Vísir - 11.07.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 11.07.1969, Blaðsíða 15
VlSIR . Föstudagur 11. júlí 1969. 75 ÞJÓHUSTA NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíöa eldhúsinnréttingaT og skápa, bæði í gömul og ný hús. Verkiö er tekiö hvort heldur er I tímavinnu eða fyrir ákveðið verö. Einnig brevti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Góöir greiðsluskilmáiar. Fljót af- greiösla. Sími 24613 og 38734. GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR Get útvegað hin endingargóöu Wilton-gólfteppi frá Vefar- anum hf. — Greiðsluskilmálar og góð þjónusta. Sendi heim og lána sýnishornamöppur, ef óskað er. Vilhjálmur Einarsson, Goðatúni 3, sími 52399. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stíflur með loft- og rafmagnstækjum úr vösk- um WC og niðurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um biluð rör o. fl. Sími 13647. — Valur Heigason _ Verktakar - húsbyggjendur - lóðaeigendur. Traktorsgrafa til leigu. Tek að mér ails konar gröft. — Bora fyrir staurum og sökklum og fjarlægi umframefni og moldarhauga af lóðum o.fl. Sími 30126. GANGSTÉTTARHELLUR milliveggjaplötur og skorsteinssteinar, legsteinar, garö- tröppur o. fl. Helluver, Bústaöabletti 10. Sími 33545. Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum í þéttiefni, þéttum sprung- ur í veggjum, svalir, steypt þök og kringum skorsteina með be:.tu fáanlegum efnum. Eini.ig múrviðgeröir, ieggjum járn ; þök, bætum og málum. Gerum tilboö, ef óskað er. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Menn með margra ára reynslu. HÚSEIGENDUR — ÚTIFURÐIR. Skef, slípa og olíuber útihurðir. 4 -.íast einnig múrfesting- ar með skotnöglum. Uppl. f síma 20738. GAROHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR ® 1 HELIUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f. neðan Borgarsjúkrahúsið) EINANGRUNARGLER Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stuttum fyrirvara. Sjáum um isetningu og alls konar breytingu á gluggum. Útvegum tvöfalt gler í lausafög og sjáum um máltöku. — Gerum við sprungur f steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni. — Gerið svo vel og leitið tilboða — Sími 50311 og 52620. HÚSB Y GGJENDUR — VERKTAKAR Úrvals útveggjasteinn úr brunagjalli í hús, bílageymslur og verkstæði. Milliveggjasteinn 5—7 og 10 cm, úr bruna- gjalli. Gangstéttahellur, heilar og hálfar, einnig litaðar hellur, 4 litir. Sendum heim. — Hraunsteinn, sími 50994 og 50803. HÚ SEIGENDUR — ATHUGIÐ 2 smiðir geta tekið að sér alls konar breytingar, viðhald og viðgerðir á húsum. Setjum einnig í t"öfalt gler. Útveg- um allt efni. Símar 24139 og 525°5. Gangstéttarhellur — hleðslusteinar Margar tegundir og litir. Gefum ykkur tilboö f stéttina lagða og vegginn hlaðinn. Komið og skoðið fjölbreytt úr- val. — Steinsmiöjan. Fífuhvammsvegi (við frystihúsið) Kópavog* Uppl. f síma 36704 á kvöldin. Opið til kl. 10. PASSAMYNDIR Teknar i dag, tilbúnar á morgun. Einnig Polaroid passa- myndir tilbúnar ef-tir 10 mínútur. — Nýja mynda- stofan, Skólavörðustí^ 12, sími 15-125. GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og svalahurðir með „Slottslisten" innfræstum varanlegum þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg. Ólafur Kr. Sigurösson og Co. Sími 83215 frá kl 9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h.__________ BÓKBAND Tek bækur, blöð og tímarit í band. Gylli einnig veski, möppur og sálmabækur. Uppl. í síma 23022 eða á Víði- nel 51. _____________________ HÚS G AGN A VIÐGERÐIR Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð — Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir, Knud Salling, Höfða- vík við Sætún. Sími 23912. Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnherb- ergisskápum, harðviðarþiljum og öllu tréverki, ef óskað er. Komum ástaðinn, teiknum, uppgefum fast verðtilboð í allt sem smíðað er. Veitum greiðsluskilmála. — Sfmi 38557, heimasími 22594. KAUP —SALA VERZLUNIN SILKIBORG AUGLÝSIR Hin margeftirspurðu rósóttu frottéefni komin aftur einnig margar gerðir af dömu- og unglingasíðbuxum. Stretch, nankin og terylene í síðbuxur. Eins og ávallt öll fáanleg smávara. Verzlunin Silkiborg Dalbraut 1 v/Kleppsveg. Sfmi 34151. BIFREIÐAVIÐGERÐIR GRINDARVIÐGERÐIR Gerum við undirvagna af öllum gerðum bifreiða, tíma eða ákvæðisvinna. — Vélsmiðjan Kyndill Súðarvogi 34, sími 32778. BÓLSTRUN — KLÆÐNINGAR Klæöi c geri viö bólstruö húsgögn, kem í hús með á- klæðasýnishorn og gef upp verö ef ópkað er. — Bólstrunin Álfaskeið; 94, Hafn. Sími 51647, kvölcfog helgarsimf51647 ] LOFTPRESEUR TIL LEIGU í öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson, sími 17604. HÚSBYGGJENnUR — VERKTAKAR Þurfi að grafa, þurfi að moka, þá hringið í síma 10542. Halldór Kunólfss. MBBe, ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. — Hreinsa stífluö f’-árer. slisrör með lofti og hverfilböxkum. Geri viö og legg u' frarennsli. Set ”iður brunna. — AIls konar viögerðir og jreytingar — Sími 81692. Hreiðar Ásmundsson. RADÍOVIÐGERÐIR S/F Grensásvegi 50, sími 35450. — Við gerum við: Bíltækið, feröatækið, sjónvarpstækið, útvarpstækiö, radiófóninn og plötuspilarann. — Sækjum — sendum, yður að kostnaöar- lausu. — Fljót afgreiðsla — vönduð vinna. — Reyniö við- skiptin. (Geymiö símanúmeriö). 11iwi'iimi ■■nid iiinmmi ... 1 ■ip—y——ii*i BILAVIÐGERÐIR Geri við grindur f bílum og annast alls konar járnsmíði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9 — Sími 34816 (Var áður á Hrísateigi 5). BÍLASPRAUTUN Málið sjálfir bílinn, veitum aðgang að upphituðu húsnæði, ásamt málningarsprautum. Viedólux-umboðið. Sími 41612. BÍLASPRAUTUN- Alsprautum og blettum allar gerðir bíla, einnig vörubíla. Gerum fast tilboð. — Stirnir s.f., bílasprautun, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi. Sfmi 33895. SUMARPVOL Get bætt við mig nokkrum börn- um á aldrinum 5-8 ára til skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma 84099. SAFNARINN íslenzk frímerki til sölú. Lýðveld ismerki á fyrsta dags bréfum com plet, einnig einstök fyrsta dags bréf fyrir 1944 og síöar. Frímerkja arkir: Stjórnarráð, Eimskip kr. 10, Lýðveldið kr. 25, Olympíumerki kr. 10, Surtsey, Einar Benediktsson o. fl. Tilboð sendist augl. Vísis fyr- ir mánudagskvöld merkt: „15049.“ íslenzk frímerki. Kaupi hæsta verði ótakmarkaö magn af notuð um frímerkjum (takmarkaö ónot- uð). Kvaran, Sólheimum 23 2 A. — Sími 38777. Píanóleikari (orgelleikari) óskast í hljómsveit. Föst vinna. — Simi 37556. Vantar vana stúlku í efnalaug, þarf að hafa bílpróf. Uppl. í síma 20122 eftir kl. 9 á kvöldin. • Kona óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 23837.____ Kona vön afgreiölustörfum ósk- ar eftir vinnu. Uppl. í síma 33160. 15 ára telpa óskar eftir vinnu. — Sími 40558. Miðaldra kona vill annast rólegt heimili frá 15. sept. í austurborg- inni, frá kl. 9—2 alla daga. Hús- næöi þarf ekki að fylgja. Kaup samningsatriði. Tilb. sendist augl. Vísis merkt „Stundvís.“ 18 ára stúlka óskar eftir vinnu strax, margt kemur til greina. — Kefur gagnfræðapróf. Uppl. í síma 30724 eftir kl. 5 — 6 næstu daga. Óska eftir vinnu hálfan daginn eða á kvöldin. Allt kemur til greina Simi 51344. Unglingsstúlka, sem lokið hefur tveim bekkjum Verzlunarskólans, óskar eftir vinnu. Sími 81743. TAPAЗ Lítið telpnahjól hvarf frá Laugar dalssundlauginní 20. júní. Finnandi vinsaml. beöinn að hringja í síma 14024 eða á lögreglustöðina. Kettlingur, hálfstálpaður, læða, grábröndótt með óvenju stutta rófu tapaðist frá Efstasundi. Vinsaml. gefið uppl. í -.ma 38188.___________ Páfagaukur (ljós-blágrár) tapað- ist. Vinsaml. skilist á Laugaveg 41. Sími 13830. Herraveski með skilríkjum og ávísun tapaðist um síðustu helgi frá Klúbbnum inn í Hlíðar. Finn- andi vinsaml. hringi í síma_81981. Kvengullúr, Terval tapaðist sl. mánudag í kringum sundlaugina í Laugardal. Finnandi vinsaml. hringi í síma 32790. BARNACÆZLA Unglingsstúlka ekki yngri en 14 ára óskast til að gæta barna í 2-3 vikur. Uppl. í síma 30657 eftir kl. 8 KENNSLA Píanókennsla. Óska eftir píanó- kennslu fyrir 13 ára byrjanda, (helzt í Háaleitishverfi). Uppl. í síma 30726 milli kl. 18 og 22. ÞJÓNUSTA Baðemalering. Sprauta baðker og vaska í öllum litum, svo það verði sem nýtt. Uppl. í síma 19154 eftir kl. 7. Sláum stórar, sléttar lóðir. Sími 23414, __________________ Hafnarfjörður — nágrenni. Tek að mér að slá tún og stórar lóðir. Pantið f síma 52585. ______ Gluggahreinsun og rennuhreins- un. Vöndr* og góð vinna. Pantið í tíma i simá 15787. Túnþökur. Vanti ykkur mold eða túnþökur í lóðina. þá hringið! Sími 84497 og 83704. Tek að mér að slípa og lakka parket-gólf, gömul og ný. Einnig kork. Sími 36825. Húsaþjo'iustan s.f. Málningar- vinna úti og inni, lagfærum ým- islegt s. s. pípul. gólfdúka, flísa- lögn, mósaik, brotnar rúður o. fl. þéttum steinsteypt þök. Gerum föst og bindandi tilboð ef óskað er. Símar 40258 og 83327. Hraunhellur. Garðeigendur, hús- eigendur. Útvegum fyrsta flokks hraunhellur. Leggjum plön og hellu leggjum. Standsetjum lóðir, Sími 15928 eftir kl. 7 e.h. Mold, túnþökur og hraunhellur, ekið heim. Uppl. í síma 42001. OKUKENNSLA Ökukennsla. Gígja Sigurjónsdóttir. ___________Sími 19015. Ökukennsla. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum, kennt á Cortínu ’68, tímar eftir samkomu- lagi, útvega öll gögn varðandi bíl- próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars son, sími 35481 og 17601, Ökukennsla. Aðstoða einnig viö endumýjun ökuskírteinis. Fullkom- in kennslutæki. Útvega öll gögn. Reynir Karlsson, símar 20016, 32541 og 38135. ökukennsla Guðmundur G. Pétursson Sími 34590 Ramblerbifreið. Ökukennsla — æfingatímar. Not ið kvöldin og lærið á bíl. Kenni á Volkswagen. Karl Olsen. — Sími 14869. ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varöandi bflpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím- ar 30841 og 22771. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Við sjáum um hreingeminguna fyrir yður. Hring ið í tíma f síma 19017. Hólmbræður Nýjung 1 teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla fyrir því að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér. Erum enn með okk ar vinsælu véla- og handhreingem ingar, einnig gluggaþvott. — Ema og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum hreingemingar utan borgarinnar. Gemm föst tilboð ef óskað er. Kvöldvinna á sama gjaldi. — Þorsteinn, sími 14196 (áður 19154). Halda skaltu húsi þínu hreinu, björtu meö lofti fínu. Vanir menn með vatn og rýju. Veljið tuttugu fjórir níu níu. Valdimar. Sími 20499. ÞRIF. — Hreingemingar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un .Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjami. Vélhreingeming. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn. Sími 42181. Þurr!- einsum gólfteppi og hös- gögn, fullkomnar vélar. Gólfteppa viðgeröir og breytingar, gólfteppa- lagnir. Fegrun hf. Sími 35851 og 1 Axminster sími 30676. tza

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.