Vísir - 11.07.1969, Blaðsíða 16
AUGLÝSINGAR
AÐALSTH«TI 8
SÍMAR 1*16-80
1-56*10 og 1*50*99
GLÆSILEGT HUSGAGNAURVÁuST
SKE/FAN
TRYGGING
///.
* * *
rllVGl
LAUGAVEGI 178 B
siMiamo B
K Jfl
u
Sáu hyrluna hrapa í nokkurra metra Ijarlægí
- Spaðinn af henni lenti við fætur þeirra. — Einn af áhöfninni stökk Ot, áður en vélin kom til jarðar. Annar lézt á sjúkrabörunum
■ Einn varnarliðsmað-
ur lézt og annar slasað-
ist mikið, þegar þyrla
hrapaði með þá rétt fyr-
ir neðan bæinn Hvamm
undir Eyjafjöllum. Flest
allt heimilisfólkið í
Hvammi varð vitni að
slysinu. Húsfreyjan sá
það út um eldhúsglugg-
ann og bóndinn var við
fjórða mann niðri í túni,
nokkrum skrefum frá
vélir.ni.
Þriðji maðurinn, sem í vélinni
var, P. All að nafni, slapp lítiö
meiddur, en lá þó uppi í rúmi
í Hvammi, þegar Vísismenn
komu þangað i gær. — Mér
líöur skár, sagði hann og brosti
dauflega. Um tildrög slyssins
vildi hann lítið segja, nema að
eitthvað hlyti aö hafa bilað i
vélinni. — Þeir voru í um 30
metra hæð. beaar hún stakkst
Éinn af áhöfn þyrlunnar beið austur í Hvammi til ' lukkan tíu í gærkvöldi, þegar önnur þyrla kom
þangaö að sækja hann. Hann slapp lítið meiddur frá slysinu með því að stökkva út áður en þyrlan
féll til jarðar.
til jarðar og hann stökk út áöur
en hún kom til jaröar, beint ofan
í skurð, en vélin lenti á hliðinni
á skurðarbarminum.
Tæki fyrir 250 dollara
Þyrlan fór þangað austur til
að tína upp kassa, sem varpaö
hafði verið út úr tveggja hreyfla
Douglasvél frá varnarliöinu til
þess aö létta á henni. — Þessi
vél var á leið austur í Horna-
fjörð, þegar annar hreyfillinn
bilaði austan Eyja. — Flugstjór-
inn Anderson að nafni ætlaði
þá að snúa aftur til Keflavíkur.
Vélin lækkaðj mjög ört flugið,
þó að eldsneytið væri sett fyrir
borð og taka varð til bragðs að
henda tækjunum, sem áttu aö
fara til radarstöðvarinnar fyrir
borð. Verðmæti þeirra er taliö
hafa verið um 250 þús. dollara.
— Douglas-vélin nauðlenti síðan
á Hellu og var þar í nótt.
Þyrlan hrapaði um klukkan
4.15 og stuttu síðar flaug
Herkúlesvél frá varnarliöinu
yfir staðinn með sjúkraliða og
lækni, sem stökkva áttu úr í
fallhlíf. Rafmagn var tekið af
allri Eyjafjallasveitinni, ef fall-
hlífarnar skyldu lenda á raf-
magnslínum. — Áður en af
þessu varð kom læknir frá
Hellu á staðinn, stuttu siðar
kom önnur þyrla frá vamar-
liðinu og sótti slasaða manninn.
Spaðinn lenti við
fætur þeirra
Vélin fór einn hring
bænum, kom síðan sunnan :
Pöstin fjallaranann sem gengar
fram austur af Hvammi og vaet
að búa sig undir að setjast. —
Við stóðum f um 30 metra fjaav
lægð. Allt virtist eölilegt, 'vélin
hallaði aö vísu litiö eitt. — En
skyndilega, þegar hún var í um
30—40 metra hæö hrapaöi hún
til jarðar. Einn mannanna stökk
úr vélinni, áður en hún kom til
jarðar og lenti ofan í skurði. —
Við hikuðum litið eitt, áður en
við fórum að vélinni, af ótta við
sprengingu, mikill grár rekur
steig upp af brakinu. Einn arm-
ur hvirfilspaðans þeyttist í átt-
ina til okkar, þegar þyrlan
hrapaði, en við voru þarna sex.
Ég, pabbi og þrír ungir strákar
og auk þess bóndinn af næsta
bæ Einar Sveinbjörnsson á
Yztu-Skálum. Spaðinn kom nið-
ur aðeins fáein fet frá okkur.
10. síða.
;
Úr atvinnuleysi í fiskihrotu
— Mikil vinna v/ð fiskvinnslu á Austfj'órðum
Öllu erfíðara en
H-breytingin
„Ég er ekki frá því að erfiðlegar gangi nú en við hægri breyt-
i :guna,“ sagði Ingibergur Sæmundsson, yfirlögregluþjónn í Kópa-
ogi um þá miklu breytingu, sem orðið hefur á allri umferð gegn-
i: m kaupstaðinn með tilkomu umferðarbrúarinnar miklu.
„Hins vegar hefur þetta ekki
rengið sem verst, þó segja megi að
i nn geri menn skyssur, sem lög-
i egluþjónar leiðrétta jafnharðan,“
! igði Ingibergur.
Ekki kvað Ingibergur nokkurn
vafa á því að umferðin um kaup-
; aðinn væri miklum mun greiðari
' n áður, en oft horfði til vandræða
vegna umferðarhnúta. „Þegar
mannvirkið allt er komið í notkun
verður þetta allt annað og betra
ástand,“ sagði Ingibergur að lok-
um.
Á Hafnarfjaröarvegi eru nú 5
lögregluþjónar í einu við að leið-
beina þeim, sem ekki hafa enn til-
einkað sér nýja siðu.
Hátt á annað hundraö manns
vinnur nú alla daga, fram á kvöld
í fiskvinnslu á Seyðisfirði, en mikill
afli hefur borizt þar á land af tog-
bátum og skakbátum.
Mikil vinna hefur einnig veriö
í fiskvinnslustöðvunum á Eskifirði
og Neskaupsstað og unnð þar
fram á nætur á stundum.
Þorbergur Þórarinsson, forstjóri
annars frystihússins á Seyðisfiröi
Ráðherra heimilar
byggingu Félags-
heimilis stúdenta '
Eíndanlegt leyfj ráðherra er nú
fengiö fyrir þvi, aö hefja megi bygg
ingu Félagsheimilis stúdenta, að
því er Þorvaldur Búason, stjórnar
formaður Félagsstofunar stúdenta
sagði Vísi í morgun. Hefur 1. á-
fangi byggingarinnar veriö boðinn
út, og væntanlega undirritaður
verksamningur viö þann, sem
lægst bauö í dag. Á 1. áfanga að
Ijúka í ágúst á næsta ári, og í októ
ber næsta ár á að taka fnotkun
mötuneyti fyrir stúdenta i hinni
nýju byggingu.
Allt húsið er 6000 rúmmetrar,
og f 1. áfanga felst uppsteypa á
húsinu, sem er tvær hæðir og kjall
ari, og það allt tilbúið undir tré-
verk. Heildarkostnaöur er 31 millj-
ón króna, þar af 15,8 milljónir fyir
1. áfangk.
í húsinu skapast félagsleg að-
staða fyrir Háskólastúdenta, en
hún hefur vart verið fyrir hendi
til þessa eða af mjög skornum
skammti. Deildarfélög fá þar sitt
fundarherbergiö hvert til fundar-
halda og annarar starfsemi, þá
»->- 10. síða.
sagði aö togbátarnir kæmu með
þetta 40—60 tonn og stundum
meira eftir úthaldið, sem venju-
lega er 5 —8 dagar.
70 manns vinna í frystihúsinu,
sem nýlega var tekið í notkun á
Seyðisfirði, sem kunnugt er eftir
gagngera endurnýjun og sagði
Þorbergur að venjulega væri unnið
alla virka daga til sjö. Atvinnuleysi
sagði hann að væri nú úr sögunni
á Seyðisfirði. Sex bátar landa hjá
• Ljóst er, af síðasta tölu-
blaði Hreyfilsblaðsins, sem gef-
ið er út af Bifreiðastjórafélaginu
Hreyfli, að hatramar deilur ríkja
innan félagsins. M. a. var Stef-
áni O. Magnússyni, sem verið
hefur framkvæmdastjóri Hreyf-
ils í 13 ár, sagt upp starfi fyrir-
varalaust á stjórnarfundi í félag-
inu fyrr í vor, samkvæmt ákvörð
un stjórnarfundar, en atkvæði
féllu þar 3:2. í n 'útkomnu Hreyf
ilsblaði er skýrt frá þessum deil-
um, en menn eru ekki þar á einu
máli um það, hvers vegna Stef-
áni var sagt upp.
Þeir, sem að uppsögn hans stóöu,
segja að mikið hafi safnazt af göml
um skuldum félagsmanna við félag
ið. Stefán segir sjálfur í blaðinu,
að „skuldir ýmissa félaga sé að-
tins fyrirsláttur, því öll þau ár,
sem ég til þekkti, áður en ég tók
frystihúsinu, þrír stórir togbátar
og þrír minni.
Nokkrir bátar hafa verið á hand-
færaveiðum norður undir Langanesi
að undanförnu og virðist aflinn hjá
þeim vera að glæðast þessa dag-
aría. Sagði Þorbergur að þangað til
Seyðisfjarðar hefði komið fimmtán
tonna bátur í gær með tólf tonn
af skakfiski, en þrír voru á bátnum
og höfðu skamma útivist
við störfum framkvæmdastjóra
voru þessar skuldir hlutfallslega
langtum meiri og til að draga úr
þeim eins og hægt var, var 8öu
bókhaldi næsta árs á undan haldið
opnu fram undir aöalfund, eða þrjá
til fjóra mánuði, svo að rétt mynd
af ástandinu kom í raun og veru
ekk; fram. Þetta tók ég ekki í mál,
þegar ég tók viö, og lokaði bók-
haldi 31. des ár hvert.“
Ritstjóri Hreyfilsblaðsins segir í
fyrrgreindu tölublaði, að hann hafi
skrifað deiluaðilum bréf, og beðið
þá um að skýra málið lesendum.
Formaður Hreyfils, Ingjaldur
tsaksson segir þar, að stjóm-félags
ins telji ekki rétt að stofna til
ritdeilna um málið í Hreyfilsblað-
inu, m.a. vegna þess, að blaðið sé
lesið af fjölda manns, sem ekki séu
í Hreyfli. /
Skútar kenna blústursaðferðina
Félagar úr Hjálparsveit Skáta ókeypis, og verður hún endurtekin
; áfu í gærkvöldi almenningi kost
á að læra blástursaðferðina, en
J.ennslan fór fram í Skátabúðinni
og kom allmargt manna á öllum
aldri þangð til að læra þessa nýju j uð eftir aðsókn í kvöld.
1 ígunaraðferð. Kennslan fer fram i
1 kvöld í Skátabúðinni kl. 8—10,
og er öllum velkomið að koma.
Óákveðið er hvort framhald verður
á þessari kennslu, og fer það nokk-
t,
FLUGFREYJUR
Á NÆTURFUNDI
Svefnlausar flugfreyjur héldu
heim nú í morgunsárið eftir
sáttafund í kjaradcilu þeirra.
Stóð funduHnn til klukkan fjög-
ur !■ nótt. Ekkert samkomulag
varð, og nýr fundur hafði ekki
verið boðaður í morgun. Jó-
hanna Sigurðardóttir, formaður
flugfreyjafélagsins, sagði í morg
un, að ekki hefði verið tekJn
nein ákvörðun um verkfall að
svo stöddu. — Undirnefndir
starfa í dag.
Miklar deilur
innan Hreyfils
— Framkvæmdastjóra sagt upp starfinu