Vísir - 05.05.1969, Blaðsíða 3
V1S T i? . Mánudagur 5. maí 1969
' V / '
■
/; -
-
wm
Verndarvættir liðannai
Þessir strákar voru „vernd-
arvættir“ liðanna i gær, tóku
þátt í upphitun liðanna og
eins þegar skipt var um mark
með hlutkesti. Þessi siður
tiðkast víða erlendis og hafa
leikmenn og áhorfendur gam-
an af. Fyrirliði Arsenai, Mc.
Lintock, er að heilsa syní
Bjarna Felixsonar í Arsenal-
búningi, en til hliðar stendur
ungur landsliðsmaður við hlið
Ellerts Schram, en hann er
sonur Ingvars N. Pálssonar
og heitir Þórir. Dómarar og
línuverðir standa baka til.
ISLANDSMÓT
Hreiiin Elliðason gerði hér skemmtilega tilraun til að „saxa“ boltann, en boltinn fór utan hjá marki.
Hvítir vasaklútar oft ú lofti
BADMINTON
m-*- 2. siðu
tilraunum. Tókst að verja mark
ið frekari árásum.
í liði íslands voru margir á-
gætismenn. Óþarft er að geta
þess, aö liðiö er allt annaö og
betra en nokkru sinni fyrr I
byrjun keppnistímabils. Kom
þetta Arsenalmönnum á óvart
og sögðu þeir í veizlunni að lokn
um leik að þeir heföu hrifizt
af leik Islendinganna.
Markverðirnir báöir léku vel,
en Ellert Schram bar höfuð og
herðar yfir varnarmenn. Halldór
Björnsson, tengiliður og Þórólf-
ur Beck áttu mjög uppbyggj-
andi leik, en hins vegar sakn-
ar maöu>- skota Þóróifs. I fram
línunni er Hermann lang bezt-
ur og skot hans var eitt það
fallegasta, sem menn muna.
Hreinn Elliðason átti heiður
skilinn fyrir vilja sinn og dugn
að og sama má segja um Eyleif,
sem vann vel. Islenzka liðið lét
boltann oft ganga lengi og vel,
en vantaði lokakaflann á sóknir
sínar.
Arsenal er afar jafnt Iið. Það
var rétt hjá framkvæmdastjóra
liðsins þegar hann sagði að
stiömur liðsins væru nr. 1—11.
Hins vegar fannst mér Roberts
son, Samúels og Armstrong
bera nokkuö af í þessum leik
fyrir sakir tæknikunnáttu
þeirra.
Magnús Pétursson dæmdi leik
inn mjög vel, og línuveröir voru
og mjög góðir, þeir Grétar Norð-
fjörð og Einar Hjartarson.
íslandsmeistaramót í badmington
verður haldið í K.R.-húsinu í
Reykjavík, dagana 10. og 11. maí
n.k. og hefst kl. 14 báða dagana.
Keppt verður í einum flokki.
Lágmarksaldur er 17 ár, miðað
við s.l. áramót.
Þátttöku ber að tilkynna Kristj-
áni Benjamínssyni formanni Bad-
mintonsambands Islands, eigi síðar
en sunnudaginn 4. maí n.k.
H VER KAUPIR það næst bezta
ÓDÝRARA
begar Jbað bezta er
MUNIÐ EINKUNNARORD VOR
ÚRVAL
GÆÐI
ÞJÓNUSTA
og umfram allf
LÁGT VERÐ
TT
na
í-> öí í i rv
* i
—I— .
Simi-22900 Laugaveg 26