Vísir - 30.04.1969, Blaðsíða 6

Vísir - 30.04.1969, Blaðsíða 6
VI S IR . Miðvikudagur 30. aprfl 1969. —Listir-Bækur-Menningarmál- Hjörleifur Sigurðsson skrifar myndlistargagnrýni: J árnkóngadansinn? TJvaö rekur jafn reyndan málara sem Eirík Smith til að leggja út á braut, sem hann þekkir tæp- lega nema af afspum og örskammri sjón? Eiríkur taldi upp tvær eSa þrjár ástæður í viðtáli: Óþreyju hugans, ótta við stöönun og skyndi- lega hrifningu, sem greip hann í utanlandsför. Ætli hér séu ekki komin flest atriðin, sem valda því- líkum stökkum hjá iðkendum þess- arar greinar listanna og annarra? Óþreyjuna og hrifninguna er erfitt að beizla. Þær eru greinar á sama meiði og eiga jafnan talsveröan þátt i nýjungum og mikilsháttar tilraunum. En því ber ekki að neita, að oft draga þær athygli mannsins frá því, sem skiptir mestu: Að dýpka litla sviðið, sem einstaklingurinn hefur helgað sér, rækta garðinn sinn. Ég er handviss um það, að Eiríkur þurfti ekki að óttast stöðnun. Frá því hann skildi við geómetríuna hefur hann verið einn athafnasamasti málari á landi okkar. Hver sýning hans — í hin- um breiða, grófa stíl — hefur rek- llillllllllllllllll BlLAR Rambler American ‘68. Bezlu bílakaupin í ár. Nýir bflar til afgreiðslu strax. Bílaskipti eða hagstæð lán. KOMHE) — SKOÐIÐ — SANNFÆRIZT Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. |f|U Rambler- JUN umboðið LOFTSSON HF. Hringbraut 121 -- 10600 lllllllllllllllllll VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Laqerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir smiðaðar eftir beiðni! GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 ið aðra og þegar bezt gekk fyllti hann prýðilega bás sinn í forustu- sveitinni. Mér verður einkum hugs- að til meðalstórra verka, sem hann byggði úr svörtum, bláum og hvít- gráum burstastrikum. Litir þelrra minntu oft á hvella trompethljóma. Enginn gat komizt hjá því að skynja persónuleik málarans, geð hans og slátt bak við hrjúfar skell- ur. í öörum tilvikum lagði hann gott efni á borðið en hafði varla unnið úr því að nokkru ráöi. Nú er eins og hann geri sér far um að losna við alla reynslu sína og þekkingu: Splundra heildinni, þynna litina, ögra dýptinni, s«m var honum svo mikils virði. Ég skil vel löngun hans til að nálgast mál- verkiö frá nýrri hliö. Einnig er virðingarvert, aö hann skuli treysta sér til að fóma mörgum feitum bita leitarinnar vegna. En hefur hann leitað nógu vel? Ég held, að myndirnar, sem hann ber út á listmarkaðinn þessa dagana, hefðu átt að geymast og þroskast innan veggja smiðjunnar enn um langa hríð. Sýning Eiríks Smiths f Boga- salnum er augljós mistök góðs og þjálfaðs málara. Volkswagen 1300 1967 Volkswagen sendiferðabifreiðar árg. ’63, ’64, ’65. Landrover 1962, diesel Landrover 1963, diesel og benzín Landrover 1966 diesel Landrover 1968, benzin Volkswagen og Landrover eigendur. Ef þér eruð í bíla hugleiðingum, þá höfum við bílana og kaupenduma. I Simi 21240 HEKLA 1 3 Laugavegi 170-172 VELJUM fSLENZKT(H)íSLENZKAN IÐNAÐ |§ v;*:v:v:v:v:v:v:v:*:v:*x»x*x*z*x*x*x*x»x*v.w;v;v;*;w;v:v;v;v;v;v;v;v:v:*x*x*!*!ví v.vXVrVXVXVXVXVXVXVXVXVXVXVv.v.v.v.V.v.NvXv.v.vX'XVXVXVÍVXVÍ W'.W.VVAV.V.V.V.VA'.WAt-i.MJJAiJjVVíV.V.V.VAV.VV.VAV.V.VAVW.WJ.W.V.V, JBP-GATAVINKLAR SS: !;XVI XVX M Seljum bruna- og annað fyllingarefni á mjög hagstæðu verði. Gemm tilboö i jarðvegsskiptingar og alla flutninga. ÞUNGAFLUTNINGAR h/f . Sími 34635 . Pósthólf 741 TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNINGAR FUÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF AKLÆÐUM LAUGAVEG 62 - SlMI 10623 HEIMASlMI Í3Í34 BOLSTRUN Svefnbekkir í úrvali á verkstæðisverð) M Si?:: í&x tý>: JBP-HiIIur te .:*x*:*N%%v»%v.%*.vX*xv.vx^xvxvxvxv;v:v.vXvxv:vxv:v:v:vxv:v:v:vxvx,xvxy; J. B. PÉTURSSON SF.I ÆGISGOTU 4 " 7 (gfc 13125. 13126 ????? Vf iiiiji;: WILTON TEPPIN SEM ENDAST OG ENDAST EINSTÆÐ ÞJÓNUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. — TEK MÁL OG GERI BINDANDI VERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU! NÝ MYNSTUR, PANTIÐ TÍMANLEGA. n . , . 01000 Daniel Kjartansson . Simi 31283 LIV PANTI-HOSE LIV-sokkabuxurnar em ótrúlega endingargóðar, þær fást víða í tízkulit, og þremur stærðum. Reynið þessa tegund. LlV-sokkabuxur kosta aðeins kr. 112/70 ífeildsalg ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO H/F Sími 18700

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.