Alþýðublaðið - 21.01.1922, Síða 4

Alþýðublaðið - 21.01.1922, Síða 4
4 ALÞYÐUBLÁÐIÐ Býfl.ug'ur. (Nl) Vinouflugurnar láta þessa let- ingj» — karldýrin — atskiftslaus, /ram eftir sumri En eítir fyrstu köldu nóttina verður breyting B ómín gefa sem sé ekkert bun- ang frá sér, þegnr nóttin er bö d, og i fyrsta skifti þegar vincuflug- umar koma að blómunum hunangs safa lausum, slær feltntri á þær. Þær óttast, að þær geti ekki trygt búinu nægan vetrarforða, og það opnast alt í einu augnn á þeim íyrir því, að ófest sé *ð þola í þjóðfélagi sínu, i tingjana, sem ekki vinna, en eti þó af því, sem þjófféhgið f amleiðirí Vinnuflug urnar gripa þvi karldýrin, taka aí þe>rn eints eða fleiri vængi (það eru 4 vængir á býflugum) og drsga þau út úr búinu, og hend* þeim sem öðru afaroði Er það sama og bani (yrir karldýrin Þessi frásögn um býflugurnar er nú orðin nokkuð lcngri en eg hafði i fyrstu hugsað, og þó sé eg, að eg h fi ekki komið að nema öríáuvn atriðum úr lifsrni þessara merkslegu kvikinda, setn vonandi verða bráðutn talin wneðal húsdýra íslands, þvf ároðanlegn geta þær þrifist hér. Sí, sera fyrstur rannsakaði lff- erni býflugnanna, af náttúrufræð ittgum nýrri tímá var Franz Huber, sem lifði fyrir hundaað árum. — Franz Huber var blindur, og þurfti þvi annars manns augu til þess, að sja fyrir sig, en sjalfur sagði hann fyrir hvernig haga skyldi rannsólcnunum Bók ham: .Nýjar athuganir á býflugum* er til á dönsku (kom út 1860) Var og f eitt skifti svo heppinn, að na henni fyrir litið vetð hjá (orn bóksala i Ktiófn, og er hún — þó sumutn kunni ótrúlegt að þykja, — bl.tt áfram spennandi Af nýrri bókum um býflugur er bók belgiska skáldúns Maeter- iincks frægust. Af henni er t)l ódýr útgáfa á ensku Voru komn ar af henni 19 útgáfur á þvi mah á ellefu árum, þegar eg keypti mitt eintak, sem var 1912 og heflr sala hennar vafai«u>t haldið aftam með sama hraða stðan Fýrir þa sera kynnu að vilja eignast bókina má geta þess, að hún heitír á ensku: The Life of the Bee, og gefin út af G. Allen & Co, London Eg má segja að hún _er nú komin út á donsku i dýrri útgifu Ágæt bók um býflugur er: Bees sbown to the Children, efttr Elli son Ii. wís (útg. Jac<, Edibburgh) Hún er með fjölda af ágætum rayndum og lita yadum, og kostar 1 w : að eins (eftir strið 3 sh 6 d ). Á | þýzku eru til ýmsar göðar bækur um býflugur, og víldi eg einkutn raæla með einni, sem er mjög j ódýr, en hún ttendur cú i skápn um hjí einhvetjum kunningjanum, I sem gleytnt hi fir að skila henni. En eg raan ekki titilinn nógu ná- i kvæm ega til þess að geta tilíært kann. Brzt og skemtilegust af öllum bðkum um þett< efni er þó bók Englend ngsms T ckner Edwardes: Tbe Lo>e of t»e Honey-Bee, sem kom út fyrst 1908, en ssðan hefir verið matg eoduíþrentuð. (Útg Methuen & Co. 36 Essex St. London W. C) Hún er tneð fjölda af afbragðs n yndutn og kostaði fyrir strfð að eins 6 sh„ en vú eitihvað lítið raeira. Af henni er líka til ódýr útg. frá sama forlngi. Lýkur hér gre nioni um býfl 'gur. Nátiúruskoðarin n. MunlÖT að aitaf er brzt og ódýrast gert við gúmmístigvél og annan gútnmiskófatnað, eionig fæst ódýrt gúæmilím á Gúmtní- vinnustofu Rvikur, Laugaveg 76. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Óla/ur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Tarzan. Eftir Edgar Rice Burroughs. ---- j L KAFLI Á sjó. Maður sagði niér þessa sögu, sem hafði engan hagn- að af því að segja mér hana, eða nokkrum öðrum. En eg hlýt að játa, að gamalt vín hafði i fyrstu haft áhrif á sögumannninn, og sjálfur tortrygði eg ýmislegt í hinni undarlegu sögu. Þegar hinn skemtilegi húsráðandi fann, að hann hafði sagt mér full mikið, og að eg var 1 vafa, tók heimskuleg hreykni hans við þar sem áhrif gamla víns- ins þraut, og hann gróf upp sannanir ritaðar á gamalt og myglað handrjt, og þurrar opinberar skýrslur frá breska nýlendumáluráðaneytinu, til stuðnings mörgum þýðingarmiklum atriðum í þessari merkilegu sögu. Eg segi ekki, að sagan sé sönn, þvl eg var ekki vitni að atburðunum, sem hún skýrir frá, en það ætti nægilega að sýna ykkur einlægni mína og að eg trúi tþví að hún geti verið sönn, að eg breyti raunverulegu nöfnunum, þegar eg nú segi ykkur söguna. Gulum, mygluðum blöðum dagbókar löngu dáins manns, og skýrslu nýlendumála-ráðuneytisins ber ná- kvæmlega saman við sögu hins skemtilega húsráðanda, ■óg eg segi ykkur hana eins og hún festist mér 1 minni. Ef þið trúið henni ekki, munuð þið að minsta kosti verða mér sammála um það að hún er Óviðjafnanleg, merkileg og skemtileg. Við sjáum, af skýrslu nýlendumálaráðuneytisins og af blöðum látna mannsins, að ungur enskur aðálsmáður, sem við skulum nefna John Clayton, lávarð af Grey- stoke, var sendur til að grafast fyrir um ástandið í ný- lendu Breta á vesturströnd Afrfku, þar sem vitanlegt var, að annað Evrópustórveldi aflaði sér innfæddra ný- liða, og notaði þá í svertingjaher sinn, sem að eins fekkst við að safna gummi og fílabeini hjá villimönn- unum meðfram Congo og Arunvimi. Svertingjarnir í brezku nýlendunni sögðu, að margir af ungum sonum þeirra heíðu með fögrum loforðum verið gintir frá þeim, en fáir eða engir þeirra, kæmu aftur heim. Englendingarnir í Afríku gengu jafnvel lengra. Þeir sögðu, að þessir veslingar væru beinlfnis hafðir í þræl- dómi, því lausn þeirra væri alveg komin undir hvítu herforingjunum, sem notuðu sér fáfræði svertingjanna og segðu að mörg ár væru eftir af ráðningstíma þeirra, enda þótt hann löngu væri útrunninn. Nýlendumálaráðuneýtið úthefndi því John Clayton f nýja stöðu í nýlendu Breta í Vestur-Afriku, en heimu- leggr skipanir hans voru í þá átt að komast nákvæm- lega fyrir illa meðferð herforingja vinveist Evrópurfkis á svörtum þegnum Breta. Það kemur þessari söguekki við? hvers vegna hann var sendur, enda gerði hann aldrei neinar rannsóknir og komst heldur ekki á á kvörðunarstaðinn.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.