Vísir - 28.01.1969, Side 11

Vísir - 28.01.1969, Side 11
11 V1SIR . Þriðjudagur 28. janúar 1969. BORGSN SLYS: Slysavarðstofan í Borgarspítal- anum. Opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaöra. Sími 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 í Reykjavík og Kópa- vogi. Sími 51336 í Hafnarfiröi. LÆKNIR: Bf ekki nsest í heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum f síma 11510 á skrifstofutíma. — Læknavaktin er öll kvöld og næt ur virka daga og allan sólarhring inn um helgar í sima 21230. — Næturvarzla í Hafnarfirði: aðfaranótt 29. jan.: Grímur Jóns- son, Öldugötu 13, simi 52315. LYFJABÚÐIR: Kvöld- og helgidagavarzla er í Laugarnes- og IngóLfsapóteki til kl 21 virka daga. 10-21 helga daga Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga 9—14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavfkursvæðinu er í Stór- holti 1, sfmi 23245. UTVARP Þriðjudagur 28. janúar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veð- urfregnir. Óperutónlist. 16.40 Framburðarkennsla f dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „ÓIi og Maggi“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les. 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.30 Daglegt mál. Ámi Bjömsson cand. mag flytur þátt- inn. 19.35 Þáttur um atvinnumál f umsjá Eggerts Jónssonar hag- fræðings. 20.00 Lög unga fólks- ins. Geröur Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.50 Banda- ríska ögrunin Friðrik Páll Jóns- son stud. phil. flytur erindi. 21.10 Einsöngur f útvarpssal: Sieglinde Kahmann óperusöngkona í Þýzka landi syngur. 21.30 Útvarpssagan: „Land og synir" eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur flytur (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. Öm Eiðsson segir frá. 22.30 Djassþáttur Ólafur Stephen sen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. Kveðjuorð Páls Reumerts á sviði Konunglega leikhússins í Kaup- mannahöfn og lestur hans á Sveini Dúfu eftir Runeberg. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJONVARP Þriðjudagur 28. janúar. 20.00 Fréttir. 20.30 Afrika IV. Síðasta mvndin f flokknum um Afr'ku. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. 21.25 Engum að treysta. Francis Durbridge. Hér endar „Ævintýri í Amsterdam“ og ný saga hefst, sem nefnist „Kín- verski hnífurinn". Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.25 Dagskrárlok. IBOEEI ftlatoaair TILKYNNINGAR Kvenféiag Hallgrímskirkju held ur fund- f félagsheimili kirkjunn- ar fimmtudaginn 30. jan. kl. 8.30 stundvíslega. Spiluð verður félags vist Kaffi. Kvenfélag Ásprestakalls. Spila- kvöld verður í Ásheimilinu, Hóls vegi 17 miðvikudaginn 29. jan. n.k. kl. 8.30. Spiluð verður félags vist og verðlaun veitt. — Kaffi- drykkja. — Stjómin. Félagsfundur Náttúrulækninga- félags Reykjavikur verður hald- inn í matstofu félagsins, Kirkju- stræti 8, fimmtudaginn 30. jan. kl. 21. Bjöm L. Jönsson læknir flytur erindi: „Maðurinn og skepn an.“ Veitingar. Eélagar fjölmennið Gestir velkomnir. — Stjórnin. A-A samtökin. — Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 36 á miðvikudögum fimmtudögum og föstudögum kl. 9 e.h. Nesdeild: í Safnaðarheimilinu Nes kirkju laugardaga kl. 2 e.h. Langholtsdeild: í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 2 e.h. — Það er mikil hvíid í þessu prógrammi! SÖFNIN Bókasafn Sálarrannsóknafélags íslands, Garðastræti 8. sfmi: 18130, er opið á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 5.15 til 7 e.h. og á láugardögum kl. 2—4. Skrif- stofa S.R.F.Í. og afgreiðsla tima ritsins Morgunn er opin á sama tfma. Þjóðminjasafnið: er opið 1. sept. til 31. maí þriðju daga, fimmtudaga, taugardaga, sunnudaga fr' kl 1.30 til 4. Landsbókasafnið: er opið alla daga kl. 9 tii 7. BorSarbókasafnið og útibú þess eru opin frá 1. okt. sem hér segir: Aðalsafn Þingholtsstræti 29A. sími 12308. Útlánadeild og lestrarsalur, opið kl. 9—12 og 13—22, á taugar- dögum kl. 9—12 og 13-19. á sunnudöguro kl. 14—19. Útibi'ö Hólmgarði 34, útlána- deild fyrir f-illorðna opið mánu- daga kl 16—21, aöra virka daga nem. taugardaga kl 16—19 Les stofa og útlánsdeild fvrir böm. opiö alla virka daga nema laugar daga kl. 16-19. Útibúið Hofsvallagötu 16, útláns deild fyrir böm og fullorðna, op- ið alla virka daga nema laugar- daga kl. 16—19 Útibúið við Sólheima 27, sími 36814. "'Ttlánsdeild fyrir fullorðna opin alla virka daga nema taug- ardaga kl. 14—21. lesstofa og út lánsdeild fyrir börn. opið alla virka daga nema laugardaga kl. 14-19. Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 29. janúar. Hrúturinn, 21: marz til 20. apríl. Farðu að öllu með gát, bæöi heima fyrir og á vinnustað. Hafðu samráð við fjölskylduna og þína nánustu um allt það, sem nokkm máli skiptir. Nautiö, 21. aprfl — 21. maf. Þú munt þurfa að beita ýtmstu hagsýni í dag, ef tekjur og gjöld eiga að standast á. Geröu allt, sem unnt er til að foröast skuldir. Tvíburamir, 22. mai til 21. iúní. Fjármálin virðast munu valda nokkmm áhyggjum í dag. — Reyndu að komast að sem hag- kvæmustum samningum. Starfs skipulagiö þarfnast og athugun- ar. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí. Það verður ys og þys í kringum þig í dag, að þvf er virðist, og ef til vill ekki sem bezt næði til beinna starfa. Samt vinnst þér sæmilega. Ljónið, 24. iúl' til 23. ágúsL Þaö lítur út fyrir að margt sem þú hefur með að sýsla, þarfnist gaumgæfilegrar athug- unar. Þú ættir að nota þær tóm- stundir, sem gefast, til þess. Meyan, 24. ágúst til 23. sept. Þú ættir ekki aö byrja á neinu nýju f dag, en ljúka fremur því, s§m þú hefur með höndum, eða koma því sem lengst áleiðis með iðni og kostgæfni. Vogin, 24 sept. til 23. okt. Þetta virðist geta orðið rólegur dagur, nema hvað hætt er við að einhvers konar skuldakrafa valdi þér áhyggjum, sem þó mun rætast úr. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Farðu gætilega í orði á vinnu- stað og varastu allar fullyrðing- ar í málum, sem snerta að ein- hverju levti starfið eða sam- starfsmenn þína. Bogmaðurinn, 23. nóv til 21. des Þetta er varla dagur mikilla framkvæmda, Eji með kostgæfni geturðu komið málum þfnum á sæmilegan rekspöl, einkum þeg- ar lfður á daginn. Steingeitin, 22, des. ti) 20 tan Það litur út fyrir að þú eigir í miklu annríki, og afköstin verði þó ekki í hlutfalli við það. Þ.. þarft að skipuleggja störf þín betur. Vatnsberinn, 21 jan. —19 febr Gættu þess aö láta áhyggjumar ekki ná um of tökum á þér, það rætist úr öllu, og að líkindum ■:tur en efni standa til, fyrr en síöar. Fiskarnir. 20 febr til 20 marz Þú þarft að taka sjálfum þér hressilega tak, horfast í augu við vandamálin og leita lausnar á þeim af kostgæfni og einurð, þá fer allt vel. Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar BAUÐARÁRSTÍG 31 SfMI 22022 m 82120 rafvélaverkstædi s.nteisteds skeifan 5 rökum aC Jkkur: J MOtortnælingar 1 Mótorstilltngar f| ViðKerðu ð rafkerfi dýnamóutr og störturum Rakrpéttuiri raf- kerfið 'arahlutn á taðnum m -v: ' ■ ,r;,;v . • ' •W’ •/_ SIMI 82120 VELJUM ÍSLENZKT KALU FRÆNDI Bgp”-- . Vi'irSff

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.