Vísir - 25.01.1969, Blaðsíða 16
ISIR
Tveir Birmr á Húsavík
Hvítabjöminn er kominn
heiiu og höldnu til Húsavikur,
eins og sjá má hér á myndinni.
Það er Björn Friðfinnsson baej-
arstjóri þar, sem situr á nafna
sínum, begar þeir eru nýkomnir
frá Grímsey.
Vísir haföi samband viö Bjöm
Friðfinnsson og spurði hann um
ferðina:
„Þurftirðu að prútta mikið við
Grímseyinga til að hafa út úr
þeim þjöminn?“
„Já, ég var alitaf að hringja
í þá og nudda, og svo fór ég
og reiddi fram féö, og þá var
björninn unninn.“
„Er búið að athuga bjöminn
eitthvað nánar?“
„Hann er í frystigeymslu
núna, við vorum að vigta hann.
Bjöminn reyndist vera 350 kg
og 240 sm.“
Ekki vissi Biörn hvaða mál
bjöminn hafði um brjóst og
mjaðmir, en sagði frá því, að
tekið hefði verið innan úr hon-
um, og þá kom á daginn, að
mikið var af sinu I maganum.
„Og hvaö mundi það þýða?“
„Mér er fortalið af manni hér
á staðnum, sem hefur verið á
hvítabjamaslóðum með norsk-
um seiföngurum, að þetta bendi
til þess, að björninn hafi verið
um það bil að leggjast f Iiíði
Svo að ekki er ólíklegt, að bersi
hafi haft f hyggju að hafa vet-
ursetu f Grímsey.“
Björn Friðfinnsson bæjar-
stjóri sagði einnig, að mikill á-
hugi fyrir hvítabiminum væri á
Húsavík, og hefði þegar safnazt
nokkur fjárhæð tii að standa
straum af því fyrirtæki að fá
hann á náttúrugripasafnið.
Hvítabjarnarskrokkurinn verð
ur sendur utan til þess að hann
verði stoppaður upp, en yfir-
dýralæknir fær innyflin til at-
hugunar.
Og að lokum spurðum við
Bjöm, hvort ekki mundi fara
vel á því að hafa uþpstoppaðan
hvítabjörn í anddyri Seðlabank-
ans — sem kannski rís í fram-
tíðinni á Húsavík. Honum Ieizt
vel á þá hugmynd.
Fleiri myndir og meira lesmál
um hvítabjörninn er að finna
á bls. 7.
Afnotagjald sjón-
varps óbreytt
Meþntamálaráðuneytiö ákvað í gær afnotagjöld Ríkisútvarpsins
fyrir árið J969, að fengnum tillögum útvarpsstjóra og útvarps-
ráðs.
Afnotagjald sjónvarpsins verður óbreytt, 2.400. — krónur en af-
notagjald hljóðvarps hækkar úr 820.— krónum í 900.— krómur.
Sekkjapípublástur
oo Haggis í kvöld
Burns Supper er orðinn árlegur
viðburður í samkvæmislífi Reykja-
víkur, en svo nefnist fagnaður sá,
sem Skotlandsvinir á íslandi og víð
ar efna til á afmælisdegi Roberts
Burns þjóðarskálds og þjóöarhetju
Skota.1 í kvöld á 210 ára afmæli
skáldsins ástsæla verður fagnaður
haldinn með viðeigandi „Haggis“
og sekkjapípublæstri.
Burns Supper verður að þessu
sinni með svipúðu sniði og undan-
'arin tvö ár og hefst með borö-
■aldi kl. 20. Þjóðarréttur Skota
Haggis" verður borinn inn undir
ekkjapípubiæstri Davids Brown,
em kominn er frá Glasgow, til
-Híðarhaldanna í hátíðarbúningi.
Borðhaldíð hefst með hinni frægu
borðbæn Roberts Burns, en hana
mun séra Robert Jack prestur að
Tjörn á Vatnsnesi flytja, en hann
mun og fiytja minni íslands og Skot
lands. Þá ávarpar William MacDou
gall, gjaldkeri féiagsins, „Haggis-
inn“ með hinum kjarnyrtu oröum
Roberts Burns í „Address to A
Haggis“. Síðar mun sendiherra
Breta á íslandi hr. S.A. Halford—
MacLeod flytja minni Roberts
Burns, „The Immortal Memory",
og jafnframt verða lesin ljóð eftir
Bums á skozku og í íslenzkri þýð-
ingu. Sýndir verða skozkir og ís-
lenzkir þjóQdansar og að lokum
stiginn danáv
Lík stúlkunnar úr Hafnar-
fíríi fundið
Engir áverkar sjáanlegir i gær
Lík Sigriðar Jónsdóttur, 16
ára gamalilar stúlku, sem hvarf
úr Hafnarfirði 13. nóv. sl. fannst
í gærdag.
Böm sem voru að leik í
hrauninu austan við Víðistaði,
gengu fram á likið, þar sem það
iá í geil milli tveggja kletta.
erðarmálaráð tekur við af H-nefnd
S'ofnað til hvatningar bættum umferðarháttum
ffl, Dómsmálaráðherra gaf
út í gær reglugerð fyrir
uniferðarmálaráð, sem ætlað
er að vinna að almennum um
bótum í umferðarmálum.
Framkvæmdanefnd hægri
umferðar annaðist vegna um
ferðarbreytingarinnar víð-
tæka umferðarfræðslu og upp
iý.'ángastarfsemi, sem þótti
-eiöa af sér mjög góð áhrif í
umferðarmenningu íslend-
inga, en í gær lauk nefndin
störfum.
I greinargerð, sem fylgir hinni
nýju reglugerð um umferðar-
málaráð, er þess getið, að nauð-
syn þyki vera á þvi aö við-
halda og styrkja þau áhrif, sem
skipulögð umferðarfræðsia hef-
ur haft, en bað á að verða verk-
efni umferöarmálaráðs.
í reglugerðinni er kveðið ná-
kvæmlega á um, hver skulu
vera verkefnin. Að beita sér fyr-
ir því, að haldið sé uppi um-
ferðarfræöslu í landinu. Að vera
fræðsluyfirvöldum og samtök-
um um bætta umferðarmenn-
ingu til hjálpar dg ráðuneytis.
Að standa fvrir útgáfu fræöslu-
rita og bæklinga um umferðar-
mál og hafa milligöngu um út-
vegun kennsiutækja og gagna.
Að hafa miliigöngu um umferð-
arfræðslu í fjölmiðlunartækjum.
Að beita sér fyrir bættum um-
ferðarháttum. Að sjá um, að á
hverjum tíma sé til vitneskja
um fjölda, tegund og orsakir
umferðarslysa í landinu, og
fleira er kveðiö á um.
Ráðið skal skipað til þriggja
ára í senn og skulu 13 aðilar
eiga rétt til að tilnefna einn
fulltrúa hver og annan til vara
í ráðið, þ. á m. ríkislögreglan,
bifreiðaeftirlitið, slysavarna-
félagið, FÍB, ökukennarafélagiö
o.’ fl. Störf i ráðinu verða ó-
launuð.
Innan ráðsins skal starfa
þriggja manna framkvæmda-
nefnd, sem dómsmálaráðherra
skipar til eins árs í senn, og
skiptir hann, störfum með frarn-
kvæmdanefndarmönnum. Gert
er ráð fyrir að ráðið haldi fundi
eigi sjaldnar en einu sinni í
mánuði til jafnaðar.
wJW
Kona nokkur í vesturhluta kaup
staðarins tilkynnti lögreglunni um
fund barnanna um kl. hálf þrjú í
gærdag og var þegar brugöið við og
lögreglumenn sendir á vettvang. —
Kom þá í ljós, að líkið var af Sig-
ríði, sem saknað hefur verið frá
því hún fór að heiman þann 13.
nóvember sl. og mikil leit hefur
verið gerð að um öll Suðurnesin
og jafnvel úti á hafi um borð í skip-
!M>- 10. síða.
SÍS sel&sr Blússum
uilarvérur ffyrir
88 miliiéuir
í fyrradag tar undirritaður í
Moskvu samningur ui.i sölu á ís-
lenzkum uliarvörum frá verk-
smiöjum Sambands íslenzkra sam-
vinnufélaga á Akureyri.
Samningsupnhæði” nemur 38
milljónum króna. Vcrunum á aö
afskina á vfirstandandi ári. Kaun
endur eru V/O Raznoe:;port
Moskva.
Samningar.a gurc_ tyrir m>nu
Sambandsins Rngnar Ölafsson hri.
og Ásgrimur Stefánsson, verk-
smiðiustjóri. Auk bess vann að
snmningunum Ægir Ólafsson fyrir
hönd umboðsmannn Raznoexport á
Islandi.