Vísir


Vísir - 06.09.1969, Qupperneq 5

Vísir - 06.09.1969, Qupperneq 5
YlSIR . Laugardagur 6 september 1969. 5 a. wwwwvyvwwwwvwvw^/vwv^ Ungbarnabókin, ný handbók fyrir mæður lll'arla litið hefur verið skrifað á íslenzku eöa þýtt um með ferð bama og uppeldi og öll þau mál er að því lúta að koma börn um til þroska. Þvi er það fagn- aðarefni í hvert sinn sem ný bók bætist i hópinn.' ...... Ungbarnabökin heitir ný bók sem var aö koma á markaðinn frá Kvöldvökuútgáfunni á Ak- ureyri. í formálanum segir, að bókin sé þýðing á bók, sem kom út i Noregi 1967 — „Spebams- boken” — og hlaut þar miklar ' vinsældir þegar í stað. Hér á landi sáu læknarnir Hall dór Hansen yngri, Þorgeir Jóns son og Bergsveinn Ólafsson um útgáfuna. Þeir segja: „Lítið nef ur verið skrifað eða þýtt á ís- lenzka tungu rnn meöferð ung- barna og þær bækur er um þau mál fjalla eru flestar að verða uppseldar og jafnvel ófáanlegar. En þar sem íslenzkir sérfræðing ar hafa ennþá ekki haft tök á aö rita slíka bók, sem miðuð væri algerlega við íslenzkar aðstæð- ur, teljum við mjög heppilegt að þýdd sé bók, sem miðuð er við norskar aðstæður þar sem stað- hættir eru h'kari því sem gerist á íslandi en i öðrum löndum. Lesandinn mun ef til vill verða þess var að einstakir kaflar,' svo sem kaflinn um mataræði er í sumum atriðum nokkuð frá brugðinn þvi sem verið hefur liefðbundið hér á landi, en marg ar leiðir liggja til Rómar, og í grandvallaratriðum er munurinn efcki svo mikill, sem virðast má á yfirborðínu. Mæðrum er bwi aigerlega óhætt að. fylgja ráðleggmgum er hér koma fram engu sfður en þeim ,sem gefn- ar erw i bæklingi Heilsuvernd arstöðvar Reykjavikur. Við væntum þess, að bók þessi verði ekki einungis mæðr um og veröandi mæðrum að liði heldur etnnig ljósmæðrum, fóstr um og öðrum þeim sem ung- börnum þurfa að sinna.“ öókin er fjölþætt eins og sést á kaflaskiptingu hennar: — Kaflarnir eru: Vöxtur og þroski matarhæfi, meðferð ungbarna, klæðnaður ungbarna, leikir og leikföng, sjúkdömar og sjúk- dómseinkenni, heilsugæzla ung barna, börn fædd fyrir tímann, augnsjúkdómar og einkenni þeirra, sálarþroski barnsins á fyrsta aldursári, bólusetning, slys og slysavarnir. Bókin er 131 bls. með stóru letri og fjölda mýnda. Bókin kostar 275 kr. — án söluskatts. otta þeirra við þau vandkvæði sem mæta þeim, þegar þær þurfa að ala upp ungbarn. 1 mörgum tilfellum er um ástæðu lausan ótta að ræða, eins og bókin sýnir fram á, sem sækir einkum að öreyndum mæðrum. Bókin takmarkast alveg við ungbarnið og víkur inn á flest „Fyrsta misserið virðist barnið vera rnest. gefið fyrir það að horfa á hiutina, hlusta á hljóð eða hávaða og reyna sjálft að babla eitthvað eða hjala.“ Frágangur á bókinni er þokka legur ,en hana lýta auglýsingar sem eru á nokkrum síðum, og er aöeins hægt að mæla þeim bót ef þær hafa lækkað útsöluverð bókarinnar. Eins og fyrr segir er fagnaðar efni, þegar bækur ,sem fjalla um þessi efni eru gefnar út hér. — Þessi bók er hófsamlega skrif- uð og er töluverð áherzla lögð á það að róa Iesendurna — mæð- umar — með þvi að draga úr svið, sem lúta að því. Kaflinn um umhverfi ungbarna hefði e. t.v. mátt vera ákveðnari þvi þar er aöeins bryddaö á skoðun um sem stangast á við viðteknar hefðir. Efnisyfirlit aftast í bókinni er sjálfsagt í þessari útgáfu, þar sem um eins konar handbók er að ræða, sem mæður og þeir, sem þurfa á bókinni að halda munu fietta oftar en einu sinni upp í. LJÓSASTILLINGAR Bræðurnir Ormsson hí Lágmúla 9, sími 38820. (Beint á móti bensínstöð BP við Háaleitisbr.) Notaðir bflar til sölu Höfum kaupendur að Volkswagen og Land- Rover bifreiðum gegn staðgreiðslu. Til sölu í dag: Volkswagen 1200 ‘62 ’65 Volkswagen 1300 ’66 ’67 ’68- Volkswagen 1500 ‘68 Volkswagen Fastback ’66 ’67 ’6S Volkswagen sendiferðabifr. ’62 ’65 Volkswagen station ’66 Land-Rover bensín '62 ’63 ’64 ’65 ’66 ’67 Land Rover dísil ’62 ’67 Willys ’63 ’65 ’66 Fiat 1100 D ’62 Toyota Corowne De-Luxe ’66 Við bjóðum seljendum endurgjaldslaust af- not af rúmgóðum og glæsilegum sýningarsal okkar. Simi 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-172 TILKYNNIR: Innritun ásamt greiöslu námsgjalda fyrir haustönn 1969 (1. október—31. desember) fer fram á Skólavörðustíg 18, II. hæð, mánudaginn 8. september og þriðjud. 9. sept. kl. 5—8 báða dagana. iíKÓLASTJÓRI. Eínnig á £erð er trygging Sf nauðsyn. Hríngiö-17700 ALMENNAR TRYGGINGARf SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR EINUM STAD Ennfremur ódýr EVLAN teppi. SpariS tíma og fyrirhöfn, og verzlið ó einum stcð. Nýja s'imanúmerið SENDIBÍLASTÖÐIN ríORCARÍUNI 21 2-50-50 Fóið þér íslenzk gólfteppi fró: ■reppí* Zlttima

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.