Vísir - 28.01.1969, Blaðsíða 5
5
b
LAUG AVE G I 176— SÍMI 3 5 6 9 7
V'lSfí . Þriöjudagur 28. januar 1969.
Allar leiðir til Rómar
CHLORIDE
RAFGEYMAR
. Valentínó.
3®|EjEiaaEjgEJElEjE|B]EjB3BlE]EjgE]Ej
!H
0
JSl
0
yggingavörur h.i
Verzlunm Byggingavörur er flutt af
\ j
Laugavegi 176 á
Laugaveg 178. \
/ggingavörur h.f.
Verzlun — íbúb
Til sölu er verzlunarhús ásamt íbúð við Skóla-
vörðustíg. — Tilboð sendist afgreiðslu blaðs-
ins merkt „Verzlun — íbúð“.
Hjólbarðoviðgerdir
Gufuþvottur
Ryðverjum undirvagna
Bílaleiga.
Bílaþjónustan í Kópavogi, Auð-
brekku 63. — Sími 40145.
Þeir eru ekki eign nema farra (
t.d. Jackie Onassis, en brúðar- /
kjóll hennar var gerður af Val- 1
entino. \
En það eru fleiri en Valen- t
tino, sem sýndu i Róm á dögun- /
um. Patrick de Barentzen vakti 1
athygli meö því að nota dýra- l
munstur, eftirlíkingu á t.d. tíg-r ' i
isdýraskinni, sebradýri, hlé- /
barðaskinni á öilum efnum allt *
frá silki i uM. Munstrin eru l
gerð í risastærðum. Þá var Bar /
entzen með buxnakjólinn, sem 1
aðállinu sýningar sinnar. I
Kvenfólkið lætur sitt ekki eft- i
ir l’ggja á þessum tizkusýning- /
œn og sýnir sjálfstætt ekki síð- 1
ur en karimenni'mir. Ein þeirra t
heitir Galitzine og einkenndíst i
sýning hennar af giæsileik og /
kvenleika og eins og sagt var \
„eins götótt og tesía." Jafnvel I
stigvélin, sem voru borin við
hversdagsfötin voru með hol-
um.
„1 Róm er enginn vandi að
fintna stúlkur, sem vilja sýna
gegnsæju tízkuna'í, segir Gaiitz
ine, „einu kvartanimar hafa
komið frá karlmönnum, sem
finnast stúlkurnar iíkjast of mik- t
ið drengjum."
Hversdagsföt Galitzine saman /
standa mest af buxum af öllum i
gerðum. Margar fiíkurnar ern (
sportlegar. Hún notar guiikeðj- í
nr tíl að halda flíkunum uppi /
og eru þær hafðar yfir öxlunum. \
Einnig notar hún gylltar skreyt í
irgar á skónum og gullkeöjtrr (
með miklu af litlum skrautmun- l
um, annaðhvort „innbyggð- /
ar“ í flíkina eða notaðar sem 1
skartgripir. Sama er í hvaða lit (
flikin er, skrautið er ailtaf /
gyiit og hvítt. Hún notar óiikar /
efmstegundir saman f fötummi l
t.d. leður og jersey, u!l og léreft. (
Þá má segja það að ai'lir tízku l
höfundamir, sem sýndu í Róm 7
á dögunum höfðu nokkur ein- 1
i tök gegnsæju tízkunnar til að /
státa af. Jafnvel gengu þeir svo 1
iangt að sýna kjöia gegnsæja (
upp úr og niður úr og voru i
tizkusýningadömurnar létt- 7
'klæddar undir svo ekki sé stenk \
ara að orði kveðið. L
HÍNÍR VÍÐURKENDU
RAFGEYMAR
ERU FÁANLEGÍR I
ÖLLUM KAUPFELÖGUM 0G
BÍFREIÐÁVÖRUVERZLUNUM.
Harðvidar-
útiliurðár
Einnig
jafnan fyrirliggjandi
innihurðir
Eik — Gullálmur
Hagkvæmt verð
Greiðsluskilmálar.
ýnni &
H. Ö. VILHJÁLMSSON
RÁNARGÖTU 12- SÍMI 19669
sýningadömumar og sýndu tre-
kvarttizkuna, sem bar keim af
,,skyrtukjólnum“, sem Valentino
hefur alltaf geðjazt aö.
Valentino notar hvítt sem lit
inn á ýmsu því, sem fylgir föt-
unum, t.d. sokkum, skóm, með
málm-vaffi, og á höttununi. Þeg
ar hann sýndi drapplit og dökk
blá föt voru sokkar í stíl við.
Við rósrauðu fötin eru þó sokk-
amir hafðir í ljósbrúnum lit.
Það bar .mikið á sokkunum á
sýningunni. Til notkunar á
kvöldin hafði hann nælonsokka,
Sýningardaman heldur pilsinu
saman með henclínni, en þaft er
eina festingin.
sem vor« skreyttir með hvítum
biómum. Vift doppóttan siHtí-.
kjóí eru sokkarrar svartir með
svörtum doppum. Eftiríætís
sokkamir hans erw með rönd
niður eftir annarri hfiöimri og
myndar röndin vaff, ea hann
reyirir að koma þessum upphaís
staf sinum 'alls stað» að.
Kápurnar vöfetn hrifrringn.
Þær eru næstum allar einhneppt
ar og án kraga. Surnar etu með
liningu í sama Ht og kápan er.
Kvöldkjólamir eru margir úr
svörtum og hvitum, þuruium
efnum, t.d. chiffon, organdí og
siiki, útsaumaðir og skreyttir.
— jbegor Valentinó sýnir
'l/aiennno heitir hann og er
” goð kvenna eins og mfni
hans, kvikmyndahetjan.
Þessi Valentino hefur það að
lifibrauði að búa tiJ tizkufatnað.
Þann tizkufatnað eru auðugustu
og frægustu konur heimsins
stoltar af að bera, þess vegna
lágu allar leiðir tíl Rómar, þegar
tizikusýning hans var opnuð þar
i siðustu viku.
Það var heitt ímri í hvita sýn-
ingarsalnum og sýningin stóð,
lengi og margir yfirgáfu salinn
muldrandi i barmiim „hvað er
Býtt við þetta?“
Þvi svarar blaöakona, sem
var viðstödd sýninguna þamrig:
„Ekkert og er það ekki dásam-
legt. Enginn tizkuhöfundur, sem
tekst með klæðnaði sinum að
láta konuna líta unglega út, i
glöðu, góðu skapi og i hræðilega
dýrum fötum þarf aö feoma með
nýjungar."
Én þar með sagf er ekki svo
a 1 skilja að Valentino hafi kom-
ið með afdankaða tizku. Margar
nýjungar komn fram í klæðn-
uðum hans og þá sérstaldega
hversdagsklæðnaðinum. í þetta
sinn benti hann kanunum á
Ijösa, létta liti, Ijósrauða, ljós-
bláa auk eftiriætislitar síns,
hvíta Titarins, sem er „kryddað-
ur“ drapplit eða dökkbláu.
Sýning Valentinos hófst með
þvf að sýnd voru hvít hversdags
fðt. Fötin fylgdu likamanum,
þegar við áttí, eða brúsuðu, þeg
ar svo átti að vera. Þegar saum-
ur var í mittinu var gyílt belti
notað við flíkina. Þá komu tízku