Vísir - 10.02.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 10.02.1969, Blaðsíða 11
#' □ * M® * * *spa Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 11. febrúar. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Erfiður dagur framan af, að því er virðist, einkum hvað snertir peningamálin. Það lítur út fyrir að þú verðir ekki eins vel upp- lagður til slíkra átaka og endra nær. Nautið, 21. apríl til 21. mai. Gættu þess að láta ekki einfalda hluti vefjast fyrir þér í dag. Þú færð mestu áorkað með því að ganga beint og málalenginga- laust til verks og forðast allt baktjaldamakk. Tvíburamir, 22. maí til 21. júni. Öll skuldheimta mun reynast heldur árangurslítil, en samt sem áður máttu ekki leggja þar árar í bát, þar eð sumir aðilar að minnsta kosti, leitast við að fá þig til þess. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí. Þú átt við eiiihverja öröugleika að stríöá, ef til vill á vinnustað, og veldur bæði þrákelkni þín og ósanngimi annarra. Hafðu þig sem minnst í frammi í bili hvað það snertir. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst. Það eru takmörk fyrir öllu, líka því hvað maður getur látið bjóða þolinmæði sinni. Ef til vill væri bezt að þú létir hart mæta hörðu og sýndir þannig að þolin mæðj þín væri þrotin. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Peningamálin valda þér nokkr- um áhyggjum, aö því er virðist, þú ættir að vinda bráðan bug að því að skipuleggja þau betur, og eins að athuga hvort vinna þín er launuð sem vert er. Vogin, 24. sept. til 23. okt. Aðgættu hvort eitthvaö, sem þú hvggst koma í framkvæmd, er tímabært eins og er. Það lít- ur út fyrir að heppilegra sé að draga það á langinn eitthvað enn — unz t~tur byrjar. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Það er að sjá að þér gremjist mjög framkorra einhvers aðila í þinn garð, en athugaðu hvort þar er ekki einhver misskilning- ur, sem veldur. Ummæli þfn rangtúlkuð, til dæmis. Bogmaðurinn 23 nóv til 21. des. Ef þú átt í einhverri deilu, ætt- irðu að láta undan síga að vissu marki. Hertu heldur sóknina síð ar og er þá meiri von að þú hafir betur. Taktu vel eftir öll- um fréttum. Steingeltln, 22. des. til 20. jan. Þú skali ekki hafa þig mikið i frammi í dag en leitast við að koma þínu fram í kyrrþey og árekstralaust. Sýndu ekld nein- um fullan trúnað varðandi einka mál þín. Vatnsberinn, "1. jan til 19. febr. Heldur óþjáll dagur. Varastu að láta eirðarleysi ná tökum á þér, reyndu að vinna að viðfangsefn um þínum jafnt og þétt án mik- illa átaka, þá er von um árang- ur. Fiskarair, 20. febr. til 20. marz. Erfiöur dagur framan af, að þvf er virðist. en svo getur greiðzt úr öllum vanda fyrr en þig var- ir. Vertu viðbúinn að grfpa gott tækifæri, ef það skyldi gefast allt f einu. auglýsingar lesa allir VELJUM fSLENZKT VISIR . Mánudagur 10. febrúar 1969. KALLI FRÆNDI ' •Sss.i jga ^ ÍIIIIIIIÍIIHIIIIII BÍLAR NOTAOIR BÍLAR Plymouth Fury '66. Plymouth Coronet '66. Plymouth Belvedere ’66. Rambler Classic '66, '65, ’63 Chevy II '66, ’65. Chevrolet Impala ”66. Glorya ’67. Peugeot. Góðir bílar mjög hagstaeð kjör. mil Rambler- JUil umboðið LOFTSSON HF. Hringbraut 121 -- 10600 Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar ITIíITOTCT Jl BELLA möo LYFiABÚÐIR: Kvöld- og helgidagavarzla er 1 Borgarapóteki og Reykjavfkur- apóteki til kl. 21 virka daga 10-21 helga daga. Kðpavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9 — 19, laugardaga 9 — 14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúöa á Reykjavíkursvæöinu er f Stór- holti 1, sími 23245. HEIMSÓKNARTÍMI Borgarspftalinn, Fossvogi og Heilsuvemdarstöðin. Kl. 14—15 og 19—19.30. Elliheimilið Grund Alla daga kl. 14—16 og 18.30- 19. Fæðingardeild Landspítalans: ■ Alla daga kl. 15—16 og kl. 19.30 —20. Fæðlngarheimili Reykjavík- un Alla daga kl. 15.30 — 16.30 og fyrir feður kl. 20—20.30. Klepps- spftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19; Kópavogshælið: Eftir hádegi daglega. Bamaspftali Hringsins kl. 15—16. hádegi daglega. Landakot: Alla daga kl. 13-14 og kl. 19-19.30 nema laugardaga kl. 13—14. Land spítalinn kl. 15-16 og 19—19.30. Ef ég á að vera alveg hreinskil- in, þá var ekkert að sjónvarps- tækinu mínu, mér leiddist bara. SLYS: Slysavaröstofan í Borgarspítal- anum. Opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaöra. Sími 81212 S JÚKR ABIFREIÐ: Sími 11100 f Reykjavík og Kópa- vogi. Sími 51336 f Hafnarfirði. LÆKNIR: Ef ekki næst f heimilislækni er. tekið á móti vitjanabeiönum f síma 11510 á skrifstofutfma. — Læknavaktin er öll kvöld og næt ur virka daga og allan sólarhring inn um helgar f síma 21230. — Næturvarzla f Hafnarfirði. aðfaranótt 11. febrúar Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18, — sími 50056. BANKAR IB0E6I ilatanlir Búnaðarbankinn: Aðalbanki Aust urstræti 5 kl. 9,30—15,30. Austur bæjarútibú, Laugavegi 114. Kl. 10 —12, 13—15 og 17—18.30, nema laugardaga kl. 10 — 12.30, Mið" bæjarútibú, Laugavegi 3, Vestur bæjarútibú, Vesturgötu 52, Mela- útibú, Bændahöllinni og Háaleitis útibú, Ármúla 3 kl. 13—18.30 nema laugardaga ‘ kl. 10 — 12,30. Iðnaðarbankinn: Lækjargötu lOb kL. 9.30-12.30 og 13.30-16, laug ardaga kl,, 9.30— 12.Grensárútibú, Háaleitisbráut 58-60 kl. 10.30 —12 og kl. 14.30—18.30 nema laugar- daga kl. 10-12.30. Landsbankinn: Austurstræti 11 kl. 10—15, laug ardaga 10 — 12. Austurbæjarútibú, Laugavegi 77 kl. 10 — 15 og 17— 18.30, laugardaga kl. 10—12.30, Veðdeild á sama stað kl. 10—15, laugardaga kl.10—12. Langholts" útibú, Langholtsvegi 43 og Vestur Skritið, að þeir skuli ekki hafa beðið mig um að koma fram í sjónvarpinu. bæjarútibú v. Hagatorg kl. 10—15 og 17—18.30, laugardaga 10— 12.30, Vegamótaútibú, Laugavegi 15 kl. 13—18.30, Iaugardaga 10— 12.30. Samvinnubankinn: Banka- stræti 7, kl. 9.30—12.30 og 13.30 — 16. Innlánsdeildir kl. 17.30— 18.30, laugardaga kl. 9.30— 12.30. Útvegsbankinn: Austursiræti ow Útibú Lauga- vegi 105, kl. 10—12,30 og 13-16, laugardaga kl. 10—12. Verzlunar bankinn: Bankastræti 5, kl. 10— 12.30. 13.30-16 og 18-19, Iaug- ardaga kl. 10—12.30. Útibú, Laugavegi 172 kl. 13,30—19, laugard. kl. 10-12,30. Afgreiðsla, Umferöarmiðstöðinni við Hring- braut, 10.30—14 og 17—19, laug- ardaga kl. 10—12.30. Sparisjóður alþýðu: Skólavörðustfg 16, kl. 9 — 12 og 13—16 alla virka daga nema laugardaga kl. 9-12, á föstudögum er einnig opið kl. 17 -19. Sparisjóðurinn Pundið: Klapp arstíg 27, kl. 10.30—12 og 13.30 —15. Sparisjóður Reykjavfkur og nágrennis: Skólavörðust. 11 kl. 10 —12 og 3.30—6.30, laugardaga kl. 10—12, Sparlsjóður vélstjóra: Bárugötu 11, kl. 15—17,30, laug- ardaga kl. 10—12. Sparisjóður Kópavogs: Digranesvegi 10, kl. 10 —12 og 16—18.30, föstudaga til kl. 19 en lokað á laugardögum. Sparisjóður Hafnarfjarðar: Strand götu 8—10 kl. 10—12 og 13.30— 16.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.