Alþýðublaðið - 21.01.1922, Side 3

Alþýðublaðið - 21.01.1922, Side 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 er Ktill vafi á, sð hún mun íalla þeitn vel í geð. Nýir kaupendur tá blaðið feá í dag til mánaðarmútanna ókeypis. Fiýtið ykkur að gerast kaupend- ur, svo þið missið ekki af upphafi sögunnar! Um ðaginn og veginn. Fjalla-Eyylndur verður lelkinn í kvöld á Akuteyri í fyrsta sinn. Leikur frú Guðrún Iadriðadóttir Höilu, Gísli Magnússon Eyvind og Haraldur Bjömsson Arnes. Var oss sagt I simtaii i gær að talið væri víst, að leikurinn tækist yfir- leitt vel. Með Titlansasta raóti, en ekki „með réttasta móti*, átti að standa í blaðinu ( lyrradag, um kjör- skránn, eins og sjá má af áfram- haidi greinarinnar. Fiskireiðaféiaglð „Haukur“ er gja’dþrota, Og hsía eignir þess verið teknar til gjaldþrotameðfeið ar. Skuldirnat eru ssgðar að minsta koiti þrefaidar á við eignirnar. Stúdentatræðslan. Dr. Aiex- ander JóhanEesson talar á morgun ki. 3 í Nýja Bíó uœ málaralist núUmans. — Þar eru uppi allein kermslegar stefnur, sem líklegt er að menn fýsi að fræðast um. HoBningarskrifstofan er opin allan sunnudaginn. — Þetta eru mean beömr að muna. Hver seinasfnr. Kærufrestur fyrir þá, sena ekki standa á kjör- s'orá er úfrumtra 24, þ. ra. Þessu má engin AiþýðufloSsksmaður eða kona gleyma. Kosninganefnd Jafnaðarmfél. er Ingólfur Jónsson, Jón Thorodd- sen og Guðgcir Jónsson. Kosningaskrifstofa Alþýðu- flokksins er í Alþýðuhúsinu. Jafnaðarmannafél. héit aðal- fund í fyrrakvöld. í stjórn þess voru kosnir ÓI. Friðriksnon form., Hendrik Ottósson ritari, Etlendur Erlends'ton gjaldkeri; Jónas Magn- ússon og Rósinkranz ívarsson. Varamenn: Sv. Guðmundsson, J H. Sigurðsson og Gunnar Jónsson; endurskoðendur Guðvarður Steias son og G. Kristmann. Varafulitrúi til fulltfúaráðs A1 þýðuflokksins var kosinn Hendrik Ottósson. Kanpendnr að „Terkamana- innm“. Á JafnaðarmannaféUgs- íundinum í fyrrakvöld getðust 20 kaupendur að blaðinu „Verka- maðuritm" á Akureyri, sem gefið er út af Alþýðufiokksmönnum þar. Á Álþýðufl fundinum í gær gerð ust 47 kaupendur að „Verkamann inum*. svo komnir eru 67 nýir kaupendur núna í kvellinum. — 12 menn hafa lofað að safna á skrifendum. Ármenningar! Munið að mæta á útiæfingu I fyrramálið kl 91/4 Lagt af stað frá Mentaskólanum. Stefnis-Dodda-Tísis-halarótan kv:ð nú óðum vera að fjölga mönnum á listanum, sem Ólafur tukthúsvörður sagði um, að engri konu mundi hafa gengið ver að ala barn, en hottum og félögum haas að sjóða saman iistsnn. Háskólafræðsla. í kvöid kl. 6 til 7 flytur Pall Eggert Óiason dr. ph.il. erindi í Háskóianum um frumkvöðia siðskiftanna. Að- gangur er óksypii. Sjúkrasamlag Beykjaviknr. Skoðunarlæknir ptóf. Sæm. BJara- héðinsson, Laugaveg 11, ki. 2—3 e. h ; gjaldkeri ísieifur skólastjórl Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstfmi kl, 6—8 e. h. Hjðlparstóð Hjúkrunarfélagsiffls Líkn er opin sem hér segir: Mánuðtga. . . . kl. 11—12 f. k. Þriðjudagá ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h, Föstudaga .... — S— 6 e. h, Langardaga ... — 3 — 4 e. k Aðalfnndnr verður i Styrktar- sjóði Verkamanna „Dagsbrúnar* sumtudaginn 22. jan. kl. 8 e. m, í húsi K. I*. U. M. — Menn eru beðnir að fjölmenna á fundinum. Leiðr. Mlsprentast hafði i upp- hafi bíflugnagreinarinnar hið lat- neska nafn býflugunnar, hún heitir apis, en ekkí æpis. Næturlæknir: Gunnl. Einars- son, Iagóifsítræti 9 Síml 693. Vörður í Reykjavíkur apoteki Messnr & morgnn: í dómkhkj- unni ki 11 téra Jóhann. ki. 5 séra Bj rni. í fríkirkjunni kl. 5 séra Ó1 öl. Landakotskirkja, há messa kl. 9 árd og kl. 6 síðd. gnðsþjónusta með prédikun. Kvoldskemtnn verður haldin annað kvöld i Iðnó Verður „Ap- inn* leikinn þar í síðasta sinn, sungnar gamanvisur og lesið upp Fisksalan f Englandi. B ldur 1100 pund steriing, Jón forseti tæp 1600, Njörður 1900 Aðalfundur styrktarsjóðs Verkamannafélagsins Dagsbiún verður sunnudaginn 22. þ. m. kl. 8 e. m. í K F. U M. Félagar fjöimenni! — Stjórnin. Góð stofa með forstofuinngangi til leigu, helzt fyrir eínhiiypa. Gæti komið til greina. aðgangur að eldhúsi. — Afgreiðsia vísar á. H.f. Venlnn Hvetfisgötu 56 A Tanhlámi 15—18 aura. Stivelsi, ágæt tegund, pk á 0,65 Stanga- sápa, óvgnju ódýr Sólskinssáp- an alþekta. Sápndnft, sótthreins- andi, á 0,30 psknran Þvotta- hrettl, rojög sterk. Tanklemmur o. eo. fl. til brifnaðar og þægiuda. Gnlismiðavinnusfoja Batldvina Bjórnðtonar er flutt i Bankastr. 12. Sími 668. Alþbi. m blað allrar alþýðu. K aupid A iþ ýðubla öiö! Alþbl. kosfar 1« kr. á mánuðí.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.