Vísir - 11.07.1969, Blaðsíða 10
w
VI jIív . FöstuJagur II. JúrlF Í96S.
Emelia Guörún Matthíasdóttir
frá Grímsey, til heimilis aö Njáls-
götu 64, andaöist 3. þ.m. 74 ára
að aldri. Jarðarförin verður gerð á
morgun k. 10.30 frá Fossvogs-
kirkju.
Flugslys —
— ' . . ,iöu
Hrópuðu á hjálp
inni í vélinni
Þannig sagöi einn sjónarvott-
ana, Hugi 19 ára sonur Magn-
úsar bónda í Hvammi frá til-
drögum slyssins. — í>eir feðgar
fóru síðan ásamt Einari bónda
að flakinu. Þaðan heyrðu þeir
kallað á hjálp. Mennirnir voru
báðir á lífi. Þeir brutu rúöu að
framanverðu til þess að ná
manninum, sem þar sat. Um
þaö bil, sem þeir voru aö ná
honum út, kom þar að sjúkra-
bíllinn frá Hvoisvelli. Sveinn
ísleifsson, bílstjóri á honum,
sagði blaöamann Vísis svo frá,
að hann hefði verið þar austur
EINUM STAÐ W.
FóiS þér íslenzk gólfteppi frós
TEPPÍÍÍ
ZUtima
Ennfremur <5dýr EVLAN teppi.
SpaitStfma og fyrirhöfn, og verzliö ó einum slcð.
undir Eyjafjöllum ásamt full-
trúa sýslumanns og voru þeir
aö fyigjast með kössunum, sem
Douglas-vélin hafði varpaö nið-
ur. Þeir voru að koma 'frá Skála,
þar sem þyrlan haföi lent til
þess að hirða upp kassa þar.
Þeir sáu á eftir þyrlunn; fyrir
Pöstin Síöan sáu þeir gráan
reyk stíga þar upp og vissu þá
að eitthvaö óhapp hafði hent.
Föstudagsgrein —
ý>»—> 9. síöu.
hringarnir hafa getaö notfært
sér neyð íbúanna og hrært í
landsstjórnendum, eins og þeir
væru yfirríkisstjórnir landanna.
Hverjar sem úrbótatiliögur
Rockefellers verða, þá er víst,
að þær munu mæta harðri mót
spymu hinna öflugu hagsmuna
samtaka. En ólgan í Suður-Ame
ríku aetti að geta hjálpað banda
rískum almennmgi til að skrija
að hér verður að gera lát á.
Takist að gera einhverjar úr-
bætur á þessa sviði, þá er það
langtum mikilvægara en aHt
Kennedy-prógram um opinbera
fjárhagsaðstoð, hversn mörgum
miHjörðum sem mokað hefur
verið í þann botnlaiísa poka.
Þess vegna er kanaski von tif
að felTibylurinn getS að lokum
breytzt í gróandi vorbtee.
Þorstemn Thorarensen.
FélagsheintiKi —
m-> i6. síöu.
verður mötuneyti í kjallara húss-
ins, fundarsalur fyrir minni fundi,
og skrifstofuherbergi fyrir Stúd-
entaráð og Stúdentafélag Háskóla
íslands. Þorvaldur sagði Vísi í
morgun, að eftir að verksamning-
ur hefði verið undirritaður, gætu
i'ramkvæmdir þegar hafizt, þannig
að búast má við því mjög bráð-
lega. Munu allir háskólastúdentar
fagna þessum fréttum, og hér vera
um merkan atburð að ræða í bar-
áttu þeirra fyrir bættri aðbúð fé-
lagsstarfsemi sinnar.
Læknanemar —
1. siðu.
lausn verði valin nú, aö nýstúdent
ar þreyti próf eftir þriggja mán-
aða námskeið á næsta misseri í
þeim greinum, sem heppilegastar
teljast til viðmiðunar, svo sem
efna- og náttúrufræði. Þessi kost-
ur mun einn hinna þriggja, sem
menntamálaráðherra gat um í bréfi
sínu til læknadeildar 4. júlí sl. Ný
stúdentar sögöu í bréfi til lækna-
deildar 8. júlí sl„ að hver sem þess
öskaði, gæti innritast í læknadeild
eins og verið hefur og „að próf í
deildinni skeri síðan úr um áfram-
hald námsins.“
Læknanemar lögðu á þaö mikla
áherzlu á fundi sínum í gær, að
nú þegar yrði gerð ýtarleg könnun
á þjóðfélagslegri þörf á læknum
og þeirri jöfnu aukningu, sem
þyrfti að eiga sér stað framvegis.
Þeir telja, að hér sé um að ræða
undirstöðu og beina forsendu
undirstöðu og beina forsendu
skipulagningar kennslunnar í
læknadeild. Læknanemar hyggjast
fylgja málum fast eftir, en þeir
eiga tvo fulltrúa á deildarráðs-
fundi læknadeildar.
1 í DAG B i KVÖLD I
Hótel Borg. Hljómsvetó Etfars
Berg ásamt söngvurum í kvöld.
Ingólfscafé. Gömlu dansamir í
kvöld.
Silfurtungliö. Pops skemmta i
kvöld.
Glaumbær. Roof Tops, Haukar
og Vilhjálmur skemmta í kvöld.
Gestur kvöldsins enski popsöngv
arirm Davy Vitóiams.
Hótel Loftieiðir. Hljómsveit
Karls LiIIiendahl. Söngkona Hjör
dís Geirsdóttir og Trió Sverris
Garðarssonar.
Sigtún. Dansmærin SABINA
skemmtir í kvöid. Hljómsveit
Gunnars Kvaran. Söngvarar
Héga og Einar.
BANKAR
BELLA
Hefurðu heyrt nýjustu vitleys
una? Trésmiðir eru fiuttir út, til
þess að þeir vinni fyrir launum.
Það er miklu betra að flytja þessi
laun inn og láta bá vinna fyrir
þeim hérna heima .
VEDRIÐ
iDAG
Suö-vestan kaldi
og síðan stinn-
ingskaldi, rigning
síðdegis. Hiti
um 10 stig.
SKEMMTISTAÐtR •
Tjarnarbúð. Náttúra leikur frá
9-1.
Hótel Saga. Haukur Morthens
og hljómsveit. Enski popsöngvar
inn Davy Williams er gestur
kvöldsins.
Tónabær. Trix leikur frá 8-11.
Kiúbburinn. Heiðursmenn og
Rondó tríó leika í kvöld.
Þórscafé. Júdas leikur í kvöld.
Rööull. Hljómsveit Magnúsar
lngimarssonar. Söngvarar Þuriður
og Vilhjálmur.
BONAÐARBANKI: Aðalbanki,
Austurstr. 5 kl. 9.30-15.30. Austur
bæjarútibú, Laugavegi 114. K3. 10
—12, 13—K og 17—18.30. Mið-
bæjarúHbú, Laugavogi 3, Vestur-
bæjarútibú, Vesturgötu 52, Mela-
útibú, BændahöHinni og Háaleitis
útibú, Ármúia 3 kl. 13—18.30
IÐNAÐARBANKI Lækjargötu lOb
kl. 930-1230 og 13.30-16. Grensás
útibú, Háaleitisbraut 58-60 kl.
10,30—12 og kl. 14,30—18.30. -
LANÐSBANKI: Austurstræti 11,
kl. 10—15. Austurbæjarútibú
Laugavegi 77 kl. W>—Í5 og 17—
18.30. Veðdeild á sama stað
klukkan 10 — 15. Langholts-
útibú Langholtsvegi 43 og Vestur-
bæjarútibú við Hagatorg kl. 10-15.
og 17—18.30. Vegamótaútibú
Laugavegi 15, ki. 13—lo.30. SAM
VINNUBANKI: Bankastræti 7,
kiukkan 9.30— 12.30 og 13.30
— 16. Innlánsdeiichr klukkan
17.30 -18.30. ÚTVEGfSBANKI:
Austurstræti og Útibú, Lauga-
vegi 105, kl. 10—12,30 og 12-16,
VERZLUNARBANKI: Banka-
stræti 5, kl. 10-12.30, 13.30—M
og 18—19. Útibú Laugavegi 172
kiukkan 13.30—19. Afgreiðsla
Umferðarmiðstöðmni við Hring-
braut, 10.30-14 og 17-19. Sparisjóö
ur alþýðu: Skólavörðustíg 16, kl. 9
— 12 og 13—16 alla virka daga
á föstudögum er einnig opiö kl 17
-19. Sparisjóðurinn Pundið: Klapp
arstíg 27, kl. 10.30—12 og 13.30
— 15. Sparisjóður Reykjavikur og
nágrennis: Skólavörðust. 11 kl 10
— 12 og 3.30 — 6.30. Sparisjóður
vélstjóra: Bárugötu 11, klukk-
an 15 — 17.30. Sparisjóöur Kópa-
vogs: Digranesvegi 10 klukkan 10
—12 og 16—18.30, föstudaga til
kl. 19 en tokað á laugardögum
Sparisjóður Hafnarfjarðar: Strand
götu 8—10 kl 10—12 og 13.30—
16
JÖN LOFTSSON h/fhringbraut \2\sím\ 10600 s
GæÖingur — góðhestur
Hefi verið beðinn að selja nokkra happdrætt-
ismiða í happdrætti Hestamannafélagsins
Stígandi, Skagafirði Dregið 3. ágúst.
Vinningar: 1. Gæðingur, 2. góðhestur, 3. Taum
vön hryssa, 4. Hestfoland, 5. Merfolald. Verð
100 kr. miðinn. Uppl. í síma 18769 kl. 7—9
aðeins í kvöld.
BILL
Vil kaupa vel með farinn 4—5 rranna böl. Útb. ca.
40 þús. Uppl. í síma 81301 rnilli kl .8 og 10 í kvöld.
Jarðýta — Caterpillar D-6
til sölu í góóu lagi. — Uppl. í síma 32941.
I
6
IR