Vísir - 27.02.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 27.02.1969, Blaðsíða 15
VTSTR . Fimmtudagur 27. febrúar luus. 75 SPRAUTUM VINYL á toppa, mælaborö o.fl. á bílum. Vinyl-lakk er meö leður- áferð og fæst nú í fleiri litum. Alsprautum og blettum all- ar gerðir af bílum. Einnig heimilistæki o.fl., bæði í Vinyl og lakki. Gerum fast tilboð. — Stirnir s.f., bílasprautun, Ðugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi, sími 33835. SENDIBIFREIÐASTJÓRAR Aðstoða við skattframtölin og leiðbeini við uppsetningu samkvæmt nýju bókhaldslögunum, fyrir kr.'700 til 750. Siguröur Wiium. SKERPINGARVERKSTÆÐIÐ Grjótagötu 14 auglýsir: Skerpum skæri, hnífa, sagir, skauta og alls konar jitstál. Móttaka virka daga kl. 10— 12 og 1—3. — Reynið viðskiptin. ÚTFARAR- SKREYTINGAR .--■•'■■tQÍ Blómahúsiö Álftamýri 7, sími 83070. Sendum um allt land. NÝJUNG I TEPPAHREINSUN Viö hreinsum teppi án þess að þau blotni. Trygging fyrir þvi aö teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Stuttur fyrirvari. Einnig teppaviðgerðir. — Uppl. i verzl. Áxminster slmi 30676. GERI GAMLAR inni og útihurðir sem nýjar. — Uppl. f síma 36857. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konar bólstruðum húsgögnum. Fljót og góð þjónusta. Vönduö vinna. Sækjum sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5. Símar 13492 og 15581. INNRÉTTINGAR Smfðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa og sól: bekki f eldri og nýjar íbúöir. Fljót afgreiðsla. Greiöslu- frestur. Sími 32074. Auglýsingasími VÍSIS er 15610 og 15099 HÚS A VIÐGERÐIR Tökum að okkur allar viðgerðir á húsum úti sem inni. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök og rennur. Gerum við gírðingar Leggjum flísar og 'ósaik. Sími 21696. Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI Tökum aö okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnher- oergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum o. fl. tréverki. — Vönduð vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboð eða tímavinna. Greiðsluskilmálar. — Verkstæðiö er að Súðar- vogi 20, gengið inn frá Kænuvogi. Uppl. í heimasímum 14807, 84293 og 10014._________ ____ Hjólbarðaviðgerð — Sjálfsþjónusta. Snjónaglar — munsturskurður — gufuþvottur — ryð- vörn — rafg:ymar — rafgeymahleðsla. — Aðstaða til að þvo og bóna. — Bílaþjónustan Kópavogi. Auðbrekku 63, sími 40145. HÚSAVIÐGERÐIR Setjum I einfalt og tvöfalt gler, setjum upp þakrennur og plastrennur, leggjum flfsar og mosaik o. fl. — Sími 21498 og 12862._____________________________ Ahaldaleigan SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg- um múrhamra með múrfestiugu, til sölu múrfestingar (% ‘4 V? %). vfbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri- vélar, hitablásara, upphitunarofna, slipirokka, rafsuðuvéi- ar. Sent og ^ótt, ef óskað er.Áhaldaleigan. Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. Isskápaflutningar á sama stað Slnfi 13728. Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 sími 41839. Leigir hitablásara, málningarsprautur og kittissprautur. TEPPALAGNIR Geri við teppi, breyti teppum, efnisútvegun, vönduð vinna. Sími 42044 eftir kl. 4 á daginn. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stiflur með loft-og rafmagnstækjum úr vösk- um, WC og niðurföllum. Setium upp brunna, skiptum um Diluð rör o. fl. Sfmi 13647. — Va'ur Helgason. ÉR LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi WC skálar, hreinsa frárennsli og hitaveitukerfi, set niður brunna, geri við og legg ný frárennsli. Þétti krana og WC kassa og ýmsar smáviögerðir. — Sími 81692, LOFTPRES SUR TIL LEIGU í öll minni og stærri verk. Vanir menn. — Jakob Jakobs- son, simi 17604. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041 Hilmar J. H. Lúthersson pípulagningameistari Samkomur Kristilegar samkomur f félagsheimilinu á homi Hlað bæjar og Rofabæjar. — Boðun fagnaðarerindisins (Það sem var frá upphafi) I. Jóh., I. Hvem fimmtudag kl. 20.30. Allir velkomnir. Eldon Knudson. Calvin Casselman. Frá Brauðskálanum Köld borð, smurt brauð og snitt ur. Brauðskálinn Langholtsvegi 126. Sími 37940. Tilkynning vegna skyld usparnaöar Framvegis ber öllum eigendum sparimerkja að framvísa nafnskírteini þá er þeir afhenda sparimerkjablöð til áframsendingar eða endur- greiðslu. Gildir þetta einnig þegar nýjar bækur eru af- hentar. Reykjavík, 25. febrúar 1969. Póst- og símamálastjómin. KAUPo—SALA Fiskverkendur — Bændur — Verktakar ROTHO-hjólbörur fyrirliggjandi, beztar, ódýrastar. — 2 stærðir, fjórar gerðir, kúlulegur, galv. skúffa. HEYCO og DURO bíla- og vélaverkfæri í úrvali, mm og tommumál. Póstsendum. — Ingþór Haraldsson h.f., Grensásvegi 5, sími 84845. ELECTOR RAFTÆKI — KJARAKAUP Ryksugurnar margeftirspurðu -'ftur fyrirlig-jandi, aðeins kr. 2.925,00. Kraftmiklar, ársábyrgð, mjög góð reynsla. — Strokjárn m/hitastilli, kr. 592,00. — Póstsendum. — Ing- þór Haraldsson h.f., Grensásvegi 5, sími 84845. ÞYZKIR RAMMALISTAR — Gamla verðið Yfir 20 gerðir af þýzkum ramma- iistum á mjög hagkvæmu verði. — Sporöskjulaga og hringlaga blaðgyllt ir rammar frá Hollandi. ítalskir skraut rammar á fæti. Rammagerðin, Hafn arstræti 17. MYNDIR Á GJAFVERÐI ÞESSA VIKU Myndir i barnaherbergi frá kr. 65. — Myndir i stofu frá kr. 165. — íslenzk olíuruálverk frá 500—1000. — Mynda- rammar í úrvali. — Tökum i innrömmun — Verzlunin Blóm & Myndir, Laugavegi 130 (við Hlemmtorg). LEIGAN s.f. Vinnuvelar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar I Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HOFDATUNI4 - SiMI 23480 ATVINNA AFGREIÐSLUSTÚLKA (helzt vön) óskast í matvöruverzlun f Kópavogi. Uppl. i sima 41303 kl. 1—3 á daginn. STYÐJUM BÁGSTADDA Bíafra söfnun Rauða kross r Islands • Allir bankar og spari- sjóðir taka við fram- lögum. • Framiög til Rauða krossins eru frádrátt- arhæf til skatts. Smurt brauð og snittur Pantið tímanlega fyrir ferming- arnar. Kaffistofan Austurstræti 4 Sími 10292. Við ryðverjum allur tegundir bifreiða — FIAT-verkstæðið Látið okkur gufuþvo mótor bifreiðarinnar! Látið okkur gufubotn’pvo bifreiðina! Látið okkui botnn/ðverja bifreiðina! Látið okkur alryðverja bifreiðina! Við ryðverjum með því efni sem þér sjálfir óskið Hringið og spyrjið hvað það kostar, áður en þér ákveðið yður. FIAT-umboðið Laugavegi 178. Sími 3-12-40.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.