Vísir


Vísir - 06.09.1969, Qupperneq 6

Vísir - 06.09.1969, Qupperneq 6
6 V í SIR . Laugardagur 6. septrmber 1969. Saga flugsms er stutt' árum, þó að margt hafi gerzt. A þetta vorum þið rækilega minnt, þegar Frank Freðriksen, fyrsti maðurinn af íslenzkum ættum, sem hér hóf flugvél á loft, heimsótti okkur enn hress og ern á 50 ára afmælisdeg. flugs- ins. Fimmtíu ára r Flugmaður af 'islenzkum ættum .... " TVTú er ininnzt fimmtíu ára af- mælis -.ugs á íslandi. Rifj- uö er upp saga flugsins hér á landi af því tilefni bæði í ræðu og riti, efnt hefur verið J tjl merkilegrar sýningar á flug- vélum og flugvélalíkönum úti á Reykjavíkurflugvelli, ýmislegt fleira var og ráðgert til hátíðar brigða, en veðurguðimir hafa verið okkur andsnúnir að undan förnu, og það hefur bitnað jafnt á þessu afmæli og öðrum veöur- bundnum framkvæmdum og ekki oröið neitt úr, eða minna en til stóö. Það er engu líkara en máttarvöldin hafa viljað minna alla aðstandendur á það, að þrátt fyrir alla tækniþróunina geti þí. enn sagt „hingað og ekki lengr' — í bili." Jafnvel fræknasta og djarfasta listflug- sveit á Vesturiöndum hætti við sýningarför sína hingað, og kvaðst e'. ':i treysta sér til átaka við íslenzka sumarveðráttu. Það hittist dálítið skemmti- lega á að hálfrar aldar afmælis flugs á íslandi skúli minnzt það ár, sem fyrstu mennimir stíga fseti sínum á aðra plánetu. Óþarft er að rifja upp aðdáun manna um allan heim, og þá að sjálfsögðu einnig hér á landi, á því mikla tæknilega afreki. Ekki er ég þó viss um, aö þeim af okkur, sem sátu við sjón varpstæki sín og fylgdust meö kvikmy ’inni af tunglgöngu tví menninganna, hafi fundizt meira til koma, eða afrek þeirra með meiri ólíkindum en þeim bæjar búum fannst um það, er þeir sáu flugvé! hefja sig hér frá jörðu í fyrsta skipti. Og þótt þc kunni að láta undarlega i eyrum, pá er hinni tæknilegu þróun svo fyrir að þakka, að vafalítið hefur allt öryggi þeirra þremenninganna í tunglferðinni verið mun meira, reiknað sam- kvæmt stærðfræðilegum líkum, en öryggi flugmanns og farþega í fyrstu flugferðunum, sem fam ar voru hér á landi. Svo ótrú- l.ja stó.stíg hefur öll sú tækni sc' ve 'ið þessa hálfu öld. Við þurfum þó ekki að fara út fyrir hin eiginlegu takmörk flugtækninnar yfir á svið geim siglingatækninnar, sem jaðrar þar við til þess að samanburður in verði með ólíkindum. Þá nægir að bera saman líkanið af fyrstu flugvélinni, sem hér var í notkun og þær flugvélar, sem íslendingar eiga nú I förum. Ein ungis sá þáttur þróunarinnar, sá þáttur, sem að okkur sjálfum snýr og þjóðin hefur átt hlut- deild í, er merkilegri en flestir gera sér grein fyrir í fljótu bragöi. Og þó er ef til vill merki legust sú þróun, sem ekki verð- ur táknuð eða sýnd með líkön- um eða r'.uritum — þróun hug- arfarsins og afstöðu okkar sjálfra gagnvart þessari tækni. Dr. Alexander Jóhannesson einn af frumhe um flugsin* á Is- landi sagði eitt sinn viö mig orð sem mér hafa alltaf fundizt tákn flug á íslandi til að ganga frá þeim „forna fjanda“ alls framtaks með þjóð- inni, að fæstir geta gert sér grein fyrir því nú hvers vegna þaö var svo mikilvægt fyrir frumherjana að fá hingað „flug- mann af tsle;;zku bergi brctinn" í árdaga flugaldar hér á landi. Og það er vafasamt hvort nokk- ur skilur nú til fulls, hvílíka hug "••farsbyltingu það hafði að boða með þjóðinni, þep^r flug- vélin tók sig á loft fyrir fimmtíu árum og sveif yfir bænum með Vestur-Islendinginn, Frank Frið riksson, við stjórnvölinn. ræn einmitt fyrir þá þróun. Hann sagöi eitthvað á þá leið, að það hefðu verið peim, þess- um „flugtrúuðu", ákaflega mik ilvægt að geta fengið hingað vestur-íslenzkan flugmann — einungis til þess að sýna og sanna að maöur af íslenzku b.rgi brotinn væri þeim vanda vaxinn að stjóma flugvél. Þessi orð hans rifjuðust upp fyrir mér, þegar ég heyröi útvarpsvið tal við einmitt þann flugmann, Vestur-Islendinginn, Frank Frið riksson, þar sem hann kvað á- herzlu hafa veriö lagða á það að fá hingað flugmann af ís- lenzkum ættum, en sagðist ekki vita beinlínis hvers vegna. Dr. Alexander og félagar hans vissu það, eða að minnsta kosti Alex- ander, „fljúgandi prófessorinn", eins og hann var á stundum kall aður f glensi. Hann mundi þá tíð, þegar það þótti ganga goð- gá næst að halda því fram, að íslenzkur maður gæti stýrt og stjómað gufuskipi — hann yrði að minnsta kosti að vera dansk- ur f föðurættina! Við getum bros að að þess háttar nú en boðber- um nýrra tfma og nýrrar verk- legrar og tæknilegrar þróunar hér á landi fyrir fimmtíu árum var þessi vantrúardraugur álíka veruleiki og skortur á fé til allra hluta ~em þá dreymdi um að koma f framkvæmd, af stórhug sínum og framsýni. Ef til vill óllu hættulegri dragbftur á allt slíkt heldur en fátæktin. En — hafi nokkrum tekizt að veða niður þann draug svo um munar, þá eru það einmitt þeir, sem hafa haft forgöngu í flug- málum hér á landi þessi fimm- tíu ár hvort heldur sem þeir ■'afa sjálfir setið við stjðrnvöl um borð í flugvélunum, eða við skrifborðið. Svo ræki- lega hafa þeir boriö gæfu Seljum oruna- og annað fyllingarefni á mjög hagstæðu veröi Gerum tilboð jarðvegsskiptingai og alla flutninga. ÞUNGAFLUTNDMGAR h/f . Sími 34635 . Pósthólf 741 skorar einu sinni enn ÞRJÚ OG NÚLL SVERRIR FRAIVÍ er margfalcTUr meistari gerð olíusfunnar. Sótmyndun, úrgangsefni og óhreinindi geta unnið á góðum samleik. Þannig hefur mörg vélin látið f minni pokann. En FRAM hefur unnið með leift- ursókn og þéttri vörn. FRAM olíusían er stöðugt á verð gegn mótherjum vélarinnar. FRAM á leikinn. ÞÓRODDSSON & CO. TRVGGVAGÖTU 10 R'/lK SlMI 23290 NYJUNG ÞJÓNUSTA Sé hrlngt fyrir kl. 16, sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. StaðgreiSsla. vÍSIR AFGREIÐSLA ADALSTRÆTI 8 SÍMI T-I640 EíaiataiaialaiaialaSalalsíHlaíaiBiaSaEaÍa _ STÁLHÚSGÖGN húSuð með hinu sterka og áferSarfallega RILSAN (NYLON 11) FramleiSandi: STÁLIÐN HF., Akureyri [G] SöluumboS: ÓÐINSTORG HF. SkólavörSustíg 16, Reykjavík E]E]E]a]E]SE]aiE]E]E]E]a]E]ElB]E]E]E]E]E] 1 J MAGISIUS |VERKTAKAR! — HÚSBYGGJENDUR! IFRAMKVÆMUM ALLS- KONAR JARÐÝTUVINNU UTANBORGAR SEM INNAN 8 2005*8 2,9 7 2 ARINÓ ÓSVALDUR e. Trautnrholti 18 Sími 15585 SKILT) oh MIGLVSINGAR 8ILAAHGI VSINGAR ENDHRSKtnSSTAFIR ð BlLNtjMER UTANHOSS 4LIGLVSINGAP Leigi út loftpressu og grðfu til ail-a verka Gísli lónss-rn. Alcurgerði 31 Simi 35199. E]E]E!E]E]E]E]E]^!

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.