Vísir - 31.03.1969, Blaðsíða 2

Vísir - 31.03.1969, Blaðsíða 2
14 VIS IR . Mánudagur 31. marz 1969. Fermingargj öf in Óskagjöfin B/ack& Decker borvélin með öllum fylgihlutunum er óskagjöf piltanna. J. B. PÉTURSSON SF. t ÆGISGÖTU 4-7 ^ 13125,13126 TÍMARITAÚTSALA INGÓLFS STRÆTI 3 Stílabækur — teikniblokkir — skrifblokkir — rissblokkir o. fl. Mikið úrval gamalla tímarita. — Bæklingar og alls konar smárit. — Barnabækur mikið úrval — Pésar og bæklingar: ' Fíflið í firðinum, Sameinað mannkyn, Fyrsta barnið, Þögli, "Varnarmálin, Heilir af sjón- um, Handbók utanríkisráðuneytisins, Sögillr frá Alhambra, Ránið í Sörlatungu, Hættu- legur leikur, Spádómarnir um ísland, Kosningaperla hin siglfirzka, Raforka til heimilisnota; Máttur manna, Leiðir til guðspekinnar, Skólasöngvar, Sýslufundargerðir ýmissa sýslna (margar útgáfur), Lög ýmissa félaga (margar útgáfur), Ársskýrslur ýmissa stofnana og félaga (margar útgáfur), Árbækur (margar útgáfur), Hermenn og kven- fólk, Handtökumálið, Landsmál og löggjöf, Englarnir og nýr kynstofn, Jurtasjúkdómar og meindýr, Söngbók Krosshersins, Sýslumaöurinn í Svartárbotnum, Bláklukkan, Hneyksliö í Búnaðarfélaginu, Ferð til Alpafjalla, Reykjavík 1943 (spádómar), Vakna þú íslenzka þjóð, Mannfélagsfræði, Monantha vetch, Skíðahandbókin, Rannsókn skatta- mála, Nýbygging íslands, Saga mín, Uppruni íslendinga, Góðæri og gengismál, Vegur- inn, Horft um öxl og fram á leið, Ævi og ættHalls Jónssonar, Hringdans hamingjunnar, Erindistíðindi, Lífið eftir dauðann, Framtíðartrúbrögð, Stefán íslandi, T.eikskrár o.fl. o.fl. Tímarit og blöð: Samvinnan, Lögrétta, Landneminn, Útvarpstíðindi, Bankablaðið, Vinnan, Flugmál, Sjó- mannadagsblaðið, Reykvíkingur, Filman, Gestur, Leikhúsmál, Stígandi, Garður, Garð- yrkjuritið, Helsingjar, Breiðfirðingar, Víðsjá, Verðandi, Freyr, Þjóðin, Lindin, Árbækur ýmissa félaga, Hlín, Ársrit Ræktunarfél., Stjórnin, Heimilispósturinn, Vikan, Fálkinn, Trix, Skuggar, Sjón og saga, Stjarnan, Iðnneminn, Frúin, Andvari, Dagskrá, Dægra- dvöl, Amor, Stefnir (gamli), Kirkjuritiö, Snæfell, Húrra, Heimilisritiö, Bjarmi, Tíma- rit Máls og menningar, Eimreiðin, Heilbrigt líf, Ægir, Allt til skemmtunar og fróðleiks, Náttúrufræðingurinn, Kvöldvökur, Jörð, Hjartaásinn, Samtíðin, S.O.S., Skuggar, Speg- illinn, Reyfarinn, Mánaðarritið, Rómanblaðið, Nýtt úrval o. fl. o. fl. Nýtt af gömlu tekið fram í dag: Spegillinn, mikið úrval, margir árgang- ar compl. og mikið af eintökum allt aftur í 1. árg. — Leikskrár — All- mikið af eldri heftum af Reader’s Digest. Opið fimmtudag frá kl. 2 til 10, aðra daga frá kl. 2—7, laugard. til kl. 1. Bæklingar, smárit og pésar — Tímarit — Vasabrotsbækur, mikið úrval. r ’jfe' Einstakt tækifæri til kaupa á ódýru lesefni. Lágt verö — lágt verð — lágt verð «egSS»” aUmabUiw, Þér á sólar aö hrivgja- ■ og BllAIEIGAN FIU.1R1 car rental service © Rauðarárstíg 31 — Sími 22022

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.