Vísir - 06.09.1969, Blaðsíða 3
útlönd
útlönd í raorgun dtlönd í raorgun
í morgun
VlSIR . Laugardagur 6 september 1969.
Konur dæmdar / Aþenu
L ■ Þrjár konur í Aþenu hafa nú verið dæmdar i 8 til 11 í
mánaöa fangelsisvist fyrir að aðstoða Grikkjann Pana- ?
' goulis við að flýja úr fangelsi fyrir u. þ. b. þremur mán- J
1 uðum. Hann var sem kunnugt er dæmdur ti! dauða fyrir I
) tilraun til að ráða forsætisráðherra herforingjastjórnar- i
i innar af dögum, en fullnægingu dómsins frestað um ótil- l
í tekinn tíma. Panagoulis var handtekinn á ný Allar kon- í
í urnar eru skyldar honum. /
Samúðarkveðja frá
norskum kommúnistum
Kommúnistaflokkur Noregs hef
ur sent stjörnvöldum í Hanoi sain-
úðarskeyti vegna fráfalls Ho Chi
Minh forseta Norður-Víetnam. í
skeytinu er farið mörgum fögrum
orðum um lífsstarf hins látna for
seta og ráðamenn í Hanoi hvattir
til að fylgja stefnu hans fast eft-
ir.
Sendinefnd frá Egyptalandi kom
í gær flugleiðis til Lýbíu þeirra er
inda að afhenda hinum nýju vald
höfum boðskap frá Nasser, forseta
Egyptalands. Nöfn sendinefndar-
manna hafa ekki verið látin uppi.
Þá kom og með sömu flugvél til
I skeytinu segir m.a, „Ho Chi
Minh var í margra ára ötulli bar-
úttu sinni gegn heimsveldissinnum
og fyrir frelsi lands síns og sósial-
isma einingartákn kommúnista um
allan heim, sem berjast fyrir því
að losna undan oki kapítalismans.“
Lýbíu Mohamed Abdel Halim, mar-
skálkur, en hann er meðlimur hinn
ar súdönsku sendinefndar í Kairó,
höfuðborg Egyptalands. Hann flutti
Lýbíustjórn boð frá forseta súd-
anska byltingarráðsins; Möhamed
El-Nimeiry.
Uppsteytur við
sendirúd USA í
Tel Aviv
Rúmlega 100 stúdentar frá Banda
ríkjunum söfnuðust í gær saman
fyrir framan bandaríska sendiráð
ið i Tel Aviv og höfðu í frammi
nokkurn uppsteyt. Þeir kröfðust
þess, að Bandaríkjastjóm beitti sér
fyrir því, að tveir ísraelskir ríkis-
borgarar yrðu látnir lausir, en
þeir sitia nú í fangeisi í Damaskus
eftir að hafa náðst f átökum þar.
Fjárhagsáætlun
WHO 67 itiillj-
ánir dollara
22. þing Alþjcöaheilbrigðis-
málastofnunarinnar (WHO) var
haldið f Boston í júlí s.l. Var
þar gefið yfirlit yfir starfsemi
stofnunarinnar árið 1968 og
samþykkt fjárhagsáætlun fyrir
árið 1970 sem nemur 67.650.000 }
dollurum. Miðað við 1969 er um j
að ræða 5.528.300 doilara hækk-
un.
Um 450 fulltrúar frá meira en
120 aöildarríkjum WHO sátu
ráðstefnuna sem stóð í þrjár
vikur. Forseti stofnunarinnar
var kjörinn dr. William H. Stew-
art frá heilbrigðismálastjórn
Bandaríkjanna. .
Uppreisnarstjórnin
fær boðskap frá Nasser
„Viljum við bjarga lífi
fugla — eða manna?“
írska valkyrjan Bernadette Devlin er nú sem kunnugt er
komin heim til írlands úr skyndiheimsókn sinni til New York,
þar sem hún iagði áherzlu á réttindabaráttu kaþólskra á Norð-
ur-írlandi. í ráði var, að ungfrú Devlin færi í vikuferð um
Bandaríkin, en hún hvarf skyndilega heim með mikilli leynd.
Hér sést hún ásamt borgarstjóra New York-borgar, John
Lindsay, á tröppum ráðhússins, þar sem hún hafði áður átt
viðræður við borgarstjórann.
Frá Samvinnuskólanum
Bifröst
Á ráðstefnu í Bandaríkjunum,
þar sem til umræðu voru vanda-
mál tengd skordýraeitri, sagði dr.
Ernst W. Nagelstein, sem er vfs-
indalegur og tæknilegur ráðgjafi
Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóð
anna (UNDP), að algert bann við
skordýraeitri á borö við DDT
mundi leiða til mikilla hörmunga
í mörgum löndum, og þá einkan
lega í hitabeltislöndum.
Við hina alþjóðlegu sérfræðinga
sem sátu ráðstefnuna, lýsti hann
ástandinu í stuttu máli á þessa
leið:
„Viljum við bjarga lífi fugla
eða manna? Margir fuglar munu
aldrei framar syngja, sé notkun
skordýraeiturs ekki háö strangari
takmörkunum. Á hinn bóginn verð
ég að lýsa því yfir umbúðalaust, að
algert bann við notkun skordýraeit
urs mun hafa í för með sér, að
milljónir manna munu aldrei fram
ar heyra fuglasöng."
„Það er í hæsta máta furöu-
legt“ sagði dr. Nagelstein ennfrem
ur, ,,að blað nokkurt í New York
birti „minningarorð um DDT“ sama
dag og fréttir bárust frá Puerto
Rico þess efnis að sjúkdómur, sem
berst með mýflugum hefði snögg
lega gripið um sig á tilteknum svæð
um. Þessi sami sjúkdómur heriaði
fyrir nokkrum árum á rúma millj-
ón eyjarskeggja og olli feikilegu
tjóni. Ég hefði gaman af að leggja
þá spurningu fyrir höfund ,nvnn
ingarorðanna um DDT“, hvaða ráði
hann mæli með til að losna við
mýflugur...“
Samvinnuskólinn Bifröst byrjat starfsemi
sína 25. september. Nemendur eiga að mæta
í skólanum þann dag. — Að venju mur Norð-
urleið h/f tryggja sérstaka ferð frá Reykja-
vík. Verður lagt af stað frá Umrerðarmið-
stöðinni kl. 14,00. kl. 2 e. h.
S k ó 1 a s t j ó r í
MYNDASYNING:
í DAG KL. 2 0PNAR
SÝNING Á
EFTIRPRENTUNUM
EFTIR:
KÁRA, VETURLIÐA,
EGGERT, HALLDÓR
PÉTURSSON, SIGURÐ
MÁLARA OG BENEDIKT
GRÖNDAL SKÁLD
SYNINGIN ER I
BANKASTRÆTI 6, OG
OPBN DAGLEGA
FRÁ
KL. 2-7 EH.