Vísir - 24.05.1969, Blaðsíða 15
J
V1SIR . Laugardagur 24. maí 1969.
15
—mrrrn;
HÚSAVIÐGERÐIR
Húseígendur og útgerðarmenn. Tökum að okkur viðgerðir
a 'tiUsum útí sem inni. Skiptum um og iögum þök. Setjum
( einfalt og tvöfalt gler, málum þök og báta. Lögum
gangstéttir og girðingar. Sími 21696.
BÓLSTRUN — KLÆÐNINGAR
Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Kem í hús meö á-
klæðasýnishorn og g" upp verð, ef óskað er. Bólstrunin
Álfaskciði 94, Hafnarfirði. Sími 51647. Kvöldsími 51647.
Loftpressur — gröfur — gangstéttasteypa
Tökum að okkur allt /múrbrot, gröft. og sprengingar í
húsgrunnum og holræsum, leggjum skolpleiðslur. Steyp-
um gangstéttir og innkeyrslur. Vélaleiga Símonar Símon-
arsonar, Álfheimum 28. Sfmi 33544.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægjun* stíflur með loft- og rafmagnstækjum úr vösk-
um, WC og niðurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um
biluð rör o. fl. Sími 13647. — Valur Helgason.
JARÐÝTUR — TRAKTORSGROFUR
Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur
og bílkrana til allra framkvæmda, innan sem utan borg-
arinnar.
■arðvinnslan sf
Síðumúla 15. Símar 32480 og 31080.
Heima: 83882 og 33982.
DYRASÍMI
Húseigendur — ílúðareigendur. Látið setja dyrasíma í
íbúö yðar. Annast uppsetningu á mjög góðum og ódýrum
símum í gamlar og nýjar íbúðir. Verð hvergi lægra. Geri
fast tilboð, ef óskað er. Sími 82376.
HÚSEIGENDUR — HÚSB Y GGJENDUR
Steypum upp þakrrnnur, þéttum steypt þök og þak-
rennur, einnig sprungur í veggjum með heimsþekktum
nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og
snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. í síma 10080.
G AN GSTÉTT ARHELLUR
milliveggjaplötur og skorsteinssteinar, legsteinar, garð-
tröppur o. fh Helluver Bústaðabletti 10. Sími 33545.
BÍLASPRAUTUN
Alsprautum og blettum allar geröir bíla, einnig vörubila.
Sprautum áklæði og toppa með nýju sérstöku efni. —
Gerum fast tilboð. — Stirnir s.f, bílasprautun, Dugguvogi
11, inng. ffá Kænuvcgi. Sími 33895.
Húsaþjónustan í Kópavogi, auglýsir.
Steypum þakrennur, þéttum sprungur í veggjum, einn-
ig múrviðgerðir, leggjum járn á þök, bæti. Steypum gang-
stéttir leggjum hellur, leggjum dren. Vanir menn. Sími
42449 eftir kl. 7 á kvöldin.
GARÐHELLUR
7 GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
tl
. HELLUSTEYPAN
I MéHRÍ F^svogsbl. 3 (f. neöan BorgarsjúkrahúsiÖ)
ER LAUST EÐA STÍFLAÐ?
Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. —
Hreinsa stífluð fráren..slisrör með lofti og hverfilbörkum.
Geri við og legg ný frárennsli. Set niður brunna. — Alls
konar viðgerðir og breytingar. — Sími 81692.
HÚSAVIÐGERÐIR
Stevpum upp þakrennur og þéttum sprungur. Einnig múr-
viðgerðir. setjum í gler, málum þök og báta. Menn með
margra ára reynslu. Sími 83962 og 21604 eftir kl. 7 e.h.
GANGSTÉTTIR —
BÍLASTÆÐI
Leggjum og steypum gangstéttir og bíiastæði, ennfremur
girðiim við lóöir og sumarbústaðalönd.' Sími 36367.
LÓÐASTANDSETNING
Standsetjum og gerum við lóðir. Leggjum og steypum
gangbrautir og bílastæði. Simi 37434.
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
í öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson,
sími 17604.____________________________
PÍPULAGNIR
Skiptí hitakerfum. Nýlagnir, mðgerðir, brevtingar á vatns
leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Simi 17041.
Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari.
KAUP — SALA
GARÐBÖRUR, FLUTNINGSVAGNAR,
sekkjatrillur og póstkassar. Fyrirliggjandi margar gerðir.
Nýja blikksmiðjan hf. Ármúla 12, simi 81104.
INDSERSK UNDRAVERÖLD
Langar yður til að eignast fá
séðan hlut. — í Jasmin er
alltaf eitthvað fágætt að
finna. — Orvalið er mikið af
fallegum og sérkennilegum
munum til tækifærisgjafa. —
Elnnig margar tegundir af
reykelsum. Jasmín Snorra-
braut 22.
BIFREIDAVIDGERDIR
BIFREIÐAEIGENDUR
Bílastilling, Dugguvogi 17, hefur opnað að nýju, var áður
að Borgarholtsbraut 86. Annast — hjólastillingar, mótor-
stillingar, ljósastillingar og balanseringar fyrir allar stærð-
ir bifreiða. — Sími 83422. Erling Alfreðsson.
OKUKENNSLA
Ökukennsla. Kenni á Saab, tek
fólk í æfingatíma. Uppl. í síma
81780.
Kenni á Volkswagen. Jóhann
Guðbjömsson. Sími 37848.
Ökukennsla. Kennt á Opel Rek-
ord. Kjartan Guöjónsson. Símar
34570 og 21721.
ökukennsla. Guðjón Jónsson. —
Trausti Pétursscn. Simar 84910 og
36659.
ökukennsla.
Torfi Ásgeirsson.
Simi 20037.
Ökukennsla. Get enn bætt við
mig nokkram nemendum, kenni á
Cortínu ’68, tímar eftir samkomu-
lagi, ú! öll gögn varðandi bíl
próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars
son, sími 35481 og 17601.
Ökukennsla. Kenni á Volkswagen
1500. Tek fólk I æfingatíma. Allt
eftir samkomulagi. Jón Pétursson.
Simi 2 3 5 7 9.
Ökukennsla. Gunnar Kolbeins-
son. Sími 38215.
HREINGERNINGAR
Gerum hreint: íbúðir, stigaganga,
stofnanir. Einnig gluggahreinsun.
Menn með margra ára reynslu. —
Hörður. Sími 84738.
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús
gögn. Tökum hreingerningar utan
borgarinnar. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Kvöldvinna á sama
gjaldi. — Þorsteinn, sími 14196
(áður 19154).
Nýjung i teppahreinsun.'— Við
þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla
fyrir þvl að teppin hlaupa ekki
eða lita frá sér. Erum enn með okk
ar vinsælu véla- og handhreingem
ingar, einnig gluggaþvott. — Erna
og Þorsteinn, sími 20888.
Vélhreingerning. Gólfteppa og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. — Þvegillinn. Sími 42181.
Gluggahreinsun og rennuhreins-
un. Vönduð og góö vinna. Pantiö
í tima i síma 15787.
Hreingernijigar, gluggahreinsun,
vanir menn, fljótt og ve) unnið,
tökum einnig að okkur hreingern-
ingar utan borgarinnar. Bjarni, —
sími 12158.
Þrif. — Hreingerningar, vél-
hreingérningár og gólfteppahreins.
un. Vanir men:. og vönduð vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. —
Haukur og Bjarni.
Hreingemingar (ekki vél). Gerum
hreinar íbúöir, stigaganga o. fl., höf
um ábreiður yfir teppi og húsgögn.
Vanir og vandvirkir menn. Sama
gjald hvaða tíma sólarhrings
sem er. Sími 32772.
Nýjung — Þjónusta
Dagblaðið Vísir hefur frá 1. apríl s.l. tekið upp
þá nýbreytni, að þeir sem ætla að setja smá-
auglýsingu í blaðið geta hringt fyrir kl. 16
og óskað eftir því, að hún verði sótt heim
til þeirra. Verður það síðan gert á tímabil-
inu kl. 16—18 dag hvern gegn staðgreiðslu.
AXMINSTER „ROGGVA
eru teppi hinna
vandlátu.
AXMINSTER býSur
kjör viS ailra
hœfi.
AXMINSTER
ANNAÐ EKKI
GRENSÁSVEGI 8 - SÍMI 30676.
STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS
Aðalfundur
verður haldinn fimmtudaginn 29. maí kl. 16
að Hótel Sögu hliðarsal uppi.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Erindi: Birgðahald og fjármagnsnýting.
Kjartan Jóhannsson verkfræðingur.
Dæmi úr rekstri Áfengis- og tóbaksverzl
unar ríkisins.
Komið — kynnizt — fræðizt.
Stjórnin.
Aðvörun
um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila
á söluskatti.
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og
heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður
atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í um-
dæminu, sem enn skulda söluskatt 1. ársfjórð
ungs 1969 svo og söluskatt eldri ára, stöðvað-
ur, þar til þau hafa gert full skil á hinum van-
greiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxt-
um og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá
stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til
tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 23. maí 1969.
Sigurjón Sigurðsson.
\