Vísir - 27.02.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 27.02.1969, Blaðsíða 11
rtSIR . Fimmtudagur 27. febrúar 1969. f| 1 V BORGIN y£ dLc&qj | BORGIN BORGIN — Ég hef aldrei reykt á ævinni, en það er dálítill stæll á því að halda á vindli. BELLA Það er ekki mér að kenna, þó ég héldi allt annað þegar maður- inn bað mig að skipta þúsund kallinum! SLYS: Slysavaröstofan 1 Borgarspítal- anum. Opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Slmi 81212. S JÚKR ABIFREIÐ: Sími 11100 i.Reykjavfk og Kópa- vogl. Slmi 51336 f Hafnarfirði. LÆKNIR: Ef ekki næst í heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 síma 11510 á skrifstofutima. — Læknavaktin er öll kvöld og næt ur virka daga og allan sólarhring inn um helgar < síma 21230. — Næturvarzla í Hafnarflrði aöfaranótt 28. febr.: Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18, sfmi 50056. LYFJABÚÐIR: Kvöld- og helgidagavarzla er 1 Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni til kl. 21 virka daga 10—21 helga daga. Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9 — 19, laugardaga 9—14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvæðinu er f Stór- holti 1, sími 23245. HEIMSÓKNARTÍMI • Borgarspítalinn, Fossvogi: Kl. 15-16 og kl. 19—19.30. - Heilsuvemdarstöðln. Kl. 14—15 og 19—19.30. Elliheimilið Grund Alla daga kl. 14—16 og 18.30- 19. Fæðingardeild Landspítalans: Alla dagr kl. 15—16 og kl. 19.30 —20. Fæðlngarheimili Reykjavík- un Alla daga kl. 15.30—16.30 og fyrir feður kl. 20—20.30. Klepps- spftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir hádegi daglega. Bamaspftali Hringsins kl. 15—16. hádegi daglega. Landakot: Alla daga kl. 13-14 og kl. 19-19.30 nema laugardaga kl. 13 — 14. Land spítalinn kl. 15—16 og 19—19.30. SÖFNIN m Borgarbókasaínið og útibú þess eru opin frá 1 okt. sem hér segir Aðaisafn Þingholtsstræti 29A. sími 12308 Ötlánadeild og lestrarsalur, opið kl. 9—12 og 13—22. á laugar- dðgum kl. 9—12 og 13 — 19, á sunnudögum kl. 14—19. Otibfð Hólmgarði 34, útiána- deild fyrir fnllorðna opið mánu- daga kl. 16—21, aöra virka daga nem. iaugardaga kl 16—19 Les stofa og útlánsdeild fvrir bðm, opiö alla virka daga nema iaugar daga kl. 16—19. Útibúið Hofsvallagötu 16, útláns deild fyrir böm og fulloröna, op- ið alia virka daga nema laugar- daga kl. 16—19. Útibúið viö Sólheima 27, sími 36814. 'rtlánsdeild fyrir fullorðna opin alla virka daga nema iaug- ardaga kl. 14—2i, iesstofa og út lánsdeild fyrir böm, opið alla virka daga nema laugardaga kl. 14-19. Landsbókasafnið: er opið alla daga kl. 9 tfl 7. Tæknibókasafn IMSÍ, Skipholti 37, 3. hæö. er opiö aila virka daga 1. 13—19 nema laugardaga kl. 13—15 (lokað á laugardögum 1. maf—1. okt.) Þjóðminjasafnið: er ooið 1. sept. til 31. maf þriöju daga, fimmtudaga, laugardaga, sunnudaga frA kl 1.30 til 4. Bókasafn Sálarannsóknafélags ts* lands, Garðastræti 8, simi 18130, er opiö á þriðjudögum. miðvikud. fimmtud. og föstud. kl. 5.15 til 7 e.h. og á laugardögum kl. 2—4. Skrifstofa S.R.F.I. og afgreiösla tímaritsins IV'orguns er opin á sama tíma. Danskt Skraa fæst í versl. Vegamót. Vfsir 27. feb. 1919. Spáin gildir fyrir föstudaginn 28. febrúar. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Reyndu að vinna bug á óeirð þinni í dag og einbeita þér að hverju þvi verkefni, sem þú þarft aö ieysa af_ hendi. Haföu og fyllstu gát á umferðinni, ák- andi sem gangandi. Nautið, 21. apríl — 21. maí. Það bendir ýmislegt til þess að þín bíði einhver heppni í dag. En ekki er eins víst að þér gangj eins vel við hversdagsleg störf, nema þú takir sjálf- um þér ærlega tak. Tvíburarnir, 22. maí—21. júnf. Hafðu fyllstu gát á_ öllu, sem við kemur peningum í dag og gættu þess sérstaklega, aö ekki sé af þér haft í viðskiptum eða reikningsskilum. eins gagnvart opinberum aðilum. Krabbinn, 22. júní-23. júlí. Það lítur út fyrir að örlæti þitt verði meira í dag, en þú hefur efni á og ættirðu að athuga það. Eiris að varast að skipta mönn- um í tvo flokka, algóða eða hiö gagnstæöa. Ljónið, 24. júlf—23. ágúst. Einhver slysahætta virðist vofa yfir heima fyrir, nema viðhöfö sé fylísta aðgæzla. Sjálfur skaltu fara mjög varlega í ná- lægð viö vélar og eins í umferö- inni. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Taktu fyllsta tillit til allra leið- beininga þeirra, sem þú veizt þér reyndari og fróðari í kaup- um og öðrum viðskiptum. Vertu ófeiminn að leita ráða ef svo ber undir. Vogin, 24. sept.—23. okt. Einbeitni og rólyndi ættu að vera kjörorð þín f dag. Vertu fastur fyrir, en hafðu sem fæst orð ef því er að skipta, og láttu sem minnst uppskátt um fyrir- ætlanir þínar. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Það fer varla hjá því, að þér verði vel ágengt í dag, ef þú beitir lagni og þrautseigju. En varastu að láta óþolinmæðina ná tökum á þér, einkum gagn- vart opinberum aðilum. Bogmaöurinn, 23. nóv.—21. des. Eitthvað, sem verið hefur lengi á döfinni, nálgast nú það, að þú sjáir fyrir úrslitin, og máttu að öllum Hkindum vel við una. í kvöld skaltu hvíla þig og slaka á. Steingeitin, 22. des,—20. jan. Varastu að láta það bitna á þín um nánustu þótt einhver von- brigði geri þér gramt f geði. Haltu fast fram rétti þínum í viðskiptum og segðu meiningu þína afdráttarlaust. Vatnsberinn, 21. ján. —19. febr. Einbeittu þér að daglegum störfum, eða námi, ef svo ber undir. Hafðu fyllstu aðgæzlu í peningamálum. einkum á næst- unni. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Gættu þín f umferöinni, einkum ef þú situr undir stýri. Leggðu ekki upp í lengrj ferðalög nema brýna nauðsyn beri til, og gættu þess þá að búa þig sem bezt að heiman. KALLI FRÆNDI 9 82120 a rafvélaverkstædl s.melsteðs skeifan 5 Tökuni aC okKur: 3 Mótormælingar 3 Mótorstillíngar S Viðgerðu á rafkerfi dýnamourr og störturum Rakrþéttum raf- kerfið ’arahlom * taðnum Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.