Vísir - 24.05.1969, Page 3
■
EMNUM
STAÐ
V í S IR . Laugardagur 24. maí 1969.
góðhestakeppni Fáks á SkeiBvellinum
Hestamannafélagib FÁKUR
músiD
Ennfremur.ódýr EVLAN feppl.
SpartStfma og fyrlrfiSfn, og veuílK á einum sfað.
SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAVIK PB0X1311
Karðviðar-
útihurðir
# jafnan fyrirliggjandi
innihurðir
# Eik — gullálmur
# Hagkvæmt verð
# Greiðsluskilmálar
RÁNARGÖTU 12 —SlMI 19669
ýhh/ 'ÚtlkiU'Jb
FóiS þér Islenzk gólftepp! frái
TEPPÍSf
Zlltima
J dag birtum við landsprófin í
náttúrufræði og íslenzkri
ritgerð og stafsetningu.
Náttúrufræðin er að þessu
sinni að míklu leyti í formi
krossaprófs eins og tízkan er
um þessar mundir. Siafsetning-
arverkefnið virðist líka vera
töluvert nýstárlegt að því leyti,
að það er f samhengi og á vel
skiljanlegu máli. En löngum hef
ur um það veriö kvartað, að í
stafsetningu væri einkum próf-
uð kunnátta manna í að skrifa
mál sem enginn talar. Engu að
síöur reynir þetta próf mjög á
kunnáttuna, ekki síður en vísan
fræga: „Yxu víur, ef ég hnigi/
og önd mín smygi í himin inn/
út af því að það var lygi,/ að
Þráinn flygi á Skarphéðin.
Ritgerðarverkefnin eru ekki
eins ný af nálinnj og stafsetning
arverkefnið, en einhvern tíma
var því haldið fram, að hægt
væri aö komast með góðri eink-
unn gegnum allt skólakerfið með
því að kunna utan að einhverja
góða frásögn af eftirminnilegum
atburði.
Nátturufræði L
Á þessu verkefnisblaði eru
nokkiu- tiltekin svör við hverri
spurningu. en aðeins eitt þeirra
er rétt. Auðkennið rétta svarið
með krossi í viðeigandi sviga.
Svar er ógilt, ef krossað er í
fleiri en einn sviga við spurn-
ingu.
1.—8. Hásinin er fest við: háls-
liði ( ), dálk ( ), sköflung ( ),
hælbein ( ), völu ( ).
Hve margir lítrar af blóöi eru
í fullvöxnum manni? — Hér
um bil 0,25 ( ), 0,50, 1 ( ), 3
( ), 5 ( ).
Hvar enda yztu greinar sjón-
taugarinnar? — í sjónunni ( ),
litunni ( ), augasteininum ( ),
glærunni ( ), æðunni ( ).
Aðsetur meðvitundar og vits-
muna mannsins er í berki .stór
heilans ( ), litla heilanum ( ),
heiladinglinum ( ), "heilastofn-
inum ( ).
Beinkröm stafar af skorti á:
A-fjörvi ( ), B-fjörvi ( ), C-
fjörvi ( ), D-fjörvi ( ), járni
( )■
íslenzkur stíll I.
Ritgerð.
Veljiö um þessi verkefni:
Eldstöðvar nefnast staðir, þar
sem bergkvikan ryðst upp á
yfirborð jarðar. Hérlendis eru
þær fjölbreyttari aö gerö en
á nokkru öðru svæði jafnstóru.
Þær skiptast eftir gosefnum og
iögun gosops, en flokkunin er
engan veginn einhlít. Upp af
kringlóttum gosrásum myndast
helzt dyngjur, eldborgir og
sprengigígar, en af flöngum eld-
hryggir, gjár og raöir ýmiss
konar. Hekia er þekktust allra
eldhryggja.
Síðasta Heklugos hófst um
sjöleytið laugardagsmorguninn
29. marz 1947. Gaus þá í hátind-
inum, en skömmu síðar varð
snarpur jarðskjálfti, og samtím-
is opnaðist f fjalisegginni gjá,
er spjó eimyrju. Ægilegur
gnýr heyrðist víða um land, en
einkum þó á breiðu belti í ná-
grenni fjallsins. Telja jarðelda-
fræðingar aö fyrsta hálftímann
hafi gosefni ruðzt svo hratt úr
eldsprungunni, að jafngildi tvö-
hundruðföidu meðalrennsli
Þjórsár. Svartur mökkur brauzt
fram og náði gífurlegri hæð.
Lagði hann undan norðanáttinni
yfir Fljótshlíðina, og varð þar
dimmt sem að nóttu og óhugn-
anlegur hávaöi í húsum, er vik-
urkögglunum rigndi niður á
þökin. Öskulagið, sem féll á
hraunbreiðurnar umhverfis
Heklu, var um hálfs metra
þykkt, en þynntist mjög er
sunnar dró. Fíngerð aska barst
með straumum í háloftunum og
féll í Helsinki tveim sólar-
hringum síðar.
Auglýsið
í VÍSI
OSVALDUR
e,
□ANIEL
trautarholti 18
Simi 15585
SKILTI og AUGLYSINGAR
BÍLAAUGLYSBMGAR
ENDURSKINSSTAFIR 6
BÍLNÚMER
UTANHÚSS AUGLÝSINGAR
Hvaöa hlutverki gegna svil í
fiski? Að: vinna að önduú ( ),
tempra eðlisþyngd ( ), mynda
frjó ( ), framleiða meltingar-
vökva ( ), losa lfkamann við
nrgangsefni ( ).
I hvers konar gróðurlendi má
helzt finna bæði fjalldrapa og
engjarós? — I: dýjum ( ), mó-
um ( ), mýrum ( ), skógum
( ), melum ( ).
I vissu jarðvegslagi hér á
landi bregður svo við, að þar
fyrir neðan er tiltölulega mik-
ið af birkifrjói og lítið af
grasfrjói, en öfugt fyrir ofan.
Hvenær var þetta lag á yfir-
borði? — Fyrir fsöld ( ), í lok
ísaldar;( ), á lO.föld e. K. ( ),
á 20. öid e, K. ( ).
9.—20. Hvað á helzt við um eft-
irtalinna ættbálka? a) aftur-
jaxlar ólíkir framjöxium, b)
flestar tegundir hyrndar, c)
flestar tegundir eiga heima í
Ástralíu, d) bein í fæti mis-
mörg eftir tegundum og mjög
fá í sumum, e) engin útlima-
bein, f) húðin hárlaus, g) eng
ar vígtennur, en stórar fram-
tennur í báðum skoltum, h)
geta dregið inn klæmar.
abcdef gh
Hófdýr ( )( )( )( )( )( )( )( )
Hvalir ( )( )( )( )( )( )( )( )
Jórturdýr ( )( )( )( )( )( )( )( )
Nagdýr ( )( )( )( )( )( )( )( )
Pokadýr ( )( )( )( )( )( )( )( )
Rándýr ( )( )( )( )( )( )( )( )
Hvað á heizt viö um hverja
af eftirtöldum plöntum? — a)
er blómlaus jurt, b) hefur þess
ara plantna mesta foröanær-
ingu í fræinu, c) hefur átta,
hvft krónublöð, d) fræin hafa
svifhár, e) aldinin hafa hvít
svifhár, f) aldinið er skálpur,
g) aldinið er steinaldin, h) hef
ur fjööruð laufblöð.
abcdef gh
Bygg ( )( )( )( )( )( X )( )
Gulvíðir ( )( )( )( )( )( )( )( )
Túnfífill ( )( )( )( )( )( )( )( )
Holtasóley ( )( )( )( )( )( )( )( )
Reyniviður ( )( )( )( )( )( )( )( )
Skarfakál ( )( )( )( )( )( )( )( )
Náttúrufræði II.
21.—23. Hvert liggur blóðrásin
a) úr vinstri gátt, b) úr hægra
hvolfi, c) úr háræðaneti lungn-
anna? (Nefnið aðeins næsta á-
fanga).
24.—29- Nefnið tvo stóra kirtla,
sem gefa frá sér safa í skeifu-
görnina. Hvað nefnist safinn
úr hvorum kirtli, og hvert er
hlutverk hans?
30.—34. Hvað varnar sýklum
inngöngu f líkama mannsins?
35.—38. Nefnið dæmi (tegund
eða ættkvísl) um liðdýr, sem
a) lifir mest f vatni, en andar
með loftæðum, og b) lifir
mest á landi, en andar með
tálknum. — Til hvaða liðdýra-
flokks telst hvort þessara
dýra?
39.-43 Lýsið æxlun marglyttu.
44.—51. Berið saman öndun
spendýrs annars vegar og
grass hins vegar. (Greinið
fyrst 'frá þvf, sem er sameig-
inlegt, og síðan því, sem ber
á milfi.)
52.-55. I öllum gróðri eru
vatn, lífræn efni og ólffræn
efni Greinið frá einfaldri aö-
ferð til að skilja þessa efna-
flokka hvern frá öðrum (t.d.
í heyi). — Hver þeirra er yfir-
leitt minnstur (að þyngd)?
Nefniö til dæmi til dæmis tvær
plöntur eöa tvo plöntuhluta,
sem innihalda mjög mismikiö
af öðrum hinna efnaflokkanna.
56.—60. Nytsemi gerla (stutt
ritgerð).
Ahrif fjölmiðlunartækja á
mótun einstaklinga.
Er æskilegt. að nemendur
taki þátt í stjórn skóla?
Hvers virði er kunnátta í
erlendum tungumálufn?
Bernskustöðvar mfnar.
íslenzkur stíll II.
Stafsetningarverkefni.
(Verkefnið ber að lesa upp
með eðlilegum framburði. Heim-
ilt er að segja nemendum til um
greinarmerki).
1.
2.
3.
4.
Hvernig er kunnáttan í
náttúrufræði og íslenzku?