Vísir - 06.10.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 06.10.1969, Blaðsíða 15
V1SIR . Mánudagur 6. október 1969. KENNSLA Kenni byrjendum á píanó, orgel og gítar (grip). Er I Heimunum. Uppl. í síma 20821, mánud. og miö- vikud. kl. 4—6. Húsmæður, — matreiðsla, sýni- kennsla, stutt námskeið, 4x3 klst. Veizluréttir, smurt brauð. Nýir flokkar mánaðarlega. Sími 34101. Sýa Þorláksson, Eikjuvogi 25. Lestur. Sérkennsla fyrir börn á aldrinum 7—-12 ára. Fyrirfram- greiðsla fyrir hvern mánuð (20 kennslustundir, 60 mín. hver kennslustund) kr. 1.500.00 og kr. 1000.00 sé kennslust. 45 mín. allt tímabilið. Uppl. í síma 83074. — Geymið auglýsonguna. Enska — franska. Kenni byrjend um ensku og frönsku. Einnig tek ég að mér að hjálpa skólafólki. Þór- unn Magnúsdóttir. Sími 14270 og 13839 eftir kl. 6 á kvöldin. Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku rorsku, spænsku, þyzku. Talmál, þýðingar, verzlunar bréf. Bý undir ferð ot dvöl erlend- is. Auöskilin hraöritur á 7 málum. Amór E. Hinriksson, sími 20338. Kenni þýzku. Aherzla lögð á málfræði, góðan orðaforða og tal- hæfni. Kenni einnig latinu, frönsku, dönsku, ensku, reikning, stærö- fræði, eðlisfræði og fl., les með skólafólki og bý undir lands- og stúdentspróf, gagnfræðapróf, tækni nám og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magn ússon (áöur Weg), Grettisgötu 44 A Sími 15082. Skriftarkennsla. Skrifstofu- verzl unar- og skólafólk. Ef þiö eruð ekki ánægð meö rithönd ykkar þá reyn- ið hina vinsælu formskrift. Einnig kennd venjuleg skrift. Uppl. í síma 13713. BARNAGÆZLA Barnagæzla. Bamgóð kona óskast til að gæta stúlkubams (sem er 2ja mánaða) frá kl. 8.30—4. Uppl. i síma 23496. Barnavagn óskast til kaups á sama stað. Eldri kona eða stúlka óskast til að gæta tveggja bama (2 og 3 ára) frá 8.30 til 13.30, fimm daga vik- unnar. Uppl. í síma 13140. Barngóð ábyggileg kona getur tekið ungbam í gæzlu allan daginn. Bý í Kleppsholti. Sími 32326. Unglingsstúlka eða eldri kona óskast til aö gæta 2 ára telpu 3 — 4 tíma á dag eftir hádegi, í vesturbæ sem næst Landakotsspítala. Sími 21931. ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Kenni á góðan bíl með fullkomnum kennslutækjum. Otvega öll gögn, og nemendur geta byrjað strax. Sigurður Fanndal. — Sími 84278. Ökukennsla. Kenni á Vauxhall. Árni Guðmundsson. Sími 37021. Moskvitch — ökukennsla. Allt eftir samkomulagi. Læriö fyrir vet- urinn. Magnús Aðalsteinsson, sími 13276. Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Tek fólk í æfingatima. Uppl. í símum 51759, 40989 og 42575. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varðandi bilprófið. Nemendur geta byrjaö strax. Ólafur Hannesson, sími 3-84-84. ökukennsla. Kristján Guömunds- son. Símar 35966 og 19015. Ökukennsla. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum, kenni á Cortínu ’68, tímar eftir samkomu- lagi, útvega öll gögn varðandi bíl- próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars son, sími 35481 og 17601. . Ökukennsla. Kenni á Volkswagen. Þorlákur Guögeirsson. Símar 35180 og 83344. Ökukennsla. Aöstoöa einnig viö endurnýjun ökuskírteina, útvega öll gögn. Taunus 12 M með full- komnum kennslutækjum. Reynir Karlsson. Símar 20016, 25135 og 32541. Ökukcnnsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjaö strax. Útvega öll gögn varðandi bilpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sími 30841 og 22771. HREINGERNINGAR Þurrhreinsum gólfteppi og hús- gögn, fullkomnar vélar. Gólfteppa viögeröir og breytingar, gólfteppa- lagnir. FEGRUN hf. Simi 35851 og i Axminster. Sfmi 30676. 75 Hreingerningar. Geri hreinar íbúð ír, stigaganga o. fl. Uppl. i síma 36553 og 26118. Hreingerningar — Gluggaþvottur. Fagmaður í hverju starfi. Þórður og Geir. Símar 35797 og 51875. Hreinger ingar. Gerum hreinar íbúðir, stigag-.ngá, sali og stofnan- ir. Höfum '•bireiður'S teppi og hús- gögn. Tökum einnig ..reingcrningar utan borgarinnar. Kvöldvinna á sa- gjaldi. Gerum rKst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Vélhreingeming. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn. Sími 42181. Nýjung í teppahreinsun. — Viö þurr’ire-’ .. oólfteppi. — Reynsla fyrir þvi aö teppin hlaupa ekki eða lita frá sér. Erum einnig meö okkar vinsælu véla- og handhrein- gp.ningar. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ÞRIF. — Hreingemingar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un .Vanir menn og vönduö vinna. ÞRIF. Simar 82635 og 33049 - Haukur og Bjami. KAUP — SALA ÓDÝRT — ÓDÝRT Kanínupels (Cinsilla) til sölu. — Skinnasalan, Laufás- vegi 19. Nýkomið mikið úrval af fiskum og plöntum og ýmislegt annaö. — Hraunteigi 5, sími 34358 Opiö kl. 5—10 e.h. — Póstsendum. Kíttum upp fiskabúr. — RAMMAR — RAMMALISTAR Mikið úrval af þýzkum rammalistum nýkomiö. Gott verð. Sporöskjulaga og hringlaga rammar frá Hollandi. Skraut rammar á fæti frá Itallu. — RAMMA- GERÐIN, Hafnarstræti 17, Simi 17910. INDVERSK UNDRAVERÖLD Hjá okkur er alltaf mikið úrval af fall egum og sérkennilegum munum til tækifærisgjafa — meöaJ annars útskor in borö, hillur, vasar, skálar, bjöllur, stjakar, alsilki kjólefm heröasjöl bindi o.fl. Einnig margaí tegxmdir af reykelsi. Gjöfina sem veitir varan- lega ánægju fáiö þér i Jasmin, Snorra braut 22, _____________ HLJÓÐFÆRI TIL SÖLU Rafmagnsorgel (Farfisa), rafmagnsorgel (blásin), trommu- sett (Rodgers) og harmonikur. Skiptum á hljóöfærum. Erum kaupendur að notuðum píanóum. F. Bjömsson, Bergþórugötu 2. Simi 26386 kl. 14—18, heimasími 23889. ÓDÝRAR TERYLENEBUXUR. Terylenebuxur, — bláar, brúnar, gráar, allar stærðir frá kr. 995. Skólapeysur frá 495,— Pils í miklu úrvali, verö frá kr. 495. — Verzlunin Irma, Laugavegi 40, sími 14197. ÞJÓNUSTA Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum í þéttiefni. Þéttum spmng- ur 1 veggjum, svalir, steypt þök og xringum skorsteina meö beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgeröir, leggj- um jám á þök, bætum og málum. Innanhússviögeröir, breytingar, þakmálun. Gemm tilboö, ef óskað er. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Menn meö margra ára reynslu._____________________ GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur aö þétta opnanlega glugga, útihuröir og svalarhuröir meö „Slottslisten" innfræstum varanlegum þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg. Ólafur Kr. Sigurösson og Co. Simi 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h.. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri viö wc-kassa. Simi 17041. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. Hafnfirðingar — ibúar Garðahrepps Hreinsum fljótt og vel allan fatnað einnig gluggatjöld, teppi o. fl. Leggjum áherzlu á vandaða þjónustu. Reyniö viöskiptin. Þurrhreinsunin Flýtir, Reykjavíkurvegi 16. HELLUR í GANGSTÉTTIR terasa og á veggi, hleöslusteinar, garðtröppur, mikið úr- val. Leggjum stéttir og veggi. — Uppl. í síma 36704 á kvöldin. — Hellusteypan, Vesturbænum, 4,ihomi Starhaga og Ægissíöu. LOFTPRESSUR TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar í húsgrunn- um og holræsum. Gröfum fyrir skolpi og leggjum. öll vinna í tfma- eöa ákvæðisvinnu. Vélaleiga Símonar Sím- onarsonar, simi 33544, RADÍÓVIÐGERÐIR s.f. Grensásvegi 50 — Sími 35450. — Við önnumst allar við- gerðir á útvarps-, sjónvarps-, segulbandstækjum og plötu- spilurum. Komum heim ef óskaö er. Næg bílastæöi. — Sækjum. — Sendum. — Reynið viöskiptin. ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi Iaus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. — Hreinsa stífluð frárennslisrör meö loftf og hverfibörkum. Geri viö og legg ný frárennsli. Set ui3u brunna. — Alls konar viögerðir og breytingar. Þjónusta allan sólarhring- inn. Sími 25692. Hreiðar Ásmundsson. BIFREIÐAVIÐGERDIR BÍLASPRAUTUN Alsprautum og blettum allar gerðir bíla, einnig vörubfla. Gerum fast tilboö. — Stimir sf., bflaspraur.un, Dugguvpgj U, inng. frá Kænuvogi, Simi 13895. _____vf MARGT í RAFKERFIÐ: Kveikjuhlutir. dínamóar, startarar, dínamð og startaraank er, startrofar, bendixar, straumlokur, háspennukefli, rof- ar alls konar, kol, fóðringar o.fl., úrvals rafgeymar. — HÖGGDEYFAR, FJAÐRIR, FJAÐRAGORMAR. — Bfla- naust hf. Skeifunni 5. sími 34995. Bílastilling Dugguvogi 17 Kænuvogsmegin. Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor stillingar, ljósastillingar, hjólastillingar og Þalanceringar 1 fyrir allar geröir bifreiöa. Sími 83422. FLUTNIN G AÞ J ÓNU ST AN Viö tökum að okkur alls konar flutninga. Innanbæjar og utan. Búslóðir, skrifstofuútbúnað, vélar, píanó, peninga- skápa o.fl, Leitið upplýsinga. Vanir menn. Reyniö viö- skiptin. Simi 25822. ■ * **■ 1 ~ émí—1 —eaai —---— ---------m TÖSKUVIÐGERÐIR Skóla-, skjala- og innkaupatöskuviögeröir. Höfum fyrir- liggjandi lása og handföng. — Leöurverkstæöiö Víðimel 35, simi 16659. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stfflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niöurföflum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnígla og fleiri áhöld. Þétti krana set niöur brunna, geri viö biluö rör og m.fL Vanir menn.’Valur Helgason. Sími 13647. Geymiö auglýsinguna. ÁHALDALEIGAN SÍMI13728 LElGlR YÐUR múrhamra með borum og fleyg um, víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivél- ar, hitablásara, borvélar, slípirokka, rafsuðuvélar. Sent og sótt ef óskaö er. — Áhaldaleigan Skaftafelli viö Nesveg, Seltjamarnesi. Flytur isskápa og píanó. Simi 13728. Málum ný og gömul húsgögn bæði einlit og viðarllkingu. Málarastofan Stýrimannastíg 10, símar 12936 og 23596. BÓLSTRUN — SÍMI 83513 Klæöi og geri viö bólstruð húsgögn, læt gera við póler- ingu ef óskaö er. Bólstrun Jóns Árnasonar, Skaftahlíö 28. Sími 83513. BÍLAEIGENDUR Látiö okkur gera við bflinn yðar. Réttíngar, ryöbætíngar, grindarviögerðir yfirbyggingar og almecnar bflaviögeröir. Höfum sflsa í flestar teg. bifreiða. Fljór og góð afgreiösla . Vönduö vinna. — Bfla og vélaverkstæðið Kyndill, Súöar- vogi 34. Simi 32778. Moskvitchviðgerðir Bílaverkst. Skúla Eysteinssonar, Hávegi 21, Kópavogi, simi 40572. BÍLASKOÐUN & STILUNG Skúlagötu 32. LJÚSASTILLINGAR IfJ’ÓLfl STILLINGflR MÓTORSTILLINGAR Látið stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR tl HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f.nedan Borgarsjúkrahúsiðj 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.