Vísir - 30.04.1969, Blaðsíða 7
átlönd
dtlönd ••£• morgun
útlönd í morgun útlönd í raorgun
LAUGAVEGI 164
Málningarvörur
happdrœtfi DAS 1969-70
V í SI R . Miðvikudagur 30. apríl 1969.
Pompidou einróma valinn
forsetaefni Gaullista
Alexander Dubcek, sem varö að
víkja sem flokksleiðtogi fyrir dr.
Husak hefir veriö kjörinn forseti
sambandsþings Tékkóslóvakíu i
stað Colotka. í ræðu, sem Dubcek
flutti, er hann var seztur í for-
setastól, lagði hann áherzlu á auk-
iö samstarf við Sovétríkin. Þetta
var fyrsta ræða hans eftir að hann
lét af störfum sem flokksleiötogi.
Engin hersýning í
n morgun l moí
Jenkins fjármálaráöherra Bret-
lands, sem er staddur í New York,
tók í sama streng. Hann kvaðst
ekki búast við breytingu á afstöðu
frönsku stjórnarinnar til aóildar
Bretlands að Efnahagsbandalaginu
aö svo stöddu.
Stúdeníaóeirðir
Miklar stúdentaóeirðir urðu í
gær i Tokíó og fleiri japönskum
borgum, er stúdentar fóru i kröfu-
göngur og kröföust þess, að endir
væri bundinn á hersetu Bandarikja
manna á Okinawa. Hundruö meidd
ust í átökum við lögregluna og .um
800 voru handteknir.
Greiðslujöfnuður
Hagstæöur greiðslujöfnuður náð-
Grískir rithöfundar
birta yfirlýsingu gegn
hernaðarstjórninni
Fyrir nokkru var tilkynnt í
Moskvu að engin hersýning færi
fram á Rauðatorginu á morgun 1.
maí og engin skýring á því gefin
hvers vegna brugðið væri frá hefð-
bundinni venju.
Verkafólk mun ganga í fylking-
um á götum. — í Tékkóslóvakíu
verða engin hátíðahöld 1. maí — að
því er talið er af öryggisástæðum.
Á Spáni hafa yfirvöldin varaö
fólk við aö fara í kröfugöngur, og
er hótaö að handtaka alla, sem þátt
taka í þeim.
„Neðanjarðarhreyfingin“ hefir
dreift áróðursmiöum og hvatt fólk
til þess að bera fram kröfur um
frjálsa starfsemi verkalýðsfélaga.
í fyrrakvöld söfnuðust um 100
ungir verkamenn saman á þremur
stöðum og hrópuðu vígorð gegn
F ranco-st jórn inni.
*
Fagmenrt
fyrir hendi
ef óskað er
SIMl 21444.
# Á fundi Gaullista í París í gær
var samþykkt einróma með lófa-
taki, að Ponipidou fyrrverandi for-
sætisráðherra yrði forsetaefni
flokksins í ríkisforsetakjörinu, sem
fer fram innan fárra vikna.
I vestrænum löndum er það skoð
un seðlabankastjóra, að hvorki
frankinn né sterlingspundið séu
lengur í vfirvofandi hættu vegna
forsetaskiptanna í Frakklandi. —
Staða þesara gjaldmiðla batnaði
heldur í gær í London, París, Zur-
ich og öðrum peningamiðstöðvum.
Aþenu í gær: Grískir rithöfund-
ar hafa birt yfirlýsingu þar sem
ráðizt er á hernaðarlegu stjórnina,
og sent hana erlenduni fréttastofn-
unum í borginni. Hún er undir-
skriftarlaus.
Lýsa skáld og rithöfundar yfir
Moskvu
Gaston Deferre borgarstjóri í
Marseilles hefur fengið stuðning
flokksstjórnar jafnaðarmanna, en
lokaákvörðun verður ekki tekin
fyrr en á fundi á sunnudág.
Kömmúnístar hafa tilkynnt, að
þeir styðji ekki framboð Deferre
Kommúnistíska verkalýðssam-
bandið hefur tilkynnt, að það efni
ekki til kröfugöngu I. maí.
harmi sínum út af þeirra ákvöröun
stjórnarinnar að birta valdar sög-
ur ýmissa höfunda í blööum á viku
hverri, án þeirra leyfis, og til þess
að láta líta svo út, aö grískir
menntamenn, skáld og rithöfundar!
búi viö frelsi, .en þeir séu ofsóttir
vegna sannfæringar sinnar.
I lok yfirlýsingarinnar hylla rit-
höfundarnir George Seferis, sem
fékk Nóbelsverðlaunin 1964 (bók-
menntaverðlaun), en hann birti yf-
irlýsingu í marz og sakaði hernaðar
legu stjórnina um kúgun og upp-
rætingu frelsis.
ist i Bandaríkjunum í marz og nam
215 millj. dollara, en ekki dugði þaö
til þess, aö hagstæöur viðskipta-
jöfnuður yrði á fyrsta fjórðungi
ársins.
Eldvörpuárás
Noröur-víetnömsk hersveit réðst
með eldvörpum í nótt á bandaríska
herstöð, en árásinni var hrundiö.
Féllu 34 menn úr liði þeirra, en
fimm úr bandaríska varnarliðinu.
í DAS ER STÓRMÖGULEIKI
. i 1.
?ii> i *• *
- -r <rö 5 til 500 ÞÚs.kr-
300 3 UTAHKWiR, tO.BÚAR 09
mo. 3 UTA^ m«H|®n kr
Lausir miöar
enn fáanlegir
.. . vv ; ;.vVí’
Munið aö endurnýja
ísraelskar víkingasveitir eyði-
lögðu í nótt háspennulínu og brýr
Nílardalnum
3H Israelskar víkingasveitir réðust
f nótt er leið á mikilvægar
stöðvar í Efra-Egyptalandi og eyði-
lögðu m. a. háspennulínur til Kairó
Bernadette
Devlin hvetur til
verkfalla a
morgun
»□ Bernadette Devlin, frá Bel-
fast, sem nýlega fékk sæti í
>neöri málstofu brezka þingsins
iað unnum sigri í aukakosningu,
| hefur hvatt alia frska verka-
> menn á Bretlandi til að leggja
' niður vinnu á morgun 1. maí, —
:en það er á morgun, sem Sam-
> bandsflokkurinn á Norður-f r-
Mandi velur eftirmann O’Neills
: forsætisráðherra.
og löskuðu eða eyðilögðu brýr yf-
ir Níl.
Um þetta var birt tilkynning í
Tel Aviv í morgun, frá herstjórn-
inni. Árásarstaðirnir voru ekki ná-
kvæmlega tilgreindir í tilkynning-
unni, sem var stutt, en tekið fram,
að allir þátttakendurnir í leiðangr-
inum hefðu komið aftur heilu og
höldnu.
Frá skrifstofu Goldu Meir for-
sætisráðherra var tilkynnt, að hér
væri um sams konar árásir að ræöa
og á Luor í október, og hefði
verið gerö til þess að minna.Egypta
á að virða vopnahléð, en þeir hafa
nú haldið uppi skothríð dag eftir
dag yfir Súezskurð á stöðvar ísra-
elsmanna.
C3
Dubcek kjörinn
þjóðþingsforseti.