Vísir - 25.04.1969, Page 5

Vísir - 25.04.1969, Page 5
V í S I R . Föstudagur 25. apríl Í969. Svona er líka hægt að nota fléttinginn. Fléttingurinn á sérstæðan hátt ■i Þ h ,aö er langt siðan fléttingar hafa verið aðalhárskraut konunnar. Við þekkjum þá nú ofðiö aöeins á eídri konum, sem MARGAR LÁTA KLIPPA SIG A/'ið höfum þau tiðindi aö færa frá einni af hárgreiðslustof- utn borgarinnar, að margar hafi falliö i freislinguna og látið klippa sig. Jafnvel þær, sem voru búnar að safna hári lengi og fá það sítt. v Þetta er ósköp skiljanlegt. Stutta háriö á marga áhangend ur á sumrin. Aldrei er eins mik ils virði að vera með gljáandi og vel hirt hár, sem skín á í sól inni. Þá gerir stutta hárið það miklu auðveldara að hiröa hárið og halda því viö. Einnig þær, sem fara mikið i; sund kjósa fremur stutta háriö. Um nógar greiðslur er að velja og þá er bara að fara og láta klippa sig. dubba sig upp á peysuföt. Þegar við rákumst á þessa skemmtilegu mynd fannst okk- ur tilvalið aö birta hana og sýna hvernig hægt er að breyta hár- greiðslunni og gera hana sér- stæöa með litlum fléttingi. Viö sjáum að hárinu framan við eyr- að e; haldið saman með flétt- ingnum. Annars einkennist þessi greiðsla af stuttu hári og sumarléttu, Væri þetta ekki góð greiðsla fyrir þær, sem- vilja breyta til? Sumarfagnaður Húsmæðrafélagsins (^umarfagnaður Húsmæðrafé- lags Reykjavikur verður haldinn á ITallveigarstöðum n.k. þriðjucfag og hefst kl. 8 um kvöldið. Þaö má gera ráö fyrir aö þar 2 sumargreiðslur ^JVær hárgreiðslur, sem e. t. v. geta hjálpað einhverri til aö ákveða hárgreiðslu sumarsins. Önnur greiðslan er stutt og fellur fram á ennicr Háriö er greitt fram fyrir eyrun. Þessi greiösla getur passað fyrir þær, sem eru með hátt enni og fyrir þær einnig, sem vilja auövelda greiðslu, sem létt er að hirða. Þá passar hún ekki síður þeini, sem eru langleitar. lTin greiðslan lætur háriö sýnast þykkara Toppurinn er mikill og hárið hálfsítt. Eftir að háriö er þvegiö er toppurinn settur á stóra rúllu einnig hlið- arhárið og háriö í hnakkanum og látið vísa út. 1-Iárið burstað alétt ©2 tuperað ofurlftið i hnakkanum til að fá fyllingu, áður en þiö burstið yfir þaö að lokum. Hárspennur settar i sitt hvorum megin, í veizlum geta spennurnar verið með glitrandi steinum. mæti meðal annars flest allir þátttakendurnir í námskeiðum félagsins, sem hafa veriö mörg í vetur. Þar tná nefna mat- reiðslu, saumanámskeið, smelti- námskeið, föndur og sýni- kennslu. Allar félagskonur eru vel- komnar á sumarfagnaðinn. Fé- lagskonur skemmta með upp- lestri, leiklist o. fl. Auk þess verða veitingar innifaldar í miða verðinu, sem er stillt í hóf. Aðgöngumiöar að sumarfagn- aðinum verða seldir á morgun, laugardag, milli kl. 2 og 5 á Hallveigarstöðum. •' ' , ■ ■'1;, 'í'-'.rý? ':í*;"VíA/í&' ■■ V'a.; ' ■■:'Íí:> I'ramtcrðeiulur: Vcfarinn hf. Últiilia hf. Alafoss Teppi hf. Hagkvcem og go'c? Jijnnusla Knnfremur nælonleppi og önnur erlend teppi í úrvali .Suðuiiamlshraut Hl Sínii 83570 UPPGRÖFTUR ÁMOKSTUR HÍFINGAR Kranar Skurð- gröfur Srafvélar Vélaleigan Sími 18459. uröfum húsgrunna Önnumst jarðvegs- skipti í hús- grunnum og vega-- stæðum o. fl. jarð- vinriu. VÉLALEIGAN Sírni 18459 PLASTLAGÐAR spónaplötur, 12-16 og 19 mni * PLASTLAGT harötex. * HARÐPLAST í ýmsum litum * SNÆPLAST er ÍSLENZK framleiðsla VELJUM Í5LENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ _ Spónnhf. Skeifan 13, Sími 35780 1 IE-3 I á eldhús- ínnréStingum, klæða- skápum, og sðlbekkjum> Rjðt og göð atgreiðSIa, Gerum föst tilb., leifiö uppl. HúsHamkstæði í>É8S n EHHKS Súfiarvogi 44 - Sími 31360

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.