Vísir - 24.05.1969, Qupperneq 13
L
V1 SI R . Laugardagur 24. maí 1969.
Úrval úr dagskrá næstu viku
SJONVARP
Sunnudagur 25. maí
17-30 Hátíöarmessa. Séra Björn
Jónsson, Keflavík. Kirkjukór
Keflavíkurkirkju syngur. Org-
anisti Geir Þórarinsson.
18.25 Stundin okkar. Heimsókn í
Náttúrugripasafnið. Þulur Birg
ir. G. Albertsson. Rannveig og
krummi koma í heimsókn. —
Dagur í reiðskóla. — „Draumur
Lindu.“ Bamasöngleikur eftir
Hauk Ágústsson. Nemendur úr
Langholtsskóla flytja. — Um-
sjón: Svanhildur Kaaber og
Birgir G. Albertsson.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Siðskiptin. Aðalefni mynd-
arinnar er ævi og starf Mar-
teins Lúthers og annarra sið-
bótarmanna um og eftir hans
daga Þýðandi Þorsteinn Þor-
steinsson. Þulur Gylfi Pálsson.
21.10 Fjölskyldurnar. Spurninga-
þáttur. Spyrjandi Markús Á.
Einarsson. Dómari dr. Bjarni
Guðnason Fjölskyldumar eru
frá Reykjavík og Akureyri.
21.35 Kerfið. Brezkt sjónvarps-
leikrit eftir Allan Prier. Aðal-
hlutverk: Keith Baxter, Derek
Francis, Alvis Bunnage og
Kirka Markham. Þýð. Júlíus
Magnússon.
22.25 Blökkumannasöngvar. Nina
Simone og kvartett hennar
ásamt nokkrum öðrum lista-
mönnum koma fram í þessum
þætti.
23.20 Dagskrárlok .
Mánudagur 26. maí
20.00 Fréttir.
20.30 Látrar og Látrabjarg Mynd
gerð a'f Sjónvarpinu. Lýst er
staönum og umhverfi hans og
hinni fornu verstöð, Brunnum.
Kvikmyndun Þórarinn Guöna-
son. Umsjónarmaður Hinrik
Bjarnason..
20.55 Söngleikjahöfundurinn
Richard Rogers. Svipmyndir
úr ævi h:.ns og sungin lög úr
söngleikjunum Oklahoma, The
King and I, Carousel, South
Pacific og Sound of Husic.
21.40 Herranótt 1969: Bubbi kóng
ur. Skrípaleikur í mörgum atrið
um eftir Alfred Jarry, fluttur af
nemendum Menntaskólans i
Reykjavík. Þýðandi Steingrím-
ur Gautur Kristjánsson. Höf-
undur og stjórnandi tónlistar
Atil Heimir Sveinsson. Söng-
textar: Þórarinn Eldjárn. Leik
stjóri Sveinn Einarsson.
23.05 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 27. maí
20.00 Fréttir.
20.30 Munir og minjar. Vernd og
eyðing. Þór Magnússon, þjóð-
minjavörður, fjallar um varð-
veizlu gamalla bygginga víðs
vegar um landið, sem eru í um
sjá Þjóðminjasafnsins.
21.00 Á flótta. Barnaræningjarn-
ir. Þýðandi Ingibjörg Jónsdótt-
ir.
21-50 Iþróttir.
22.40 Dagskrárlok.
Mið'ikudagur 28. maí
20.00 Fréttir.
20.30 Sveitin milli sanda. Mynd
in er gerð af Ósvaldi Knudsen
árin 1950—’63 og lýsir Öræfa-
sveitunum, gömlum vinnubrögð
um þar og fyrri einangrun. Þul
ur Sigurður Þórarinsson.
21.00 1 fullu fjöri. Brezk kvik-
mynd. Leikstj. Cyril Frankel
Aðalhlutverk: Sybil Thorndike,
Kathleen Harrison, Estelle Win
wood og Stanley Holloway. —
ÖTVARP
Sunnudagur 25. maí
50.25 Háskólaspjall. Jón Hnefill
Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við
dr. Ármann Snævarr háskóla
rektor.
11.00 Messa í Kópavogskirkju.
Prestur: Séra Gunnar Árnason.
Organleikari: Guðmundur
Matthíasson.
19.45 Uppruni Nýja testamentis-
ins. Séra Gísli H. Kolbeins á
Melstað flytur erindi.
20,10 í tónleikasal: Karlakór Ak
ureyrar syngur á tónleikum á
Akureyri.
20.45 Fermingin. Samfelld dag-
skrá í aðalumsjá séra Ingólfs
Guðmundsaonar. Viðtöl við
séra Gunnar Árnason og Helga
Þorláksson skólastjóra, svo
og við ónafngreint æskufólk.
Gunnar Kristjánsson stud.
theol. flytur sögulegan þátt á-
samt Rafnhildi Eiríksdóttur. —
Umræður Jóhanns Hannesson-
ar, séra Ingþórs Indriðasonar
og séra Ingólfs Guðmundsson-
ar. Hrafnhildur Lárusdótir flyt
ur inngang, lokaorð og kynn-
ingar.
22.00 Staðreynd upprisunnar.
Haraldur Ólafsson les kafla úr
bók Ásmundar Guðmundssonar
biskups „Ævi Jesú.“
Mánudagur 26. maí
10.25 Þáttur um bækur. Ólafur
Jónsson, Ámi Björnsson og
Þorgeir Þorgeirsson ræða um
„Önnu“, nýja skáldsögu Guð-
bergs Bergssonar. /
18.00 Stundarkorn með franska
söngvaranum Gérard Souzay,
sem syngur lög eftir frönsk
tónskáld, Gounod, Chabrier,
Bizet, Franck og Roussel.
19.30 Sagnamenn kveða. Ljóð
eftir Jóhann Sigurjónsson og
Guðmund Kamban. Baldur
Pálmason sér um þáttinn og
les ásamt Helgu Bachmann leik
konu.
21.05 Spurt og svarað. Þorsteinn
Helgason leitar eftir spurning-
um fólks og svörum réttra að-
ila við þeim.
Þriðjudagur 27. maí
19.35 Samtalsþáttur um æðar-
fugl og æðarvarp. Gísli Kristj-
ánsson ritstjóri ræðir við Gísla
Vagnsson bónda á Mýrum í
Dýrafirði.
20.50 Leiðsögn eða refsing. —
Hannes J. Magnússon rithöfund
ur flytur erindi, — fyrri hluta.
23.00 Á hljóðbergi. Robert Bums
— í ljóðum og lögum.
Miðvikudagur 28. maí
19.30 Á vettvangi dómsmálanna.
Sigurður Líndal hæstaréttarrit
ari talar.
20.25 Sumarvaka.
a. Frá gömlum dögum. Guðrún
Sveinsdótir flytur frásögu séra
Einars Jónssonar á Hofi í
Vopnafirði.
' . Lög eftir Ástu Sveinsdóttur.
Einsöngvarar syngja.
c. Liljublöð. Þóra Björk Bene-
diktsd, les kvæði eftir Lilju
Björnsdóttur.
d. Sálmar og sálmaskáld á 18.
og 19. öld. Konráð Þorsteins-
son segir frá Þorsteini Þorkels
syni frá Syðra-Hvarfi og les'
sálma eftir.hann.
22.35 Knattspyrnupistill.
Fimnitudagur 29. maí
20.05 Eldur uppi. Þættir um
Skaftárelda í samantekt
' Ágústu Björnsdóttur. Lesarar
með henni: Loftur Ámunda-
son og Kristmundur Halldórs-
son.
21.05 Heyrt og séð á Húsavík. —
Jónas Jónasson ræðir við Parm
es Sigurjónsson.
22.15 Frá Israel. Benedikt Grön-
dal alþingismaður flytur síðara
erindi sitt.
Fösíudagur 30. maí
19.30 Efst á baugi.
Bjöm Jóhannsson og Tómas
Karlsson tala um erlend mál-
efni.
20.30 Saga kristnihalds á Val-
þjófsstað. Séra Ágúst Sigurðs
son flytur fyrra erindi sitt.
22.35 Kvöldhljómleikar: Sinfónía
nr. 3 „Espansiva" op. 27 eftir
C. Nielsen. Konunglega hljóm-
sveitin í Kaupmánnahöfn leik-
ur Einsöngvarar: Ruth Gulbæk
og Niels Möller. Stjórnandi:
Leonard Bernstein.
Laugardagur 31. maí
19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars
son fréttamaður stjórnar þætt-
inum.
20.55 Leikrit: „Uppstigning
Galileis" eftir Antun Soljan,
júgóslavneskan höfund, Svava
Jakobsdóttir þýddi úr ensku. —
I.eikstjóri Benedikt Árnason.
Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttii.
22.30 Dagskrárlok.
Föstudagur 30. maí
20.00 Fréttir.
20.35 Hollywood og stjörnurnar.
Leikarar fara í stríð. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
21.00 Harðjaxlinn. Beðið átekta.
Þýðandi Þórður Örn Sigurðs-
son.
21.50 Erlend málefni.
22.10 Húsbyggingar. Um lagn-
ingu gólfdúks og gólfflísa. Um
sjónarmaður Ólafur Jensson.
22.35 Dagskrárlok.
Laugardagur 31. maí
18.00 Endurtekið efni. Ástarliöð
fyrir trompet. Tékknesk kvik-
mynd gerð árið 1966. Leikstjóri
Otkar Vávra. Aðalhlutv: Jaro
mír Hanzlík, Zuzana Cigánová,
Janusz Strachocki og Stefan
Kvietik. Þýðandi Hallfreður
Örn Eiríksson. Áður sýnd 7.
maí 1969.
19.25 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Lúðrasveit Reykjavikur
leikur. Stjórnandi Páll P. Páls
son.
20.45 Mýs og menn. Samfélag
músanna er þriðja þróunarstig
ið, sem tekið er til meðferðar
í myndaflokknum „Svona erum
við.“ Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
21.10 Ray Anthony skemmtir.
Auk hans koma fram Diane
Varga, Dave Leonard. Kitty Oli
ver og Natalie Moore.
21.40 1 álögum. Bandarísk kvik-
mynd gerð árið 1958, byggð á
gamansögu eftir John van
Druten. Leikstjóri Richard
Quine. Aðalhlútverk: James ■
Stewart, Kim Novak, Jáck Lem
mon og- Elsá Lanchéste'r. Þýð-
andi Ellert Sigurbjörnsson.
23.20 Dagskrárlok.
Sjóðsmyndanirnar
og valdið
Lí'feyrissjófir sem og ýmsar
aðrar sjóðsmyndanir hafa í
auknum mæli áhrif á fjárfest-
ingarmögulelka fólks í hinum
ýmsu stéttum. Hinn margumtal-
aði sparnaður er vart fyrir
hendi neins staðar annars stað-
ar, en hins vegar má segja, að
hinar miklu sióðsmyndanir síð-
ustu ára séu eins konar skyldu-
sparnaður, sem gripið er til þeg
ar fólk innan stéttanna þarf til
að taka til dæmis vegna íbúðar-
kaupa eða húsbygginga. Fj^r-
magnið í sióðum bessum er al-
veg af sama uppruna og laun
fólks, afrakstur vinnu þess, og
værl því miklu hentugra að
hækka laun fólks almennt um
þá upphæð sem til sjóða þess-
ara rennur, ef fólki bætti yfir-
leitt hagkvæmara að spara í
stað þess að eyða. Hætturnar
e/u hins vegar margar samfara
slíkum skyldusparnaði, sem ein-
göngu hefur orðið til sem mót-
leikur á móti hinni miklu al-
mennu eyðslu vegna þess að
fólk hefur ótrú á fjármunum
sínum eðr. sparar að minnsta
kosti ekki af friálsum vilia.
Þe: haf^ ekki ætíð beztan
aðgang aö slfkum sióðum, sem
mest hafa til þeirra lagt. Ýmis
hrossakaup og skoðanaverzlun
þrífst í kringum þessar sjóðs-
.nyndanir, sem gerðar eru jafn-
vel að eins konar „jötum“.
Það er athyglisvert, hve mikil
áherzla hefur verið lögð á mynd
un þessara sjóða af hinni ýmiss
konar forystu. Margir þessara
sjóða eru nefnilega orðnir digr-
ir vegjna frystra skyldusparaðra
iauna, og þvf geta fjárhalds-
menn þeirra veitt og lánað inn-
an ramma sjóðslaganna. Slíkum
möguleikum fylgir mikið vald
og slíku valdi fylgir pólitískur
styrkur, en tilhneiging er til að
álíta, að það sé hið pólitíska
vald sem stundum er sett ofar
heldur en velferð þess vinnandi
'ólks sem barizt er fyrir.
Þó til allra bessara sjóða hafi
verið stofnað með frjálsum
sainningum, og beir séu auðvit-
að starfræktir eftir ákveðnum
reglum, þá eru lífeyrissjóöir
ekki þær hagsbætur, sem ætla
mætti. Æskilegra væri, ef hægt
væri að hækka launin og fólki
þætti bá hagkvæmara að spara,
þó ekki væri nema sem næmi
þeirri upphæð sem til lífeyris-
sjóða rennur. Ef fólk þarf hins
vegar lán ti! fiárfestingar eins
og til íbúðakaupa, bá eru auð-
vitað bankarnir til að lána út
það fc sem fyrir safnast. Það
má því segia að sjóðstjórnirnar
taki ómakið að nokkru af bönk-
unum.
Lífeyrissjóðir eru því aðeins
ávöxtur af óheilbrigðu ástandi
almennt. Þeir ,eru mótleikur
gegn almennri evðslu, eins kon-
ar skyldusparnaður vegna ótrúar
á íjármunasöfnun einstaklinga.
Lánveitingar úr sjóðum þessum
eru hins vegar aðeins það sem
bankar ættu að hafa í sínum
höndum, og sjóðirnir gera að-
eins bað að rýra bað fé, sem
bankar ættu að hafa nánari yf-
irráð yfir. Eru sumir stærstu
sjóðirnir svo gildir, að það jafn-
ast á við marga minni bankana.
Það má því einnig segja að í
sjóðsmyndunum þessum felist
viss ótrú á bönkunum og Iána-
stofnununum og með þeim sé
verið að draga lánveitingavald-
ið út úr bönkunum. Þama
skipta því margir meö sér verk-
um undir ýmsum nöfnum og
undir ýmsu yfirskini.
Sjóðir þessir eru æskilegir
eins og sakir standa, en spurn-
ingin er, hvort þeir gera ekki
okkar litla þjóðfélag óþarflega
margskipt og flókið og þá auð-
vitað kostnaðarsamt í rekstri.
Mætti ekki hagræða á þessu
sviði sem ýmsum öðrum?
Þrándur í Götu.
* Húse£fj@ndur — fyrirfæki
Lóðahreinsun, gluggahreinsun, íbúðahreinsun, við-
gerðir alls konar á gluggum. Setjum í tvöfalt gler.
Reynir Bjarnason, sími 38737.
Seljum oruna- og annaö fyllingarefni á mjög hagstæðu verði.
Gerum tilboð i jarðvegsskiptingar og alla flutninga.
ÞUNGAFLUTNINGAR h/f . Sími 34635 . Pósthólf 741
Zetu gardínubrautir.
Ódýrasta og vinsælasta gardínu-
uppsetningin á markaönum.
meö og án kappa
fjölbreytt
litaúrval
Skúlagötu 61
simi 82440