Vísir - 05.05.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 05.05.1969, Blaðsíða 14
) 14 TIL SÖLU Norskur Svithun barnavagn til solu. Uppl. í síma 12306. Til sölu saumavél og snyrtiborð. 0 Uppl. í síma 83069. 10 tr-J-na bátur í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 92-6533 eftir kl. 7 á kvöldii). Húsdýraáburöur til sölu, keyrður hfeim, Pantið sem fyrst. Sími 32521. Antik — Antik. Nýkomið: Enskir ruggustólar, klukkur, speglar, hatta stativ, kista o. m. fl. Verzl. Stokk- ur, Vesturgötu 3. Til sölu Eltra sjónvarpstæki 23” á tækifærisverði, ef samið er strax. Upph í síma 50311. ____ D.B.S. karitnannsreiðhjói með gír- um til sölu. Uppl. í síma 15126. Til sölu barnastóll, gærukerrupoki og ungbarnaróla. Á sama staö ósk- ast til kaups gömul bókahilla, vegg- kiukka. Sími 23564. Hálft golf-sett, Spolding, til sölu. Uppl. í síma 42599. Mjög vel með farinn og lítiö notaður Pedigree barnavagn á há- um hjólum til sölu. Verð kr. 5000. Sími 40337 kl. 13—20 í dag. Til sölu vegna brottflutnings eins árs borðstofuborð og sex stólar, hjónarúm, svefnbekkur, stál eldhús húsgögn, tveir litlir skápar, eldhús- áhöld, boröbúnaður, verkfæri og fatnaöur o. m. fl. Akurgerði 40 í dag og á morgun kl. 1 til 10. Sel á góðu verði: nýja lampa, ljósakrónur o. fl. Tökum í umboðs- sölu eldri og nýlega húsmuni. Opið kl. 10—13 og 14.30 — 18, laugar- daga ki. 10 — 12. Melita, Bergþóru- götu 23, á horni Vitastigs.______ Nýtt — vei með farið — notað. — Síminn er 17175. — Barnavagnar. barnakerrur, barna og unglinga- hjól, burðarrúm, vöggur o.m.fl. handa bömunum. Tökum I um- boðssölu alla daga. Opiö kl. 10—12 og 14—18, laugardaga 10—12 og 14—16. Vagnasalan, Skólavöröu- stig 46. Mótorhjól óskast. Uppl. í síma 14750 og 84306 milli kl. 7 og 8. Barnavagn óskast. Uppl. í stma 32452 eftir hádegi.______________ Rennibekkur. Vil kaupa notaðan járnrennibekk. Sími 40998. Vil kaupa þrihjól með keöju. — Uppl. í síma 33493. Notaður barnavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 40281. FATNAÐUR Tækifæriskápa og 2 kjóiar, sem nýtt, til sölu. Einnig Rafha suðu- pottur 150 1. sem nýr. Sími 34988. Heklu-úlpur, ný gerð, komnar. — Hentugar fyrir sumarið, nokkur stk. á gamla verðinu af eldri gerð- inni. Verzl. Sigriöar Sandholt, Skipholti 70. Sími 83277. Sokkabuxur á börn og unglinga, hvíta, rauðar og bláar. Verð frá kr. 133. Verzl. Sigríðar Sandholt, Skip holti 70. Sími 83277. Kvenpeysur og peysusett, léttar orlon peysur með og án rúllukraga í mörgum litum. Verð frá kr. 665. Verzi. Sigríöar Sandholt, Skipholti 70. Sími 83277. Dönsk sumarkápa, nr. 40, til söiu. Uppl. í sima T5994 eftir kl. 4. Glæsilegur síður enskur brúöar- kjóll til sölu, meðalstærð. UppL í síma 37201, VISIR . Mánudagur 5. maf 1969. » m—n—■ —■mmMmMnmn—— Ungbarnaskór — Sumarsandaiar. Uppreimaðir ungbarnaskór frá kr. 112. Ros barnaskór stærðir 19 — 26 hvítir, brúnir, drapplitaðir Einnig þýzkir og austurrískir barnaskór með innleggi og styrktum hæl- kappa. Nýkomnir italskir sumar sandalar, fyrir börn heilir og lokað- ir, gott úrval. Skóbúðin Suðurveri Stigahlíð 45. Sími 83225. Döinur. Nýkomnir rennilásakjól- ar úr sænskri bómull, nýtt snið. Klæðagerðin Eiíza, Skipholti 5. Allar peysur á gamla veröinu. — Mittispeysur, hnepptar peysur, heilar peysur, rúllukragapeysur. — Dömubuxurnar margeftirspurðu komnar, verð frá kr. 523 — 1083. Sendum í póstkröfu. Peysubúöin Hlín, Skólavörðustig 18. Simi 12779 Lopapeysur úr hespulopa til sölu. Hagstætt verð, UppL í síma 34787. HEIMILISTÆKI Ballerup Master Mixer hrærivél til sölu. Uppl. í síma 81774. _ Vil kaupa Rafha eldavél með gormum (4403). — Uppl. í síma 41877. Til sölu stór Frigidaire kæli- og frystiskápur, Nordmende sjónvarp 23” Bernina saumavél, AEG sjálf- virk þvottavél, Electrolux hrærivél, Ronson hárþurrka, tvö ferðaútvörp o. m. fl. ekkert eldra en eins árs. Akurgerði 40 í dag og á morgun kl. 1 til 10. Vandaö sófasett til sölu. Uppl. í síma 16628 eftir kl. 7. Vantar notað skrifborð og nokkra stóla, mega vera bæginda stólar. Uppl. í .slma 18597 milji kl. 6 og 7.30 í dag. Vi! kaupa borðstofuborð ásamt 4 — 6 stólum úr eik eða dökkum viði. Uppl. í síma 13326 eftir kl. 7 eftir Jiádegi. Eins manns svefnsófi, vel með farinn til sölu. Verð kr. 3.000. — Uppl. i síma 15138 milli kl. 5 og 8 í dag og á morgun. Svefnbekkir, vandaðir, ódýrir. — Knotan, húsgagnaverzlun, Þórs- götu 1. Sími 20820. Til söiu hjónarúm með spring- dýnum og náttborðum. Svefnsófi, tveggja manna óskast á sama stað. Sími 38141. Húsgögn. Hjónarúm, svefnbekk- ir og ný gerð af sófaborðum selst á framleiðsiuveröi. Húsgagnavinnu stofa Ingvars og Gylfa. Grensás- vegi 3. Sími 33530. Skrifborösstóllinn. Fallegur og vandaður, kostar aðeins kr. 2.900. Stóll sem prýðir heimilið. G. Skúla- son og Hlíðberg, Þóroddsstööum. Sími 19597.. Sel ódýrt: Nýja eldhúskolla og sófaborð. Kaupi vel með farin hús gögn, gólfteppi, ísskápa og margt fleira. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562. Skápar. Stakir skápar og borð í eldhús, búr og geymslur. — Sími 14275. Takið eftir takið eftir. Kaupum og seljum alls konar eldri gerðir húsgagna og húsmuna. Komið og reynið viðskiptin. Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé. Fornverzlunin Laugavegi 33, bakhúsið. — Sími 10059, heima 22926. Herbergi með innbyggöum skáp- um til leigu. Uppl. í síma 83404. Einbýlishús til leigu. Einbýiishús með húsgögnum og öllum heimilis- tækjum til leigu. Uppl. í síma 12711. Til leigu er 4—5 herb. íbúð í Hafnarfirði strax. íbúðin er teppa- lögð með sér þvottahúsi. — Sími 50655. FASTEIGNIR 3 herb. kjallaraíbúð til sölu við Skipasund, teppalögð, tvöfalt gler, Otborgun 350 þús., heildar- verð 850 þúsund. Uppl. í síma 81878. Milliliöalaust. SAFNARINN íslenzk frimerki, stimpl. og óst. kaupir hæsta veröi S. Þormar Hvassaleiti 71. sími 38410 (6 — 8). Vestfirzkar ættlr, Arnardalsætt I—III og Eyrardalsætt eru beztu fermingar og tækifærisgjafirnar. Afgreiðsla er í Leiftri og Miðtúni 18. Sími 15187 og Víðimel 23. Sími 10647. Einnig fæst nafnaskráin sér- prentuð. HUSNÆDI OSKAST Tvær, ungar og reglusamar stúlk ur óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppi. í síma 13173. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast á leigu strax, þrennt í heimili, skil- vís greiðsia og reglusemi. Uppl. í síma 16121. Eldri maður í fastri vinnu óskar eftir eins manns íbúð eða stofu- herbergi með snyrtingu og aðgangi að baði. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir n.k. laugardag merkt „R. R. 9876.“ Góð 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á leigu frá 1. júní. Uppl. í síma 11644 og 15714, Reglusamt par, sem bæöi vinna úti, óskar eftir einu eða tveimur herb. og eldhúsi. Uppl. í síma 22251 eftir kl. 5. TiJ sölu Taunus 15 M 1955 til niðurrifs, selst ódýrt. Sími 52235 eftir kl. 7 e.h.___________________ Ford ’54 til sölu. Uppl. í síma 41623 kl. 7—8 næstu kvöld. Góður Volkswagen ’57 til sölu. Uppi. í síma 38630. Hús og pallur á Ford pickup ’63 til sölu. Einnig vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma 83819. Bilakaup, Rauðará. Skúlagötu ■55) HÖfutri 'til sölu: Ford pickup *59 Volkswagen ’61, ’63, ’67 ’68. Jepp- ar í úrvali. Bílaskipti. Bílakaup. Rauöará Skúlagötu 55. Sími 15812. Óska að kaupa Volkswagen í sæmilegu lagi. Uppl. í síma 22649. Samstæða complet fyrir Chevrol et 1956, ennfremur stök frambretti, fram og afturstuöari óskast keypt. Uppl. i síma 13127 eftir kl. 7 næstu Kvöld. Til leigu frá 14. maí er tveggja herbergja ibúð í Hraunbæ. Tilboð merkt „10314“ leggist inn á augl. Vísis fyrir fimmtudagskvöld. Stórt Iierbergi til leigu fyrir reglu saman karlmann. — Uppl. í síma 18271.____ ___________ _____ Selfoss. íbúöarhæð til leigu nú þegar. Uppl. í síma 82721 eftir kl. 7 á kvöldin. Forstofuherbergi með sér snyrt- ingu til leigu í Hlíðunum. Aigjör reglusemi. Sími 83819. Ný 3ja herb. íbúð með húsgögn- um til leigu fyrir reglusamt fólk frá 1. júní til 1. sept. Tilboð merkt „10334“ sendist augl. Vísis sem fyrst. 1 Ung hjón óska eftir íbúð, helzt í Vesturbænum, 15. maí eða síðar. Sími 21724._____ 2 herb. búð óskast strax. Tilb. leggist inn á augi. Vísis fyrir föstu dag_merjj2 „10217.“ Sjómann vantar herb. með hús- gögnum. Sími_13865.______________ Hafnarfjörður. Ung, reglusöm hjón óska eftir íbúð í Hafnarfirði, húsðjálp eða standsetning kemur til greina. Uppl. í síma 52384 í dag og næstu daga. Flugfreyja óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppi. í síma 21182 milli kl. 4 og 6 í dag og næstu daga.________ 1—2ja herb. ibúð óskast. Uppi. í síma 42599. Tveggja herb. íbúð óskast til leigu í Reykjavík eða Hafnarfirði. Uppi. í síma 50502. Bílskúr eða hliðstætt húsnæði með 3ja fasa rafmagni óskast. — Uppl. í síma 81442 og 37607, 3ja herb. íbúð, helzt í fámennu húsi, óskast í skiptum fyrir 5 herb. hæð á rnjög góðum stað í bofginni. Tilb. með uppl. merkt „Hagkvæmt 379“ sendist augid. Vísis fyrir 9. Stúika óskast til heimilisstarfa einn dag í viku. Uppl. í síma 40262. Matreiðsia. Kona óskast nú þeg- ar i stórt eldhús úti á landi, næg hjálp á staðnum. Tilboð sendist augld. Vísis merkt „Matreiðsla". ATVINNA OSKAST 20 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Er vön skrifstofu- og af- greiðslustörfum. Margt kemur til greina t. d. afleysingar í sumarfrí. Hefur bílpróf. Uppl. í síma 17874 eftir kl. 7 Jikvöldin. Stúlka með verzlunarskólapróf óskar eftir vélritun í heimavinnu. Tiiboð merkt „Vélritun — 10243“ sendist augl.d. Vísis sem fyrst. 14 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar. Allt kemur til greina. — U p p I ,í s í m a 83451. Kona óskar eftir atvinnu. Er vön ýmsum störfum. Sími 16216. 15 ára verzlunarskólanemi óskar eftir atvinnu í sumar. Uppl. í síma 33997 og 36186. 23ja ára stúlka með barn á fyrsta ári óskar eftir ráöskonustöðu eða starfi þar sem hún getur haft barn ið með sér. Uppl. í síma 41078. TflPAD — FUNPID Kvenúr hefur fundizt fyrir nokkru. Uppl. í sima 35966. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunar bréf. Les með skólafólki, bý undir próf og dvöl erlendis. Auöskilin hraöritun á 7 máium. Arnór E. Hinriksson, simi 20338. EINKAMÁL Einkamál. Reglusöm og ábyggi- leg, einhleyp kona vill taka að sér heímili fyrir reglusaman, fimmtug an ekkjumann í góðum efnum og góðu húsnæði. Tilb. með skýrum upplýsingum sendist augl. Vísis merkt „Reykjavík.“ HREINGERNINGAR Hreingemingar. Gerum hreinar f- búðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. Gerum föst til- boð ef óskað er. — Kvöldvinna á sama gjaldi. — Sími 19154. Hreingemingar (ekki vél). Gerum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl., höf um ábreiður yfir teppi og húsgögn. Vanir og vandvirkir menn. Sama gjald hvaða tíma sólarhrings sem er. Simi 32772. Gluggahreinsun og rennuhreins- un. Vönduð og góð vinna. Pantið í tíma í síma 15787. Vélhreingeming. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkir menn. Ódýr og örugp þjón- usta. — Þvegillinn. Sími 42181. Nýjung í teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla fyrir því aö teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Erum enn með okk ar vinsælu véla- og handhreingem ingar, einnig gluggaþvott. — Ema og Þorsteinn, sími 20888. TILKYNNINGAR Höfum flutt vöruafgreiðslu vora að Héðinsgötu við Kleppsveg. Sími 84600. Landflutningar hf. LIV PANTI-HOSE LIV-sokkabuxurnar eru ótrúlega endingargóðar, þær fást víða í tfzkulit, og þremur stærðum. Reynið þessa tegurid. LlV-sokkabuxur kosta aðeins kr. 112/70 Heildsala ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO H/F Sími 18700

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.