Vísir - 29.05.1969, Blaðsíða 15
V1SIR. Fimmtudagur 29. maí 1969.
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir
Steypum þakrennur, þéttum sprungur í veggjum, svalir,
steypt þök, og í kringum skorsteina með beztu fáanlegum
efnum. Einnig múrviðgerðir, leggjum járn á þök, bætum.
Steypum gangstéttir, leggjum hellur, leggjum dren. Vanir
menn. Sími 42449 eftir kl. 7 á kvöldin. Menn með margra
ára reynslu.
BOLSTRUN — KLÆÐNINGAR
Klæði og geri við bólstruö húsgögn. Kem í hús meö á-
klæðasýnishorn og upp verð, ef óskað er. Bólstrunin
Álfaskeiði 94, Hafnarfirði. Sími 51647. Kvöldsimi 51647.
Loftpressur — gröfur — gangstéttasteypa
Tökum að okkur allt múrbrot, gröft og sprengingar í
húsgrunnum og holræsum, leggjum skolpleiöslur. Steyp-
um gangstéttir og innkeyrslur. Vélaleiga Símonar Símon-
arsonar, Álfheimum 28. Sími 33544.
BÍLASPRAUTUN
Aisprautum og blettum allar gerðir bíla, einnig vörubíla.
Sprautum áklæði og toppa með nýju sérstöku efni. ■—
Gerum fast tilboö. — Stimir s.f, bílasprautun, Dugguvogi
11, inng. frá Kænuvcgi. Simi 33895.
JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR
Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur
og bílkrana til allra íramkvæmda, innan sem utan borg-
arinnar.
arðvirmslan sf
Síðumúla 15. Simar 32480 og 31080.
Heima: 83882 og 33982,
TEK AÐ MÉR
nýlagnir, hita og hreinlætislagnir. Skipti hitaveitukerf-
um. Tek einnig að mér allar viðgerðir viðvíkjandi pfpu-
lögnum. Vönduð vinna. Sími 17661.
VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM
Nú er rétti tíminn til að láta lagfæra steinrennurnar, ger-
um við skemmdimar og setjurn varanlegt þéttiefni í renn
umar, gemm einnig við sprungur í veggjum, þéttum
steinþök og svalir. Margra ára reynsla (Smiöir). Uppl. í
síma 16392. Geymið auglýsinguna.
G AN GSTÉTT ARHELLUR
milliveggjaplötur og skorsteinssteinar, legsteinar, garð-
tröppur o.fl. Helluver Bústaðabletti 10. Sími 33545.
HÚSAVIÐGERÐIR
Stevpum upp þakrennur og þéttum sprungur. Einnig múr-
viðgeröir setjum í gler, málum þök og báta. Menn með
margra ára reynslu. Sími 83962 og 21604 eftir kl. 7 e.h.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægjum stíflur með loft- og rafmagnstækjum úr vösk-
um, WC og niöurföllum. Setjum upp bmnna, skiptum um
biluð rör o. fl. Sími 13647. — Valur Helgason.
LÓÐ AST ANDSETNIN G
Standsetjum og gerum við lóðir. Leggjum og steypum
gangbrautir og bílastæði. Sími 37434.
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
1 öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson,
sfmi 17604.
GARÐHÉLLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
II
HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl. 3 (f. neðan Borgarsjúkrahúsið)
HÚ S A VIÐGERÐIR
Húseigendur og útgerðarmenn. Tökum að okkur viðgerðir
á húsum úti seiji inni. Skiptum um og lögum þök. Setjum
í einfalt og tvöfalt gler, málum þök og báta. Lögum
gangstéttir og giröingar. Sími 21696. ______
PÍPULAGNIR
Skiptí hitakerfum. Nylagnir, "iðgerðir. brevtingar á vatns
leíöslum og hitakerfum. - Hitaveitutengingar. Sími 17041.
rfilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari.
ER LAUST EÐA STÍFLAÐ?
Festi laus hreiniætistæki. Þétti krana og WC kassa. —
Hreinsa stifluð frárem.slisrör með lofti og hverfilbörkum. ^
Geri . við og legg ný frárennsli. Sev njður brunna. — Alls
konar viögerðir og breytingar. — Sími 81692. |
_________________________ 75
KœaaaBsraraHgraaBBBBBBHBmBHBBaBEBnnaEaBBea
GANGSTÉTTIR — BÍLASTÆÐI
Leggjum og steypum gangstéttir og bílastæði, ennfremur
giröum viö lóðir og sumarbústaðalönd. Simi 36367.
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak-
rennur, einnig sprungur í veggjum með heimsþekktum
nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgeröir og
snyrtingu á húsum, úti sem inni, — Uppl. í sima 10080.
BÓKHALD
Tek að mér bókhald og skýrslugerðir fyrir einstaklinga og
smærri fyrirtæki. — Þórður Einarsson, Dunhaga 15. Sími
19878.
ATVINNA
RAFSUÐUMENN
Viljum 'bæta við nokkrum vönum rafsuðumönnum í kvöid-
vinnu um óákveðinn tíma. — Runtal-ofnar hf. Síðumúla
17. Uppl. ekki gefnar f síma.
KAUP —SAiA
INDVERSK UNDRAVERÖLD
Langar yður til að eignast fáséðan
hlut? — í Jasmin er alltaf eitthvað fá-
gætt að finna. — Urvaliö er mikið af
fallegum og sérkennilegum munum til
tækifærisgjafa. Einnig margar tegundir
af reykelsum. Jasmin,.Snorrabraut 22.
Barnavagna og reiðhjólaviðgeröir
umboðssala á ýmsu. Geri upp reiðhjól og barnavagna.
Allt á sama stað. Mjóstræti 10. Gengið upp Bröttugötu.
* ___ BIFREIÐAVIDGERÐIR
BIFREIÐAEIGENDUR
Bílastiliing, Dugguvogi 17, hefur opnað að nýju, var áður
að Borgarholtsbraut 86. Annast — hjólastillingar, mótor-
stillingar, ljósastillingar og balanseringar fyrir allar stærð-
ir bifreiöa. — Sími 83422. Erling Aifreösson.
BIFREIÐAEIGENDUR
Þvoum .hónum og ryksugum bifreiöir, hreinsum hurða-
spjöld og toppa. Sætaviðgeröir. Trefjaplastviðgerðir og fl.
Uppl. f síma 36895. Sækjum og sendum, ef óskað er.
YMISLEGT
Bátur óskast ca. 3 tonn má vera
eldri lystibátur, vél ekki nauðsyn-
leg, trilla kemur til greina. Uppl. í
sfma 16637 heima 40863.
Óskum eftir aö taka á leigu 3—5
tonna trillu með góðri vél. Uppl. f
síma 51325.
ÞJÓNUSTA
Halló — Halló! Standsetjum lóð-
ir, sláum bletti, hreinsum glugga
o. fl. Sfmar 21129 og 35139. Geym-
ið auglýsinguna.
Trésmiður vill taka að sér alls
konar viðhald og nýsmíði í húsum.
Uppl. í sfma 22575 eftir kl. 8 á
kvöidin.
Reiðhjóia- og barnavagnaviðgerö
ir. Viðgerðir á reiðhjólum, kerrum
barnavögnum o. fl. Viðgerðaverk-
stæði Hátúni 4. (Við verzl. Nóatún)
Bifreiðastjórar, munið bensín og
hjólbarðaþjónustu Hreins við Vita
torg. Bensínsala og hjólbarðavið-
gerðir til kl. 1 eftir miðnætti alla
daga. Fljót og góð þjónusta. Sfmi
23530.
Húsaþjónustan sf. Málningar-
vinna úti og inni, lagfærum ým-
isiegt s. s. pípl. . gól.'dúka Áísa
lögn, mósaik, brotnar rúður o. fl.
Þéttum steinsteypt þök. — Gerum
föst og bindandi tilboð ef óskaö er.
Símar 40258 og 83327.
Húseigendur athugið! Tek aö mér
ýmsar viðgeröir á húsum, hreinsa
rennur, þétti sprungur og einnig
gluggahreinsun. Sími 21604 eftir kl.
7 á kvöldin^_____________________
Garðeigendur, húseigendur. Út-
vegum fyrsta flokks hraunhellur,
leggjum ef óskað er, steypum plön,
helluleggjum, standsetjum lóðir. —
Sfmi 15928 eftir kl. 7 e.h.
Málaravinna. Tökum að okkur
alls konar málaravinnu, utan- og
innanhúss. Setjum relief munstur
á stigahús og forstofur. Pantið
strax. Sími 34779.
BARNACÆZLA
11 ára telpa óskar eftir að gæta
barns í sumar, hálfan eða allan
daginn. Sími 13956.
I
Bamagæzla. Vil taka 2—3 börn
í daggæzlu. Sími 41084.
—-------------- ~ ' -I
Get tekið ungbarn i gæzlu. Uppl.
í síma 11293.
Ökukennsla. Kenni á Volkswag-
en. Þorlákur Guðgeirsson. Sfmi
35180.___________________________
Ökukennsla. Kenni á Saab, tek
fólk i æfingatíma. Uppl. í síma
81780.
Ökukennsia. Guöjón Jónsson. —
Trausti Péturs- a. Símar 84910 og
36659,
Ökukennsia.
Torfi Ásgeirsson.
Sími 20037.
HREINCERNINGAR
15 ára ábyggileg stúlka óskar eft i
ir að gæta bama á kvöldin. Uppl. j
f síma 14897._____________________■
13 ára stúlka óskar eftir að gæta j
barns í sumar, nálægt Álfheimum. j
Sími 81057.______________________ j
Hafnarfjörður. Get tekið ung- j
böm í fóstur allan daginn. Uppl. í
í sfma 50043._____________________■
12 ára telpa óskar eftir barna- j
gæzlu í Háaleitishverfi. Uppl. í ’
síma 32949. ;
13 ára telpa óskar eftir barna-
gæzlu, helzt í Hlíðunum. Uppl. í
síma 31095.
12 ára barngóð telpa óskar eftir
að passa barn í sumar, helzt í
Garðakauptúni, Arnarnesi eða Hafn
arfirði. Uppl. í síma 51080.
Unglingstelpa óskast til barna-
gæziu í sumar f vesturbænum. —
Uppl. í síma 14833 eftir kl. 4.
OKUKENNSLA
Ökukennsla. Get enn bætt viö
mig nokkrum nemendum, kenni á
Cortínu '68, tímar eftir samkomu-
lagi, ú: öll gögn varðandi bfl
próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars
son, sími 35481 og 17601.
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúöir, stigaganga, saii og stofnan
ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús
gögn. Tökum hreingerningar utan
borgarinnar. Gerum föst tilboö ef
óskað er. Kvöldvinna á sama
gjaldi. — Þorsteinn, sími 14196
(áóur 19154),_________
Vélhreingerning. Góifteppa og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. — Þvegillinn. Sfmi 42181.
Nýjung í teppahreinsun. — Við
þunhreinsum gólfteppi. — Reynsla
fyrir því að teppin hlaupa ekki
eða lita frá sér. Erum enn með okk
ar vinsælu véla- og handhreingern
ingar, einnig gluggaþvott. — Erna
og Þorsteinn, simi 20888. _____
Hreingerningar, gluggahreinsun,
vanir menn, fljótt og vel unnið,
tökum einnig að okkur hreingern-
ingar utan borgarinnar. Bjarni, —
sími 12158. 1
Þrif. — Hreingerningar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins
un. Vanir men:. og vönduð vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. —
Haukur og Biarni.
Gerum hreint: íbúðir, stigaganga,
stofnanir. Einnig gluggahreinsun.
Menn með margra ára reynslu. —
Hörður. Sími 84738.
i
i
í
Harðviðar-
útihurðir
jafnan fyrirliggjandi
innihurðir
Eik — gullálmur
Hagkvæmt verd
Greiðsluskilmálar
RÁNARGÖTU 12 —SÍMI 19669
ýtthf &■ 'Útikufiit
LEIGANsS]
Vinnuvélar til leiqu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Sllpirokkar
Hitablásarar
HOFDATUNI 4 -