Vísir - 05.05.1969, Blaðsíða 4

Vísir - 05.05.1969, Blaðsíða 4
Þróttarar opnuðu i gærdag fé- lagsheimili sitt í Sæviðarsundi. Þania hafa þeir innréttað gam- alt hús, sem flutt var frá Grens- ásvegi á sínum tíma. Þarna er harðviðarinnrétting, gólfteppi og ákaflega vistlegt. í húsinu eru auk fundarsalar eldhús, búningsherbergi og böð. Vellir félagsins komast fljótlega i gagnið, eftir er að bera efsta lagið í völlinn og búizt við aö það verði gert í þessari viku, en frost í jörðu hefur tafiö verkið. í sumar verður því væntan- lega leikið á heimavelli Þróttar í fyrsta sinni. Myndin er af kaffidrykkju eft ir leik Arsenal og iandsliðsins í gær, en þá komu Þróttarar sam an í félagsheimilinu til kaffi- drykkju. Óskar Pétursson stjórn armaður þakkaði þar gott starf ýmissa félaga. JÓN LOFTSSÖn Wfhringbraut 121,sími 10600 i HYER FÆR 64 ÞÚS. KR.? Úrslitin á fyrsta getraunaseðlinum • Alls bárust 5112 getrauna- seðlar til Getrauna um helg- ina, — samtais 127.800 krónur Lúðrasveitin fékk gott klapp • Það vakti mikla athygli í gær- dag í leikhléi, þegar Lúðrasveitin Svanur hóf að „marsjera" um Laugardalsleikvanginn af miklum mætti og þótti þetta einkar vel gert hjá hljómsveitinni, og jafnframt ný mæli, því oftast hafa hljómsveitar- menn haldið kyrru fyrir á sama stað. Svanur kom mjög vel fyrir á göngu sinni og fékk gott klapp. komu því f kassann, vinningur- inn verður þá nær 64.000 kr. í þetta sinn. Var unnið að því að fara yfir seðlana í morgun. Úrslitin á fyrsta getraunaseðlin- um eru þessi: Landsliðið — Arsenal 1:3 2 Hvidovre — Esbjerg 3:1 1 B-1903 — K.B. aflýst B-1909 — Álborg B. 2:3 2 Horsens — Vejle 3:0 1 B-1901 — B-1913 3:1 1 Djurgárden — Elfsb. 4:1 1 GAIS — Átvidaberg 2:3 2 Jönköping — Öster 0:5 2 Norrköping — A.I.K. 1:1 x Sirius — Göteborg 0:1 2 Örebro — Malmö FF 1:2 2 STAL- HÚSGÖGN Viðgerðir og bólstrun. áklæði í litaúrvali. Sækjum — sendum. SÍMI: 92-2412. Mest selda piputóbak í Ameríku, framleitt af Camel verksmiðjunum : ■ . y j •• :N:- '•■■■■■■■:■■-yjN ; iiMpi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.