Vísir - 06.09.1969, Síða 4
sem stendur á einu horninu,
en þegar inn er komið eru öll
gólf lárétt og öll tilfinning fyrir
halla hverfur, en fyrir augum
blasir bara gilítið sérstök innrétt-
ing. Það er allt og sumt.
„Fyrstu nágrannarnir, sem
komu hingaö, neituðu aö ganga
inn um aöaldyrnar, en komu í
staðinn inn um bakdyrnar" ,seg-
ir Nelson, sem er skáld. „Þeir
óttuðust, að húsið hvolfdist yfir
þá á hverri stundu og kunnu
ekki við sig fyrir framan.það, þar
sem húsið slútti yfir þá.“
Engin ástæöa var þó til þess
að óttast neitt slfkt, því aö þetta
einkennilega timburhús stendur á
traustum, steinsteyptum, .venjuleg
um ferhyrndum grunni.
Skáldið lét teikna húsiö að
sinni eigin fyrirmynd, hann vildi
brjóta þennan hefðbundna bygg-
ingarstíl, sem flest venjulegt fólk
gerir sér að góðu, og óhætt mun
vera aö fullyrða það, aö það hef-
ur honum tekizt.
John Lennon hefur tekið við
sseti Paul McCartney, sem vinsæl-
asti meðlimur The Beatles. Aðdá-
endur grúppunnar segja hann
mesta persónuleikann, þrátt fyrir
' vizkulega hegðun hans eftir
að hann kvæntist leikkonunni,
Yoko Ono, eða kannski einmitt
vegna þess.
ir á
traustum grunni og fellur ekki svo glatt fram yfir sig.
□
fc
PJIM
DU
*
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
7. september. '
Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl.
Þægilegur dagur heima fyrir get
ur orðið dálítið erfiður á feröa-
lagi, en skemmtilegur þrátt fyr-
ir það. Vandaðu val félaga þinna
og samferðamanna, eftir því
sem þú hefur tök á.
Nautið, 21. apríl — 21. mai.
Einhver af gagnstæða kyninu
setur mjög svip sinn á daginn,
sennilega nýr vinur, sem þú
veizt þó ekki fyllilega að hve
miklu leyti þú mátt treysta aö
svo komnu.
Tyíburarnir, 22. maí — 21. júní.
Dagurinn verður þér skemmti-
legur fyrir það, að því er virðist
að þú átt yfirleitt auðvelt með
■ð samlagast breyttum aðstæð-
um og nýju fólki, eins og það
kemur fyrir.
Krabbinn, 22. júní — 23. júli.
Þetta getur orðið þér ánægju-
leg helgi, en einnig hið gagn-
stæða. ''g fer eftir því hve al-
varlega þú tekur sjálfan þig og
aöra. Reyndu að sjá það gaman-
sama við hlutina.
Ljón'" 24. júli — 23. ágúst.
Treystu þeim ekki, sem þú þekk
ir ekki nema lítið eitt, en gættu
þess þó að láta þá ekki verða
vara neinnar tortryggni eða and
úðar af þinni hálfu, að þú hrind
ir þeim frá þér.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.
Þetta getur—orðið merkilegur
sunnudagur, sem þú átt eftir að
minnast l.engi. og yfirle.itt. þakk-
samlega. Ef til vill fyrir ákvörð
un, sem þú tekur og sennilega
þó af hálfum huga.
Vogin, 24. sept. — 23. okt.
“'aktu lífinu með ró í dag, og
jafnvel þótt einhver vilji um-
fram allt flýta hlutunum, skaltu
láta það lönd og leið. Hvíldu
þig vel og búðu þig undir starf
ið fram undan.
trekinn, 24. okt. — 22. nóv.
Þú verður aö hafa nokkum hem
il á kröfum þínum til annarra,
eigi þetta að verða þér skémmti-
legur dagur. Þér gleymist á
stundum að enginn er fullkom-
inn ekki sjálfur þú heldur.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.
Skemmtilegur dagur, ef þú vel-
ur fámennið fremur en marg-
mennið, stutt ferðalag fremur
en lengri, eða heldur þig bein-
línis heima og nýtur næðis og
hvíldar.
Steingeitin, 22. des. — 20. jan.
Gerðu ekki neinar fastar áætlan
ir í sambandi við daginn, það
lítm- út fyrir að þú þurfir þess
ekki, heldur hagi atvikin því
svo til, að þú þurfir ekki að láta
þér leiðas'.
Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr.
Þetta getur orðið skemmtilegur
sunnudagur, en þó helzt á þann
hátt, að þú verðir feginn næði
og hvíld, þegar hann er allur.
Reyndr að taka kvöldið
snemma.
Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz.
Það getur oltið á ýmsu í dag,
en í heild verður hann skemmti
legur að því er virðist. Gættu
þín vel í peningasökum, þar sem
vinir eða kunningjar eru annars
vegar.
Hvað fyndist ykkur um
ferhymda íbúðarblokk,
sem stæð: upp á endann!
eða lítið og laglegt ein-
býlishom — að öIIl leyti
ósköp venjuleet, nema
bara að það stendur á
einu horninu?
John Lennon vinsælastur
bítlanna
Hver veit nema þetta sé það,
sem koma skal í húsagerðarlist.
Verið ekk: of viss um annað, þvi
nú þegar eru til dæmi um þetta,
eins og til dæmis húsið þeirra
Paul og Judy Nelson í Marsfield
í Viktoríufylki i Bandaríkjunum.
Þegar maður kemur að því fyrst,
dettur manni helzt í hug, að það
hafi verið sett upp á kant, því aö
það virðist halla um '45 gráður.
En það er nú aldeilis ekki upp
á kant.
Það er bara byggt eins og tígull,
Bitvargur
Frú Gioffa Vincenza (sem er
kona fimmtug að aldri) er skap-
heit kona og ekki í alla staði
kannski fróm, sem bezt sést á
því, að ún hnuplaöi undirfatn-
aöi úr verzlun einni í Melborne,
þegar hún var þar á ferð.
Lögregluþjónn elti hana og þá
kom í ljós skaphiti hennar. Hún
beit hann í lúkuna!
Hún var dæmd 1 50 dollara
sekt fyrir þjófnaðinn og 9 dollara
sekt fyrir handarbitið.
Claire Bloom skilin
Leikkonan, Claire Bloom, 37
ára, og Hillard Elkins, framleið-
andi ára, voru gefin saman í
New York, nýlega. Leikkonan
fékk skilnað frá manni sínum,
leikaran í Rod Steiger, í 'iðasta
mánuði, eftir 10 ára hjónaband.
Hr. Elkins er framleiöandi ástar
leiksins: „Oh .... Calcutta ..“
Hippíar
Hippíar í Amsterdam hafa það
ekki eins náöugt og félagar þeirra
f London. Félagarnir í London
hafa Green Park se. . næturstaö.
Snemma á morgnana eru þeir
vaktir ósköp blíðlega af lögregl-
unni eða gestum garðsins. I Amst-
erdam hins vegar er dvalarstaður-
inn aðaltorgið í miðborginni, og
þar eru þnð hreinsunarmennirnir,
sem vekja þá til hversdagslífsins
með hressilegri gusu úr vatns-
slöngum sínum.
Vinnuherbergi skáldsins. Takiö eftir tígullaga glugganum og
skáhöllu bókahillunum. Allt þetta setur sinn svip á innréttinguna.
Gangurinn uppi á lofti, þar sem mönnum verður ósjálfrátt á að
styðja sig við vegginn, þótt gólfið sé fullkomlega lárétt.
LÍFIÐ
UNDIR NÝJU SJÓNARHORNI