Vísir - 05.05.1969, Blaðsíða 8
8
V f S I R . Mánudagur 5. maí 1969.
VÍSIR
Cftgefandi: ReyKjaprent tu. \\
Framkvæmdastjóri Sveinn R. Eyjólfsson /í
Ritstjóri: Jónas Kristjánsson \
Aöstoðarritstjóri: Axe) Thorsteinson /
Fréttastjrtri: Jón Birgir Pétursson )
Ritstjómarfulltrúi: Valdimar H. Jóhannesson f
Auglýsingar: Aöalstræti 8. Simar 15610 11660 og 15099 )
Afgreiðsla: Aöaistræti 8. Sími 11660 (
Ritstjóm : Laugavegi 178. Sími 11660 (5 línur) J
A.sKriftaigjald kr. 145.00 'i mánuði innanlands \
t lausasöiu kr. 10.00 eintakiö /
prentsmið1a Vísis — Edda h.f. \
Lífskjör heima og erlendis
JTlugmenn og læknar eru ekki hinir einu, sem bera i
kjör sín hér á landi saman við kjör starfsbræðra sinna (
í nágrannalöndunum beggja vegna Atlantshafsins. (
Þennan samanburð gera flestar stéttir. Og í flestum (/
tilvikum má sjá, að kjörin hér heima eru töluvert ))
‘ lakari en það, sem bezt býðst erlendis. Síðasta dæm- /)
ið um þetta er ferð nokkurra tuga trésmiða til Sví- \i
þjóðar, þar sem þeir ætla að starfa í nokkrar vikur \\
fyrir mun hærri laun en hér gefast. jjJ
Eðlilegt er, að menn séu óánægðir með þennan mis- \
mun og segist vilja fá hér hliðstæð laun og bjóðast \
í nágrannalöndunum. Fyrir aðeins tveimur árum var (
það hægt í mörgum atvinnugreinum og hví skyldi (
það ekki vera hægt núna? Þetta er ein helzta rök- /
semdin gegn kjaraskerðingunni, sem gengislækkan- )
irnar tvær hafa valdið. Svarið finnst með því að kanna j
getu atvinnuveganna fyrir tveimur árum og nú. \
íslenzkur landbúnaður hefur hvorki fyrr né síðar (
getað staðið undir hliðstæðum lífskjörum og erlend- (
ur landbúnaður. Það má sýna með samanburði. 10% )
þjóðarinnar lifa af landbúnaði, sem aðeins framleiðir )
kjöt og mjólkurvörur fyrir þjóðfélagið. í Bandaríkj- j
unum lifa 3% þjóðarinnar af landbúnaði, sem fram- \
leiðir ekki aðeins mjólkurvörur og kjöt, heldur einnig ((
korn, grænmeti og ávexti, og allt i miklu meira magni (/
en þjóðin getur torgað. Líklega er bandarískur land- /
búnaður nærri tíu sinnum framleiðnari en íslenzkur )
landbúnaður og getur því staðið undir tíu sinnum betri \
lífskjörum. Hér hefur orðið að veita miklu fé frá öðr- \
um atvinnuvegum til landbúnaðarins til þess að halda (
þar uppi lífskjörunum. /
íslenzkur iðnaður hefur mun minni framleiðni en (
iðnaður hinna þróuðu landa. Að vísu er framleiðnin ll
í mörgum iðngreinum okkar svipuð því, sem gerist (/
erlendis, en við stundum því miður aðeins iðngrein- //
ar, sem almennt hafa lága framleiðni, þ. e. ýmsan )
léttan iðnað. Hér vantar eiginlegan þungaiðnað og \
stóriðju, sem erlendis eru burðarásar lífskjaranna. \
Ameríski þungaiðnaðurinn hefur fjórum sinnum meiri (
framleiðni en íslenzki Iéttaiðnaðurinn og getur því (
staðið undir margfalt betri lífskjörum. /
Sj ávarútvegurinn hefur bj argað íslendingum. Fram- )
leiðnin í íslenzkri útgerð hefur verið gífurleg á und- \
anförnum árum og líklega langtum meiri en þekkist \
nokkurs staðar í öðrum löndum. Þessi gífurlega fram- (
leiðni fiskveiðanna hélt ekki aðeins uppi góðum lífs- (
kjörum í þeirri grein, heldur dreifðist hagurinn út um /
allt þjóðfélagið. Fyrir tveimur árum, þegar útgerðin )
var með mestum blóma, státuðu íslendingar í heild \
af betri lífskjörum en flestar aðrar þjóðir. \
Aflabresturinn og verðfall sjávarafurða hefur ger- (
breytt þessu. Útflutningsverðmæti sjávarafurða hef- (
ur fallið um 40%. Útgerðin getur ekki lengur haldið /
lífskjörum þjóðarinnar uppi. Þess vegna eru lífskjörin j
nú að verða tðluvert lakari en hjá nágrannaþjóðunum. j
31. skoðanakönnun VÍSIS: „Teljið i
stofnana, fyrirtækja og hagsmunas.
á heildina er litið?“
forystumenn stjórnmálaflokka,
hafi brugðizt vonum yðar, þegar
„Þeir bregðast engum
vonum þessir herrar44
— „jbegar maður gerir engar til þeirra."
Kuldaleg afstaða fólksins til forystumannanna
^Ödráttarafl valdsins hefur
lengi verið hugleikið við-
fangsefni og heimspekingum
og þjóöfélagsfræðingum um-
hugsunarefni Hvað er það.
sem rekur menn til hatrammrar
baráttu fyrir völdum eða hvetur
menn til forustu?
Það eru raunar ekki .mennirn-
ir einir, sem berjast fyVir völd-
um og forustustörfum, Aörar
tegundir dýraríkisins, sér-
staklega þær, sem búa við
„hjarömenningu“ eins og mað-
urinn, velja sér forustudýr á
hliðstæðan hátt, — þau berjast
innbyrðis um forustuna eins
og maðurinn.
í dýraríkinu er það hinn
sterkasti, sem vinnur, og er
hann þá líklega um leiö hæfasti
leiðtoginn. Nú er ekki vitað,
hvort hið sama gildir meðal
manna að hinir hæfustu veljist
til forustu. Ef svo er t.d á fs-
landi, þá felst þungur dómur í
niðurstöðum síðustu skoðana-
virtist sýna, að konurnar væru
heldur neikvæöari í garö for-
ustumanna en ekki var munur-
inn nægur til að vera áreiðan-
sem hér segir:
lé............
Efei..........
Óákveðnir • •
lítur taflan þannig ót:
Jsi • • • • •
^9ei • • • •
illa þegar á heildina er litið,
þótt sumir hafi gert það.“
Hinir með brostnu vonimar
voru margir töluvert tilfinninga-
samir í svörum sínum, mæltu
þau fram af þunga og jafnvel
ofsa. Spyrjendur vom ekki frá
því, að menn væru æstari út af
136 eða 57%
50 eðn 21 %
54 eða 22%
73%
27%
Niðurstöður úr skoðanakönnun VÍSIS urðu,
Ef aðeins eru taldir þeir, sem afstöðu tóku,
könnunar Vísis.
]yjarkmiöið meö 31. skoðana-
könnuri Vísis' ýar áð kaririá
vinsældir forustumanna al-
mennt, hvort sem þeir eru póli-
tískir eða ekki. Surriingin hljóö-
aðj því þannig: „Teljið þér, að
forustumenn stjórnmálaflokka,
stofnana, fyrirtækja og hags-
munasamtaka haf. brugðizt von-
um yðar þegar á heildina er
litið?“
Niðurstaða könnunarinnar var
ótvíræð. Forustumennirnir fá
mjög slæma einkunn, en spurn-
ingin er þá, hvort þessi dómur
yfir forustumönnunum er ekki
einnig dómur þjóðarinnar yfir
sjálfri sér. Eöa eins og einn
sagði heimspekilega: „Hafa þeir
nokkuð brugðizt fremur en bara
fjöldinn." Það er nefnilega lýð-
ræöisskipulag hér á landi og
forustumenn hvers konar sam-
taka em valdir af lýðnum sjálf-
um
Alls svöruðu 57% hinna
spurðu játandi, töldu að forustu-
meni.irnir hefðu sem heild
brugðizt, Aðeins 21% svaraöi
spumingunni neitandi. Það er
lág tala, ekki sízt þegar haft er
í huga, hvað forustumennirnir
em þó margir í þjóðfélagi okk-
ar. Ýmsir hinna spuröu hafa
vafalaust veriö forustumenn á
einhverju ^viði og aðrir hafa
verið náskyldir, tengdir eða
vinir forustumanna.
Óvenju margir voru óákveðnir
í afstö* • sinni, eða 22%, enda
er spumingin mjög yfirgrips-
mikil, Mönnum kann einnig aö
hafa þótt forustumenn á einu
sviði hafa bmgðizt, en síður á
öðrum. Þó var það áberandi að
konur voru í miklum meirihluta
þeirra, sem voru óákveðnir í
afstöðu sinni. Þetta kann að
stafa af því, að konur eru ekki
í jafn náinni snertingu viö þjóð-
lífið og karlmennirnir.
Hins vegar var enginn munur
á kynjunum í áliti þeirra á for-
ustumönnunum, jákvæðu eða
neikvæðu Skoðanakönnunin
Kjarasamningar hafa reynzt mjög erfiðir í seinni tíð og fá
samningamenn oft orð í eyra. Ríkisstjómin hefur hvað eftir
annað orðið að ganga í milli. Myndin sýnir einn slíkan fund
í Alþingishúsinu. Er þetta ein ástæðan fyrir útkomu könn-
unarinnar?
legur. Þá var ekki heldur hægt
að koma auga á neinn skoð-
anamun íbúa Reykjavíkursvæð-
isins og strjálbýlinga.
Tj’f aðeins eru taldir þeir, sem
afstöðu tóku, sést bezt,
hve hörmulega útreið forustu-
mennirnir fá í dómum þjóðar-
innar. Aðeins 27% svöruðu
spurningunni neitandi, en 73%
töldu þá hafa brugðizt vonum
sínum. Og meira að segja þessi
niðurstaða segir ekki allan
sannleikann um hinn neikvæða
dóm. Margir svöruöu neitandi
eitthvað á þessa leið:
„Þeir bregðast engum vonum
þessir herrar, þegar maður ger-
ir engar til þeirra.“
Þeir, sem voru stjórnmála-
mönnunum hlynntir, virtust
ekki vera mjög tilfinningalegir
í afstöðunni. „Hafa þeir nokkuð
brugðizt fremur en bara fjöld-
inn.“ Og annar sagði: „Nei, mér
finnst þeir ekki hafa staðið sig
þessu, en t.d. út af bjórnum,
sem blaðið spurði nýlega um,
— og er þá mikið sagt.
„Ef átt er við stjórnina og
stjórnmálamennina þá fannst.
mér þeir hafa brugðizt, ekki
síður stjórnarandstaðan," sagöi
einn, „Forstjórar fyrirtækja
ættu að falla meö fyrirtækjun-
um “ sagði annar. Síðan hver
dómurinn af öörum: „Verka-
lýðsforingjarnir hafa staöið sig
illa, eins og allir, -»m hafa átt
að standa fyrir mtökum
fólks.“ „Stjórnmálamennirnir
fara í kringum vandamálin eins
og köttur í kringum heitan
graut." „Það er erfitt að greina
milli, hvorir eru aumari, stjóm-
in eða stjórnarandstaðan.“
Þannig var stemmningin. Hún
er athyglisverð, ekki aðeins
vegna prósentutalnanna. sem
koma út úr skoðanaköonuDin.n!.
heldur einnig vegna sjálfsgags-
rýni þjóðarinnar, sem lesa má
milli línanna.