Vísir - 06.09.1969, Qupperneq 14
74
VI S IR . Laugardagur 6. september 1969.
TIL SOLU
Barnarúm til sölu. 2 barnarúm til
sölu (rimlarúm og sundurdregið).
Bæði með dýnum. Uppl. í síma
38708.
Göður norskur barnavag í og ný-
leg barnakerra tii sölu. Uppl. í síma
81577.
Góöur barnavagn til sölu. Uppl.
í síma 35179.
Til sölu Honda 50 árg. ’67 í
toppstandi einnig eins manns
gúmmíbátur. Uppl. í Efstasundi
28.
Til sölu hringsnúrur kr. 1800 úr
ryðfríu efni. Einnig ný gerð af
hringsr.úrum, sem h^egt er að viðra
á teppi og renninsa. Verð kr. 2850,
trésnúrur á kr. 1680. Sími 37764.
Til söl ketill 3V2 ferm, sjálf-
virkt kynditæki, spíral hitadunkur
1.8 ferm. og þenslukar. Sími 33850.
Hænuungnr 12 vikna til sölu. —
Sími 30154.
Bassamagiv i, bassi og míkra-
fónn á statívi til sölu. Selst mjög
ódýrt. Sími 40809.
Til sölu Decca plötuspilari með
tveimur stórum hátölurum og
magnara. Uppl. í síma 36236.
Til sölu Alfræðasafn AB, barna-
burðarrúm og vagga. Uppl. í síma
51261,
Fyrir sykursjúka: Hrökkbrauð
fyrir sykursjúka niöursoðnir ávext
i. fy. j/kursjúka, súkkulaði fyrir
sykursjúka. Verzlunin Þöll Veltu-
sundi 3 (gegnt Hótel Island bif-
reiðastæðinu). Sími 10775.
Allt fyrir reykingamenn. Gjafa-
vörur og reykjarpípur í úrvali. Op-
ið 011 kvöld. Verzlunin Þöll, Veltu-
sundi 3 (gegnt Hótel ísland bif-
reiðastæðinu). Sími 10775.
Til sölu Electrolux uppþvottavél
Hamilton Beach hrærivél og
tveggja manna svefnbekkur með
dýnum. Uppl. í síma 16089.
Nýr Gipson bassi, nýlegur 100
watta Vox gítarmagnari og 50
watta Yamaha gítar til sölu. Uppl.
í síma 16126 til kl. 7 og síma 31146
e. kl. 9 i kvöld.
2ja mán. gamalt eikarskrifborð
80x160 cm til sölu á kr. 7000. —
Einnig mjög góður gítar á kr. 3000.
Sími 30677.
3 klæöaskápar til sölu. Einnig
þvottavél sem þarfnast viðgerðar.
Sími 21945.
Kav-um og seljum notuð, vel
með farin húsgögn, gólfteppi,
rimlastóla, útvarpstæki og ýmsa
aðra góða muni. Seljum n;' ódýrt
eldhúskolla, sófaborð og símaborö.
Fornverzlunin Grettisgötu 31. Sími
13562.
Sambyggt klósctt og handlaug
tjl Sölu, Sími 35634. Rauðalæk 22.
Skellinaðra, Mobylette ’67, til
-ölu. Simi 33189.
Til sölu mjög gott þakjárn i 13
feta Lngdum, á góðu verði. Uppl.
í síma 83960.____________________
Philips útvarpstæki til sölu í
Eskihlíð 14 A rishæð eftir kl. 7.30
kvöld og næstu kvöld.
Til sölu skíöi 195 cm og skór
no. 44, mjög nýlegt einnig skautar
no. 43, selst mjög ódýrt. Uppl. að
Uáaleitisbraut 105, jarðhæð.
Herraúr, dömuúr, skólaúr, úra-
irmbönd, vekjaraklukkur, stofu-
’-lukkur, eldhúsklukkur og tímastill
r. Helgi Guömundssop, úrsmið-
• - Laugavégi 96. Síroi 22750.
invarps-litfiltar. Rafiðjan Vest-
;u 11. Sími 19294.
Ódýrar o. kur — Myndir —
M.'iverk. Afgreiðsla á bókunum
Arnardals- og Eyrardalsættum
1 augavegi 43 B.
Sími 17175. Vagnar kerrur og
;t fleira fyrir börn. Önnumst
alls konar viögerðir á vöenum og
kerrum. Va.gnasalan, Skólavörðust
4 n
Tækifæ ka Strokjárn kr. 619.
ársábyrgð, hjólbörur frá kr. 1.896.
Ódýrar farangursgrindur, burðar-
bogar og binditeygjur. Handverk-
færi ti! b”a- og vélaviögerða í
miklu rvali. — Ingþór Haraldsson
hf„ Grrn-^svegi 5, sími 84845.
Innkaupaíöskur iþróttátöskur og
ookar, kvenveski, seðlaveski, regn-
’ilífar, hanzkar, sokkar og slæöur.
'Iljóðfærahúsið, leðurvörudeild, —
' iveo. 96. Sfmi 13656.
Stórlækkaö rrö á r ig' '
Nýjar hannyroávörur i miklu úr-
vali. Handavinnubúðin Laugavegi
63
OSKAST K.EYPT
Lí'till járnrcmibekkur óskast ti!
kaups. Upnl. i síma 84138.
Vil kaupa fataskáp. rafeldavél
og litla eldhúsinnréttingu, notað og
vel með fariö: Sími 17736.
Svartur fallegur samkvæmiskjóll
með pallíettum, nr. 40—42, til sölu
á kr. 1500. Einnig bleikur ballkjóll
með pa'líettuhlírum nr. 40, tweed-
dragt, ódýr og grænn. tweed-frakki
ódýr. Sími 20643 efti■ kl. 3..________
Til sölu falleg, ljós kápa með
skinni. Selst ódýrt. Uppl. [ síma
15383.
Ilaupum hreinar léreftstuskur. —
Offsetprent, Smiðjustíg 11A, sími
15145.
FYRIR VEIÐIMEN
Veiöimenn! Úrvals ánamaðkar
fyrir lax og silung til sölu. Verð kr.
3 o= kr. 2./Uppl. í Hvassaleiti 27,
simi 33948.
Veiðimenn. Arfaniaðkar til sölu.
Skálágerði 11, önnur
Sjmi_37276.
Veiöimenn. Ánamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 17159.
Veiðimenn! Úrvals ánamaðkar
til sölu á Skeggjagötu 14. — Sími
11888 og ú Njálsgötu 30B. Sími
22738. Gey ið auglýsinguna.
"' ‘ — stórir nýtíndir ána-
maðkar til sölu. 3 kr. stk. Skála-
gerði 9, 2. hæö til hægri. Sími
38449.
Veiðimenn! Vegna hagstæðrar
veðráttu til beituöflunar verða
skozkir la maðkar seldir á kr. 3,
skozkir silungsmaðkar á kr. 2 og
i Islandsmaðkur á kr. 1.65. — Kaup-
if beituna þar sem mest fæst fyrir
peningr.na. Njörvasund 17, sími
35995. Geymið auglýsinguna til 1.
okt.
FASTEIGNIR
íbúð. — Lítil íbúð til sölu. Sími
42282.
Jarðhæð I iðnaðarhúsnæði með
góðri aðkeyrslu 200—300 ferm. ósk
ast ti! kaups, Uppl. í sfma 36607.
SAFNARINN
Frímerkjaverðlistar ’70 AFA-FACIT
nvkomnir. Frímerkjahúsið, Læó;
uc; u 6A.
FATNADUR
Tv-‘ hvítir, síðir brúðarkjólar
með slóða nr. 36 til sölu. Uppl. f
síma 84211 í kvöld og næstu kvöld.
11 sölu kjólar, pils, dragt og káp
ur. Vel með farið, meðalstærðir
Mjög gott verð, Uppl. í síma 36034
Peysubúðin Hlín auglýsir. Eigum
enn ódýru barna rúllukraga-peys-
urnar. Einnig mikið úrval af mittis
neysum. Sendum í póstkröfu. —
Peysubúðin Illín Skólavörðustíg 18.
Sími 12779.
Seljuni næstu daga telpufatnaö
lítil númer af kvenkápum. Tök-
um einnig .1 innrömmunar myndir
málverk og saumaðar mvndir. —
Kiapparstíg 17, 2. hæð. Simi 21804.
Húsi. æf Við leggjum sérstaka
áherzlu á vandaða vinnu. Reyniö
viðskiptin. Efnalaug Vesturbæjar
Vesturgötu 53. Sími 18353.
HUSGOGN
Þægilegur herrastóll ti! sölu —
þarfnast klæöningar, verð kr. 3
þúsund, Hringið í síma 51124.
C~- nýtt sófaborð til sölu, einnig
þvottavél. Uppl. í síma 32693.
Svefnherbergissett. Hjónarúm
með nýjum dýnum 2 st. náttborð
snyrtiborð og 2 yfirdekktir stólar,
mjög vel með farið til sölu. Uppl. i
síma 18459 eftir kl. 5.
Nýtt glæsilegt sófasett, tveir 3ja
manna sófar, hornborð með bóka-
hillu ásamt sófaborði, verð aðeins
kr. 22.870. Símar 19669 og 14275.
HEIMILISTÆKI
Thor þvottavél með rafmagns-
v'ídu ti! sölu. Sími 31368.
Bifreiðaeigendur! Skipti um og
þétti fram- og afturrúður og filt
í hurðum og huröagúmmí. Efni fyr
ir hendi ef óskað er. Uppl. i sima
51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um
helgar.
Ijij
2 " . kvistherbergi til leigu á
Laugavegi 42. Sfmi 18065.
Herbergi i..eð húsgögnum til
leigu við .niðbæinn fyrir reglusam-
an karlmann. Sími 13568.
Frystikista 950 til 400 I. óskast.
Til sölu á sama stað sófasett
t- eggja manna svefnsófi og barna-
rimlarúm. Uppl. í síma 32030.
Pvöttávél og þvottapottur til sölu
Sími 18737
BILAVIDSKIPTI
Merced'— 'enz ’57 til sýnis og
sölu aö Miðtúni 36. Tilboð óskast
Sír ! 14428 á sunnudag.
Ford Fairlan 500 station árg.
1965 til sölu, bifreiðin er í mjög
góðu lagi og vel meö farin. Uppl. í
sýningarsal Sveins Egilssonar hf.
Sími 22469.
Willys pi árg. '47 í góðu á-
standi til . xlu. Verð kr. 25 þúsund.
Sími 21914.
Til sölu varahlutir í Dodge, De-
Sodo og Plymouth ’55 — ’56 1 vél 8
cyl. sjálfskipting, beinskipting, út-
varpstæki, startarar, dýnamóar,
power-stýri, nýklædd sæti, rúður
o. m. fl. Sími 51016.
2 herbergi til leigu í miðbænum.
Hentug fyrir skólafólk. Uppl. í
síma 22952.
Til leigu stór bílskúr í austur-
bænum, með ljósi og hita. Uppl.
í síma 83960.___________________
Til leigu herbergi nálægt Há-
skólanum fyrir reglusaman mann.
Upp’ í sfma 13447 eftir kl. 7 á
kvöl jji.
Lítið herbergi með húsgögnum
til leigu strax. Sími 81049.
1—2 herbergi með eða án eld-
húsaðgangs, til leigu. Leipist helzt
eldri konu, þó ekki skilyröi. Reglu-
sr ' og þrifnaður áskilin. Sími
36646 næstu daga.
Forstofuherbergi til leigu við
miðbæinn, nokkur fyrirfram-
greiðsla. Má vera tvennt. Til sölu
bc ..asæng 1.10x1.40, Einnig hurð
áramt karmi. Sfmi 17916.
Ung hjón með eitt barn óska
eftir 2ja 3ja herb. íbúð 1. okt.
Æskilegasti staður Fossvogur eða
nágrenni. Fyrirframgreiðsla. Sími
1 nmstu daga.
Einbý’ishús til leigu í Garða-
hreppi, 4 jvefnherb. og 2 stofur
eldhús og bað. Tilb. merkt „18125“
sendist augl. blaðsins fyrir þriðju-
dag.
—4ra herb. íbúð óskast á leigu
helzt í vestur- eða miðbænum frá
1. okt. n. k. til langs tíma. Sími
35982._______________________
Ung /glusöm hjón sem vinna
bæði úti óska eftir 2 — 3 herb. fbúð
um næstu mánaðamót. Uppl. í síma
23825 f dag og næstu daga.
Læknastúdent giftur með barn á
öðru ári, óskar eftir lítilli íbúð
frá 1. okt. Helzt f Hlíðunum aða
nágrenni Háskólans. — Reglu-
semi og góðri umgengni heitiö. —
Sími 83196.
3ja—4ra hm... fbúð óskast til
leigu strax, til 1. júní, helzt í Hlíð-
unum. Oll fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Uppl, f síma 1395 Keflavík.
Læknanemi óskar eftir góðu
herb. sem næst Háskólanum. Uppl.
f síma 38630.
Zodiac ’58 til sölu. Uppl. í síma
51608 eftir hádegi.
Fíat 1400 árg. ’57 til sölu 1 vara
stykki. Góð vél. Uppl. í síma 21863
og 81919.
Ford station ’57 til sölu. Þarfn-
ast smáviögeröar. Einnig varahlutir
1 Ford ’53 — ’58. Loftþjappa ásamt
kút sprautukönnum og slöngu. —
Sími 52287.
Til sölu Volkswagen árg. ’53 til
niðurrifs. Uppl í síma 23579 eftir
kl. 19.
Trabant ’ar til sölu. 3 Trabant
bílar til sölu árg. ’64 — ’65 — ’67,
hver öðrum betri. Sími 30154 á
dam’nn 842110 á kvöldin.
Moskvitch ’59 til sölu. Mikið af
varahlutum. Til sýnis Sogavegi 74.
Sími 81072,
Óska eftir Prepet vél ekki eldri
en árg. ’50, eða Ar.gliu. Uppl. í
síma 41910 kl. 2—5 á morgun.
Volvo. Til sö.lu er Volvo, árg.
'955, nýsprautaður og nýskoöaður.
.Upnl. i síma 82158,
Rússajeppi með dísilvél til sölu.
Uppl. í síma H86.
Lítil 2ja herb. íbúð 1 14 ára gomlu húsi v!: Hraunbraut í Kóp. nálægt Hafnarfjaröarvegi til leigu frá 1. okt. Tilboð ásamt uppl. send- ist í pósthólf 600 Reykjavík.
1 herb. og eidhús til leigu í mið- bænum fyrir einhleypa .reglusama konu. Einnig íbúð á 3. hæð í nmh'irhúsi v. miðbæinn. — Sími 11873
Ibúð nálægt miðborginni til leigu. Reglusemi, snyrtileg umgengni og sl ' '- ^/eiðsla áskilin. Uppl. í síma 31092.
Gott herbergi til leigu á bezta stað í vesturbænum, simi og að- gangur að eldhúsi, snyrting, reglu- semi áskilin. Sími 19488.
Herbc.gi til leigq að Skúlagötu 54, 3. hæð, sturta og salerni. Sér inngangur.
Nýleg 3ja herb. íbúð til leigu í / -bæjarhverfi. Laus . 1. okt. Tilb. merkt „18170“ sendist augl Visis fyrir 9. þ. m.
Nýleg 3ja herb. íbúð til leigu með teppum og sér þvottaherb. — Uppl. í síma 50272.
Til leigu 2 herb. fyrir einhleyp hjón cða konu. Aðgangur að eld- húsi kemur til greina. Uppl. 1 síma 35773 eftir kl. 8 á kvöldin.
Cólríkt herb. á Bergstaðastræti 82 til íeigu fyrir reglusaman mann. Uppl. á staðnum.
1 HÚSNÆDI ÓSKAST 1
3ja herbergja íbúð óskast á leigu í Reykuvík eða nágrenni. Sími 20149.
Einhleyp kona, sem vinnur úti óskar eftir 1—2 herb. íbúð, helzt sem næst miðbænum. Sími 10976 eftir kl. 2.
2 -4ra herb íbúð óskast til leigu í Garðahreppi eða Hafnarfirði. — Uppl. í sima 51923.
Óskum -ftir 2ja—3ja herb. fbúð
á leigu sem allra fyrst. Hjón með
1 bam. Erum utan af landi. Simi
19409.
2—3ja herb. íbúð óskast. Sími
50907.
4—5 herb. íbúð eða hús óskast
til leigu, :m næst Silfurtúni. Til-
boð sendist augld. Vísis merkt
„4311“.
Kennaraskúlanemi (stúlka) óskar
eftir herbergi (helzt með hálfu
fæði) sem næst skólanum. Gæti
tekið að sér að lesa meö bömum.
Sími 35584 eftir kl. 7.
4 _5a 5 herbergja íbúð óskast til
vors. SJjmi 10909 kl. 12—1 og 5 —7.
Kona með eitt barn óskar eftir
íbúð sem fyrst. Simi 30254.
Ung reglusöm hjón óska eftir
íbúð strax, eða fyrir 15. sept. Uppl.
í síma 84991 í dag og á morgun.
16 ára menntaskólastúlka óskar
eftir fæði og húsnæði í vetur. Uppl.
í síma 23092.
2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu
1. okt. sem næst Álftamýrarskóla.
Uppl. í síma 38547.
3 —4ra herb. íbúð óskast á leigu.
Uppl. í síma 14803.
2-—4 herbergja íbúð óskast. —
Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
32887 eða 11656.
Þurr geymsluskúr óskast til leigu
Uppl. í síma 81690 og 21360.
Regl. ön- barnlaus hjón óska eft
ir að taka á leigu tveggja herb.
íbúð f vesturbæ eða miðbæ til
nokkurra ára ef um semst. Uppl. í
sfma 19378 eftir Icl. 4.30._
Verzlunarskólapiltur óskar eftir
2ja—3ja herb. íbúð, helzt í Ár-
bæjarhverfi. Uppl. í síma 83980,
Verzlunarskóla piltur óskar eftir
herbei ,-i og fæði sem næst skólan-
um. Uppl. f sfma 11635.___________
íbúð óskast. 1—2ja herb. fbúð
óskast. Helzt sem næst Sjómanna-
skólanum. Uppl. í síma 15882.
Fullorðin hjón óska eftir 2—3ja
herbergja íbúö í Kleppshiolti eða
nágrenni. Uppl. í síma 12509 eftir
hádegi.
3—4ra herb. íbúð óskast til leigu
s.:.1 fyrjt, nelzt sem næst Breiða-
gerðisskóla. Sími 37136.
íbúð óskast til leigu, helzt í mið-
eða austurbænum. Vinsaml. hringið
í síma 83268.
ATVINNA I
Stúlka óskast hálfan daginn til
heimilisstarfa. Sími 14982 eftir kl.
1 í dag.
Stúlka . skast í matvörubúð hálf-
an daginn. Tilb. sendist augl. Visis
merkt „Austurbær”.