Vísir - 06.10.1969, Blaðsíða 13
VÍSIR . Mánudagur 6. október 1969.
13
flestra annarra þjóða, þegar um
byggingarkröfur er að ræða; Við
verðum að byggja sterk hús og
heit. Gæðin krefjast ætíð nokk-
urs aukakostnaðar, þó ekki hafi
það ráðið öllu. Til dæmis hefur
harðviðartízkan kostað þjóðina
mikla fjármuni.
Þó er því líkast, sem meiri
hagsýni gæti almennt hjá þeim
sem byggja nú en fyrir nokkrum
áru m,enda hefur ekki verið eins
auðvelt um lántökur til húsbygg
inga, því yfirleitt hafa menn
ekki hikað við að taka lán fyrir
harðviöi til að tolla í tízkunni.
Mesta bruðlið í byggingariðn-
aðinum á þó rætur sfnar að
rekja til ýmissa opinberra bygg
inga, meðal annars bankabygg-
inga, enda hafa sumir bankarnir
lagt í furðulega fjárfestingu,
sem er nánast glys.
Um húsbyggingar, kostnað og
gæði húsa hefur svo margt ver-
ið sagt og skrifað, og samaij-
burður hefur gjamar verið
gerður við nágrannalöndin. Nán
ar og ljósar fregnir af náttúru-
hamförum gefa þó til kynna, að
hús nágrannanna á Norðurlönd-
um þoli vart samanburð vegna
gæða við þau hús, sem við alla
jafna byggjum, og verðum aö
byggja vegna okkar vetrarveðra.
Hins vegar getum við tekið
frændur okkar til fyrirmyndar í
hagsýni að bví leyti, að harð-
viðartízkan ásamt ýmsu öðru
prjáli hefur ekki heltekið þá
eins og okkur.
Þrándur f Götu.
Byggjum við vel
og af hagsýni?
Oft hefur verið um það deilt,
hvort byggingarkostnaður hér-
lendis væri óhóflega mikill, og
hvort bruölað væri að þvi er
byggingar snerti. Auðvitaö eru
menn ekki á eitt sáttir um þessi
atriði, þvi það er talð, að veður
lag og jarðskjálftahætta krefj-
ist traustra húsa. Svo vafalaust
hafa báðir aðilar mikið til síns
máls. Dæmi um óhóflegar bygg-
ingar eru áreiðanlega mýmörg
en sú er einnig staðreyndin, að
hús em hér yfirleitt vönduð og
traust.
Fyrir um það bil viku síðan
gekk ofsaveður yfir Norðurlönd
sunnanverð, og varð tjón gífur-
Iegt, sérstaklega vegna þess, að
það fauk klæðning af húsum og
þakplötur alls konar. En það
lauslega fauk siðan i gluggarúð-
ur og olli- gífurlegu tjóni, meðal
annars manntjóni.
En veðurfréttirnar báru hins
vegar með sér að ofsaveðrið á
þessum slóðum var vart meira,
en í verstu vetrarveðrum hérna,
um það bil 10 til 12 vindstig,
en við eigum ætíð árvissa
nokkra slíka veðurdaga. Hins
vegar heyra skemmdir á húsum
hér til undantekninga. Það er
því nokkuð lióst, að aðstæður
hafa átt sinn þátt í þeirri sjálf-
sögðu venju, að almennt er vel
byggt.
Það er því varla hægt að bera
saman aðstfður okkar og
betri — hagkvæmari
Samvinnutryggingar hafa nýlega breytt skilmáium um
HEIMILISTRYGGINGAR og bætt inn í þá nokkrum nýjum atriðum,
sem gera trygginguna betri og hagkvæmari.
Þá hafa fastar tryggingarupphæðir hennar verið hækkaðar verulega til
samræmis við núverandi verðlag. T. d. er ábyrgðartrygging
nú Kr. 1.250.000,— í stað Kr. 500.000,— og örorkutrygging húsmóður og
barna (yngri en 20 ára) nú Kr. 300.000,— á hvern einstakling
í stað Kr. 100.000,— áður.
VERKTAKAR! — HÚSBYGGJENDUR!
. FRAMKVÆMUM AIÆS- .
■ te KONAR JARÐÝTUVINNU
, ’ !■' tlTAN BORGAR SEMINNAN .
HEIMILtSTRYGGING Samvinnutrygginga er sjálfsögð trygging fyrir öll heimil|
og fjölskyldur.
Með einu símtali getið þér breytt
innbústryggingu yðar í HEIMILIS-
TRYGGINGU. SÍMI 38500
srmmmmmji ‘^^82005-82972IPpi
MAGNÚS&MARINÓ SF;fI
SENDISVEINN
Knattspymfél. VÍKINGUR:
Knattspymudeild.
Þriðjud.
4. fl. kl 6.10-7.
4. fl. kl. 7-7.50.
Föstud.
3. fl: kl. 8.40—10.
2. fl. 10-11.10.
Sunnud.
5. fl. kl. 1—1.50.
5. fl. B kl. 1.50—2.40.
5. fl. A kl. 2.40-3.30.
Taflan gengur í gildi 1. okt.
og gildir til 1. nóv.
Stjómin.
Sendisveinn, sem hefur vélhjól til umráða, óskast hálf-
an eða allan daginn.
Uppl. (ekki í síma) á skrifstofunni, Hallveigarstíg 10.
HANNES ÞORSTEEMSSON . heildverzlun
við Hlíðarveg í Kópavogi er til sölu, laus nú þegar.
Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 20743 f dag frá
kl. 3—6.30 og á morgun kl. 1—22._______________________
veljumTslenzkt
FAST FÆÐI
VIKUFÆÐI
MÁNAÐARFÆÐI
ISLENZKURIDNAÐUR MiMS i
INNIHURÐIR. - ÚTIHURÐIR
BYLGJUHURÐIR - SVALAHURÐIR
Sími 14182
TRYGGVAGÖTU
HAFNARBUÐIR
FELAGSLIF
■3fc’—1 V-y V'- K? ’
■'.S . : W'-P1..
mmtímmÉ
ÖNNUMST: LEIGJUM
KÖLD BORÐ SAL
snittur og brauð íyrír
iyrtr AFMÆLI FUNDAHÖLD
FERMINGAR og
og VEIZLUHÖLD VEIZLUR
ftfc
-jsmMiMútímuáfv*