Vísir - 24.05.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 24.05.1969, Blaðsíða 14
74 Ánamaðkar til sölu. Sími 33059. Til sölu vegna brottflutnings, sjónvarp, ísskápur og ryksuga. — Uppl. f síma 82534. Ánamaðkar til sölu í Skipholti 24 (kjallapa). Eldhúsinnrétting. Til sölu nýleg eldhúsinnrétting. Uppl. í síma — 37687. ^ _=„== = Mold. Urvals mold til sölu heim- keyrð í mið- og vesturbæ. Uppl. f síma 11218 og 2<”nQ kl. 18—20 næstu kvöld._______ _ __ Hoover þvottavél iítii til sölu, einnig saumavél. Uppl. í síma 17244. Girðingarrimlar til sölu á gamla verðinu, mismunandi lengdir og verð. Ágúst Hreggviðsson, Lindar- %ötu 63.______ íslendingasögurnar (39 bækur) tii sölu. Uppl. ^ síma 31238. Ánamaðkar til sölu að Laugavegi 27A. Sími 2-3698. Geymiö auglýsing una. Til sölu vegna flutnings raf- magnseldavél og stór og vandaður fataskápur. Upol. í síma 18832. Karlmannsreiðhjól til sölu. — Uppl. í síma 14783. Barnavagn sem nýr til sölu. — Uppl. í síma 35641. Barnavagn. Nýlegur mjög vel með farinn norskur Svithun barnavagn til sölu. Sími 18491. Honda ’67 til sölu. Uppl. í síma 42346. ? ■ ■' Til sölu vegasalt og róla með uppi stöðum. Uppl. í sima 4047(X Bamavagn. Til sölu Pedigree, á háum hjólum, vel með farinn, 8 mánaða gamall. Verð 4000. Uppl. í síma 40115. Góður Pedigree barnavagn til sölu. Simi 50365 kl. 3—5. Veiðimenn. Urvals veiðiánamaök ar til sölu að Skúlagötu 80 II. hæð t.v. ____ Til sölu sjálfvirk Bernina sauma- vél. Uppl. í síma 33531 eftir kl. 7 Mótorhjól. Á Kópavogsbraut 66 eru til söjp. mótorhjól. Uppl. í síma 41453. ~ Innkaupatöskur, kvenveski, seðla veski með nafnáletrun, hanzkar, slæðqr og sokkar. Hljóðfærahúsið, leðurvörudeild, Laugavegi 96. — Sími 13656, Gróðrarstöðin Garðshorn Foss vogi. Limgeröisplöntur, gljávíðir, brekkuvíðir, birki o. fl. Einnig birki til gróðursetningar í skrúðgörðum og sumarbústaðalöndum, Til sölu gömul máiverk. Við kaup um og seljum í umboðssölu, skipt um á listaverkum, antikvörum og gömlum bókum. Málverkasalan Týs götu 3. Sími 17602. Garöeigendur. Nýkomnar Rotho hjólbörur, 4 gerðir, ioftfylltir hjól barðar, kúiulegur, galv. skúffur, léttar og handhægar. Vestur-þýzk úrvalsvara. Póstsendum. Ingþór Haraldsson hf. Grensásvegi 5. — Sími 84845. Veiðimenn, ánamaökar tii sölu. Uppi. í síma 17159, ÓSKAST KEYPT Notaðir munir (stóiar, dívanar o.fi.) óskast í bráðabirgðaíbúð. — VeVður sótt. Sfmar 38198. Óska eftir að kaupa einfalda við- arhurð, stærð 192 cm x 80 cm. — Uppl. í síma 40602. Vii kaupa vel með farið gólfteppi stærð 3x4 eða 4x4. Uppl. í síma 52221. Óska eftir að kaupa utanborðs- mótor um 20 ha. Uppl. í sfma — 99-4286, Hveragerði. Lítið telpureiðhjól óskast. Uppl. í síma 52545. Rafmagns búðarkassi með áfastri reiknivél óskast til kaups. Uppl. í síma 24764._________________________ Óska eftir að fá keypt lítiö þrí- hjól í skiptum fyrir stórt (þríhjól). Sími 82832. Barnavagn óskast. Einungis ný- legur og vei með farinn vagn kemur til greina. Uppl. í síma 84812. Óska eftir telpuhjóli millistærð. Uppl. í síma 14350. _____ Vil kaupa notaðan hefilbekk. — Uppl. í síma 35817. Gamalt vélhjól éða Honda skelli naðra óskast til kaups. Má vera bil- að. Sími 36421. _____ FATNAÐUR Kápa, kjóll og húfa (sett) á 12—14 ára telpu (nr. 36) til sölu. Uppl. í sfma 20952. Strigaskórnir eru komnir, lágir og uppreimaðir. Hagstætt verð. — Verzl. Sigríðar Sandholt, Skipholti 70, sími 83277. Fyrir börn í sveit og sumardvöl: Gúmmístígvél, gúmmískór, ullar- hosur, strigaskór, bandaskór, sand alar, spariskór, götuskór, léttir inni skór og sokkahlífar. Einnig stígvél, strigaskór og bandfiskór á full- orðna. Skóbúöin Suöurveri, Stiga- hlíð 45, sími 83225.______________ Dömuri Nýkomnir sumarkjólar úr finnskri bómull. einnig úr sænsku terviene. Klæðagerðin Elizt, Sk .lolti 5. Tízkubuxur terylene fyrir dömur og telpur, útsniðnar og beinar. — Miötúni 30, kjallara. Simi 11635 kl 5—7. ’ HEIMILISTÆKI Sjálfvirk Hoover þvottavél til söiu. Uppl. í síma 84359. ----------------j--- Þvottavél, Vaskebjörn, með suðu til sölu, verð kr. 5000. Uppi. í síma 93-1833 eftir kl. 20 HÚSCÖGN Eldhúsborð og 4 kollar til sölu. Einnig sófaborð og góifteppi 4J/2x4 m. Uppl. í síma 15168. Sporöskjulagað sófaborð á einum fæti óskast. Uppl. f sfma 20252. Til sölu armstóll, verð kr. 2000. Sími 30.377. Svefnherbergishúsgögn. Til sölu mjög vel með farin svefnherbergis húsgögn og þvottavél. Uppl. f síma 37728. Óska eftir sófasetti. Uppl. f síma 81494, Kaupi vel með farin húsgögn, gólfteppi, ísskápa og margt fleira. Einnig ýms'a gamla muni. Sel ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborð. Fornverzl. Grettisgötu 31, sími 13562. Svefnbekkir, vandaðir, ódýrir. — Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími 20820. BILAVIÐSKIPTI Til sölu varahlutir í Volgu: mótor, drif, gírkassi o.m.fl. Uppl. í síma 83771. _____________________ Ford Prefect árgerð ’46 gangfær til sölu. Verð kr. 5 þúsund. Til sýn- is í dag í Goðheimum 26. Sími — 36160. 4ra-5 manna bíll í góðu lagi ósk- ast til kaups gegn 30 þús. kr. stað- greiðslu. Tilboð í síma 34766 í dag ogámorgun. Tii sölu Taunus ’59 station, — Skipti möguleg. Til sýnis kl. 2—5 í dag. Hef kaupendur að Moskvitch ’60—’67. Bílaverkstæði Sigurðar Helgason, Súðarv. 38. Ekið inn Kænuvogsroegin. Sími 83495. Toppventlavél, framrúða og fi. í Moskvitch til söiu, verð kr. 2000. Á sama stað miðstöðvarketill 300 lítra ta-nkur og fleira. Verð 1000. — Uppl. í síma 40115. Óska eftir sjálfskiptingu f Chevro let ’55 til ’57 6 cy! uppl. f síma — 84271. Til söiu Bronco árg. 1966 og aftanívagn. Uppl. í síma 40841 kl. 5—7 i dag. Á.; ...-■.--L ' - ■; Vil kaupa startara f Moskvitch, ekki eldri en árgerð 1959. Sími — 84332. Góð bensínvél f Mercedes Benz 180 fólksbíl, 4 cvl árgerð ’56 óskast til kaups. Uppl. í síma 31281, Buick special ’66 í toppstandi nýsprautaður til söiu. Uppl. í síma 32531. FASTEICNIR Til sölu 4ra herb. íbúð ásamt góð um bíiskúr í Hafnarfiröi. Skipti á 4—5 herb. íbúð í kjailara eða í risi í Reykjavík kæmu til greina. Uppl. í síma 52129. Raðhús í smíðum í Breiðholti er til sölu. Uppsteypt plata og kjallari. Nánari upplýsingar í síma 84699 um helgina. _____________ íbúð til sölu milliliðalaust, 3ja herbergja íbúð við Skipasund, í kjallara, til sölu. Teppalögð, tvö- falt gler í gluggum. Vérð 850 þús. Útborgun 350 þúsund sem mætti skipta. Til greina kæmu sk'pti á 4ra herbergja hæð. Uppl. í síma 81878. HÚSNÆÐI í Ibúð til leigu 1. júní að Austur brún 4. Uppl. í síma 21986. Hafnarfjöröur. Lítil íbúð til leigu í Ilafnarfirði í 4 mán. Sér inngangur. Sfmj 52069. 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 36592. Gott herb. með skáp til leigu. — Uppl, f síma 23785 til kl. 3. Til leigu í Hafnarfirði: einstakl- ingsherb. og í sama húsi tvö herb. og eldhús ásamt baði. Uppl. í síma 81666. Bflskúr til leigu. — Uppl. í síma 14644, Til leigu. 2ja herb. íbúð við Mið bæinn leigist barnlausu, reglusömu fólki. Hálfs árs fyrirframgr. strax og síðan um hverja fardaga. Tilb. með uppl. sendist augl. Vísis fyrir miðvikudag auðkennt: ,,11837.“ Til leigu 2ja herb. íbúð við Rauð arárstíg. Aðeins fullorðið fóik kem ur til greina. Uppl. í síma 20936 frá kl. 3—6 laugardag. Einbýlishús ásamt bílskúr til leigu í Hafnarfirði, teppi á gólfum, ræktuð lóð. Uppl. í sfma 51108. 4ra herb. íbúð til leigu nú þegar í Vesturbænum. Tilb. sendist augl. Vísis sem fyrst merkt: „11832,“ Herb. meö aðgangi að eldhúsi, til leigu fyrir einhleypa, reglu- sama konu. Uppl. að Hverfisgötu 90 eftir hádegi f dag, laugardag. Til leigu 4ra herbergja íbúð á jarðhæð að Rauðalæk 45, teppi á gólfum, sérinngangur. Ti1 sýnis á laugardag kl. 3—6. V í S I R . Laugardagur 24. maí 1969. Ný 4ra herb. íbúð til leigu í Ár- bæjarhverfi, til styttri eða lengri tíma, laus strax. Uppl. í síma 41845 125—T30 ferm. íbúð í nýju húsi í Kópavogi, vesturbæ, bezta staö, til leigu. Allt sér. Útsýni yfir alla borgina, Tilb. merkt: „6 mánuðir” sendist augl. Vísis sem fyrst. HÚSNÆPI OSKAST Ibúð óskast. 1 herb. og eldhús óskast í Köpavogi, einnig bílskúr í Reykjavik, helzt í Vesturbæ. — Uppi, í síma 42117. 5—G herb. íbúð öskast til Ieigu. Uppl j síma 83949.______________ 2 herb., eldhús og bað óskast um mánaðamótin júlí-ágúst eða ágúst- sept. Öruggar mánaðargr. Sími 36529. Ung hjón með eitt barn óska eft- ir tveggja herb. íbúð. Uppl. í síma 38926 laugardag og mánudag kl. 4—6 2ja til 3ja herb. fbúð óskast. — Uppl. f sfmá 82654. Ung stúlka óskar eftir að taka á ieigu 1 herb. og eldhús eða að- gang að eldhúsi, sem næst Lauga- Iækjárskóla. Sími 33938 eftir há- degi í dag. Einhleyp kona á sextugsaldri óskar eftir lítilli íbúð, 1 stórri stofu eða 2 minni og eldhúsi ásamt geymslu, fyrir sanngjarnt verð, helzt í gamla bænum. Tilb. merkt: „Rólegt—11834“ sendist augl. Vísis Rösk stúlka óskast í matvörubúð, vaktavinna. Óvön kemur ekki til greina. Tilb. með uppl. um fyrri vinnustaði sendist augl Vísis fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Vön— 119.“ Au pair. Ung reglusöm stúlka óskast á heimili í New York, strax. UppT. í síma 52453. ATVINNA OSKAST Tvær 16 ára stúlkur óska eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma 19580. Tvær 14 ára stúlkur óska eftir barnagæzlu eða einhverri vinnu í sumar. Margt kemur til greina. — Uppl. f síma 21937 - Tek ungbörn í gæzlu á sama stað Dugleg kona óskar eftir vinnu í 3 mán., góð enskukunnátta, vön afgreiðslustörfum. — Uppl. í síma 81083 næstu daga_______ Atvinna. Ungur, reglusamur mað ur óskar eftir að komast að sem I bifreiðastjóri, helzt úti á landi. — Uppl. í sfma 10729.______ Ungur maður óskar eftir vinnu. Hefur bílpróf. Uppl, f sfma 17972. 15 ára stúlka óskar eftir plássi í sveit Sími 50641. tapað—fundip Gleraugu í bláu hulstri töpuðust miðvikudaginn 21. þ.m. Finnandi vinsaml. hringi f síma 15216 Lítill, hvítur páfagaukur tapaðist hjá Grafarholti 22. maf. Flaug í átt upp í Mosfellssveit. Finnandi vinsaml. geri aðvart í símum 18997, 17561 og 81122. Fundarlaun kr. 1000, Sl. sunnudagskvöld tapaðist drengjaúlpa á Miklatúni Finnandi vinsaml. hringi í síma 15254. BARNAGAZI.A , Vil gæta ungbarns í sumar hálf- an eða allan daginn Uppl. f síma 38976, 13 ára telpa vill taka að sér að gæta barna í sumar í Hagahverfi eða nágrenni. Uppl. ( sfma 18149. Stúlka á 14. ári, vön bömum, óskar eftir barnagæzlu í sumar, helzt í Háaleitishverfi eða nágrenni. Sími 38202. Barngóð, áreiðanleg 14 ára stúlka óskar eftir að gæta barna í sumar. Er vön börnum. Uppl. í síma 34972. 12 til 13 ára telpa óskast til að gæta barna f Vesturbænum. Uppl. f síma 21790. SUMARDVÖL Óska eftir að koma 12 ára dreng á gott sveitaheimili. Uppl. í síma 50793. ÝMISLEGT Túnbiettur til leigu, 2 — 3 dag- sláttur, Sfmi 40383 og 13445. ÞJÓNUSTA Fataviðgerðir. — Fataviðgerðin Lönguhlíð 13 er flutt að Skúlagötu 54, 3. hæö t.v. Sími 37728 Opnum bifreiöaþjónustu þriðju- daginn 27. maí Tækni hf. Súðarvogi 9. Sími 38250 og 33599 Mold helmkeyrð í lóðir og garða. Útvega einnig túnþökur og hraun- hellur. Pantið með fyrirvara. Sími 84497. Bifreiðastjórar, munið bensfn oB hjólbarðaþjónustu Hreins viö Vita torg. Bensínsala og hjólbarðavið- gerðir til kl. 1 eftir miðnætti alla daga. Fljót og góð þjónusta. Sími 23530. Reiöhjóla- og barnavagnaviðgerð ir. Viðgerðir á reiöhjólum, kerrum barnavögnum o. fl. Viðgeröaverk- stæði Hátúni 4. (Við verzl. Nóatún) Tek aö mér nýlagnir, hita og hreinlætisiagnir. Skipti hitaveitu- kerfum. Tek- einnig að mér allar viðgerðir viðvíkjandi pípulögnúm. Vönduð vinna. Sími 17661. Húsaþjónustan sf. Málningar- vinna úti og inni, lagfærum ým- islegt s. s. pípl. góirdúka flísa lögn, mósaik, brotnar rúður o. fl. Þéttum steinsteypt þök. — Gerum föst og bindandi tilboð ef óskað er. Símar 40258 og 83327. Húseigendur athugið! Tek að mér ýmsar viðgeröir á húsum, hreinsa rennur, þétti sprungur og einnig gluggahreinsun. Sími 21604 eftir kl. 7 á kvöldin. Innréttingar. Getum bætt strax við smíði á eldhúsinnréttingum, svefnherbergisskápum, sólbekkjum o. fl. Uppl. f sfma 31205 eftir kl. 7 á kvöldin og um heigar. Garðeigendur, athugið! Tek að mér að skipuleggja og teikna garða. — Kjartan Mogensen, garðteiknari. Sími 18897. ....... ^--------, '— Garðeigendur, húseigendur. Ot- vegum fyrsta flokks hraunhellur, l','><>ium ef óskaö e’r, steypum plön, helluleggjum. standsetjum lóðir. — Sfmi 15928 eftir kl. 7 e.h. Málaravinna. Tökum að okkur alls konar málaravinnu, utan- og innanhúss. Setjum relief munstur á stigahús og forstofur. Pantið strax. Sími 34779. Baðemalering, ,prauta baðker og vaska I öllum litum, svo það verði sem nýtt. — Uppl. i síma 33895. Húseigendur — Húsfélög. Mál- arameistari getur bætt við sig vinnu, innan- og utan húss. Góðir greiðsluskilmálar, Sfmi 21024.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.