Vísir - 05.05.1969, Blaðsíða 12
12
V í S m . Mánudagur 5. maí 1969.
, rafvélaverkstædi
s.melstetfs
skeifan 5
I'ökuxn að okkur:
■ Viðgerðir á rafkerfi
■ Mótormælingar
B Mótorstillingai
dýnamóuœ
stðrturum.
«5 Rakaþéttum raf-
kerfið
/arahlutii á staðnum.
Sparið
peningana
Gerið sjálf við bilinn
Fagmaðui aðstoðar.
NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN
Sinri 42530.
'T-'inn bfll. — Fallcgur bfll
Þvottur, bónun, ryksugun.
NÝJA BlLAÞJÓNUSTAN
Simi 42530.
Rafgeymaþjónusta
Rafgeymar í alla bila.
NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN
Simi 42530.
Varahluti í bílinn
Platinur. kerti, háspennu-
kefll, Ijósasamlokur, perur,
frostlögur, bremsuvökvi,
oliur o. fl. o. fl.
NÝJA BILAÞJÓNUSTAN
Hafnarbraut 17.
Símj 42530.
Frá Jfeklu
EFTIR C. S. FORESTER
Annie var ákaflega ánægð, þrátt
fyrir veikindin, yfir þvi ömaki, sem
bann tók á sig hennar vegna. Þeg
ar hann studdi hana í stöi, og hlóö
púðum við bakið á henni og spurði,
hvað annað hann gæti fyrir hana
gert, þá var hún næstum þvi glöð
yfir að vera veik. Því að hún
neitaöi alveg að leggjast í rúm-
ið. Það var henni líkt. Ef hún gat
á fótunum staðið, fór hún úr rúm-
inu. Og hún gat ekki aðeins stað-
ið, heldur einnig gengið, þegar
svíminn kom ekki i veg fyrir það.
Hún hafði háan hita, en hún gerði
ekki mikið veður út af því. En hún
samþykkti engu að siöur, að það
kynni að vera ráölegast, að Will
annaðist innkaupin þann daginn.
Hann bauðst jafnvel til þess, og
hraðaði sér út meö körfuna á hand
Ieggnum og lista yfir þá hluti, sem
þurfti aö kaupa. Hann hafði gleymt
j einu eða tveimur atriðum daginn
i áður.
j Meðan hann var i hurtu sat
Annie í setustofumii. Hún var þurr
i munninum og það var óbragð i
honum. Hana verkjaði í likamann
og öll liðamót. En þrátt fyrir það
fann hún yndi í því að hugsa um
umhyggju eiginmannsins.
En Will var ekki nema nýfar-
inn, þegar pósturinn kom og lét
bréf detta inn um bréfarifuna.
Annie gekk reikulum skrefum að
dyrunum og tók upp bréfíð, og
staulaöist með það aftur inn í setu-
stofuna. Hún leit ekki á umslagið
fyrr en hún hafði setzt niöur. hún
var ekki nógu stöðug á fótunum til
að lesa standandi. En hún hafði
áhuga á að vita, hvaöa bréf þetta
gæti veriö. Þvi að kannski voru
þetta fréttir af Winnie.
Heimilisfangiö á bréfinu var
HINAR
VIÐURKENNDU
ENGLISH ELECTRIC
SJALFVIRKU ÞVOTTAVELAR
m
GERÐ 474 GERÐ 481
• Heitt éða kalt vatn til áfyllingar.
• Inu'byggðm- hjólaMnaður.
• 8 þvottastillhigar — skolun vindun
• Afköst: 4,5 kg.
• 1 árs ábyrg'S
■ VaraMuía- og
viðgcrðaþjómista.
otpDksi
Laugavegi 178 Síml 38000
, \ V 1 c
•—: o 2
N N B
ENGLISH ELECTRIC
hurrkarann má tengja
vig Þvottavélina (474)^
skrýtilega skrifað. Fyrsti stafurinn
var stórt ,,A“. Næsti var „M“. Og
sá þriðji var ,,W“. Bréfiö kom ör-
ugglega frá útlöndum, þvi að ut-
anáskriftin endaöi á ,,Angleterre“
og Annie vissi, að þetta mundi
þýða England á útlenzku. Utaná-
skriftin var þannig:.
A. M. W. Marble,
Malcolm Road 53,
Dulwich,
Londres,
Angleterre.
Anníe horfði lengi á mnslagið.
Greinilega átti „A“ og ,,M“ við
hana. Hét hún ekki Ann Mary
Marble? Það var ,,W“ og að ekki
skyldi vera skrifað frú, sem kom
j henni á óvart. En það gat verið
venjan í bréfum frá útlöndum, að
skrifa ekki „frú“, og úr því að
bréfið var frá útlöndum gat það
alveg eins innihaldið fréttir af
Winnie. Annie opnaði það og tók
bréfið úr umslaginu.
Það liðu nokkur augnablik áður
en hún hafði skilið þýðingu fyrstu
setninganna, en um leið og hún
rann upp fyrir henni, ,féll hún
næstur því i yfirlið aftur í stól-
inn. Bréfið var skrifað á ensku og
þaö byrjaði á: „Elsku bezti Will.“
Þegar hún hafði náð sér lítið eitt
las Annie, þaö sem eftir var af
bréfinu. Sumt af því skikii hún
ekki — iilvittnisleg kaldhæðnin
var skilningi hennar ofvaxin, svo
sljö sem hún var vegna hitasöttar-
innar, en það sem hún skildi
nægði til þess að mola sundur
hjarta hennar.
Alls staðar í bréfinu varð Will
ávarpaður með fegurstu ástarorð-
um; og minnzt var á eitthvað, sem
hún skildi' ekki og bréfið endaði
á því að beðið var um peninga. —
„Sömu upphæð og síöast, elskan."
Annie sat kyrr og bögglaði bréf-
ið saman í hendi sér. Það var
ekksrt heindif'sffin'3 á'vbréfinu, og
pndif^kriftin - var fremyr ólæsileg,
W5á& a&a«ki rá;frönsku..En hún
i' laron bréfið va*r.-l|f til Vill
af eðlisávísun, éðá af þvi að hún
þekkti stílbragðið á því.
Hún gat ekki grátið vegna hita-
söttarinnar. en kannski hafðu tár
hjálpað henni. Allt og sumt sem
hún gat var að sitja kyrr og
hugsa.
Svo að Will elskaði hana ekki
eftir allt saman, eftir alla drauma
hennar og vonir. í stað þess var
hann í bréfaskriftum við bess*
frönsku drós, og sendi henni pen-
inga.
Öll þessi bliöa og ástríða, sem
hann hafði sýnt henni fyrir nokkru
siðan — rétt eftir að hún var far-
in; það höfðu verið tóm látalæti
Það rann upp fyrir Annie Marhle.
Af einkennilegri glöggskyggni
sá hún, að allt þetta hafði verið
gert af klókindum til að hafa hana
góöa, þegar honum var ljóst, að
hún hafði komizt að leyndarmáli
hans. Henni datt í hug að svikja
hann um leið og færi gæfist, en
hún hratt þeirri hugsun frá sér,
Hún elskaði hann of mikið. Hún
hafði verið særð óendanlega mik-
ið og hún var ákaflega óham-
ingjusöm.
Hún sat þarna alein i að því er
virtist marga kfukkutima.
Marble kom seinna, og hún
hrökk við, þegar hún heyrö; lykil
hans snúast i skránni, og flýtti sér
að stanga bréfinu niöur í hálsmáiið
á kjólnum sínum, og þegar hann
kom til að spyrja hvernig Itenni
liði þá tókst henni aöeins að
stynja upp: „Ég held ég sé veik,
ó — “ Síðan féil hún fram yfir sig
í stólnum. Hún var sjúk, fársjúk.
Marble hjálpaði henni upp f rúmið,
stóra gyllta rúmið. En þegar hún
hafði náð sér nægilega tíl að fara
að hátta stakk hún bréfinu í litla
einkahirzlu, áöur en hún kallaði á
hann tii sín tii að biðja hann um
aöstoð.
Næsta dag leiö henni ennþá
verr. Marble sat áhyggjufullur við
Iriið hennar þar sem hún lá í rúm-
inu. Hún velti sér tfl og frá og
hún bar varia kennsl á hann. Þau
voru aðeins tvö ein i húsinu núna
og hann hafði áhyggjur. Gifurlegar
áhyggjur. Hann vissi ekkert um
hjúkrun. Það var ekk; einu sinni
tO hitamæTir í húsinu. Ef hún dæá
nú -?
MGMéghrili
med gleraugumfiú
AUCTURSTRÆTI 20
Seljum bruna- og annaö fyllingarefni á mjög hagstæöu veröi.
Gerum tilboö i jarðvegsskiptingar og alla flutninga.
ÞUNGAFLUTNLNGAR h/f . Simi 34635 . Pósthólf 741
OMEGA
Nmada
©liÉBil
Jtlpina.
PIERPOílT
Magnus E. Baldvinsson
Laugavegi 12 - Sími 22804
GHAAKb
GRONk
Ég bíð með það að hafa uppi á stúlk-
unni og mönnununi tveimur þar til ég
kemst að því hvað hefur fariö ailasa I
frumskóginum mínum.
Og það er lang* til.
Risadýr leika lausum hala í Afríku.
RR %
y*