Vísir - 25.01.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 25.01.1969, Blaðsíða 14
/ 74 wsru V 1 SIR . Laugardagur 25. janúar 1969. TIL SÖLU Góður roiðhestur til sölu. Einnig hansahurð Uppl. í síma 40639 e.h. í dag. Nýr greiðslusloppur til sölu, Ijós- blár, stórt númer. Einnig ódýrt snyrtiborð og dökkur hártoppur, jnwstum nýr. Sími 41079. Til sölu er ný Ferm strauvél (stór) tekk skrifborð og Moskvitch ’59. Uppl. í síma 83194. Uil sölu mjög fallegur síður sam- kvæmiskjóll Einnig Poloroid mynda vél, skrifborö og stóll, og svefnsófa sett. Hagstætt verð. Uppl. í síma 37152. Honda. Til sölu Honda árg. 1966 4ra gíra, f góðu lagi. Uppl. í síma 40821. Notað. Barnavagnar, barnakerr- ur, barna- og unglingahjól, buröar- rúm, vöggur, skautar, skíöi, þotur, með fleiru handa börnum. Sími 17175. Sendum út á land ef óskað er. — Vagnasalan Skólavörðustíg 46. Tökum í umboðssölu opið kl. 2—6, laugardaga j^4. Vesturbæingar — Seltjarnarnes búar. Munið matvörumarkaðinn við Verzl. Straumnes, Nesvegi 33. — Allar vörur á mjög hagkvæníu verði. Húsdýraáburður á bletti og til að skýla trjágróðri. Ekið heim og þorið á, ef óskað er. Sími 51004. Húsmæður. Þér getið drýgt laun in mannsins yðar með því að verzla ódýrt. Vöruskemman, Grettisgötu 2, (Klapparstígsmegin). ÓSKAST KEYPT Vil kaupa hjólsög eða sam- byggða sög og hefil. Uppl. í síma 19407. Vil kaupa þýzkan notaðan linguaphone. Uppl. í síma 21491 eftir hádegi í dag og allan sunnu- daginn. Gott notað mótatimbur óskast. Uppl. í síma 32311. / íslenzk frímerki, ný og notuð kaupir hæsta verði Richard Ryel Álfhólsvegi 109. Sími 41424. Kaupum flöskur merktar ÁTVR í gleri á kr. 5.— stk. Einnig er- lendar bjórflöskur, glös undan tómatsósu, bökunardropum og með alaglös brún. Móttaka Skúlagötu 82, sími 37718. Píanó óskast til kaups, einnig gott orgel harmoníum og harmón- ika. Uppl. í síma 83386 kl. 4—6 e. h. Frímerki. Kaupi frímerki hæsta verði. Guðjón Bjarnason, Hæðar- garði 50. Sími 33749. FATNAÐUR Halló dömur. Stórglæsileg ný- tízku pils til sölu. Rúnnskorin, ská- skorin, mörg önnur snið. Mikiö litaúrval, sérstakt tækifærisverð. Uppl. f sfma 23662.______________ Ekta loðhúfur fyrir drengi smellt ar á hökunni með deri, og fyrir telpur kjusulaga með dúskum. — Póstsendum. Kleppsvegi 68 III hæð til vinstri. Sími 30138. HÚSGÖGN Til sölu stofuskápur, sófi og 2 stólar. Uppl. f jsfma 35529. Sófaborð (tekk) 190x53 cm og eldhúsborð (tré) til sölu og /sýnis Iaugardag kl. 3 — 6 Austurstræti 7 nsi. Til sölu vel með farið gamaldags skozkt boröstofusett, skenkur, borð og 6 stólar, útskorin ljósakróna og standlampi í stíl. Einnig ódýr zig zag saumavél í borði ' með mótor. Upplýsingar í sfma 36174. Mjög fallegt eikarborðstofusett píanó, skrifborö, bókaskápur, kommóða, óhreinataukassi, djúpur stoppaður stóll og tvíbreiður dív- an til sölu. Uppl. í síma 34410 og 34207.______________ Vil kaupa borð og stóla, fata- skápa, stofuskápa, teppi o. m. fl. Simi 21780. Eigum eftir nokkur hjónarúm á gamla verðinu. (Framleiösluverð). Húsgagnavinnustofa Ingvars og Gylfa, Grensásvegi 3. Sjónvarpskommóður, niðursett verð, aöeins kr. 2500. Gerið góð kaup. G. Skúlason og Hlíðberg hf. Þóroddsstöðum. Sími 19597. HEIMILISTÆKI Góð eldavél (Siemens) til sölu. Uppl. f síma_35900._____________ BÍLAVIÐSKIPTI Bíll óskast amerfskur af eldri gerð, vél má vera léleg en boddý gott. Uppl. f síma 84530 kl. 6 — 8 eftir hádegi. Willys ’46 model til sýnis og sölu í dag frá kl. 1—4 eftir hádegi að Laugarnesvegi 50. Sími 32555. HÚSNÆDI í Smiður getur fengið leigða íbúð gegn standsetningu. Uppl. í síma 11079. _ Frekar lítiö herb. með innb. skápum og handlaug til leigu á Ránargötu 10. 2—3 skrifstofuherbergi til leigu á góðum stað í miöbænum, Uppl. í síma 21718 eða 16845. 4ra herbergja íbúð til Ieigu frá 1. febrúar til 1. september. Til sýnis að Sólheimum 23, 10. h. C kl. 15 — 18 í dag o;g á morgun. Herbergi til leigu á Grettisgötu. Reglusemi áskilin. Einnig til sölu 2ja hellna emeleruð eldunarplata með loki. Uppl. í 'jíma 23785. Forstofuherbergi til leigu nálægt miðbæ. Uppl. í síma 24709. Gott herbergi með húsgögnum til Ieigu._Uppl. í slma 19407. 5 herbergja íbúð á II hæð við Háaleitisbraut tii leigu. Laus 1. febr. n. k. Uppl. í símum 19191 og 38428. Herbergi til leigu í miðbænum. Tilboð sendist augld. Vísis merkt ,,Mjög ódýrt“. HÚSNÆÐI [ÓSKAST Einhieyp stúlka í góðri stöðu óskar eftir íbúö. — Uppl. í síma 23241. Gott upphitað geymsluhúsnæði fyrir húsgögn, ca. 30—40 ferm. óskast strax. Uppl. í síma 14726 eftir kl. 1 f dag. Skrifstofupláss óskast, helzt við Laugaveg. Tilboð er greini stærð og stað sendist afgr. blaðsins merkt „Skrifstofupláss 5968“ Ung hjón meö eitt bam, algjört reglufólk, óska efltir 2 herbergja íbúð. .Uppl. í síma 83984 milli kl. 1 og 7 í dag. Upphitað herbergi óskast, til að geyma í húsgögn. Uppl. í síma 14621, Bamlaus hjón óska eftir 2 — 3 herbergja íbúð. Gjörið svo vel og hringið í sfma 20898 eftir hádegi. íbúð óskast. 1—2 herb. ibúð óskast nú þegar eða síðar, tvennt í heimili. Þeir sem vildu sinna þessu gjöri svo vel að senda nöfn og símanúmer merkt „Skilvís mán aðargreiðsla" fyrir hádegi á þriðju- dag næstkomandi á augld. Vísis. Bílskúr óskast til leigu, með raf- magni, vatni og hita. Upplýsingar í síma 82654. Loðhúfa tapaöist síðastliðið fimmtudagskvöld annaö hvort við Þjóöleikhúsið eða Fæðingarheimili Reykjavíkur. Finnandi vinsamlega hringi í síma 14370. EINKAMÁL Eldri maður utan af landi, óskar eftir að kvnnast einhleypri, glað- lyndri konu. Ef einhver hefur á- huga þá sendi nafn og heimilis- fang. Fyrirspurnum ekki svarað f síma. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir 23. þ.m. merkt „Vor“. TILKYNNINGAR Frúin sem fékk lánaðar prufur af ullardamaski (Stokkhólm) er vinsamlega beðin um að skila þeim strax á verkstæðið að Njálsgötu 5. Sími 13980. ÞJÓNUSTA 0 Áhaldaleigan. Framkvæmum öll minniháttar múrbrot með rafknún- um múrhömrum s. s. fyrir dyr, glugga, viftur, sótlúgur, vatns og raflagnir o. fl. Vatnsdæling úr húsgrunnum o. fl. Upphitun á hús- næði o. fl„ t. d. þar sem hætt er við frostskemmdum. Flytjum kæli- skápa, píanó, o. fl. pakkað í pappa- umbúöir ef óskað er. — Áhaldaleig- an Nesvegi Seltjarnarnesi. Sími 13728. Húsaþjónustan s.f. Málningar- vinna úti og inni, lagfærum ým- islegt s.s. pípul. gólfdúka, flisa- lögn, mósaik, brotnar rúður o. fl. þéttum steinsteypt þök. Gerum föst og bindandi tilboð ef óskaö er. Sfmar 40258 og 83327. Innrömmun — innrömmun. Sími 42784. Bezt að hringja á kvöldin. Fljót og góð afgreiðsla. Baöker. Sprauta baðker og vaska í hvaða lit sem er svo það veröi sem nýtt. Uppi. I síma 33895. Tek að mér að slípa og lakka parketgólf gömul og ný, einnig kork. Uppl. í síma 36825._______ Bókhaldsþjónusta. Tökum að okk ur, bókhald. ársuppgjör ásamt fram tölum til skatts. Bókhaldsþjónustan sf. Hverfisgötu 76. efstu hæð. Sinai 21455.___________________________ Innrömmun, Hofteigi 28. Mynd- ir, ram -ar, málverk. Fljót og góö vinna. Skattaframtöl. Annast skatta- framtöl og uppgjör Guðm Þor- steinsson, Austurstræti 20. Simar 20330 og 19545. KENNSLA Kenni siglingafræði til 30 tonna prófs. Uppl. í síma 37989 eftir kl. 6 á kvöldin. Landspróf. Les með skólafólki reikning (ásamt rök- og mengja- fræði), rúmteikn., geometri, al- gebru, analysis, eölisfræði og fl„ einnig tungumál (mál- og setninga- fr„ dönsku, ensku, latínu, þýzku og fl.). Bý undir lands- og stúdents próf, tæknifræðinám og fl. Dr. O.ttó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. Sími 15082, Tungumál. — Hr^ðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlun- arbréf. Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hrað- ritun á 7 málum. Arnór E. Hinriks I sson sími 20338. ________ I Kenni ensku. Les með skólafólki , Talæfingar. Uppl. kl. 5 — 8 e.h — Sóley Ágústsdóttir, kennari, Ás- | vallagötu 27, miðhæð. BARNAGÆZLA ÞRIF. — Hreingerningar, vél hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjami. Barnagæzla óskast fyrir l'/2 árs dreng, sem býr f Hraunbæ. Uppl. í síma 83573 frá kl. 12 til 6 eftir hádegi. Nýjung í teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. Reynsla fyrir því að t jppin hlaupa ekki eðu lita frá sér. Teppaviðgerðir. Erum einnig enn með okkar vinsælu véla og handhreingerningar. Erna og Þorsteinn. Sfmi 20888. Barngóð kona óskast til að gæta 2 barna á aldrinum \y2 — 2ja ára frá 7.30 til 5 á daginn. Upplýsingar í síma 15451. ÖKUKENNSLA ökukennsla. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. Volkswagen- bifreið. Hreingerningar. Gerum hreinar f- búöir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. Gemm föst tilboð ef óskað er. Kvöldvinna á sama gjaldi. Sími 19154. Ökukennsla. Útvega öll gögn varð- andi bílpróf. Geir P. Þormar. Sfm- ar 19896 og 21772. Ámi Sigurgeirs son sfmi 35413. Ingólfur Ingvars- son sími 40989. Véiahreingerning. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og ömgg þjón- usta, — Þvegillinn. Sími 42181. HREINGERNINGAR Gluggaþvottur, vanir menn, vönd uð vinna. Þrif s.f. Símar 33049 og 82635. Auglýsing um gjalddaga fyrirframgreiðslu opin- berra gjalda 1969 Samkvæmt reglugerð um sameiginlega inn- heimtu opinberra gjalda nr, 95/1962 sbr. reglugerð nr. 112/1963 og nr. 100/1965, ber hverjum gjaldanda í Reykjavík að greiða á fimm gjalddögum frá febrúar til júní, fyrir- fram upp í opinber gjöld, fjárhæð, sem svarar helmingi þeirra gjalda, er á hann voru lögð síð ast liðið ár. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbóka- gjald, kirkjugjald, lífeyristryggingagjald, iðnlánasjóðsgjald, alm.tryggingasjóðsgjald, tekjuútsvar, eignarútsvar, aðstöðugjald, at vinnuleysistryggingagjald, kirkjugarðs- gjald, launaskattur, iðnaðargjald, sjúkra- samlagsgjald og slysatryggingagjald. Fjárhæð fyrirframgreiðslu var tilgreind á gjaldheimtuseðli, er gjaldendum var sendur að lokinni álagningu 1968 og verða gjaldseðl- ar vegna fyrirframgreiðslu því ekki sendir út * nú. Fyrsti gjalddagi fyrirframgreiðslu er 1. febr- úar n.k. Kaupgreiðendum ber að halda eftir opinber- um gjöldum af launum starfsmanna, skv. á- kvæðum fyrrgreindrar reglugerðar, og verður lögð rík áherzla á að full skil séu gerð reglu- lega. Gjaldheimtustjórinn. Verzlun — Ibúð Til sölu er verzlunarhús ásamt íbúð við Skóla- vörðustíg. — Tilboð sendist afgreiðslu blaðs- ins inerkt „Verzlun — !búð“. Esoasss? zæsm f'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.