i . p Vísi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.