Vísir - 29.05.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 29.05.1969, Blaðsíða 14
14 TIL SOLU Nordmende fer'ðaútvarpstæki til sölu. Uppl. eftir kl. 6 í síma 19706. Til sölu 4ra manna ristjald tvö- falt með áföstum botni ásamt 2 teppasvefnpokum, kvikmyndatöku- vél Agfa 8 mm, rafmagnshrærivél m. hakkavél og grill. Uppl. í síma 13833. Plötuspllari með hátölurum og magnara til sölu, einnig lítill ís- ekápur á sama stað. Gott verð. Simi 11973 e kl, 4, Lítill barnavagn Tan-Sad, til sölu, vagninn er einnig kerra sem hægt er að leggja alveg saman, bremsur á fram og afturhjólum, nýlegur, blár. Verð kr. 1500. Sími 15225. Sjónvarpstæki til sölu. Uppl. i síma 11267. Vinnuskúr. Litill vinnuskúr til sölu. Uppl. i síma 38750. Pedigree barnavagn vel með far- inn til sölu. Verö kr. 3000. Sími 37244 eftir kl. 8 á kvöldin. Veiðimenn. Ánamaðkar fil sölu. Uppl. í síma 17159. D.B.S. drengjareiöhjól til sölu. Uppl, 1 síma 11107. Vel meö farin lítiö ekin Kreidl er skellinaðra til sölu. Uppl. í síma 81999 Vel með fariö D.B.S. drengja- reiðhjól með gírum til sölu. Uppl. í síma 36649. Til sölu barnakojur, saumavél i borði, rafknúin zig-zag. Einnig mál verk. Uppl. ( sima 32702. Til sölu vandaður stofuskápur, þýzkur. Einnig nýleg saumavél (automatic) í skáp, tækifærisverð. Uppl. i síma 31052.______________ Bassagítar í góðu ásigkomulagi til sölu, gott verö. Uppl. í síma 40855, Peggy bamavagn vel með far- inn til sölu. Sími 36406.________ Garðplöntur — sumarbióm, egá og grænmeti. Gróðrarstöðin Krísu- vik. Innkaupatöskur, kvenveski, seðla veski með nafnáletrun, hanzkar, slæður og sokkar. Hljóöfærahúsið, leöurvörudeild, Laugavegi 96. — Simi 13656, Gróðrarstöðin v Garðshorn Foss vogi. Limgerðisplöntur, gljávíðir, brekkuvíðir, birki o. fl. Einnig birki til gróðursetningar í skrúögörðum og sumarbústaðalöndum. ÓSKAST KEYPT t Vantar nokkurt magn af notuðu mótatimbri, allar (stærðir. Uppl. i sima 32601. Reflex myndavél óskast til kaups má ekki vera mjög dýr. Upp). i sima 15225, Vespa óskast til kaups. Uppl. I síma 12499 kl, 9—5. Drengjareiðhjól — þvottavél. — Drengjareiðhjól 24” og sjálfvirk þvottavél óskast Simi 20972 eftir kl. 7. Tvö bamareiöhjól meö hjálpar- hjólum óskast. Til sölu á sama staö Hoover þvottavél og Baby strauvél. Uppl. í sima 14795. Óska eftir góöri barnakerru. Á sama stað til sölu lítil þvottavél, hentug fyrir baö. Uppl. 1 síma — 84346.' Oska eftir litium skúr í sæmi- legu standi. Uppl. í dag 1 simá — 83093 kl. 1—4. Vantar 2 þakglugga og 2ja heilna suðuplötu. Sfmi 34129. V í S IR Fimmtudagur 29. maí 1969. Óska eftir góðu vel með förnu píanói. Hringið í síma 83243. Lítil máiningarsprauta óskast til kaups. Uppl. á daginn í síma 17910 og á kvöldin í síma 15052. Til sölu lítiö notuö dönsk föt á 8—9 ára dreng, blár flauelsjakki og röndóttar buxur og hvít skyrta. Njálsgötu 9. Sími 17673 eöa 41520. Fyrir börn í sveit og sumardvöl: Gúmmístígvél, gúmmískór, ullar- hosur, strigaskór, bandaskór, sand alar, spariskór, götuskór, léttir inni skór og sokkahlífar. Einnig stígvél, strigaskór og bandaskór á full- orðna. Skóbúöin Suðurveri, Stiga- hlíð 45, sími 83225. HUSG0GN Húsgögn óskast. Óska eftir að komast í samband við fólk sem vill selja húsgögn t. d. vegna brott flutninga. Sími 32072. Góður svefnbekkur sem hægt er aö stækka til sölu. Uppl. í síma 16702. Sófasett til sölu Létt, 3ja sæta, þarf lagfæringar. Verð 1000 kr. Uppl. í síma 38484. Til sölu stáleldhúsborð, tveir stól ar og bekkur, Uppl. í síma 21707 eftir kl, 5. Til sölu tvísettur fataskápur að Hávallagötu 44 1. h^ö kl. 8—9 e.h. Bílakaup — Bilakaup. Höfum til ’sölu 4, 5 og 6 manna bíla, Pick up bíla, jeppa o. fl. Verð og skil- málar við allra hæfi. Bílaskipti — Bílakaup. Rauðará, Skúlagötu 55. Sími 15812. Jeppakerra til sölu. Einnig vöru- bílsdekk Cooper 8x22 og Ford F. 500 2 tn. vörubíll. Simi 338t>». Óska eftir vél í Benz 190, bensín Simi 30135.______________________ Vil kaupa Skoda station eða svipaðan bíl ekki eldrí en ’62. — Sími 81979. Varahlutir og vél í Volvo P. 444 tjl sölu. Sími 16674._________ Til sölu Opel Rekord ’59 í góðu lagi. Uppl. í Bílaval Laugavegi 90-92. Sími 19092. Willys '55. Til sýnis og sölu er Willys ’55 að Nökkvavogi 22 í dag og á morgun. Uppl. gefur Halldór Sigurðsson. Sími 34877. Skipti koma til greina. •_________ Til sölu Willys jeppi árg. ’42 með Egilshúsi, á nýlegum hjólbörö um. Ógangfær. Uppl. í síma 51753. Óska eftir gírkassa í Willys ’42. Uppl. í síma 84063 eftir kl. 7.___ Skrifborðsstólar, klúbbstólar, fundarstólar fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofa Jakobs og Jóhann- esar, Bergstaðastræti 9B. Sími — 13618. Kaupi vel með farin húsgögn, gólfteppi, ísskápa og margt fleira. Einnig ýmsa gamla muni. Sel ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborð. Fornverzl. Grettisgötu 31, simi 13562. Svefnbekkir, vandaðir, ódýrir. — Hnotan, húsgagnaverzlun. Þórsgötu 1. Simi 20820. HEIMILISTÆKt Bernina saumavél til sölu, verð kr. 13.500. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 33531 Rafha eldavél til sölu. Sfmi 23365. Til sölu góðir frvstiskápar breyt um einnig gömlum kæliskápum í frystiskápa. Fl.iót og góð afgreiðsla. Uppl. í síma 52073._________________ Óska cftir að kaupa framrúðu c>g framstuöara í Ford ’59 fólksbíl. Uppl. í síma 16957 kl. \7—9. Höfuni kaupendur að öllum gerö- um bifreiöa gegn staðgreiöslu. Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg. Sími 23136. Til leigu 4 herbergi, hentug fyrir skrifstofu, teiknistofu, saumastofu eða annan léttan iðnað. Leigist einn ig I tvennu Iagi. Uppl. i síma — 17276. Stór 3ja herbergja íbúð til leigu, gólfteppi, sími. Verð kr. 7 þús. pr. mán. Tilboð merkt „Vesturbær — 12109“ sendist augid. Visis fynr 1. júní. 2 samliggjnndi herbergi til leigu á góðum stað í bænum. Uppl. milli kl. 4 og 7 í síma 36181. Gott herbergi til leigu á bezta stað í miðbænum. Uppl. I síma — 22669 eftir kl. 6 e.h. , Hæð í einbýiishúsi til Ieigu 4 herbergi, geymsla í kjallára, sjálf- virk þvottavél, uppþvottavél, hús- gögn og allur heimilisútbúnaöur getur fylgt, stór vel ræktuð lóð, góð ar strætisvagnaferðir. Uppl. í síma 12711. HUSNÆDI OSKAST 1—2 herb. íbúö óskast á leigu í Revkjavík, sem fyrst. Uppl. í síma 50921. 2—3ja herbergja íbúð óskast til leigu strax I Rvík, helzt í miðbæn um. Aðgangur aö síma æskilegur. Uppl. í síma 41110. Til leigu. Góö ir jeppi til leigu með bílstjóra. Uppl. í síma 52670 e. kl. 7 í dag. FASTEIGNIR Til sölu 4ra herb. íbúð ásamt góð um bílskúr í Hafnarfiröi. Skipti á 3—5 herb. íbúö í kjall^ra eöa risi í Reykjavík kæmu til greina. Uppl. ‘í síma 52129. SAFNARINN íslenzk frímerki ónotuð og notuð kaupir hæsta verði Richard Ryel Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími 84424 eftir kl. 18.00. 2ja herb. íbúð til leigu 1. júní að Austurbrún 4. Sanngjörn leiga. Tilboö leggist inn á afgr. blaðsins fyrir hádegi á laugardag merkt — „Teppalögð“ Herbergi tii leigu. Uppl. í síma 35951. Til leigu 5 herbergja íbúð í Vii kaupa notaöan ísskáp ca 20 ■ Hraunbæ 42. Uppl. veittar í síma 12343 og 23338 kl. 1 -5.__________ Til sölu er notaður Isskápur,, Westinghou.se. UppL i síma 15024. j Kennslukona óskar eftir 1—2 herb. ibúð sem næst Landakots- skóla. Uppl. í síma 37221. 2 bræður óska eftir herbergi um mánaðamót, helzt í Kópavogi. Sími 41383. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 83564. Húsnæði óskast. Óska eftir 3ja til 4ra herb. ibúð, helzt í Kópavogi. Uppl. í síma 42215. Á sama stað er til sölu nýleg gaseldavél. 2 herb. og eldhús eða aögangur að eldhúsi óskast, sem fyrst eða 1. júlí. Algjör reglusemi. Örugg greiðsla. Sími 23884. Óskum eftir upphituðu herbergi í kjallara í austurbænum ; fyrir geymslu Uppl í síma 17876 eftir kl. 5. Ibúð óskast. 2—4ra herb. Ibúð óskast í Kópavogi eða Hafnarfirði. Uppl. gefur Lögfræðiskrifstofa Sigurðar Helgasonar. Sími 42.390. Óskum eftir lítilll íbúð á leigu. Uppl. í síma 12562.___________________________________ tingur reglusamur piltur óskar eftir herbergi í miðbænum eöa Fossvogi. Uppl. i síma 40686 eftir kl. 6. kúb^ Uppl. í sima 83256. Til sölu þvottavél. Siva á kr. 4500. Uppl. í síma 17564. BtlAVIDSKIPTI | Skoda Oktavía með bilaöa vél til sölu. Uppl. í síma 32928.___ Til sölu sæti í 17 manna Merced- s Benz. Uppl í sima 35591 eftir 1. 8. Til sölu strax Landrover árg. 1966. Uppl. í síma 10115 í dag og á morgun. Bílútvarp. Blaupunkt sem nýtt til sölu. Uppl. í síma 20024 kl. 7—8 í kvöld. Til sölu Benz dísil-mótor 6 cyl. meö 5 gtra kassa og öllu tilheyr- andi. Sími 12499 fimmtudag og föstudag kL 9 — 5._______ Varahlutir í Ford árg. 1958 til sölu. Vél með gírkássa, power stýri, fram- og afturrúða o. m. fl. í Fordbíla. Uppl. í síma 30435 eftir kl. 5.30. Vil kaupa 5 manna bfl, útb. kr. 40 þúsund. Uppl. í síma 23724 kl. 7-9 e.h. 3ja herb. ibúð I vesturbænum til leigu frá 1. júní til 15. okt. meö eöa án húsgagna. Uppl. I síma 82478. 4ra herb. fbúð við Alfaskeið í Hafnarfiröi til leigu frá 15. júní, leigutímabil gæti verið allt að tvö ár. Uppl. í síma 52061 kl. 4 — 7 í dag. Stofa til leigu á Sólvallagötu 3, I. hæð, Aðgangur að eldhúsi kem- ur til greina. 3ja herb. íbúð, nýmáluð, til leigu í Kópavogi. Uppl. í síma 11293. Hjón með 1 barn óska eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 81368 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Forstofuherbergi óskast til leigu í Hlíðunum, fyrir reglusama stúlku. UppLí síma 10693 30—50 ferm iönaðarhúsnæði ósk ast strax. Sími 52522. 2 samliggjandi herbergi með hús'- gögnum og aðgangi aö eldhúsi og síma leigjast yfir sumarmán (júní, júlí, ágúst), helzt stúlkum. Uppl. I síma 13780 milli kl. 5 og 7 í dag. Þakherbergi til leigu á Kjartans- götu 7. Til sýnis eftir kl. 6. 5 herb. ný íbúð á góðtjm stað í Kópavogi til leigu. Uppl. í síma — 12831. Til leigu 2ja herb. íbúö. Einnig skúr (ekki bílskúr). Uppl. í sírha 50526. Óska aö taka á leigu góða 3ja— 4ra herb íbúð. Skilvfsi og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 19728 í dag. ATVINNA I Stúlka, sem hefur bíl, óskast til að taka aö sér lítiö íþróttafélags- heimili í úthverfi bæjarins í sumar. Uppl. í síma 21394. Vinna í boöi við að ganga í hús og selja sérstaka vörutegund. Til- valið fyrir áhugasama unglinga. — Tilboð sendist augld. Vísis merkt „12024". Stúlka vön jakkasaumi óskast nú þegar. Hreiðar Jónsson klæð- skeri, Laugavegi 10. Sími 16928. Ráöskona óskast til að hugsa um heimili fyrir 1 mann á Stokkseyri. Uppl. I síma 15877. Ráðskona óskast til að annast lftið heimili í kaupstað úti á landi. Uppl. í síma 37244 eftir kl. 8 á kvöldin. Bamgóð kona óskast til að gæta bama 6—9 klst. vikulega. Við Laugarnesveg. Uppl. í síma 37189 kl. 19—20. ATVINNA OSKAS Kona yfir þrítugt vön skrifstofu og afgreiðslustörfum óskar eftir vinnu. Vélritunar og enskukunn- áttá. UppL í síma 14897.____________ Vist eða barnagæzla óskast fyrir 14 ára telpu. Er vön. Býr í Land- spítalahverfinu. Sími 19759._______ 19 ára piltur óskar eftir atvinnu, hefur bílpróf, iðnnám kemur til greina. UppL í síma 52706. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu, er gagnfræðingur, bamagæzla gæti komið til greina. Uppl. í síma 33966.________________ Reglusöm ung stúlka utan af landi óskar eftir vist. Sími 37664. Vanan afgreiðslumann vantar vinnu 1. júní. Þeir sem hafa áhuga á þessu sendi nafn og símanúm- er til augl. Vísis fyrir laugardag merkt „Heiðarlegur 12046“. 23ja ára stúlku vantar vinnu nú þegar. Er vön afgreiöslu. Afleys- ingar í sumarleyfum koma til greina. Simi 34201. 16 ára stúlka sem er að Ijúka gagnfræðaprófi óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 22789 milli kl. 4 og 7 e.h. í dag og á morgun. 14 ára piltur óskar eftir vinnu í sumar, hefur reiöhjól. Uppl. í síma 38994. Tvær 16 ára stúlkur óska eftir vinnu í sumar. Bamagæzla kemur til greina. Uppl. í síma 19580. 16 ára stúlka óskar eftir einhvers konar vinnu I sumar. Bamagæzla Itemur • til greina. Uppl. 1 sfma 36884. EINKAMAL Tvær stúlkur óska eftir að kynn- ast mönnum á aldrinum 25—35 ára sem hafa áhuga á ferðalögum. Til- boð með nafni og símanúmeri send ist augld. VIsis fyrir 6. júní merkt „Ferðafélagar". SUMARDVÖL Sumardvöl. Get bætt við mig 2 börnum á heimili í Mosfellssveit. Uppl. í síma 66264. Drengur 15—16 ára, helzt vanur vélum óskast í sveit. Uppl. I sima 23485 og 23486. Sveitapláss óskast. Fjórtán ára drengur óskar eftir að komast í sveiti sumar. Uppl. I síma 21804. Get tekið telpur á aldrinum 5—8 ára í sveit í sumar. Uppl. í síma X .40556 kl. 9-12 f.h. og eftir kl. 7 á kvöldin. TAPAÐ —FUNDIÐ Fermingarstúlka tapaði úrinu sínu frá Snorrabraut um Brautar- holt, Skipholt og Safamýri. Uppl. í síma 34406. _______________________ 21. þ.m. tapaðist penni Parker 51 sennilega á Bergstaöastr., Týsgötu, Klapparstíg finnandi vinsamlega hringi i sima 22198 fundarlaun. Sá sem tók réiðhjólið við húsiö aö Skipasundi 42 er vinsamlega beðinn að skila því strax. — Sími 82884. Tapazt hefur frá Álftamýri rautt drengjareiðhjól með hraðamæli og H-merkjum. Uppl. í síma 30403. — Fundarlaun. Barnakojur ta söla á sama stað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.