Vísir - 10.02.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 10.02.1969, Blaðsíða 14
14 CEE2E5 TILSÖLU Til sölu: Telpu skautar á hvítum skóm stærð 36, kr. 500. Brúðuvagn, sem nýr, mjög fallegur (danskur) kr. 2800. Telpudragt (sænsk) á 10—12 ára ásamt blússu kr. 600. Telpukjóll, sem nýr, kr. 500. — Uppl. f síma 10308 eftir kl. 4. Tvennir norskir skautar no. 39 og barnaskíði til sölu’ Uppl. í síma 10272. Geymið auglýsinguna. Til sölu iítil eldhúsinnrétting meö stálvaski og blöndunartækjum. — Uppl. í síma 36633. Bamavagn og saUmavélar til sölu. Uppl. í síma 13140 eftir kl. 4. Stereo útvarpstæki m/bátabylgju magnari (2x10 w), innanhúss-tal- kerfi og tveir hi fi hátalarar, allt sambyggt í einum kassa til sölu á aðeins kr. 19.000. Uppl. í síma 30471 milli klukkan 19 og 22. Barnarimlarúm með dýnu, sem nýtt, til sölu. Verð 1500. — Sími 31124. Premier trommusett til sölu, kr. 35 þús. einnig kvenskautar nr. 391/, kr. 750. Uppl. í síma 31132. Skyndisala. Síöasta vika skyndi- sölunnar. Prjónastofan Snældan Skúlagötu 32. Til sölu lítið notað sófasett. verð kr. 6.000. Uppl. I Valhúsgögn. — Sími 82275. Til sölu bólstrað sófasett, Sófi þrír stólar og borö. Lágt verð en staðgreiðsla. Uppl. í síma 22511 eft- ir kl. 18. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Willys jeppi ’46, skipti á fólksbíl koma til greina. Uppl I síma 3139 Eyrarbakka. Volkswagen 1961 til sölu vel út- lítandi, ónýtur mótor. Uppl í síma 51729 kl. 8—10 á kvöldin. Vil kaupa gírkassa í Volkswagen árg. ’56. Uppl. í Teigagerði 3. Sími 32013. Til leigu 180 ferm. húsnæði á 2. hæð við miðjan Laugaveginn. — Leigist í einu eða tvennu lagi. — tilboð merkt „Laugavegur 6415“ leggist inn á augld. blaðsins. Miðaldra kona eða eldri getur fengið herbergi og aðgang að eld- húsi. Tilboð merkt „Kópavogur — austurbær“ sendist augld. Vísis. Sem ný skellinaðra til sölu. Uppl. f síma 16734 eftir kl. 18. Vestfirzkar ættir lokabindið. — Eyrardalsætt er komin út. Afgr. er í Leiftri Miðtúni 18, sími 15187 og Víðimel 23, simi 10647. Notað. Barnavagnar, barnakerr ur, barna- og unglingahjól, burðar- rúm, vöggur, skautar, skíöi, þotur, með fleiru handa börnum. Sími 17175. Sendum út á land ef óskað er. — Vagnasalan Skólavöröustig 46. Tökum i umboðssölu opið kl. 2—6, laugardaga 2—4. Vesturbæingar — Seltjarnarnes búar. Munið matvörumarkaðinn við Verzl. Straumnes, Nesvegi 33. — Allar vörur á mjög hagkvæmu verði. ________________________• Húsdýraáburður á bletti og til að skýla trjágróðri. Ekið heim og borið á, ef óskað er. Sími 51004. Forstofuherbergi til leigu meö sér snyrtiherbergi. Uppl. í síma 22862 eftir kl. 5. Gott herbergi til leigu í austur- bæ. Sími 38836. í Hlíðunum er til leigu tveggja herbergja íbúð með bílskúr, frá 20 febr. Tilboð sendist blaðinu fvrir fimmtudagskvöld merkt „Hlíðar 653£b_____ Ný 4 herbergja íbúð til leigu í vesturbænum með teppum, gardín- um og síma. Uppl. í síma 24721. Herbergi til leigu algjör reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 18423. Stórt' forstofuherb. til leigu f Hlíðunum, aðg. að eldhúsi, baði, þvottahúsi og síma, fyrir unga og reglusama stúlku. Fyrirframgr. — Leggið nafn, stöðu og síma á augl. Visis merkt: „II. hæð“, fyrir 12. febrúar n.k. OSKAST KEYPT Frlmerki. Kaupi frímerki hæsta verði. Guðjón Bjamason, Hæðar- garði 50. Sími 33749, íslenzk frímerki, ný og notuð kaupir hæsta verði Richard Rye) Álfhólsvegi 109. Sími 41424. Góður bílskúr ca 3x9 m til leigu í Hiíðunum. Sími 19210. Herbergi til leigu i Hlíðunum. I Uppl. í síma 37728. Ti! leigu 180 ferm húsnæði á 2. hæð við miðjan Laugav. Leigist í einu eöa tvennu lagi. Tilboð merkt „Laugavegur 6415“ leggist j inn á augld. blaðsins. Óska eftlr að kaupa enskar og danskar T.inguarhone plötur. Sími 35876. Vel með farin barnakerra óskast. Uppl. i síma 13140. FATNAÐUR Nýr enskur Zivago pels í stærð 14 til sölu. Uppl. í síma 35119. Tápusalan auglýsir: Allar eldri gerðir af kápum veröa seldar á hagstæðu verði terylene svamp- kápur, kven-kuldajakkar, furlock jakkar, drengja- og herrafrakkar, ennfremur terylenebútár og eldri e' í metratali. Kápusalan Skúla- götu 51. Sími 12063. HEIMILISTÆKI Notaður Kelvinator ísskápur til sölu einnig nýuppgerð eldavél, Á sama stað óskast píanó til kaups. Slmi 16659. Lftil Hoover þvottavél I góðu lagi til sölu, selst ódýrt. Sími 23664 eftir kl. 6. Notuð Rafha eldavél til sölu. — Uppl. í síma 40988. HUSHÆDI OSKAST ! 3ja herbergja íbúð óskast til leigu frá 15. marz. Uppl. I síma • 84375. 7-':.-.-i.^'.-=u========^==^==n=— | X—2 herb. íbúð óskast á leigu. ) Uppl. f sfma 84199. • “------------------------------~~ j 3ja herb. íbúð óskast f Hlíðunum eða nálægt Landspítalanum. Tilboð sendist blaðinu merkt „Marz — 6541“ fyrir n. k. miðvikudag. _ VII taka á leigu nýtízku 2ja—3ja herb. íbúð á góðum stað. Sími — 16965. Einstaklingsherbergi óskast til leigu nú þegar. Helzt sem næst Strandgötu f Hafnarfiröi. Uppl. i sfma 17351. Húshjáip. Þrifin og barngóð kona óskast 5 daga vikunnar frá 1—6. Sími 31135, Húshjálp — Garðahreppi. Kona vön heimilisstörfum óskast til að- stoðar á heimili f Arnamesi tvo daga f viku. Uppl. í síma 42355 í dag og á morgun. V í S IR . MSnudagur 10. febrúar 1969. ATVINNA ÓSKAST Reglusöm stúlka með gagnfræða- próf óskar eftir vinnu, margt kem- ur til greina. Uppl. í síma 83217. ÝMISLEGT Útvega hljómsveitir fyrir hvers konar mannfagnaöi, hvert á land sem er. Tríó, kvartett, quintett, sextett. Sími 31481. Grímubúningar á börn og full- orðna til leigu á Sundlaugavegi 12. Sími 30851, opið frá kl. 2 — 5 og 8—10, lokað laugard. og sunnud. Pantið tímanlega. ÞJÓNUSTA GlUggaþvottur og handhreingern- ingar. Föst tilboð eða tímavinna. T.K.T.-þvottur. Sími 36420. Dömur — herrar. Fatabreyting- ar. Fyrir dömur: stytti kápur og dragtir o. fl. Fyrir herra: þrengi skálmar, tek af uppbrot, sauma skinn á olnboga. Litir svart, grænt, brúnt, blátt og gulbrúnt. Tekiö á móti fötum og svaraö í síma 37683 kl. 8 — 9 á kvöldin mánudaga og fimmtudaga. Get tekið aö mér múrverk í Reykjavík og nágrenni, kæmi til greina að lána hluta f því. Uppl. í síma 32248. Tökum að okkur alls konar við- geröir í sambandi við járniönað, einnig nýsmíði, handriðasmíði, rör lagnir, koparsmíði, rafsuöu og log- suöuvinnu. Verkstæðið Grensásvegi Bústaðavegi. Sími 33868 og 20971 eftirkl. 19._____________^________ Þvoum og bónum bíla, sækjum og sendum. Bónstofan Heiðargerði 4._Sími 15892._____ Innrömmun Hofteigi 28. Ramm- ar, málverk, e. Churchill, Degas o. fl. myndir: íþróttir, leikhús, dans. Fljót og góð vinna. Er vatnið frosiö? Þíðum frosnar vatnsleiðslur. Vélsmiðjan Kyndill, sírm 32778, . kvöldin sími 36901. Pípulagnir. Get tekið að mér stærri og minni verk strax. Er lög- giltur meistari. Uppl. i sima 33857, Baðemalering, sprauia baðker og vaska svo þaö verði sem nýtt. — Uppl. í síma 33895. ______ Húseigi-ndur, getum útvegað tvö falt einangnmargler með mjög stuttum fyrirvara, önnumst mál- íöku og ísetningu á einföldu og tvö fö'du gleri. Einnig alls konar við- hald utanhúss, svo sem rennu og þakviðgerðir. Gerið svo vel og leit- ið tilboöa f sfmum 52620 og 51139, Áhaldaleigan. Framkvæmum öll minniháttar múrbrot með rafknún- ■am múrhömrum s. s. fyrir dyr, glugga, viftur, sótlúgur, vatns og raflagnir o. fl. Vatnsdæling ur húsgrunnum o. fl. Upphitun á hús- næði o. fl„ t. d. þar sem hætt er við frostskemmdum. Flytjum kæli- skápa, pfanó, o. fl. pakkað f pappa- umbúðir ef óskað er. — Áhaldaleig- an Nesvegi Seltjarnamesi. Sími 13728. Húsaþjónustan s.f. Málningar- vinna úti og inni, lagfærum ým- islegt s.s. pfpul. gólfdúka, flfsa- lögn, mósaik, brotnar rúður o. fl. þéttum steinsteypt þök. Gerum föst og bindandi tilboð ei óskað er. Símar 40258 og 83327. BARNAGÆZLA Get tekiö 1—2 böm f gæzlu frá 8—6, er vön, er í Vogunum. Sauma einnig drengjabuxur og bæti og stykkja buxur. Uppl. f síma 30015. Flugfreyja óskar eftir konu til að gæta 5 ára telpu meðan hún er í burtu c.a. 15 dagar f mánuði. — Uppl. f sfma 16334. KENNSLA Brezkur kennari getur tekiö tvo nemendur f einkakennslu. Áherzla lögð á talæfingar. Sími 15225 á milli kl. 7 og 8 e.h. Les meö börnum og unglingum, hef kennarapróf, bý í Háaleitis- hverfi. Uppl. í síma 81880. Einkatímar á 100 krónur. — ís lenzka, danska, enska, reikningur, eðlisfræði, efnafræöi o.fl. — Sími 84588. Tungumál. — Hraðritun. Kenni snsku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar verzlunar bréf. Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraöritun á 7 málum. Arnór E. Hinriksson. Sími 20338. OKUKENNSLA Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300. Tímar ef^ir samkomulagi. Útvega öll gögn varðandi bílprófið. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson, sími 3-84-84. Ökukennsla — æfingatímar á Ford Cortínu ’68, með fullkomnum kennsluútbúnaði og reyndum kennara. Unpl. í síma 24996. Ökukennsla. Er byrjaður aftur Kenni á Volkswagen. Karl Olsen, sími 14869. Ökukennsla, kenni á góðan Volks wagen. Æfingatímar. Jón Péturs- son. Sími 2-3-5-7-9. Ökukennsla, aöstoöa einnig við endumýjun ökuskirteina. Fullkom in kennslutæki. Reynir Karlsson, sími 20016 og 38135. Ökukennsla. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. Volkswagen- bifreið. Ökukennsla. Útvega öll gögn varð- andi bílpróf. Geir P. Þormar. Sím- ar 19696 og 21772. Ámi Sigurgeirs son sími 35413. Ingólfur Ingvars- son sími 40989. HREINGERNINGAR Nýjung í teppahreinsun. — Við þurrhreinsun gólfteppi. Reynsla fyrir þvf að teppin hlaupa ekki eða Iita frá sér Erum einnig enn með hinar vinsælu véla- og handhrein- gemingar. Ema og Þorsteinn. — Sfmi 20888. ÞRIF. — Hreingerningar, vél hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og BjarnL Vélahreingerning. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og ömgg þjón- usta. — Þvegillinn. Sfmi 42181. 2ja herbergja íbúð óskast til kaups í Reykjavík. Það er æskilegt að íbúðin sé sem mest sér og hiti góður. íbúðin þarf ekki að vera ný, en helzt í eða sem næst gamla bænum. Ef þér viljið selja slíka íbúð, þá látið okkur vita án tafar. KAUPENDAÞJÓNUSTAN, Fasteignakaup Ingólfsstræti 3, sími 10 2 20. í: u í Sölubörn óskast Dagbloðið VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.