Vísir - 10.02.1969, Blaðsíða 7
VíSIR . Méiwdagur W. f«brú«r 1»«9.
7
Tnorgun
útlönd í morgun
útlöM' -í *' morgun
útlönd í mörgun•
FJÁRHAGSKREPPA FRAMUNDAN
I BANDARIKJUNUM
íxoji boðar sparnaö og segir, að horfast veröi í augu við hættuna
■ Nixon Bandarikjaforseti seg-
ir, að horfast verfti í augu
vift þá hættu, að til alvarlegrar
fjárhagskreppu komi i Bandarikj
unum.
Hann hefur enn og óvænt boðaö
nýjar athuganir, sem miða að stór-
auknum spamaði ríkisútgjalda. —
Hann var búinn að fyrirskipa gagn-
gera athugun á útgjaldaáætlun fyrr-
verandi ríkis.stjórnar til landvarna,
og athugun á áætlun um frarn-
lag rikisins til smiði risafarþega-
þotu, sem í undirbúningi eru til
keppni við sovézku risaþoturnar,
sem þegar eru komnar á loft, og
Longo endurtekur gagnrýni
Tékkóslóvakíu
a mnrasma i
Flokksþing Ítalska kommúnista-
ftokksins — fjölmennasta kommún-
istaflokks Vestur-Evrópu — var
sett á laugardag, og í setningar-
ræðunni gagnrýndi Longo, ftokks-
leiötoginn, enn á ný harölega inn-
rásina í Tékkósióvakíu.
Viðstaddir voru sem gestir
kommúnistaforsprakkar frá Sovét-
ríkjunum, Tékkóslóvakíu og öðrum
Austur-Evröpulöndum.
Longo hafnaði eindregið þeirri
skoðun, að kommúnistaflokkar eða
kommúnistaríkisstjórnir hefðu rétt
til íhlutunar tim innanrikis- og
fiokksmá! annarra kommúnista-
rikja.
Hann kvað tékknesku stjórnina
njóta trausts þjóðanna í Tékkó-
slóvakíu og það bæri að virða.
Longo ræddi einnig innanlands-
mál og stjórnmálaástandið i land-
inu og boðaði þá stefnu fiokksins,
að miða við að sameina alla rót-
tæku flokkana í landinu til þess að
þeir gætu myndað stjörn.
Concord-þoturnar, sem hafa verið
í reynsluflugi, og verða teknar í
notkun innan tíðar. Og nú hefur
hann boðað endurskoðun á útgjalda
áætlun vegna geimrannsókna-
áforma Bandaríkjanna.
Það er þó tekið fram, að sparn-
aður á þessu sviði eigi ekki að hafa
áhrif á Apolio-áætlunina um að
senda mannað geimfar til tungis-
Tékknr hnfa fengið
viðskiptnlán
Cernik forsætisráðherra Tékkó-
sióvakíu tilkynnti í gær, að Tékkð-
slóvakía hefði fengið lán er svarar
til 200 miiljóna dollara erlendis og
yrði því varið til umbóta i iðnað-
inum.
Hann kvað ekki vera um lán frá
ríkisstjórnum að ræöa heldur lán
á viðskiptagrundvelli, en ekki vildi
hann svara fyrirspurnum um lán-
veitendur.
ins á vori komanda (maO eða í
sumar (ágúst).
Nixon hefur einnig boðaó athug-
un á því, að hætt verði fyrirkomu-
laginu um skyidukvaðningu til her-
þjónustu, og tekið upp sjálfboða-
fyrirkomulag þess í stað.
Stærsta farþege^
þota hehns
í reynsiuffugi
Everett, Washington —
bandsríki: Boeing-þota, stærsta far-
þegaþota heims, fór í reynsiuf-erð i
gær, sem stóð 77 mínútur. Uppftaí-
lega hafði verið gert ráð fyrir, að
reynsiuflugferðin stæði tvær og
hálfa kiukkustund.
Austur-þýzka stjómin
reynir að hindra ferðalög
fil V-Berlínar
■ Austur-þýzka stjórnin hefur
bannað þingniönnum Vestur-
Þýzkalands að ferðast yfir Austur-
Þýzkaland til Vestur-Berlínar og
er þetta bann til komlð vegna þess,
aö sambandsþingiö á að koma sam-
an trl fundar til forsetakjörs í
Vestur-Berlin 5. marz.
Búizt er við, að til mikilla sam-
gönguóþæginda komi vegna banns-
ins og horfur eru alvarlegri yfirleitt
vegna ágreiningsins, sem hér er
kominn upp.
Bonn i rnorgun:
Sambandsstjórn Vestur-Þýzka-
lands hefur sakaö austur-þýzku
stjórnina um að stofna til deiiu er
Þessi númer hlutu I50U kr. vinniny hvert:
SKRA
um vinnrnga i Váruhappdrastti S.Í.B.S. i 2. flokhi 1969
\
45010 kr. 250.000,00
54627 kr. 100.000,00
Þessi númer hluiia 10.000 lcr. vimwng hvertt
2298 9023 24363 31770 45988 60255
;(ux 14488 25892 »2535 48518 ««83
5179 17642 37278 34044 54426 64267
»178 18157 36218 34129 56703
7671 18844 311)08 36187 58073
8176 31183 3134» 45022 59508
ÞomI númer hhriu 5. 000 kr. vinniny hverH
3462 15246 22292 31393 39031 56204
1686 16447 22433 31557 39060 5848»
5136 16699 23689 34037 40565 .58954
5223 18574 24067 34053 40659 5923«
11087 20024 26411 34097 44788 64787
11422 20483 26915 35034 457«)
11515 20607 27864 35101 46620
11554 20813 28170 35767 50478
16058 21731 28629 54746
16
17
72
110
133
212
251
292
374
380
441
466
561
585
611
652
783
799
829
915
989
1099
1138
1205
1260
1288
1401
1497*
1534
1536
ÞeMÍ númer hhriu 1500 kr. vinning hverlt
1648 2457 3264 4567 • 5383 6187 7003 7923 9129 9684
1806 2537 4637 7084 7998 9191 9728
1939 2558 34.39 4772 5419 6309 7109 8017 9209 9735
1970 2625 3452 4893 5452 6356 715« 8048 9242 9988
1964 2693 3821 5009 5519 6400 7173 8313 9314 9997
2026 2839 3921 5014 5571 64.39 7215 8422 »316 10063
2124 2936 .3929 5080 5586 6456 7261 8485 9357 10072
2128 2971 4119 5081 5608 6553 7269 8626 9407 10121
2138 3013 4290 5085 5655 6597 7315 8673 9446 10253
2144 3029 4304 5086 5750 6601 7331 868.3 9582 10327
2182 3067 4366 5092 5769 6604 .7524 8886 9569 10439
2230 3138 442« 5209 5818 6700 7673 8914 9595 10467
2292 3167 4485 5239 5854 6814 7575 8935 9630 10483
2308 3180 4505 5253 5866 6887 7701 9106 9667 10006
2424 3251 4566 5264 6057 6957
5342 6180
10795 15182 19930 24992 .28962 34J70, • 38764. 42720 47199 5130:: 55522• 60058
10802 15213 19995 » 28966 'ffl*?(i vAm 38802 . ,3fc88Gí' .42735 .4727.3 51418 55651 60072
10841 15223 20059 29113 42753 4*7^49 5144K 55727 60366
10904 15274 20064 , 25108 34210 38919 42824 47405 51558 55785 60262
11004 15325 20117 25118 29173 34324' 38927 42921 4742$ 51573 55863 60385
11053 15348 • 20266 25207 29201 34337 138930 42995 47521 51645 55902 60410
11159 15354 20363 25219 29406 34353 38931 43309 47526 51764 »6073 00549
11228 15388 20381 25308 29467 34402 38946 43338 47592 51794 56144 60566
11252 15442 20594 25309 20572 .34576 38982 43492 47672 51874 56213 60611
11299 15478 20627 25312 29577 .34585 39005 43518 47877 51921 56366 60697
11337 15483 20646 25321 29587 34754 3V145 43560 47887 52189 56421 60884
11464 15514 .20657 25325 29721 34824 39195 43616 47896 52252 56455 61034
31505 15626 20663 25332 29723 35025 39220 43676 47947 52307 56475 61060
11524 15765 20668 25486 29806 35132 39383 43677 48033 52341 5f\484 61124
11580 15847 20670 25489 29889 35146 39393 43713 48034 52346 56495 61199
11591 15878 20695 25510 29997 35289 . 39562 43777 48094 52348 56507 61226
11762 15898 20708 25565 30333 35497 39596- 43786 48118 52365 56558 61255
21844 15982 20758 25647 30355 35531 39652 43799 48146 52379 56641 6.1315
21869 16312 20966 25697 30427' 35580' 39717 43857 48233 52414 56739 61468
31888 16410 21209 25716 30603 3561Í 39858 43868 48247 52516 56771 61548
11951 16424 21211 25786 30645 35626 39883 43926 48254 52533 56906 61568
31987 16454 21264 25824 30654 35645 39í*66 44022 4827.3 52797 56983 61603
12063 16478 21265 25828 30689 35814 39984 14049 48425 52829 57031 61650
12116 16480 21278 25883 30702 35923 40009 440;>8 48467 »2832 57035' 61.761
12168 16619 21298 25896 30750 35968 40031 44062 48507 52914 57355 61790
12327 16620 21317 25992 30795 35994 40092 44135 48558 52922 57357 61932
22368 16666 21367 26005 30820 36040 40144 44281 48626 52965 57367 62089
12501 16696 21369 26133 30867 36050 40195 44449 48723 53110 57871 62139
12812 16763 21387 26148 30877 36090 40267 44462 48759 531.37 5740-1 62169
12853 16769 21416 26232 .31002 363.20 40281. 44488 48792 53221 57408 62181
12856 16936 21439 26370 31047 36169 40315 44612 48803 53229 57501. 6252S
12929 16961 21750 26555 31086 36203 40395 44644 48818 53230 57556 62572
12938 17405 21775 26599 31192 36259 40402 44696 48838 53285 57006 62659
13096 17504. 21846 28689 31202 36337 40474 44708 48944 53299 57618 62773
33174 17546 21036 26708 31332 36393 40487 44711 48954 53470 57750 62765
13232 17549 21966 26739 31375 36508 40511 44788 48965 53612 57780 62778
13252 17812 22090 • 26740 31460 36529 40570 44796 49059 53617 57890 62898
13289 17947 22116 26742 31477 36610 40686 • 44901 48407 53666 57916 62922
13362 17988 22151 26782 31580 36617 40703 44928 49447 53683 57947 62967
13400 .18018 22557 26787' 31601 36622 40705 450.16 49452 53718 58035 62987
33404 18023 22606 26809 31856 36745 40734 45089 49514 53723 58094 62994
33427 18110 22646 26914 31880 ' 36752 - 40790 45270' 49549 53730 58190 63106
33447 18135 22721 26998 31890 36763 40852 45314 49566 53755 58206 63140
13539 18166 22975 26999 31901 36767 40858 45374 49573 53766 58214 63229
33574 18308 22996 27016 31.940 36789 41033 45419 49596• 53877 58447 63235
13675 18324 23291 27027 .'{^OOT 36973 41072 45445 49597 53940 58519 63285
13902 18336 23405 27041 32064 37117 41124 45460 49681 54014 ,58551 63399
13911 18364 23430 27148 32105 37131, 41169 45483- 49686 54063 58584 63440
13948 18422 23551 27306 32137 37133 41182 45531. 49724 54200 58591 63480
13958 18506 23559 27391. 32465 37.180 41294 45614 49737 54235 58614 63694
14099 18514 23600 27437 32526 37281 41333 45769 49770 54243 58767 63702
14122 18672 23759 27497 32546 37340 41314 45783 49789 54362 58801 63728
14257 18801 23773 27888 32647 37423 41366 45950 49999 54395 58910, 63756
14267 18810 23776 27939 32663 37531 41.406 45991 50122 54433 58912 63794
14279 18859 23782 28042 32722 '37644 41464 40009 50256 54443. 58920 63831
14466 18930 23907 28095 32765 37813 41492 46103 50281 54561 59180 63941
<34530 19032 23966 28147 32824 37842 41575 46306 50300 . .54594 59216 04145
14545 19075 23998 28212 32900 37956 41586 4616-1 50319 54671 59234 6414»
14559 19089 24045 28350 33026 37990 41685 46193 50432 54840 59516 64169
14561 19159 24063 28496 33033 37993 41903 46251 50494 54901 59539 64172
14610 19222 24082 28652 '33082 38005 42006 46,308 \50569 55010 59549 64213
14619 19240 24099 28657 33125 38030; 42008 46341 50607 55011 59555 64316
1.4622 19327 24268 28731 33234 38065 42062 46718 50731 55051 59569 644Ö3
14649 19486 24310 28760 33295 38166 42115 46748 50827 55080 59734 64422
14770 19506 24385 28764 33452 38262 42148 46769 50932 55156 59749 64428
14947 . 19514 24508* 28771 33568 38330 4220» 46778 51031 55179 59751 64498
14986 19584 24559 28819 33642 38364 42363 •16860 51100 55230 59805# 64520
15034 19624 24740 28858 33697 38366* 42531 46903 51199 55298 59932* 64662
15042 19641 24913 28922 33834 3859.1 42630 47080 51238 55426 59970 64736
15109 19644 19720 24951 28958 33860 38735 •126Ö8 47084 51274 55480 60031
Aritun TtnnmgHmifta hrfst 15 dögum eftir útdrútt.
Vnruhnppdr»>tti S.Í.B.S.
geti leitt til þess að víðsjár aateist,
með því að banna vestur-þýzkum
þingmönnum ferðalög yfir Austmr-
Þýzkaland til Vestur-Berlínar.
Bretland, Frakkland og Banda-
ríkin munu fera fram mótmæh út
af banninu.
Litið er svo á, aö það muni ekki
hafa nein áhrif á ferðir þingmantta,
þar sem þeir fari þangað loftleiðis
til þingsetunnar 5. marz.
Borgarstjórinn í Vestur-Berbn
sagði í gær, að ákvörðun austur-
þýzku stjórnarinnar hefði gert horf-
umar alvarlegri, en þaö vaori ekkí
nein ástæða til að æðrast.
Sovéfsfjóritm
hefir í hétumim
við Bonnstjórniita
Sovétstjórnin hefur tjáð vestur-
þýzku stjóminni, að hún muni
grípa til alvarlegra ráðstafana, ef
hún haldi til streitu áformi sinu
um forsetakjör i Vestur-Berlín 5.
marz.
Áður hafði austur-þýzka stjórnin
varað við afleiðingum þess, að for-
setakjöriö færi þar fram.
Sovétstjórnin og stjórn Austur-
Þýzkalands hafa áöur andmælt þvi,
að slikar kosningar færu fram i
Vestur-Berlm og að sambandsþing-
iö kæmi saman, en ekkert aöhafzt
frekar til hindrunar, en stjómmála-
fréttaritarar telja meiri hættu nú
en áöur, að andmælunum verði
fyigt eftir.
Milljarða tjón
af olíu á
Kaliforníuströnd
Olíubrunní á sjávarbotni
lokaö eftir 11 daga
I fyrradag tókst eftir II daga að
fylla olíubrunn á sjávarbotni úti
fyrif strönd Suður-Kalifomíu. OIi-
an streymdi til lands og varð að
loka höfnunum í Long Beach og
Los Angeles.
í fyrri fréttum var sagt, að
Bandaríkjastjórn hefði fyrirskipað
að stöðva þegar alla borun eftir
olíu á sjávarborni úti fyrir striintl
Kaliforníu sunnanverðri, en þar
streymir upp feikna magn af ollti
vegna bilunar á tækjum, og hefur
ekki enn reynzt unnt aö loka hol
unni. Olíubrák hefur stórspillt bað
fjöruni á langri strandlengju í Suð
ur-Kaliforníu.j3g valdið öðru tjóni
Santa Barbara, Kaliforníu: Ibú
ar St. Barbara hafa sameinazt um
skaðabótakröfur á hendur félaginu
Union Oil Company, en oh'uleitm
fór fram á vegum þess. Skaðabóta
kröfurnar nema 1300 milljónum
dollara.