Vísir - 25.04.1969, Side 2

Vísir - 25.04.1969, Side 2
LUGI-liðið ásamt Jóni Hjaitalín Magnússyni, sem er annar frá vinstri í efri röð. AHUGALAUST LANDSLIÐ NÆRRI TAPI GEGN 2. DEILDARLIÐI ER LANDSLIÐIÐ okkarleftir leik liðsins gegn 2. á hálum ís? Þessari spurn- deildarliði LUGI í gær- ingu veltu menn fyrir sér|kvöldi. Áhugaleysið og agnus E. Baldvinsson Laugavegi 12 — Sími 22804 OMEGA Nivada ©Hffl JUpina. PIERPOm viljaleysið leyndi sér ekki í leik landsliðsins í gær. Þarna voru 7 menn að því er virtist einungis að leika af skyldurækni, en virtist að mestu sama um hvernig leikslokin yrðu. Þaö væri þó sannarlega illt til afspurnar ef íslenzkt landsliö færi að tapa fyrir 2. deildarliði frá Sví- þjóð, jafnvel þótt það sé sæmilegt í mörgu tilliti. I gærkvöld; voru það Svíarnir sem höfðu töglin og hagldimar, en þökk veri Geir Hallsteinssyni og hans einstaklingsframtaki að sig- urinn varð að lokum íslenzkur, en ekki sænskur, eins og allt virtist benda til að yrði. í hálfleik höfðu Svíarnir yfir 12:10, og í seinni hálfleik höfðu þeir lengst af yfir, en undir lokin tókst íslenzka liðinu að sigla fram úr, og sigurmarkið 17:16 skoraðj Geir fyr ir liðiö. I dag fara Svíarnir noröur til Akureyrar ásamt Víkingsliðinu og landsliðinu í mjög merkilega keppn isferð og eflaust fá akureyrskir á- horfendur skemmtilegar viðureign- ir í íþróttaskemmunni. Úrslit í danskri og sænskri knattspyrnu Danmörk — 1. deildin. 30. marz K.B.-Vejle 1—0 Aalborg—B-1913 1-1 Frem —B-1903 0—0 A.B.—B-1909 0-0 Horsens—Hvidovre 1-1 Esbjerg —B-1901 1—0 7. apríl. K.B.—Esbjerg 2-1 B-1909 —Frem 3—1 B-1901—Horsens 4-3 Vejle—Aalborg 1—1 B-1903—B-1913 2-0 Hvidovre—A.B. 1-0 13. apríl Vejle—B-1909 0-2, B-1901 —K.B. 2—2' A.B. —B-1903 0—2Í B-1913—Horsens 0-3 Aalborg—Esb jerg 2—r Frem—Hvidovre 1—3; 20. aprll. Esbjerg—B-1913 1-2. Horsens—K.B. (frestað) B-1909—B-1903 1—3 A.B.-Vejle 2—2, Frem —Aalborg 1-4. Svíþjóð — Allsvenskan 13. apríl A.I.K.—Jönköping 0—0' Elfsborg—GAIS 0-1' Göteborg—Atvidaberg 2—3' Norrköping—Örebro 3—0' Malmö FF—Sirius 3—0' Öster — Djurgárden 1—O1 20. apríl. Dj urgárden—Göteborg 0-4, Örebro — A.I.K. 1-0. Sirius—Öster 0—0, GAIS—Norrköping 2-1, Jönköping—Malmö FF 1-1 Átvidaberg—Elfsborg 0-2' DANSSKÓLI HERMANNS RAGNARS VORSÝNING skólans verður í Austurbæjarbíói laugardaginn 26. apríl 1969 kl. 2.30 e. h. „Á leikvelli“. Sígildir samkvæmisdansar, Enskur vals, Tango, Quickstep, Cuban-Rumba, Cha-cha-cha og Pasa- Doble. yf SJÓN ER SÖGU RÍKARI yf Um 200 nemendur koma fram á sýningunni. yf Yngstu börnin bregða upp mynd af „leikvelli“. Litið verður inn á nýstárlegan „táningastað“, þar sem dansaðir eru allir nýjustu táningadansarnir, Vatusi — Boogalo — Saul o. fl. auk allra vinsæl- ustu dansanná s.l. 40 ár, eins og t. d. Charleston — Boomps-a-Daisy — Lambeth Walk — Tvist o.fl. Gömlu aldamótadansarnir verða dansaðir í við- eigandi búningum. Aðgöngumiðasala er í dansskólanum frá kl. 3 í dag. í Austurbæjarbíói í dag, 25. apríl, fr ákl. 4 e. h. Verð kr. 75.- SÝNINGIN VERÐUR EKKI ENDURTEKIN i 1 t l t f » r i i r t i i \ i i ! I I ! i ) | I I I i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.