Vísir - 25.04.1969, Page 6

Vísir - 25.04.1969, Page 6
rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 rökuni aö okkur 9 Viögerðii á rafkerfi ■ Mótonnælingai S Mótorstillingar dýnamóutD og störturum Raksþéttum kerfiö 'arahlutir á taönum penangana Geriö sjálf við bílinn Fagmaðui aöstoöar. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Sími 42530 :i-einn bíll. — Failegur bíll Þvottur, bónun, ryksugun. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Sími 42530. Rafgeymaþjónusta Rafgeymar i alla bíla. NÝJA BILAÞJÓNUSTAN Simi 42530 Varahlut. i bílinn Platinur. kerti, háspennu- kefli, Ijósasamlokur, perur, frostlögur, bremsuvökvi, oiíur o. fl. o. fl. NÝJA BILAÞJÓNUSTAN Hafnarbraut 17. Sími 42530. 82120 O Menn eru víst búnir aö varpa frá sér vetraráhyggj'unum og hugsa með mátulegri léttúð um lífið og tilveruna. - í samræmi við það stendur nú til að skvett verði svolítið úr klaufunum niðri í Iðnó í ærslafullum gamanleik, full- j um af háði, spotti og elskulegheitum, nokkurs konar vorhuggun. O Atburðarásin er margslungin og forkostuleg, enda þarf' sleip rök til þess að sanna, að á sem stelur fæti verði heppinn í ástum. — Þetta tekst Dario Fo þó með sínum alkunnu Ieikflækjum og annarri hugvitssemi í skopleikn- um, sem fmmsýna á í Iðnó á morgun. Lögreglan hefur nú áhuga eftir „byssuflóðið“ að koma sér upp byssusafni. - Hér er Bjarki með nokkrar vélbyssur og önnur „leikföng“ þjóðarinnar. leikmyndir eru eftir Steinþór Sigurösson. Þeta er fimmta frumsýning hjá Leikfélaginu í vetur, auk barnasýningarinnar um raf- magnsheilann Rabba. — Nú er í þann mund verið aö hætta sýn ingum á „Yfirmáta ofurheitt." — Og fariö er að auglýsa síö- ustu sýningar á „Manni og konu“, sem nú er búiö aö sýna alls 70 sinnum í vetur við gíf- urlega aðsókn. Leikur þessi varð til suöur í Mílanó, þar sem hr'undurinn hefur aösetur meö leikflokk sinn. — Hann semur flest leik- i ritin fyrir þennan leikflokk, set ur þau á svið og leikur gjama aðalhlutverkiö sjálfur. Hann hef ur þegar samið 20 leiki. Verk hans eru nú sýnd í einum 40 leikhúsum í Evrópu. Aöalhlutverkið í „Sá sem stelur fæti ...“ leikur Steindór Hjörleifsson, sem villistdnn í at burðarásina og lendir inni á gafli hjá fína fólkinu fyrir til- verknað kvenlegra duttlunga. — Og af læknisfræðilegum ástæð- um er hann tjóðraður þar við frúna í því fína húsi heilan mán uð. Frúna leikur Helga Bach- mann. Manninn hennar leikur Jón Sigurbjörnsson, heimilisvin inn Guðmundur Pálsson. En aðr ir leikendur eru Brynjólfur Jó- hannesson, Bryndís Pétursdótt- ir, Borgar Garðarsson og Kjart- an Ragnarsson. Leikstjóri er Helgi Skúlason, þýðandi Sveinn Einarsson og VIS IR . Föstudagur 25. apríl 1969. T IIIIIUIIBgliilllll BÍLAR Hofum til sölu m.a.: Plymouth Belevedere ’66 Gloria ’67 Simca station, nýr ’68 Chevrolet Nova ’66 Opel Rekord ’67 (glæsilegur) Rambler Classic ’65 (fæst meö fasteigna- bréfum) Plymouth Fury ’66 (sjálfskiptur með öllu) Opel Rekord ’67 (glæsilegur) Renault ’64 Mercedes Benz ’55 Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Rambler- umboðið JON LOFTSSON HF. Hringbraut 121 • 10600 Hátt í 300 skammbyssur borizt lögregluyfirvöldum Sjó hríðskotabyssur, loftvarna byssa og tára- gasbyssa leyndust 'i fórum hinnar „vopnlausu" þjóðar Sparið © Við hefðum varla trú- að því að svona mörg skot- vopn leyndust hjá okkar .,vopnlausu“ þjóð, sagði Bjarki Elíasson yfirlögreglu- bjón í viðtali við Vísi nýlega, en óskráð og ólögleg skot- vopn eru enn að berast til lög- reglunnar. Töluvert á þriðja hundrað byssur hafa nú kom- ið inn frá því í fyrrahaust, að herferðin til að afvopna þjóð- ina af morðtólum hófst. Mik- ill meirihluti hefur verið skammbyssur, sem að sjálf- sögðu hafa verið teknar úr umferð, en leyfi hefur verið gefið fyrir allmörgum öðrum byssum. í byssusafni þjóöarinnar reyndust leynast sjö hríðskota- byssur og ein loftvarnabyssa og táragasbyssa, en ekki er úti- lokað að mikilvirk morðtól kunni að leynast ennþá. Lögregl an hefur fengið margar ábend- ingar um ólögleg skotvopn og hefur gert allmörg upptæk. Meðal skotvopnanna hafa einnig leynzt allmargar fjár- byssur og ein táragasbyssa, en ekki liggur ljóst fyrir, hvað eig- andi hennar hefur ætlazt fyrir með hana. — Ég held hreinlega að hann hafi ekki vitað, hvað hann var meö í höndunum, sagði Bjarki. Dómsmálaráðuneytið undir- býr nú nýja löggjöf um skot- vopn og hefur m. a. í því sam- bandi aflað sér reglugerða, sem fjalla um skotvopn á Noröur- löndunum. Má búast við að þessi byssumál verði tekin fast- ari tökum, þegar þessi nýja lög- gjöf hefur fengið endanlega af- greiöslu. M. a. má búast við því, að lögreglan geri þá gangskör að því aftur að ná inn ólöglegum skotvopnum með góðu helzt, en illu, ef nauðsynlegt reynist. — Bjarki sagði, að fjöldi vopnanna sem var skilað inn og allar þær ábendingar, sem lögreglan hefur fengiö, gefi það fyllilega í skyn, að enn sé mikið af ólöglegum skotvopnum í landinu. Það má t. d. benda á, að þessi herferð hefur ekki náð verulega til landsins fyrir utan Reykjavik. gun sunnan frá MÍLANÓ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.