Vísir - 10.02.1969, Blaðsíða 2
VlSIR . Mánudagur 10. febrúar 1909.
ÞÓRIR SNERI TAPI I SIGUR
Á SÍÐUSTU SEKÚNDUM I GÆR
— og KFR vann Armann með 66:65
• Sfðustu mínútur leiks KFR
og Ármanns í körfuknatt-
leiknum voru sannarlega æsi-
spennandi. Það voru nokkrar
sekúndur til leiksloka, þegar
Þðrir Magnússon skoraði síð-
ustu körfuna fyrir KFR, og
breytti forystu Ármanns 65:64
í KFR-sigur 66:65. Komst Þðrlr
undir körfuna og skoraði örugg-
lega.
Leikur þessara liða var eins jafn
og frekast varð á kosið. Sigurður
Helgason, risinn f liði KFR, 2.08
metrar á hæð, skoraðj fyrstu 10
stig liðsins, kom í ljós að hann
Bæði Itmdsliðia
gerðu jafntefíi
Landsliðin í knattspyrnu gerðu
bæði jafntefli f gærdag í leikjum
sínum. A-landsliðið gerði jafntefli
við Keflvfkinga í Keflavík 2:2 en
átti talsvert meira f leiknum.
Á Háskólavelli gerði UL jafn-
tefii við Þrótt, — leiktölumar
\*ora 2:2. Virðist UL sýna heldur
misjðfn tilþrif að undanfömu.
SÁ MINNSTI I HEIMINUM ER
ORÐNN STÓR, seglr f risafyrir-
sögn f Extra Bladet eftir leik ls-
lands og Svfþjóðar. Þar segir að
aiejör nótt sé á íslandi f 3 mánuði
* ári, svo íslendingar hafi varia
mikið annað að hugsa um en hand-
•xilta! Biaðið segir það staöreynd
að fsland sé orðið handknattleiks-
■=*órveldi.
Blaðiö fer mörgum orðum um
''-'ráttuanda fslenzku leikmannanna
ng hörku þeirra. Þá bendir biaðið
4 iélega dóma dönsku dómaranna,
sem kostuðu ísiand sigurinn, lslend
'ngamir voru komnir f opin skot-
16870-24645
3ja herb. ca. 100 ferm. íbúð á hæð við Sólheima. Rúmgóð fbúð.
Bílskúrssökklar komnir.
3ja herb. ca. 90 ferm. íbúðarhæð f tvíbýlishúsi við Hlégerði,
Kópavogi. Bflskúr. Verð: 800 þús.
3ja herb. nýleg, næstum fullgerð íbúð á jarðhæð við Skóla-
geröi, Kópavogi. Útborgun: 350 þús.
3ja herb. ca. 95 ferm. fbúö á 3. hæð (efstu) við Alfaskeið,
Hafnarfirði. Fullgerð, vönduð fbúð. Útborgun: 400 þús.
4ra herb. ca. 100 ferm. sér hæð við Skipasund. Bílskúr. Sér
hitaveita. Suðursvalir.
4ra herb. 114 ferm. sér neðri hæð við Lyngbrekku, Kópavogi.
Sér hiti. Sér þvottaherbergi á hæðinni. Verð: 1250 þús.
5 horb. ca. 130 ferm. sem ný suðurenda fbúð á 3. hæð (efstu)
við Kleppsveg. Sér þvottaherbergi á hæðinni. Tvennar svalir.
Einbýlishús (parhús) við Sogaveg. Hæð og ris, alls 5 herbergi.
Bílskúr. Góð, frágengin lóð. Útborgun: 400 þús.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Vahli), 3. Iiæi)
Símar 16870 & 24645 Kvölrlsimi 30587
Stefán J. Richter sölttni. Ragnar TóniasSbn hill
hefur aldrei verið f annarri eins
æfingu. Þegar 7 mín vora til leiks
loka var staðan 20:18 fyrir Ár-
mann, en þá fylgdi góður kafli
KFR og f hálfleik var staðan 31:27
fyrir þá.
Fyrri hluta seinni hálfleiks héldu
KFR-menn áfram að „safna í sarp-
inn“, og þegar 7 mfn. voru til
leiksloka var staðan 51:39 fyrir
KFR,— 12 stiga munur, — en Ár-
menningum tókst að draga þá uppi,
jafna og komast eitt stig yfir á
sfðustu mfnútunum, — en heppni
réði því reyndar hver fór með sig-
urinn af hólmi. KFR naut Sigurðar
Helgasonar ekki sfðustu mfnútum
ar, hann fór af velli vegna 5 villna
þegar 7 mfn vora eftir.
Þórir Magnússon og Siguröur
Helgason vora beztu menn KFR,
Þórir skoraði 35 stig, Sigurður 14.
Hjá Ármanni skoraði Birgir Öm
Birgis 24 stig og Jón Sigurösson
17.
Stúdentaliðið reyndist auðvelt í
höndum iR-inga í gærkvöldi. lR
vann stóran sigur með 109 gegn
56 og var leikurinn frá upphafi
algjör einstefna að körfu Stúd-
enta, eins og stigafjöldinn sýnir
ljóslega.
Stigahæstir lR-inga vora þeir
Birgir Jakobsson með 26 stig, Sig-
mar Karisson og Agnar Friðriksson
skoraðu 20 hvor. Stigahæstu stúd
entamir voru Birkir og Stefán með
12 stig hvor.
Norður á Akureyri virtist allt
benda til að um stórfrétt yrði að
ræða, a.m.k. virtist svo 1 hálfleik,
þá leiddu norðanmenn með 25:22
gegn sjálfum íslandsmeisturanum
úr KR. Þetta fór þó á annan veg,
KR-vélin fór í gang svo um munaði
og leiknum lauk með greinilegum
yfirburðum gestanna yfir liðsmönn
um Þórs. KR vann leikinn 75:53.
Kristinn Stefánssoh var drýgst-
ur við að skora, skoraði alls 21
stig, Kolbeinn 17, Gunnar Gunnara
son 16 og Stefán 14.
Einar Bollason skoraði megnið af
stigum Þórs að venju, hann var
méð alls 28 stig að þessu sinni,
Magnús Jónatansson með 10 stig.
Þrjú lið
urðu jöfn
Þrjú lið urðu jöfn að stigum í
hraðkeppni í fsknattleik í gærmorg
un á Melavéllinum í Reykjavík.
A-lið Skautafélags Akureyrar vann
þó mótið á beztu markatölunni, en
A-lið Skautafélags Reykjavíkur
varð annaö og B-lið SA þriðja, öll
með 4 stig.
Vellimir voru heldur lélegir um
helgina, jafnvel betur fallnir til
skautaiðkunar en knattspymu. —
Um sama leyti og hér á landi var
keppt í knattspyrnu.urðu Bretar að
fresta flestöllum sínum leikjum, —
enda geisaðj þar hríðarveður hið
versta.
Hvað sögðu dönsku blöðin?
færi en þá var flautaö, — auka-
kast fyrir ísland.
Vitnað er í Rúnar Bjamason í
blaðinu og sagt að Islendingar
ieggi mikið upp úr að komast áfram
f HM 1970. VilJj þelr ekki mæta
Kanada og Bandarikjunum heldur
keppa gegn betri þjóðum f Evrópu.
Takist okkur ekki þar, höfum við
ekkert i úrslitakeppnina að gera,
segir hann.
1 BT segir aö Islendingar leiki
svo harðan leik að Danir megi eiga
von á „skandala“ leik. Blöðln hæla
Geir Hallsteinssyni á hvert reipi
og eins Stefáni Jónssyni.
, ■' - - .
líIjliKllplllil.
* '
: ' ’****<*> 0
j
Ágúst Birglr Karlsson, markvöröur Reykjavfkurliðs ins flýgur út úr marki sfnu og bjargar markinu frá
yfirvofandi hættu, sem einn Akureyringurinn virðlst skapa. — Ágúst stóð sig mjög vel í leiknum.
Reykjavík vex ásmegin
— Akureyri vann 17:0 siðast, en um helgina aðeins 10:6
■ Reykvíkingum vex ásmeg-
in f ísknattleik, þaö sýndi
lið þeirra f viðureigninni á
laugardaginn við Akureyr-
inga. Síðast þegar Iiðin hitt-
ust fór leikurlnn 17:0 fyrir
Akureyri, — nú vann Akur-
eyri 10:6 í bráðskemmtileg-
um ieik, — og það var eigln-
lega sfðustu 20 mínúturnar.
sem Reykiavikurliðið fór
vlrkilega að komast i gang
og skora. Áhorfendur voru
eitthvað á þriðja hundrað og
skemmtu sér vel, — greini-
legir eru kostir þessarar f-
þróttar til að laða að sér á-
horfendur, - aldrei dauður
punktur f leiknum eins og
verða vill bæði f knattspymu
o(? handknattleik.
Skautamenn f Reykjavfk hafa
fengið ágæta aðstöðu á Mela-
vellinum, og virðast nota sér
hana vel. Ræða þeir nú Um að
fá leiki við Bandaríkjamenn á
Keflavíkurflugvelli, sem kunna
talsvert fyrir sér í íshokkí. Þá
er vitað að nokkrir fshokkí-
rnenn,, bæði frá Akureyri og
Reykjavík fara til Svíþjóðar og
verða í Vesterös við æfingar
og munu horfa jafnframt á HM
í íshokkí f marz. Eru þetta þeir
Skúli, Birgir og Vilhelm Ágústs-
synir og Sveinn Kristþórsson,
sem er langbezti maður Reykja-
vfkurliðsins.
Fyrstá lota knattleiksins fór
2:2 og var jöfn, Sveinn skoraði
bæði fyrir Reykjavík, en Skúli
og Birgir fyrir Akureyri. Þá
kom 'dökkur kafli f vörn Reykja-
víkur, þvf í næstu 20 mínútna
lotu skora Akureyringar 6 mörk
þar af Skúli 4, Garðar og Birg-
ir sitt hvort markið.
Þá stóð Sveinn Kristþórsson
sig mjög vel og skoraði 3 mörk
fyrir Reykjavík í fyrri 10 mín.
lotunni og Vilhelm eitt fyrir Ak
ureyri, staðan var þá 9:5. 1 síð-
ustu lotunni skorar Höskuldur
Sveinsson 9:6 en Skúli Ág. átti
þó lokaorðið, 10:6.
Sannarlega vona þeir áhorf- g
endur, sem sáu þennan leik að fl
framhald verði á, ■— þ. e. svo
fremi að tíðarfarið leyfi slíkt.
-jbp-