Vísir - 11.10.1969, Síða 10
10
V í S IR . Laugardagur 11. október 1969.
HAUÐUNGARUPPBOÐ
sem auglýst var í 50. 52. og 54. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1969 á skkfstofuskúr, kaffiskúr, 2 vélageymslum og
hörpunarsamstæðu í malarnámi Malar og Sands h/f í Garða-
hreppi, fer fram eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs við áður-
nefndar eignir miðvikudaginn 15. okt. 1969, kl. 1.30 e. h.
Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
sem auglýst var í 50. 52. og 54. tölublaði Lögbirlinga-
blaðsins 1969 á huseigninni Dalshrauni 4, Hafnarfirði, eign
Jóns V. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu ríkissjöðs
á eigninni sjálfri þriöjudaginn 14. okt. 1969, kl. 3.30 e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi.
MELAVÖLLUR:
í dag kl. (16 leika
Valur B — Selfoss
framlengt, ef jafntefli verður eftir 90 mín.
90 mín.
Mótanefnd.
LEIGAN s.fJ
Vinnuvélar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
J arðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
HOFDATUNI tí- - SÍMI 23ASO
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
f HELLUSTEYPAN
' Fossvogsbl.3 (f. nedan Borgarsjúkrahúsið)
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32.
LJÚSASTILLINGAR
HJÚLASÍÍLLINGAR MOTORSTILLINGAR
Látið stillá í tínria. í
Fljót og örugg þjónusta. I
Jll lli
13 -10 0
Bridge —
S>—>- 2. síðu
um samningum við útgefendur, er
hægt að fá ritið tvö ár í flugpósti
fyrir kr. 2.000.00. í>eir sem hafa hug
á því að panta ritið eru beðnir að
hafa samband við mig sem allra
fyrst.
I*rá Bridgefélaginu Ásarnir, Köpa-
vogi.
Sl. miðvikudagskvöld lauk tví-
menningskeppni. Keppt var i tveim
14 para riðlum.
Röð efstu para var þessi:
1. Jóhann H. Jónsson og Ólafur Júl
íusson 555 stig.
2. Ari Þórðarson og Hallvarður Guö
laugssori 524 stig.
3. Magnús Sverrisson og Sverrir
Kristinsson 515 stig.
Næsta miðvikudagskvöld kl. 8
hefst firmakeppni (einmennings-
keppni).
Spilaðar verða 3 umferðir og
keppt í þrem riðlum. Örfáir geta
enn komizt að og eru þeir sem
áhuga hafa, beðnir að skrá sig hjá
Jóni Hermannssyni í síma 40346,
eða Þorsteini Jónssyni, síma 40901
fyrir næsta þriðjudagskvöld.
Félagsstjórnin.
4»
Úrslit í tyímenningskeppni Bridge
féiags Kópavogs þriðjudagskvöldið
7. okt.:
A-riöill: 1. Kári Jónasson og Magn-
ús Þórðarson, 2. Arnór Ragnarsson
og Þorsteinn Ásgeirsson.
B-riöiii: 1. Heigi Benónýsson og Sig
urhjörtur Pétursson, 2. Björgvin Ól-
afsson og Guðmundur Jakobsson.
Þriggja kvölda tvímennings-
keppnina unnu Gylfi Gunnarsson
og Óli Andreasson.
Sveitakeppni Bridgefélags Kópa-
vogs hefst n.k. miðvikudagskvöld.
NYJUNG
ÞJÓNUSTÁ
Sé hringf fyrir kl. 16,
scBkjum við gegn vœgu
gjaldi, smáauglýsingar
á tímanum 16—18.
Slaðgreiðsla.
JÖN LÖFTSSÖN fWHRINGBRAlfrÍ2LTíMriÖ^
I DAG
I
BELLA
Þetta er greinilega alveg hund-
leiðinleg veizla, ég er dauðfegin
að við vorum ekki boðnar.
VISIR
50ð
ciruin
Kostakjör. Einhleypur, ungur
og reglusamur verzlunarmaður
óskar eftir að fá leigt eitt eða
tvö herbergi, frá 15. október eða
frá 1. nóvember. íbúðin þarf aö
vera góð með mjög góðum hús-
gögnum. Mjög há borgun í boði.
Fyrirframborgun, ef óskað er.
Semja þarf fyrir 14. október.
Vísir 11. okt. 1919.
MESSUR
Grensásprestakall. Guðsþjón-
usta kl. 11 í s’afnaöarheimilinu
Miðbæ. Barnasamkoma sama stað
kl. 1.30. Séra Felix Ólafsson.
Háteigskirkja. Messa kl. 2. —
Ferming og altarisganga. Séra
Jón Þorvarðsson.
Neskirkja. Barnasamkoma kl.
10. Guösþjónusta ki. 2. — Séra
Frank M. Halldórsson.
Kópavogskirkja. Fermingarguðs
þjónusta kl. 10.30. Séra Gunnar
Árnason.
Laugarneskirkja. Messa kl. 14. —
Barnasamkoma kl. 10.30. Séra
Garðar Svavarsson.
Dómkirkjan. Messa kl. 11. —
Séra Jón Auöuns.
H^llgrfmskirkja. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10 fyrir hádegi. Syst-
ir Unnur Halldórsdóttir. Ferming-
armessa kl. 11 f.h. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson.
Bústaðaprestakall. Barnasam-
koma í Réttarholtsskóia kl. 10.30.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur
Skúlason.
Langholtsprestakall. Fermingar
guðsþjónusta kl. 10.30. Séra Ár-
eiíus Níelsson. Fermingarguðs-
bjónusta kl. 13.30. Séra Sigurður
Haukur Guðjónsson.
Ásprestakall. Messa í Laugar-
neskirkju kl. 5. Barnasamkoma
í Laugarásbíói kl. 11. Séra Grím-
ur Grímsson.
ÍILKYNNINGAR
Kvenfélag Grensássóknar. Kaffi
sala í Þórscafé Sunnudag kl.
15-18.
Neskirkja. Sálmasöngur og tón-
leikar veróa á sunnuudag kl. 17.
IKVÖLD
Langholtsprestakall. óskastund
bamanna verður á sunnudag kl.
4.
Tónabær — Tónabær. Félags-
starf eldri borgara mánudaginn
13. okt. og síðan annan hvern
mánudag verður félagsvist og
hefst kl. 1.30 e.h. Kl. 4 e.h. hefst
teikning og málun og verður einn-
ig annan hvern mánudag fyrst um
sinn Nánari upplýsingar f síma
23215.
Kvenfélag Bústaöasóknar biður
félagskonur vinsamlega aö gefa
kökur vegna Sögu-skemmtunar-
innar á sunnudag tekið verður á
móti kökum kl. 10.30 — 13.30 að
Hótel Sögu.
Kvenfélag Háteigssóknar held-
ur basar mánudaginn 3. nóvem-
ber í Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu. Félagskonur og aðrir vel-
unnarar sem vilja styrkja basar-
inn era vinsamlega minntir á
hann. Nánari upplýsingar í sím-
um 82959 og 17365.
Basar Kvenfélags Langholtssókn
ar veröur haldinn laugardaginn
8. nóv. kl. 2. Basarinn verður fjöl-
breyttur og allt selt á mjög góðu
verði, Allir sem vildu gefa á bas-
arinn eru vinsamlega beðnir aö
láta vita í síma 35913, 33580,
83191 og 36207.
SKEMMTISTAÐIR •
Las Vegas. Eilífð leikur til kl.
2 í kvöld.
Hótel Borg. Opið til kl. 2 i
kvöld. Hljómsveit Elvars Berg. —
Opið til kl. 1 sunnudag.
Klúbburinn. Heiðursmenn og
Rondótríó leika tfl kl. 2 í kvöld.
Gömlu dansarnir sunnudag Rondó
tríó lerkur til kl. 1.
Rööull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar, söngvarar Þuríður
Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson
og Einar Hólm. Dansmærm Princ
ess Tamara skemmtir.
Hótel Loftleiðir. Hljómsveit
Karls Lilliendahl, tríó Sverris
Garöarssonar og Los Guacamayos
skemmta í kvöld. Sunnudag
skemmtir hljómsveit Karls Lillien
dahl, söngkona Hjördís Geirsdótt
ir.
Þórscafé. Hljómsveit’ Ásgeirs
Sverrissonar, söngkona Sigga
Maggý, skemmta í kvöld.
Templarahöllin. I kvöld leikur
Sóló til kl. 2. — Sunnudagur:
félagsvist og Sóló leikur gömlu
og nýju dansana.
Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar leikur í kvöld og á
morgun.
Ingólfscafé. Gömlu dansarnir í
kvöld. Hljómsveit Ágústs Guð-
mundssonar Ieikur til kl. 2. Bingó
kl. 3 á morgun.
Sigtún. Hljómsveit Gunnars
Kvaran, söngvarar Helga Sigur-
þórsdóttir og Erlendur Svavars-
son. Dansmærin og eldgleypirinn
Diana Darling skemmtir, opið til
kl. 2 í kvöld, til kl. I á morgun.
Leikhúskjallarinn. Orion ásamt
söngkonunni Sigrúnu Harðardótt-
ur leika og syngja í kvöld og ann
að kvöld.
Tónabær. Ævintýri leikur i
kvöld til kl. 1. Á morgun milli kl.
3 og 6 er opið hús. Sunnudags-
kvöld kl. 8—11 diskótek — leik
tæki — spil.
Tjarnarbúð. Júdas leikur til kl.
2 í kvöid.
Silfurtunglið. Trix leikur til kl.
2 í kvöld. Til kl. 1 sunnudag.
Glaumbær. Tárið leikur í kvtt’d.
Sunnudag leika Tatarar.
IÞRÚTTIR
Mandbolti i Laugardalshöll á
sunnudag T2. okt. kl. 2. Meistara
flokkur kvenna:
Armann — Valur
Fram — Víkingur.